Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar Varahluttr, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., siml 641690. Við flytjum inn notaða varahluti í sænska vörubíla og útvegum einnig vinnubíla erlendis frá. ■ Sendibílar Benz 309, Econoline 350, disil, Iveco eða Benz 409 óskast. Einnig til sölu Mazda 929 ’81, skoðaður ’91. Uppl. í sima 91-33545._______________________________ Mazda T 3500 ttl sölu, kassabíll, árg. ’87, ekinn 95 þús., 15 rúmmetra kassi, burðargeta 3,2 tonn. Uppl. í síma 985- 25134. ■ Lyftarar Mlklð úrval af hlnum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. ■ Bflaleiga Bilalelga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höftim einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og i Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleiga Rúmslns, Grensásvegi 12. Höfum til leigu bíla á lágmarksverði. Ýmis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím- um 91-678872 eða 91-43131. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Auðvitað er ekkert sölugjald en smá- vægilegt skráningargjald. Auðvitað er gluggaauglýsingin með nafiii og síma seljanda, aðgengileg allan sólar- hringinn. þess vegna er rífandi sala. Auðvitað vantar fleiri á skrá. Opið virka daga frá 14 til 19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12, sími 91-679225 og sex. Benz 250 eða 280 óskast tll niðurrifs, boddí má vera lélegt. Upplýsingar í sima 91-78540 á daginn og 91-19458 á kvöldin. Fiat Uno eða sambærilegur bíll óskast keyptur, staðgreiðsla 100-150 þús., aðeins góður og vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 91-76381. 200-400 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl á góðu staðgreiðsluverði, ekki eldri en ’84. S. 91-675582 eftir kl. 20. Lítlð ekinn, vel með farlnn bíll óskast gegn staðgreiðslu á allt að 260 þús- und. Uppl. í síma 11855 eftir kl. 17. Staðgrelðsla. Óska eftir Daihatsu Charade, árg. ’80-’84, helst Runabout, í góðu standi. Uppl. í síma 91-36112. Óska eftlr ódýrum bfl, má þarfnast við- gerðar. Upplýsingar í símum 985-29620 og 91-686826. ■ Bflar tíl sölu Volvo 740 GLE, árg. '86, til sölu, ekinn 76 þús. km. Fyrrverandi sendiherrabif- reið íslenska sendiherrans í Stokk- hólmi. Lítur einstaklega vel út. Hlað- inn aukabúnaði. Aldrei ekið á malar- vegi. Skipti á góðum ameriskum jeppa eða bein sala. S. 98-66054 e.kl. 19. Jeppi á góðu verðl. Til sölu Isuzu Trooper '82, upphækkaður, á breiðum dekkjum, skoðaður ’91, margt end- urnýjað. Gangverð 650-700 þús., selst á 500-550 þús., ath. skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í s. 91-671152. Ath. tll sölu Scout II ’78, nýtt lakk, skoð- aður ’91, góður og fallegur bíll. Verð 280.000 staðgreitt. Skipti á ódýrari ath. Einnig hedd úr BMW 320i. Úppl. í s. 42524 og 40285 í dag og næstu daga. Prelude ’83 ttl sölu, innfl. ’88, ek. 128 þús. km, uppt. hedd, 4 W. ALB-brems- ur, rafin. í toppl., 5 g., bs., ryðv., v. 550 þ., sk. á ód., helst 4X4, t.d. Suzuki. S. 51538, 17359 e.kl. 19. Amar. Engln sölulaun og seljið bílinn sjálf. Bílamarkaðurinn opnar á laugard. hjá Miklagarði við Sund. í tilefhi þess fá tveir heppnir bílaseljendur 10.000 kr. vöruúttekt hjá Miklagarði. S. 10512. - Sími 27022 Þverholti 11 Modesty

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.