Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11 ■ Tasölu Bettu kaupln. Skólafatnaður á dömur og herra, frá stærð XS. Vinsæl merki: Face Jeff, Message o.fl. Ódýrara en á útsölunum og aukabónus að auki: Ef keypt eru t.d. 2 stk. buxur velurðu 3ju í kaupbæti. Minni markaðurinn, 3. hæð, Kringlunni. Griptu tæklfærlð. Goldstar síminn m/símsvara er á aðeins kr. 9.952 stgr. m/vsk. Við minnum einnig á minni og stærri símkerfi. Pósts. Euro/Visa Kristall, Skeifunni llb, sími 685750. Eumenia pltla gullbarnið) þvottavél, 2ja ára, til sölu. Verð 30 þúsund. Uppl. í síma 91-34549 eftir kl. 21. Helmilismarlcaðurinn. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067. Kaupum beint notuð húsgögn, heimil- istæki, sjónvörp, videotæki, ritvélar, bamakerrur, bamavörur ýmiss konar, videospólur, ljósritunarvélar, bús- áhöld, skíðabúnað, reiðhjól o.m.fl. Einnig er möguleiki að taka notuð húsgögn upp í ný. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bæn- um. Verslunin sem vantaði, Lauga- vegi 178. Opið mán.-fös. 10-18 og laug- ard. 10-14, sími 679067. Gasgrlll - gasgrlll. Nú getum við einn- ig grillað á vetuma, heils árs svala- gasgrill til sölu á aðeins kr. 8100. Th. Vilhelmsson, Reykjavíkurvegi 62, sími 91-653241. Takmarkaðar birgðir. Tvelr flugfarseðlar til Lúxemborgar 2. sept. (önnur leiðin). Verð 10.000 kr. stk. Einnig til sölu tveir opnir far- seðlar, New York/Baltimore, gildir til 9. okt. Verð 5.000 stk. Uppl. í síma 91-29668 eftir kl. 20. Framleiðl eldhúsinnréttlngar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gólfdúkar i úrvali (þarf ekki að líma), 10-30% afsláttur næstu daga. Harð- viðarval hfi, Krókhálsi 4, sími 91- 671010. Kafarabúningur. Til sölu þurrbúningur frá Swissub með öllum viðeigandi búnaði, eða búningur sér. Uppl. í síma 91-676803. VII selja alullarteppi v/ofnæmis, 5,30x4,20, kostar nýtt 100 þ., selst á 40 þ. Einnig 2ja sæta svefns., ung- bamabað, göngugr., bílst., matarst., rimlarúm á hjólum og Winther þrí- hjól. Allt sem nýtt. S. 689989 kl. 17-20. Svefnsófi, 190x70 cm, með skúffum und- ir og þrem púðum, til sölu. Einnig 5 ára kvenreiðhjól, 10 gíra, selst ódýrt. Uppl. í síma 84908. Kommóða (Ikea), sófasett og borð (Ikea), græjur með geislaspilara og stór ísskápur til sölu, sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-651017. Rúm, sófasett, græjur, sjónvarp, matar- stóll, bamastóll, göngugr., bamarúm, kerra og stóll. Selst mjög ódýrt. S. 31008 f. fimmtudag, annars s. 92-68730. DV Emmaljunga barnavagn til sölu, 3 ára, kr. 10.000, góður 2ja ára ísskápur, 155 cm á hæð, selst ódýrt. Á sama stað óskastísskápur, 140x50 cm. S. 678829. Toshiba örbylgjuofn, Technics stereo- samstæða, Denon geislaspilari, raftn. gítar og Simo bamakerra. Uppl. í síma 92-37839 eða 92-27918. Innihurðir i sumarbústaði, 10-30% af- sláttur næstu daga. Harðviðarval hfi, Krókhálsi 4, simi 91-671010. Kafarabúningur. Poseidon þurrbúning- ur fyrir st. 1,75-1,85 til sölu. Uppl. í síma 94-3230 milli kl. 19 og 20. Til sölu Zi árs gamalt Dux rúm, 160x200, í góðu lagi. Uppl. í síma 17256 milli kl. 17 og 20. Þjónustuauglýsingar GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVlK SÍMI: 3 42 36 Véla- og tækjaleigan ÁHÖLD SF. Siðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slíprrokka, suðuvélar o.fl. Opið um helgar. Vélaleiga | Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. SMÁGRÖFUÞJÓNUSTA Leigjum út GEHL smágröfu. Hentar fyrir hvers konar garðvinnu. Pallar hf. Dalvegur 16, 200 Kóp. Símar 42322 og 641020. ERU ELDVARNIR HJÁ ÞÉR í LAGI? EF EKÍQ ÞÁ ERUM VIÐ TIL ÞJÓNUSTU REIÐUBÚIN. ® 641433 Sir>kkvita:kja |>|ómistmi| l HAFNARBRAUT 10 B 200 KÓPAVOGUR I 1 ? L Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. GRÖFUÞJÓNUSTA Bragi Bragason, sími 651571, bílasími 985-31427. Grafa með opnan- legri framskóflu og skotbómu. Vinn einnig á kvöld- in og um helgar. F YLLEN G AREFNI - Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í beðin. Möl í dren og beð. Sævarhöfða 13 - sími 681833 STEINSTE KJARN [YPUSÖGUN IABORUN Sími 72103 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., æ- símar 686820, 618531 og 985-29666. ■■■m SMÁVÉLAR ,Gröfuþjónusta með Iitlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, 'minnsta breidd 90 cm. 'Vökvafleygur fyrir alls konar múrbrot. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot Þakviðgerðir Húþrýstiþvottur Sandblástur Málning o.fl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun LUX - HJARAGLUGGINN Ert þú í vandræöum með dpnanlegu gluggana hjá þér? Leka þeir? Eru þeir fúnir eða óopnanlegir? ÞÁ ER ÁLGLUGGINN LAUSNIN -*• Við smíðum opnanlega glugga úr áli sem þú sjálfur getur skipt um í stað gamla gluggans. Ekkert að fræsa og ekkert vandamál með lamir eða falsdýpt. Þú tekur gamla fagið úr, setur nýja í sem er tilbúið með lömum, handfangi og gleri og lokar síðan falsinu með glerlistum. Svona einfalt er það: Gluggasmiðjan hf. k VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SlMI 681077 - TELEFAX 689363 Á STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: cqíooo starfsstöð, 681228 Stórhöfða 9. E7/icin skrifstofa - verslun 674610 Bi|dshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, .heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Skólphreirtsun Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. ^ Sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.