Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. 31 Veiðivon ' Veiðin er að lifna við í Elliðaánum eftir rólega byrjun eins og víða. Hér sjást þeir Snæbjörn Kristjánsson og Ólaf- ur Magnússon með fjóra af sex iöxum sínum sem þeir veiddu á laugardaginn. : Elliðaámar: 200 laxa múrinn rof- inn á hverri mínútu b— awm ŒmmmssmsasFzmŒ 1 .hbbbshmt Þeir voru tignarlegir laxarnir mörgu sem voru fyrir ofan stifluna í Elliðaán- um og hann hefur verið um 15-16 pund þessi væni efst fyrir miðju. Laxarn- ir virðast ekki hreyfa sig mikið vegna litils vatns í ánni fyrir ofan þá. DV-myndir G. Bender „Það hefur lítið veiðst af eldislaxi ennþá en þó einn og einn,“ sagði Magnús Sigurðsson, veiðivörður í Elliöaánum. „Veiðin hefur lifnað við og veiðimenn eru farnir að fá fleiri en einn fisk,“ sagði Magnús og hélt áfram að mæla og bóka fiskinn við veiðihúsiö. Flugan er farin að gefa fleiri fiska og veiðist vel á ýmsar flugur. Best gefa svört og rauð franses, colfie dog, draumadís, stelfa og skröggur svo fáeinar séu tíndar tif. í EUiöaánum eru komnir um 200 laxar á land og sá stærsti er 15 pund og veiddist á maðk. Eitt hefur vakið athygh veiði- manna og það er að laxinn er enn einu sinni kominn inn fyrir girðing- una fyrir neðan rafstöðina. Þar geta veiöimenn ekki rennt fyrir fiskinn og þar er hann engum til gagns. Þarna eru 30-40 laxar. Eldislaxinn er farinn að taka hjá veiðimönnum í Elliðaánum og virð- ist sem þessi „ófögnuður" sé búinn að taka sér bólfestu í ánni. Er það miður. -G. Bender Sandá í Þistilfirði Þrír fyrstu laxarnir voru 16 punda Magnús Ólafsson og Ólafur G. Karlsson með fallega laxa úr Sandá fyrir fáum dögum. DV-mynd Stefán „Við fengum 6 laxa og þar af voru þrír 16 punda, ég fékk fyrsta flugu- laxinn á rauða franses brass túpu,“ sagði Stefán Á. Magnússon en hann var að koma úr Sandá í Þistilfirði. „Þetta var gott miðað við að veður- farið var afleitt, lofthitinn frá 4 til 6 gráður og norðanbál. Enda mældist hitinn ekki mikill í Sémdá þann tíma sem við vorum við veiðar," sagði Stefán ennfremur. 11 laxarhafa veiðst í Svartá „Svartá hefur gefið 11 laxa og við renndum fyrir fáum dögum, fengum 6 laxa á stuttum tíma,“ sagði Grettir Gunnlaugsson í gærdag. „Viö sáum lax á nokkrum stöðum en ekki mik- ið,“ sagði Grettir. -G.Bender FACO FACD FACOFACO FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin. FANTURINN Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Logia (The Big) eru komnir hér í þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur í langan tíma. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framleiðandi: Howard Smith. Leikstjóri: William Lusting. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 5, 9 og 11. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Bíóhöllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HRELLIRINN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Úrvals spennumynd þar sem valinn maður er I hverju rúmi. Leikstjóri er John McTiern- an (Die Hard). Myndin er eftir sögu Toms Clancy (Rauður stormur). Handritshöfund- ur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir Missing). Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum. Sean Connery (Untouch- ables, Indiana Jones), Alec Baldwin (Work- ing Girl), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Earl Jones (Coming to America), Sam Nell (A Cry in the Dark), Joss Acland (Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue) og Jeffrey Jones (Amadeus). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 5, 9 og 11. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7,10 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. f SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. PARADlSARBlÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó Þriðjudagstilboð Miðaverð í alla sali kr. 300 Tilboðsverð á popp og kók A-salur ALLTAF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökúr á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn NUNNUR A FL(5TTA Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félögum I Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd- in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið I gegn erlendis og er hún nú I öðru sæti í London og gerir það einnig mjög gott í Ástraliu um þessar mundir. Aðalhlutv.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HOMEBOY Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. Veður Sunnan- og suðaustan kaldi um mestallt land í dag. Rigning um sunnan- og vestanvert landið fiam eftir degiog síðar einnig á Noröaust- urlandi. í kvöld og nótt snýst vindur til vestan- og norðvestanáttar, fyrst vestanlands. Veður fer heldur hlýn- andi í bili, einkum á Norður og Aust- urlandi. e Akureyrí skýjað 7 Egilsstaöir skýjað 7 Hjaröames þokumóða 10 Galtarviti skýiað 8 KeíIaríkuríIugvöUurrígmng 9 Kirkjubæjarklausturals'k.ýia.b 8 Raufarhöfh þoka 5 Reykjarík súld 9 Sauöárkrókur skýjað 9 Vestmannaeyjar rigning 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Kaupmannahöfn skúr 12 Þórshöúi léttskýjað 9 Algarve heiðskírt 20 Amsterdam skúr 14 Barcelona heiðskírt 22 Berlín léttskýjað 15 Chicago alskýjað 22 Feneyjar þokumóða 20 Frankfurt rigning 13 Glasgow úrkoma 12 Hamborg skúr 12 London hálfskýjað 14 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg skýjað 11 Madríd léttskýjaö 21 MaUorca heiðskírt 20 Montreal skýjað 20 New York skýjað 27 Nuuk þoka 2 Orlando skýjað 25 París léttskýjað 13 Róm þokumóða 21 Valencia heiðskírt 20 Gengið Gengisskráning nr. 128.-10. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,470 58,630 59,760 Pund 106,494 106,786 103,696 Kan. dollar 50,569 50,707 51.022 Dönsk kr. 9,3709 9,3966 9,4266 Nnrsk kr. 9,2891 9,3145 9,3171 Sænsk kr. 9.8409 9,8679 9,8932 Fi. mark 15,2623 15,3041 15,2468 Fra. franki 10,6237 10.5527 10,6886 Belg. franki 1,7348 1,7395 1,7481 Sviss. franki 42.2319 42,3474 42,3589 Holl. gyllini 31,6439 31,7305 31,9060 Vþ. mark 35,6514 35.7489 35,9232 it. iira 0,04864 0,04878 0,04892 Aust.sch. 5,0678 5,0817 5,1079 Port. escudo 0,4073 0.4084 0,4079 Spi.peseti 0,5819 0,5835 0,5839 Jap.yen 0,39228 0,39336 0,38839 írskt pund 95,648 95,910 96,276 SDR 73,8973 74.0995 74.0456 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 9. júli seldust alls 38,601 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Tindaskata 0,100 25,00 25,00 25,00 Humar 0.300 1116,67 750,00 1490,00 Undmfiskur 0,195 34,15 20,00 40,00 Skötuselur 0,106 390,00 390,00 390,00 Skata 0,073 69,00 69,00 69,00 Hlýri 0,066 51,00 51,00 51.00 Grálúða 0,929 60,00 60,00 60,00 Ýsa 0,431 85,51 51,00 105,00 Langa 1,040 30,72 15,00 39,00 Karfj 26,409 26.69 23,00 28,00 Steinbitur 1,091 47,42 46,00 51,00 Sólkoli 0,075 65,60 65,00 56,00 Lúöa 0,274 294,23 265,00 385,00 Ufsi 0,521 11,62 10,00 31.00 Þnrskur 4,486 71,45 45,00 74,00 Keila 2,505 11,79 10,00 20,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 9. julí stldiut «11« 102,372 tonn Gellur 0,030 305.00 305,00 305,00 Þorsk/st 1,009 91,00 91,00 91.00 Skata 0,138 82,00 82,00 82,00 Koli 0,326 42,78 41,00 45.00 Keila 0.185 18,90 00,20 20,00 Smáufsi 2,491 25,53 25,00 26.00 Smáþorsk 1,327 29,00 29.00 29,00 Ýsa 4.035 107,02 27,00 158,00 Ufsi 12,500 29,89 20,00 31,00 Þorskur 29,947 66,13 30,00 72.00 Steinbitur 1,901 71,79 58,00 78,00 Lúöa 0,502 188,91 60,00 395,00 Langa 0,801 38,99 35.00 51,00 Karfi 47,175 23.69 22,00 25,00 Faxamarkaður 9. júli seldust alls 208.517 tonn Ýsa 7,842 75,78 10.00 148,00 Skarkoli 1,215 39,51 39.00 65,00 Skötuselur 0,246 206,14 140,00 370,00 Steinbftur 4,660 38,51 23,00 50,00 Þorskur 154,579 72,38 5,50 92,00 Ufsi 15,810 29,85 13,00 38,00 Undmfiskur 7,681 28,40 5,00 66,00 Blandað 0.042 32,00 32.00 32.00 Karfi 14.396 25,77 20.00 30,00 Keila 0,525 14,00 14.00 14,00 Langa 0,819 28,00 28,00 28,00 Lúöa 0,618 260,46 200,00 320.00 Rauömagi 0,081 5,00 5,00 5,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.