Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Endurunninn óbleiktur WC-pappír. Sumarbústaðaeigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-markaði að Réttarhálsi 2 fáið þið ódýran og góðan endurunninn, óbleiktan WC- pappír sem rotnar hratt og vel. Á RV-markaði er landsins mesta úrval af hreinlætisvörum og ýmsum einnota vörum, t.d. diskar, glös og hnífapör. RV-markaður, þar sem þú sparar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, sími 685554. 3 ára Metabo borvél til sölu, 1010 vött, stiglaus hraði aftur á bak og áfram, sjálfherðandi patróna og högg, vinkil- drif fylgir. Kostar 27 þús. ný, selst á 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-83689 fyrir hádegi og eftir kl. 19 á þriðjudag og miðvikudag. Verslunar- og lagerinnréttingar, hent- ugar fyrir gjafavöru o.fl. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3541. Sjálfvirk gyllingarvél til sölu, prentar á eldspýtustokka, nafnspjöld, bækur o.fl. o.fl. Mikið efni fylgir, einnig Multi Lith prentvél, gott verð. Uppl. í síma 641101 v. daga kl. 13-17. Tvö Ikea rúm, 120x200 cm, til sölu, annað á hvítum viðarsökkli, hitt á krómuðum fótum. Á sama stað fást enskar, bleikrósóttar bómullargardín- ur. Uppl. í síma 91-13029. 22" ársgamalt sjónvap, verð 40 þús., lítill ársgamall ísskápur, verð 20 þús. Einnig góður BMW ’79, verð 200 þús. Uppl. í síma 91-15861. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, ásamt AEG tækjum. Verð aðeins 25.000. Uppl. í síma 91-622745. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Klósett, sturtubotnar og baðkör til sölu, einnig brynningarskálar, þakjám, hurðir og hermannabeddar. Uppl. í síma 91-16126. Miðstöðvarofnar, 25 ferm gólfteppi, með filti og listum, Juvel stálvaskur og Rafha eldavél til sölu, selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-34609. Nýlegt, hvitt, Holmesund borðstofuborð og tveir, hvítir Docent bókaskápar frá Ikea, einnig Karlsro 3ja sæta sófi. Uppl. í síma 91-43192 frá kl. 17 til 19. Vökvastjórnlokar fyrir allar gerðir vinnuvéla. Landvélar hf., Smiðjuvegi 66, Kóp:, sími 91-76600. Golfsett. Til sölu vel með farið og gott golfsett. Uppl. í síma 91-24543 á kvöld- in. Seglbretti til sölu, Failboard 360, ásamt tveimur seglum og ýmsum öðrum aukabúnaði. Uppl. í síma 95-24053. Tompson þvottavél með þurrkara og Grundig 22" sjónvarp til sölu. Uppl. í sima 98-22685 eftir kl. 21. 5 manna, nýlegt hústjald til sölu. Uppl. í síma 98-31201. Fellitjald, 1 árs, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 642210. Panasonic M1 videotökuvél fyrir stórar spólur til sölu. Uppl. í síma 93-12119. ■ Verslun Lit - Rit hf. Ljósritun í litum á pappír og glærur. Myndir,_ teikningar, minnkun, stækkun. Á sama stað skiltagerð. Skipholt 29, s. 626229. ■ Oskast keypt Tökum I sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavörur, skrif- stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. Þjónustuauglýsingar DV Hitakútur, útidyrahurð, eldavél, raf- magnsofn, bað, vaskur og blöndunar- tæki óskast. Uppl. í síma 97-81786. Ódýr notuð þvottavél óskast keypt. Uppl. í símum 91-29604 og 91-620417. ■ Fatnaöur Fataportið auglýsir. Gallabuxur kr. 1500, skyrtur 1000, barnapeysur frá 400, skór 500, bómullardragtir, 2500, herra og dömu sportjakkar frá kr. 800. Verslið ódýrt! Fataportið, Lauga- vegi 17, bakhús. ■ Fyiir ungböm Silver Cross barnavagn, burðarrúm og stólar, notað af einu barni, til sölu. Uppl. í síma 91-76995. Óska eftir vel með förnum bamavagni. Uppl. í síma 91-674061. Heimilistæki Bauknecht isskápur til sölu, 140 cm á hæð, með 60 cm, þriggja stjömu frysti. Upplýsingar í síma 52489. ILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR • Vesturþýsk gæðavara. • Elningahurðlr úr stáli eöa massífum viði. • Hagstætt verð. • Hringdu og fáðu sendan bækling. GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Steinsteypusögun - kjarnaborun STKINTÆKNI Verktakar hf., mm símar 686820, 618531 ■■h og 985-29666. mmt húseignaþjónustan Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á fflöt þök Múrbrot Þakviðgeröir Háþrýstiþvottur Sandblástur Málning o.ffl. Múrviðgeróir Sprunguþéttingar Sílanhúðun VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í hol- ræsum og grunnum svo og mal- i bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur í öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK L Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- .^^næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. Gröfuþjónusta Halldór Lúðvígsson sími 75576, bílas. 985-31030 Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Smágröfuþjónusta Til leigu smávélar hentugar I garðvinnu, traktors- gröfur, staurbor og brotfleygur í stærri og minni verk. Uppl. í símum 985-22165, 985-23032, 675212 og 46783. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: CÐ4 000 starfsstöö, 081228 Stórhöföa 9 R7/icm skrifstofa - verslun 674610 Bí|dshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. FYLLIN G AREFNI •' Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, f rostþolin og þjappast vel. Sandurá mosann og í beðin. Mölídren og beð. Sævarhöfða 13 - sími 681833 SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði □ Einangraðar □ Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú □ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi Tvöföld hjól tryggja langa endingu Gluggasmiðjan hf. VIÐARHÓFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi- véi, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft- pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. JE Opið um helgar. 2 FJARLÆGJUM STEFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til-aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun u Erstíflað? Fjarlægi stíf lur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Simi 670530 og bilasími 985-27260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.