Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Side 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990. Fréttir______________________________ Unnið að endurskipulagningu Amarflugs: Samkeppnisstaðan er erfiðasti hjallinn - segir Geir Gunnarsson stj ómar formaður Geir Gunnarsson, stjórnarformaöur Arnarflugs, er bjartsýnn á framtíð fé- lagsins þótt reksturinn sé erfiður. DV-mynd Brynjar Gauti „Það er unnið af fullum krafti að endurskipulagningu á fyrirtækinu á allan hátt. Með niðurfellingu á skuld- um við ríkið er stórum bagga létt af fyrirtækinu og þessa dagana eru menn erlendis að fara yfir stöðuna með lánardrottnum okkar þar. Fyrstu viöbrögð þaðan eru jákvæð og það lofar góðu um framhaldið. Það er erfitt að reka Ilugfélag þegar ákveðnir þættir eru á móti okkur. Þótt samningar hafi tekist við ríkið sjá allir að þetta verður erfitt. Það verður að taka á málunum skref fyr- ir skref og einn erfiðasti hjalhnn að Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sp 6mán.uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 5-5,5 lb 18mán uppsogn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir Sértékkareikningar 3,0 nema Ib Allír Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir Innlán með sérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib.Bb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6,6-6,75 Allir Sterlingspund 13-13,6 nema Sp Sp Vestur-þýsk mörk 6,75 6.8 Sp Danskar krónur 8,5-8,75 Lb.Bb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Sb lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 13,75 Allir Viöskiptavíxlar(forv) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 12,25-13 Lb.Sb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr) 16.5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 6,5-6,75 Lb.lb.S- Útlán til framleiðslu Isl. krónur 14-14,25 Sp SDR 10,75-11 Allir Bandarikjadalir 9.75-9,8 nema Sb Sp Sterlingspund 16,25-16,7 Sp Vestur-þýsk mork 10 Allir Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. ágúst 90 14,2 Verðtr. ágúst 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala sept- 2932 stig Lánskjaravisitala ágúst 2925 stig Byggingavisitala sept- 551 stig Byggingavísitala sept- 172,2 stig Framfærsluvisitala júlí 146,8 stig Húsaleiguvisitala hækkaði 1.5% 1 júlí. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,058 Einingabréf 2 2,751 Einingabréf 3 3,332 Skammtimabréf 1,707 Lifeyrisbréf Kjarabréf 5,008 Markbréf 2,663 Tekjubréf 2,012 Skyndibréf 1,494 Fjólþjóðabréf 1,270 Sjóösbréf 1 2,431 Sjóðsbréf 2 1,792 Sjóðsbréf 3 1,696 Sjóðsbréf 4 1.447 Sjóðsbréf 5 1,021 Vaxtarbréf 1,7170 Valbréf 1.6135 Islandsbréf 1,049 Fjórðungsbréf 1,049 Þingbréf 1,048 Öndvegisbréf 1,046 Sýslubréf 1,051 Reiðubréf 1,036 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv . Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 525 kr. Flugleiðir 205 kr. Hampiðjan 171 kr. Hlutabréfasjóður 167 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr Olíufélagiö hf. 536 kr. Grandi hf. 184 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 546 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er' miðað við sérstakt kaupgengi, kge. eiga við er samkeppnisstaða okkar hér á landi. Það er ekki að sjá að þar verði nein breyting okkur í hag á næstunni," sagði Geir Gunnarsson, stjómarformaður Amarflugs, við DV. Eftir að samningar tókust við ríkið um eftirgjöf 150 milljóna króna skuldar félagsins hefur verið unnið að framtíðarskipulagningu Amar- flugs. Þó stórum bagga hafi verið létt af félaginu með samningunum við ríkið em erfiðleikar félagsins enn verulegir. Spyija menn sig þeirrar spumingar hvort Amarflug eigi framtíð fyrir sér. Geir sagði að Arn- arflugsmenn hefðu fengið að heyra það síðastliðin þijú ár að rekstur fé- lagsins væri vonlaust dæmi. Víst væri reksturinn erfiður og eftir væri að koma í ljós hvort mönnum tækist að vinna sig út úr erfiðleikunum. - Nú vantar Amarflug fjármagn. Em nýir hluthafar að koma inn í fyrirtækið? „Það er hópur manna meðal eldri hluthafa og nýrra að vinna að söfnun nýrra hluthafa. Þar sem samningur um skuldir við ríkið er kominn í höfn og jákvætt svar hefur fengist frá stærstu lánardrottnum erlendis er orðið ákjósanlegra fyrir menn að selja fjármagn í félagið." Samkeppni verður að vera Á Amarflug framtíð fyrir sér? „Samkeppni á framtíð fyrir sér. Hún verður að vera. Arnarflug á að vera til að veita samkeppni. Það þarf ekki annað en að fara í gegnum verð- skrár okkar og Flugleiða til að sjá það. Sést verðmunurinn á farmiðum Flugleiða til þeirra svæða þar sem „Við stöndum frammi fyrir því að setja á stofn okkar eigin verðbréfa- markað eða kaupa okkur inn í verð- bréfamarkað sem þegar er starfandi. Undanfarið höfum við átt í viðræð- um um að kaupa hlut Péturs Blöndal í Kaupþingi. Niðurstaða úr þeim viö- ræðum hefur ekki fengist en við reiknum með að hún fáist fljótlega,“ sagði Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbankans, í samtali við DV. Búnaöarbankinn hefur fullan hug á að komast inn á verðbréfamarkað- inn og hefur í því sambandi áhuga á að kaupa 51 prósents hlut Péturs Rekstrarhagnaður norska tölvu- fyrirtækisins Norsk Data varð 10 milljónir á fyrri helmingi þessa árs eða 100 milljónir íslenskar krónur. Samanborið við sama tímabil í fyrra virðist fýrirtækið hafa rétt verulega úr kútnum þar sem tapið nam þá 214 milljónum norskra króna. Síðastliðið ár hefur farið fram ströng endurskipulagning á fyrir- tækinu þar sem 700 starfsmönnum Flugleiðir eru í friði annars vegar og þar sem við erum líka hins vegar. Það er stór verðmunur á flugi til London og Kaupmannahafnar ann- ars vegar eða Frankfurtar, Lúxem- borgar og Amsterdam hins vegar. Verðið segir viðskiptavininum hvort samkeppni sé fyrir hendi eða ekki og hún er vissulega af hinu góða fyr- ir hann. Um þaö snýst málið.“ Emerald Air Arnarflug á nú í viðræðum við írska flugfélagið Emerald Air um samvinnu félaganna. Þessi samvinna mundi opna leið Arnarflugs að öðr- Blöndal í Kaupþingi. Sparisjóðirnir eiga 49 prósenta hlut í Kaupþingi og ef Búnaðarbankinn kaupir hlut Pét- urs verður Kaupþing að öllu leyti í eigu banka. Pétur Blöndal sagði sjálfgefið að Búnaöarbankinn kæmi inn á verð- bréfamarkaðinn með einum eða öðr- um hætti. Alls konar viöræður væru í gangi en þær hefðu farið af stað með sameiningu bankanna. Hann bætti við að þó að hann seldi sinn hlut þyrfti það ekki aö þýöa aö hann hætti þar störfum. hefur verið sagt upp störfum. Nú vinna um 2600 manns hjá Norsk Data. Velta fyrirtækisins hefur auk- ist um 10 prósent á einu ári. Haft er eftir forstjóra fyrirtækisins að harðar aðhaldsaðgerðir hafi borið tilætlaðan árangur og fyrirtækið sæki í sig veðrið. Hefur þegar verið gerður samningur við Austur-Evr- ópuþjóðir um tölvukaup er nemur 43mil]jónumnorskrakróna. -hlh um mörkuðum. „Flugleiðum virðist vera heimilt að gera það sem þeim dettur í hug en við fáum ekki endurskoðun á okk- ar svæðaskiptingu. Flugleiðir eru alls staðar á eftir okkur. Ef við fljúg- um til Amsterdam fljúga þær til Frankfurtar og Lúxemborgar. Ef við erum í Zurich og Basil þá eru þær í Genf og Basil og svo framvegis. Ef við víkkum út okkar starfssvið eru Flugleiðir komnar á hæla okkar und- ireins. Þá er spurning hvort við för- um þá ekki okkar leiöir eins.og með samningum viö Emerald Air.“ -hlh Olíumarkaðimir: Súperbensín á 440dollara tonnið Tonnið af súperbensíni var á 440 dollara tonniö á markaðnum í Rotterdam í gærmorgun. Er þá miðað við meðalverð íjögurra skráninga. Tonnið af blýlausu bensíni var á 404 dollara, tonnið af gasolíu á 285 dollara og tonnið af svartolíu á 142 dollara. Frá þvi á miövikudag í síðustu viku hefur orðið veruleg hækkun á bensínverðinu en þá var blý- laust bensín á 384 dollara en súp- erbensín á 405 dollara tonnið. Þessi hækkun varð þó öll á fimmudaginn en þá náði súper- bensín að fara alla leið upp í 450 dollara og blýlaust í 414. A föstu- dag lækkaði bensíniö aöeins aftur og hefur haldist nokkuð stöðugt síöan. Gasolía hefur lækkað að- eins frá því'á föstudag. Þar sem olíuverð hefur hækkað dag frá degi síðustu vikumar gef- ur þetta hlé í hækkunum frá því á föstudag tilefni til vangaveltna um aö markaðurinn sé að róast örlítið, þó verð sé hærra en menn rekur minni til. Enda hefur markaðurinn þótt einkennast öðru fremur af taugaveiklun vegna ástandisins við Persasflóa. Gengi dollarans er enn mjög lágt en hann var í gær skráður á 55,90 krónur miðað við 56,13 á fimmutdaginn. Pundið var í gær á 109,06 krónur miðað við 109,33 krónur á fimmtudaginn. -hlh Búnaðarbankinn inn í Kaupþing? VIII kaupa meirihluta Péturs Blöndal -hih Bætt staða Norsk Data Sandkom dv ÁmiGunnars- sonalþingis- maöurernú einsoggrí'u- kötturumallt Suðurland aö aflasérfylgis viðframboöí næstukosning- um.Einsog kunnugterþá erÁrniþing- maðurfyrir Norðurland eystra og því eðlilegt að menn velti því fyrir sér h vað Ámi sé eigjnlega að meina. Skemmtileg- asta skýringin hingaö til er sú að Ámi eigi mjögauðvelt raeö að kynn- ast fólki og afla sér trausts. Hins veg- ar eigi hann erfiðara með aö halda í þetta traust. Hans tími á Norðurlandi eystra sé því einfaldlega liðinn. Ef af verður mun verða forvitnUegt að sjá hversu lengi Ami dugar á Suöur- landi Áberandi í fjarveru sinni Hngkratar héldulands- fúndsínnum helginaáHótel ÖrkíHvcra- gerðiogkusu SigurðPéturs- son, sagnfræð- ingogeigin- inannOlum Þorvarðardótt- ur. formann sinn. Þaðvar athyglisvert að fráfarandi formaður, Birgir Árnason, lét ekki sjá sig á fundinum. Birgir, sem er fyrrverandi aðstoðarmaður Jóns Sigurðssonarog núverandi starfsmaður hinna deyj - andi samtaka EFTA, hefur þótt með afbrigðum mildurstjórnandiog hef- ur ekki verið að íþyngja ungkrötum með of mikilli starfsemi samtaka þeirra. Fjarvera hans á landsfundin- um var því í stil við stjómunaraðferð hans. Það var helst að hann væri áberandi í fjarveru sinni. þingmanna Einsoggreint varfráíSand- komiisiðustu viku þá hafa þingmennirnir okkargengiðút hveraföðrumí sumar. Þannig hafaMargrét " Frímannsdótt- ir, Friðrik Sophusson og PállPétursson öll sett upp hringana. Þrátt fyrir þess- ar fjöldagiftingar era enn nokkrir þingmenn lausir og Uðugir. Má þar meðal annars nefna sjálfan forseta samcinaðs þings, Guðrúnu Helga- dóttur, Suöurlandströllið Eggert Haukdal og sjálfstæðís- og hægri manninn Hreggvið Jónsson. Þó ástin haS höggvið skörö f hóp hinna ein- hleypu þingmanna þá eru enn margir álitlegirkostireftir. Óþekkir sjálfstæðismenn Eftirmiklar vaiigavoltur fyrir borgar- stjórnarkosn- ingarnarívor hefurnúlifnaö anv yfirvanga- veltum nokk- urraóþekkra sjáifstæðis- mannaumsór- framboð. Þeir teljagóðan markað fyrir alvöm þéttbýlisilokk. Þessi flokkur mundi taka miö af norska framfaraflokknum og hafa lægri skatta og rainni ríkisumsvif á stefnuskrásinni. Flokkurirm mun hafha því að ríkið eigi að reka kvik- myndaeftirlit, verðlagsnefiid land- búnaðarvara og svo náttúrulega smærri mál eins og Byggðastofnun, landbúnaðarhítina og fleira þess háttar. Eins og alltaf, þegar óþekkir sjálfstæðisraenn koma við sögu, hof- ur nafni Jóns Magnússonar lög- manns skotið upp í þessum hugleiö- ingum. Umsjón: Qunnar Smárt Egllsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.