Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Page 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990.
Lesendur___________________r
Flogaveikur segir frá
Spumingin
Á hvernig tónlist
hlustarðu?
Kristján Gunnarsson sjómaður: Ég
hlusta á aUt mögulegt. Helst það sem
er nýjast hverju sinni.
Hlín Bjarnadóttir nemi: Bara rokk.
Rem og U2 eru í uppáhaldi og ekki
má heldur gleyma The Smiths.
Jón Steinar Guðmundsson, 13 ára:
Bara popp. Kaupi bara plötur með
Ladda og svoleiðis.
Kristjón Guðjónsson, 14 ára: Þunga-
rokk, t.d. Helloween, og svo venju-
lega tónlist.
Linda Björk Jóhannsdóttir nemi:
Reagge - ekki spuming. UB40 og Bob
Marley.
Kjartan Jónsson skrifar:
Það er sitt af hverju sem ég vildi
segja ykkur í fullri alvöru, ykkur
! sem ekki vitið kannski nógu vel hvað
: flogaveiki er og hvemig hún lýsir
sér.
Sá sem er flogaveikur má alltaf
j vænta þess að vera misskilinn, má
aUtaf búast við að ekki sé rétt tekið
á málum hans, má aUtaf reikna með
að einhver sé beinUnis hræddur þeg-
ar vitað er hvaö er aö. - Ég vUdi svo
gjarnan mega segja ykkur sitthvað
af sjálfum mér og minni reynslu af
flogaveUdnni.
Eg fæ oft aðsvif og er oft áUtinn
vera í allt ööru ástandi en ég er því
það er eins og fólk búist alltaf viö
hinu versta. Eg nefni fyrst skásta
Guðjón skrifar:
DV hefur aö undanfómu birt les-
endum sínum skrá yfir nokkra tekju-
háa einstakUnga í þjóðfélaginu. Laun
þeirra spanna víðan skala en þó er
það þeim sammerkt að öU duga þau
vel tU framfærlsu hérlendis og vel
það.
Ekki ætla ég að býsnast hér út í
laun stjómvitringanna, bankastjór-
anna, lögfræðinganna eða annarra
hálaunastétta. Eflaust eru þeir ekk-
ert of ánægðir og sælir með laun sín
enda störf þeirra gífurlega kreíjandi
og mikUvæg fyrir þjóðfélagið. Það
getur varla verið gaman að þefa uppi
hvem gleðskapinn af öðrum þar sem
snobbUð landsins situr að sumbli,
ellegar þá renna fyrir lax þar sem
engan shkan fisk er að hafa. Þetta
er ábyggUega eymdarlíf og skilur lít-
ið eftir þegar tU lengri tíma er Utið.
Nei, allir þessir ráðamenn, stjórar
og fræðingar, mega svo sannarlega
vita að ég sem tilheyri alþýðunni
myndi styðja þá af öUum mætti
krefðust þeir hærri launa. SUkt er
bara réttlætismál. Þeir menn sem
vinna jafndyggilega að hag þjóðar-
skútunnar mega ekki vera undir tí-
foldum mánaðarlaunum verka-
manns ef vel á að vera.
í DV hafa ennfremur verið birt
laun verkalýðsfrömuða á borð við
Magnús L. Sveinsson, Ásmund Stef-
ánsson og Guðmund J. Guðmunds-
dæmið: Það er hringt í sjúkrabU og
þegar hann er kominn á sjúkrahúsið
með þann flogaveika er kastið oft Uð-
ið hjá og allt í tUtölulega góðu lagi.
En svo kemur reikningurinn á sínum
tíma. Þetta eru í raun óþarfa útgjöld.
Bara að fólk þekkti sjúkdóminn og
viðbrögðin þegar kastið kemur.
Ég nefni svo næstversta dæmiö og
sem fólk vUl sjálfsagt tæpast trúa að
geti verið til. Ég er t.d. staddur á
Hlemmi að bíða eftir strætisvagni og
aUt í einu fæ ég aðsvif. Þá er kaUað
í lögreglu en þá gerist það furðulega
og ótrúlega. - Mér er hreinlega
stungið í steininn og látinn dúsa þar
án þess að nokkuð sé fyrir mig gert.
Ekkert er athugað hvað að er í
raun. Það virðist vera reiknað með
son. Þeir bera allir hin þokkalegustu
laun úr býtum enda annað ekki
sanngjamt. Hvað skyldu þessir
menn annars hafa eytt mörgum and-
vökunóttum yfir þjóðarsáttinni?
Hvað skyldu þessir menn síðan hafa
eytt mörgum stundum til að sann-
færa sitt fólk um að það væri í þeirra
eigin þágu sem engar kauphækkanir
að heitið gat bættust við laun þeirra
út þjóðarsáttartímabilið. Nei, þetta
verður sko sauðsvartur almúginn að
taka með í reikninginn áður en hann
fer að krefjast launa á borð við þessa
karla eða krefjast að þeir lækki í
launum.
Allir þessir menn sem að framan
greinir sem hátekjumenn leggja sko
drjúga vinnu á sig umfram verkalýð-
inn sem ekkert aðhefst fyrir 8 og eft-
ir klukkan 5. Þeim ber því há laun
þó ekki væri bara nema fyrir blessuð
partíin sem þessir vesahngar era
neyddir til að mæta í. Það hlýtur síð-
an aö vera hrikalegt fyrir þessa
menn að mæta í vinnu daginn eftir
slíkan gleðskap. Þetta ber að verö-
launa. Einnig ber að verðlauna
verkalýðsforkólfana fyrir þeirra
dugnað og eljusemi við að gera þá
ríku ríkari en þá fátæku fátækari
enda mun engin þjóð þrífast í okkar
landi nema meirihluti hennar
skrimti undir fátækramörkum að
þeirra og stjómmálamanna mati.
hinu versta og sjálfsagt segir lögregl-
an svo á eftir að hún hafi veriö að
láta renna af mér hvort sem hún tel-
ur nú að ég hafi verið undir áhrifum
áfengis eða annarra vímuefna. -
Svona framkoma ætti auðvitaö ekki
að þekkjast en gagnvart henni er ég
alveg varnarlaus.
Það er einfaldlega ekki hlustað.
Mér finnst stundum sem ég sé rétt-
laus af því að ég er flogaveikur. Hvað
myndi vera sagt ef lögreglan kæmi
svona fram við fatlaðan mann á
haskjum t.d. sem fengi snöggt aðsvif?
- í svona tilvikum á lögreglan að
vera til aðstoðar og hjálpar en síðast
af öllu að stinga veikum manni í
steininn og láta hann afskiptalausan
með öllu. Slíkt harðræði er hræðilegt
Frá skrifstofu BSRB:
I lesendabréfi í DV miðvikudag-
inn 22. ágúst er því haldið fram að
þeir kjarasamningar sem gerðir
með samningnum svipað. Sem
dæmi má nefna að í fjölmennasta
aðildarfélagi BSRB, Starfsmanna-
félagi ríkisstofnana, voru 4865 á
kjörskrá, þar af kusu 3456, en 74,7%
þeirra studdu samninginn.
í Póstmannafélaginu, svo annað
dæmi sé tekið, kusu 75,25 prósent
Stríðsæsingamaður skrifar:
Þegar ítalska herskipið San Giorgio
kom hingað í heimsókn á dögunum,
sællar minningar, þá var sagt að
skipið væri sérútbúið til björgunar í
stríði í Austurlöndum nær. Nú er
stríð fyrir höndum í Austurlöndum
nær. Til dæmis búast Bretar og
Bandaríkjamenn við stríði og svo er
um fleiri. Það eru til dæmis íslend-
fyrir þann sem ekki gengur heill til
skógar.
Maöur verður hræddari þegar
maður er að ná áttum og uppgötvar
að maður er í steininum og þá verða
eftirköstin miklu verri og innilokun-
arkenndin er hræðileg. Ég hef áður
skrifað í DV um þetta vandamál og
flogaveikina almennt. - Ég vildi
gjaman að DV birti reglulega fróð-
leiksþætti um flogaveiki og einnig
alla fordómana. - Eftir að ég skrifaði
í DV og fólk þekkti mig af mynd þar
var beinlínis komið allt öðru vísi
fram við mig - þ.e. fyrst á eftir.
Mætti ekki fræða fólk um floga-
veikina svo að almenningur fengi
meira um þessi mál að vita og fólk
yrði ekki eins hrætt?
félagsmanna og samþykktu 76,10
prósent þeirra samninginn. Hvað
svo sem mönnum kann að finnast
i samræmi við stefnu BSRB en
samtökin hafa hvatt til sameigin-
legs átaks til að breyta áherslum í
þjóðfélaginu iaunafólki í hag. - Á
þessum grundvelli voru síðustu
kjarasamningar gerðir, og sam-
þykktir með yfirgnæfandi meiri-
hluta.
ingar þarna á hættusvæöunum.
En hvar er þá San Giorgio? Jú, það
sfefnir hraðbyri í vestur, burt frá
átakasvæðunum, þegar herskip ann-
arra þjóða stefna í austur. Þetta
minnir óneitanlega á sögurnar úr
síöasta stríði um skriðdreka ítala,
með einn gír áfram og fjóra gira aft-
urábak.
Hringið í síma
27022
milli kl. 14 og 16 eða skrifið
ATH.: Nafn og sími verður að fylgja bréfum.
Að mati bréfritara ber Ásmundi Stefánssyni og Guðmundi J. Guðmunds-
syni að hafa góð laun meðal annars vegna andvökunátta þeirra yfir þjóðar-
sáttinni.
Virðum há-
tekjufólkið
Urslitin voru
ótvíræð
um kjarasamningana er það stað-
hafi verið í vetur hafi verið í óþökk reynd sem ekki verður í móti mælt
almennra félagsmanna. Hvað að samningarnir eiga stuðning
BSRB varöar hafa einstök aöildar- yfirgnæfandi meirihluta félags-
félög bandalagsins samningsrétt og manna og er rangt að gera lítíð úr
greiða atkvæði um kjarasamninga viljaþeirra.
hvert fyrir sig. í lesendabréfinu er sú krafa sett
Þátttaka í kosningum var aö með- fram að hlutur almenns launafólks
altali í kringum 70 prósent og var veröi bættur gagnvart íjármagn-
hlutfall þeirra sem tóku afstöðu skerfi og stórfyrirtækjum. Þetta er
Stríðsæsingamanni finnst ótækt að italska herskipið San Giorgio sé ekki á
hættusvæðunum í Austurlöndum nær.
ítaiir hörfa
að venju