Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Síða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____________________________ pv
Tll sölu einn góður fyrir veturinn, Will-
ys Scrambler ’83, upphækkaður, skipti
á ódýrari, helst sjálfek., milligj. sam-
komul. S. 75325 og 985-31657._______
Toyota Corolla, árg. '79, til sölu, lítið
ryðguð, þarfnast smálagfæringar fyrir
skoðun. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-
652640 milli kl. 8 og 19. Bjöm.
Willys CJ 5, árg. ’75. Vél AMC 360, ný
36” dekk, 4 tonna spil, vökvastýri,
topplúga o.fl. Verð 580.000, skipti á
ódýrari eða skuldabréf. Sími 72918.
Benz 240 D ’81, toppbíll, upptekin vél
o.fl. Uppl. gefur Amljótur Éinarsson,
símar 91-44993, 985-24551 og 91-40560.
Elnn góður til sölu. Honda Civic, árg.
’83, 3ja dyra, beinskiptur. Uppl. í síma
671590._____________________________
Flat Uno 60S ’87 til sölu, fallegur, fæst
•V á góðum staðgreiðsluafelætti. Uppl. í
síma 673453.
Ford Escort 1600 LX, árg. '85, til sölu.
Verðhugmynd 400 -420 þúsund. Uppl.
í síma 656756 e.kl. 18.
Ford Taunus, árg. '82, til sölu. Ekinn
115.000, verð tilboð. Uppl. í síma
91-26574 e.kl.16._____________________
Honda CRX 1,6 I 16 til sölu, árg. ’86,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-650227
eftir kl. 17.
Mazda 626, árg. '82, til sölu, fimm gíra,
skoðaður ’91, verð 85 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-41937.
Mazda 929 station '84 til sölu, ekinn
110.000 km, dökkbrúnn, lítur vel út.
Uppl. í síma 98-33988.
Opel Senator, 3ja Itr., árg. '80, til sölu
> vegna brottflutnings. Verð kr. 200.000
staðgreidd. Uppl. í síma 91-41384.
Saab ’82 GLE til sölu, tvílitur, sóllúga,
skemmdur á vinstri hlið. Uppl. í síma
91-641420.
Tllboð óskast Rover 3500, árg. '78,
rafmagn í rúðum. Upplýsingar í vs.
91-686870 og hs. 91-35652.____________
Trooper ’82 dísil, ekinn 165 þús., góður
vinnubíll fyrir veturinn, gott verð.
Uppl. í síma 91-653223.
Volvo 240 GL ’88 til sölu, steingrár,
gott lakk, útvarp/segulb., fallegur bíll.
^ Uppl. í síma 91-681117 eftir kl. 18.
VW Golf GL '88. Til sölu fallegur og
vel með farinn VW Golf ’88, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 91-13396.
Wlllys jeppi með Oldsmobile 260 cc, 8
cyl. vél, til sölu, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 92-12533 eftir kl. 19.
Fiat Uno ’84 til sölu, tjónabíll. Uppl. í
síma 15336 eftir kl. 19.
Lada Samara '87 til sölu, ekin 31 þús.
km. Uppl. í síma 96-71621.
Lada Samara 1300 '89, 5 dyra. Uppl. í
síma 92-15992 á kvöldin.
Mazda 929 '83 til sölu, verð 280.000
staðgreitt. Uppl. í síma 97-61444.
Saab 96 '72 til sölu, þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 91-84771.
■ Húsnæði í boði
Tökum í fullnaðarumsjón og útleigu
hvers konar leiguhúsnæði og önnumst
m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á
leigutaka, gerð leigusamnings, frá-
gang ábyrgðar- og tryggingaskjala,
eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu-
gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu-
miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar
680510, 680511 og 686535.
Löggilt þjónusta.
90 m2, 4ra herb. ibúð til leigu frá 1.
sept. nk. í austurbæ Kópavogs. Leigu-
upphæð 40.000 á mánuði, leigutími
óákveðinn. Tryggingarvíxill og með-
mælendur. Uppl. í síma 91-18115.
Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifet. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Tll leigu 15 tm forstofuherbergi með
snyrtingu, þrif á íbúð sem hluti af
greiðslu koma til greina. Tilboð
sendist DV, merkt „Efra Breiðholt
4146“, fyrir kl. 22 miðvikud. 29. ágúst.
4-5 herb. ibúð I Njarðvík til leigu.
Á sama stað óskast 2-3 herb. íbúð til
leigu, helst í vesturbæ eða Hafnar-
firði. S. 91-671702 eftir kl. 19.__
Athuglð. 2 herbergi v. Laugaveg til
leigu. Aðgangur að snyrtingu og eld-
húsi. Tilboð send. DV, merkt „Lauga-
vegur 4165“, eða sími 985-24712.
Eitt herbergi leigist frá 1.9 og 2ja herb.
íbúð frá 1.11 til 1.6, allt á sömu hæð,
húsgögn, sími. Aðeins fyrir reyklaust
og snyrtilegt fólk. Uppl. í s. 91-689488.
Lftil og snyrtlleg 3 herb. íbúð til leigu
í Vogahverfi, leigist frá 1. sept., leiga
28 þús. á mán., 6 mán. fyrirfram. Til-
boð sendist DV, merkt „Vogar 4140“.
Skólafólk! 2 herbergi með sturtu og
wc til leigu, sérinngangur. Er í austur-
bænum. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 36824 e.kl. 18.
Tll leigu 3ja herb. íbúð í miðbæ. Til-
boð, sem greinir greiðslugetu og fjöl-
skyldustærð, sendist DV, merkt „Mið-
bær 4122“.
Vil leigja tvö herbergi í 9 mánuði fyrir
nema eða einstæða móður. Tilboð
sendist DV, merkt „Flatir - Garðabær
4145“, fyrir 31/8.
2 einstaklingsherb. með aðgangi að
eldhúsi og baði til leigu v/Miklu-
braut. Uppl. í síma 24634.
2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu.
Leigist til lengri tíma. Uppl. í síma
91-71670 eftir kl. 17.________________
4ra herbergja ibúð til leigu í Hrísey,
leigan er 20.000 á mánuði. Uppl. í
hádeginu og á kvöldin í síma 96-61772.
Forstofuherbergi til leigu í Hlíðunum,
hentugt fyrir skólafólk. Uppl. í síma
21904.________________________________
Góð 3ja herb. risibúð í Skjólunum leig-
ist frá 1. sept. nk. Tilboð sendist DV,
merkt „Skjól 4164“, fyrir laugard. nk.
Herb. til leigu í Seljahverfi, sturta og
wc fylgir, leigist frá 1. sept. Uppl. í
síma 91-78991.
Herb. i Hraunbæ til leigu, sameiginleg-
iu- aðgangur að snyrtingu og baði,
sérinngangur. Uppl. í síma 91-672774.
Námsmaður með 3ja herb. ibúö óskar
eftir meðleigjanda sem einnig er í
námi. Uppl. í síma 670507 e.kl. 20.
Kennari óskar eftir lítilli íbúð í Hafnar-
firði eða á Álftanesinu, helst í húsi
með sál. Uppl. í síma 93-51198.
Lítil einstaklingsibúð á þægilegum stað
til leigu, allt sér. Upplýsingar í síma
91-621939 e.kl. 18.
Ný stór 2ja herb. íbúð í Grafarvogi til
leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-
676797.______________________________
Stór íbúð til leigu á Skólavörðuholti,
leigist sem stök herbergi fyrir skóla-
fólk. Uppl. í síma 673482 e.kl. 18.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Ártúnsholti. Á
sama stað óskast eldavél til kaups.
Uppl. í síma 671329 e.kl. 19.
10 m2 herbergi til leigu í Hlíðunum.
Uppl. í síma 91-16084 milli kl. 17 og 19.
2ja herb. ibúð í Grafarvogi til leigu.
Uppl. í síma 91-675124.
3ja herb. íbúö í Hraunbæ til leigu frá
1. sept. Uppl. í síma 93-86860.
■ Húsnæði óskast
Erlendur háskólakennari óskar eftir lít-
illi íbúð með húsgögnum í nágrenni
háskólans í 6 mánuði frá 1. septemb-
er. Hafið samband við augl.þj. DV í
s. 27022 fyrir 31. ágúst. H-4121.
VIII ekki eitthvert góðhjartað fólk leigja
2-3 herb. íbúð eða lítið hús ú sann-
gjömu verði ungu pari og 2 yndisleg-
um kettlingum? Ef svo er vinsamleg-
ast hringið í s. 92-68210.
Músikalska 3 manna fjölsk. vantar 2-3
herb. íbúð, helst í miðbænum eða ná-
lægt Háteigskirkju, frá 1/9. Greiðslu-
geta 40 þús. á mán. Fyrirframgr.
möguleg. Vs. 39420 og hs. 30227. Ellen.
Reglusöm hjón utan af landi óska eftir
einstaklings- eða 2-3ja herb. íbúð á
leigu, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í vs. 91-651318,
Guðfinna, og hs. 91-652471.
Tveir matreiðslunemar á lokaári óska
eftir húsnæði í vetur. Allt kemur til
greina. Eru reglusamir og skilvísir á
greiðslur. Hafið samband í s. 92-13596
eða 91-21863, Jónas.
Vantar 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík.
Greiðslugeta allt að 40 þús. á mán.,
fyrirframgreiðsla ef óskað er og skilv.
gr. Bindindi á áfengi og tóbak að eðlis-
fari. Uppl. í s. 91-75599 og 91-21618.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Einhleyp reglusöm kona óskar eftir
góðri 2-3 herb. íbúð í gamla miðbæn-
um, þó ekki skilyrði, þarf að vera laus
1. sept. Uppl. í s. 91-11364 og 98-78349.
Hjón utan af landi með 3 böm og hund
óska eftir 3-4ra herb. íbúð eða húsi í
Rvík eða Kópavogi. Uppl. í síma
97-31505.
Ungt reglusamt par óskar eftir ibúð
sem fyrst, reykir ekki. Uppl. í síma
31008 e.kl. 19.____________________
Óska eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst,
engin fyrirframgreiðsla. Upplýsingar
í síma 91-622458.
Óskum eftir fbúð til lelgu hjá eldra fólki
með heimilishjálp í huga. Uppl. í síma
657242.
Strax. Fimm manna fjölskylda óskar
eftir einbýli eða raðhúsi til leigu í
nágrenni Reykjavíkur, t.d. í Mosfells-
bæ, Álftanesi eða Vogum. S. 91-41384.
Oft er þörf, nú er nauðsyn. Erum 2
mæðgur sem vantar 3 herb. íbúð, helst
í Kópavogi, frá 1. sept. Uppl. í síma
91-46863 og 91-28170._______________
Reglusamt, barnlaust par óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, ör-
uggum greiðslum og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 9143735 eftir kl. 16.
S.O.S. Óskum eftir íbúð strax, helst i
Bústaðahverfi, 2-4ra herb., helst 3ja,
allt kemur þó til greina. Upplýsingar
í síma 91-670342.
Strax. Húsasmiður óskar eftir rúm-
góðri 3 eða 4 herb. íbúð í Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
símum 91-14464 og 91-641114.
Kennari óskar eftir herbergi á höfuð-
borgarsvæðinu frá 1. sept., algjör
reglumaður. Uppl. í síma 91-39355 mið-
vikud. og fimmtud. milli kl. 17 og 19.
Kona meö stálpað barn óskar eftir íbúð
frá 1. september. Reyklaus og reglu-
söm. Húshjálp eða bamagæsla í boði.
Uppl. í síma 91-624752.
Tveir ungir piltar úr Eyjafirði óska eftir
3ja herb. íbúð. Snyrtimennsku, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Höfum meðmæli. Sími 96-21533.
Reglusöm kona óskar eftir góðu her-
bergi með aðgangi að snyrtingu í 2 'A
mán. frá 12. eða 15. sept. nk., helst í
Árbæ. S. 91-681628 f/nk. laugardagskv.
Ungt par sem á von á barni fljótlega
bráðvantar 2ja herb. íbúð á Reykja-
vikursvæðinu, skilv. greiðslum heitið.
Sími 670504. Ánna eða Baldur.
Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir 3-4
herb. íbúð í Reykjavík. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 9671510.
3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst,
reglusemi og öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 72744 e.kl. 19.
2-3ja herb. íbúð óskast á leigu, reglu-
semi og öruggar greiðslur, meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 75632 e.kl. 18.
Björt og rúmgóð 4 herb. íbúð óskast
sem fyrst í Árbæjarhverfi. Vinsamleg-
ast hringið í síma 91-674780 e.kl. 18.
Fullorðin hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúð
til leigu nú þegar. Uppl. í síma
91-12533 eftir kl. 15.
Reglusöm hjón utan af landi óska eftir
3ja herb. íbúð frá 1. sept. Upplýsingar
í síma 9675279 e.kl. 19.
Ungt par óskar eftir einstaklings- eða
2 herb. íbúð strax. Vinsamlegast
hringið í síma 91-31746 e.kl. 17.
■ Atvirmuhúsnæði
Við Borgartún er 350 m2 óinnréttað
atvinnuhúsnæði á 3. hæð til leigu. Til
greina kemur að lagfæring á húsnæði
gangi upp í leigu í vetur. Á sama stað
skrifetofu- og lagerhúsnæði, 150 ferm,
leigist saman eða sitt í hvoru lagi.
Tilboð sendist DV, merkt „C-4058“.
Til leigu skrifstofuhúsnæði i Bolholti,
hentugt t.d. fyrir auglýsingastofu,
hönnuði, arkitekta eða lækna. Um er
að ræða 130 m2 á 4. hæð í lyftuhúsi.
Góð bílastæði. Laust 1. október eða
fyrr eftir samkomulagi. Uppl. í símum
37691 og 37664 kl. 10-16 daglega.
100-200 m’ atvinnuhúsnæði óskast,
þarf að vera með innkeyrsludyrum.
Uppl. í símum 44993,985-24551,40560.
Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma
91-17131.
■ Atvinna í boði
Starfsfólk óskast. Við hjá L.A. óskum
eftir hressu, duglegu, stundvísu og
snyrtilegu starfefólki til eftirtalinna
starfa: Uppvask, fös. og laug., starfs-
fólk í sal, föstud. og laugard., þjóna í
sal, barþjóna og dyraverði á aldrinum
25-30 ára. Uppl. á staðnum milli kl.
15 og 17 í dag og á morgun. Athugið,
uppl. ekki gefnar í síma. Veitingahús-
ið L.A Café, Laugavegi 45, efri hæð.
Kaffistofa. Viljum ráða nú þegar tvo
starfsmenn á kaffistofu starfsfólks í
verslunum HAGKAUPS i Kringlunni.
Annað starfið er heilsdagsstarf en hitt
hlutastarf eftir hádegi. Upplýsingar
um störfin veitir verslunarstjóri sér-
vöruverslunar HAGKAUPS í Kringl-
unni á staðnum (ekki í síma).
HÁGKAUP, starfsmannahald.
Starfsmenn óskast nú þegar til vinnu
við að safna saman innkaupakerrum
í verslunum HAGKAUPS í Kringl-
unni og Skeifunni 15. Um er að ræða
heilsdagsstörf, ekki hlutastörf. Nánari
upplýsingar um störfin veita verslun-
arstjórar viðkomandi verslana á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP,
starfemannahald.
Fóstrur - starfsfólk. Fóstrur og starfs-
fólk óskast til starfa við dagvistar-
heimilið Ægisborg. Vinnut. síðdegis
og allan daginn. Nánari uppl. gefa
forstöðum. eða yfirfóstrur í s. 14810.
Heild«erslun sem selur gjafavörur,
ýmsar smávörur, leikföng, jólaskraut,
skartgripi o.fl. óskar eftir sölumanni
á höfuðborgarsvæðinu. Sölulaun
greidd í prósentum af sölu. Óskað er
eftir sölumanni sem hefur aflað sér
sambanda á svæðinu. Tilboð sendist
DV merkt „Sölumaður 4097“.
Bakarí - Álfabakka. Óskum eftir að
ráða starfekraft í pökkun og tiltekt
pantana í verslanir, unnið er frá 6-13
virka daga, einhver helgarvinna. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H4147.
Barnafatnaður. Viljum ráða nú þegar
starfemann til afgreiðslustarfa í
barnafatad. í verslun HAGKAUPS,
Skeifunni 15. Vinnut. frá kl. 13 til
18.30. Nánari uppl. um starfið veitir
verslunarstjóri á staðnum (ekki í
síma). HAGKAUP, starfsmannahald.
Kjötboró. Viljum ráða nú þegar starfs-
mann til afgreiðslu við kjötborð í
verslun HAGKAUPS við Eiðistorg á
Seltjamamesi. Starfið er heilsdags-
starf. Nánari upplýsingar um starfið
veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki
í síma). HAGKAUP, starfsmannahald.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar tvo
starfsmenn til starfa á matvörulager
HAGKAUPS, Suðurhrauni 1,
Garðabæ. Vinnutími frá kl. 8 til 19.
Upplýsingar um störfin veitir lager-
stjóri í síma 652640. HAGKAUP,
starfsmannahald.
Salatbar. Viljum ráða nú þegar starfs-
mann við salatbar í verslun
HÁGKAUPS við Eiðistorg á Seltjam-
amesi. Starfið er heilsdagsstarf. Nán-
ari upplýsingar um starfið veitir versl-
unarstjóri á staðnum (ekki í síma).
HÁGKAUP, starfsmannahald.
Duglegt og hresst starfsfólk óskast til
afgreiðslustarfa í Hafnarfirði, vakta-
vinna. Einnig vantar frá kl. 13-18.30
í bakarí í Reykjavík. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 27022. H-4157. Svans-
bakarí, Hafnarf.
Hótel ísland. Starfefólk óskast til ræst-
ingarstarfa strax, helgarvinna. Uppl.
í síma 687111.
Hótel Borg. Herbergisþemur óskast,
vantar einnig í þrif í veitingasal virka
daga, f.h. Uppl. í síma 11440.
Starfskraft vantar í söluturn og video-
leigu, fullt starf, dag- og kvöldvinna.
Uppl. veittar á staðnum í dag frá kl.
17-18. Grandavideo, Grandavegi 47,
Reykjavík.
Vantar nú þegar nokkrar stúlkur/pilta til
starfa í sælgætisgerð í Árbæjarhverfi.
Uppl. á staðnum, að Tunguhálsi 5, á
milli kl. 08.00 og 17.30 eða í síma
686188. Kólus - lakkrísgerð.
Óskum eftir aö ráóa fólk til starfa við
afgreiðslu og frágang. Æskilegur ald-
ur 35 eða eldri. Efnalaugin Björg,
Háaleitisbraut 58-60, sími 91-31380,
og Álfabakka 12, sími 91-72400.
Óskum eftir ungum manni til lager-
og sölustarfa, má vera óreyndur en
verður að hafa áhuga fyrir heilsu- og
snyrtivörum. Heildverslunin Torenco,
sími 91-24057.
Vantar menn til sölustarfa strax. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4153.______________________________
Fiskvinnsla í Kópavogi. Óskum eftir
vönu starfsfólki. Aðeins stundvíst og
reglusamt fólk kemur til greina. Uppl.
í síma 73660 milli kl. 16 og 19.
Fóstur - starfólk með uppeldismenntun
eða starfsreynslu óskast á leikskólann
Holtaborg v/Sólheima. Uppl. í síma
31440._______________________________
Góö manneskja óskast til þess að gæta
eldri konu sem er sjúklingur í heima-
húsi. Upplýsingar í síma 91-21489 frá
kl. 18-21._________________________
Hellulagnir. Menn vantar við hellu-
lagnir strax, eingöngu vanir menn
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4166.
Hárgreióslunemi, sem búinn er að taka
2 annir í skóla á hárgreiðslubraut,
óskast á samning. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4135.
Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í
húsaviðgerðir, aðeins vanir menn
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4161.
Leikföng - afgreiösla. Starfemaður ósk-
ast til afgreiðslustarfa, 60% starf eftir
hádegi - reyklaus vinnustaður. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4152.
Manneskja óskast strax í litla mat-
vöruverslun. Verður að vera vön og
geta unnið sjálfetætt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4158.
Mosfellsbær. Óska eftir góðri mann-
eskju til að koma heim og gæta 3
barna, 4, 8 og 10 ára, eftir hádegi 3
daga í viku. Uppl. í s. 667251 e.kl. 17.
Skipasmíöastöðin Dröfn hf„ Hafnarfirði,
óskar að ráða nokkra verkamenn í
slippvinnu strax. Uppl. hjá verkstjóra
á staðnum.
Starfsfólk óskast í hlutastarf eftir há-
degi, ekki yngra en 18 ára. Upplýsing-
ar á staðnum og í síma 91-671220.
Nóatún, Rofabæ.
Starfsfólk óskast til hreingeminga-
starfa að degi til, unnið er á vöktum.
Um fullt starf er að ræða. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-4156.
Starfskraftur óskast afgreiðslustarfa,
vinnutími frá kl. 11-18 og önnur hver
helgi. Uppl. í Pólís, Skipholit 50c milli
kl. 17 og 18 í dag.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í kaffiteríu, vinnut. frá kl. 11-20. Uppl.
á skrifstofu frá kl. 8-16.
Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði
Stundvís, röskur og áreiðanl. starfs-
kraftur óskast til afgreiðslust. í sölu-
tumi, vinnutími frá kl. 9 til 14. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4163.
Veitingahúsið Hard Rock Cafe óskar
eftir starfefólki í sal. Uppl. á staðnum
milli kl. 15 og 17 á daginn. Ath. uppl.
ekki gefnar í síma.
Vesturbær, bakari. Óskum eftir að ráða
starfskraft til afgreiðslustarfa í bak-
aríi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022, H-4148.___________________
Ábyrgan starfskraft vantar i vaktavinnu
á skyndibitastað. Uppl. á staðnum,
ekki í síma, frá kl. 9-11 og 14-15.
Hjá Hlölla, Austm-stræti 1.
Óskum að ráða starfskraft í hlutastarf,
þarf að vera vanur afgreiðslustörfum
og skyndimat. Uppl. í síma 75078 e.kl.
ia______________________________
Kringlukráin óskar eftir að ráða starfs-
kraft í þrif í vetur. Vinnutími önnur
hver vika frá 10-14. Upplýsingar á
staðnum í dag og næstu daga kl. 11-14.
Járnamenn. Vanir menn óskast til
starfa við járnabindingar. Upplýsing-
ar í síma 985-29694.
Múrarar, athugið. Óska eftir múrurum
í ca 11/2-2 mánuði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4162.
Smiður eða laghentur maður óskast í
tímabundið verkefni. Uppl. veitir
Hrafn í síma 91-43003.
Starfskraftur óskast á kaffiteríu okkar,
hálfan daginn. Upplýsingar í síma
91-681835 á milli kl. 17 og 20._______
Starfskraftur óskast í góðan söluturn í
austurborginni. Vaktavinna. Uppl. í
síma 91-671770 eftir kl. 18.__________
Starfskraftur óskast til verslunarstarfa.
Uppl. á staðnum. Verslunin Amar-
hraun, Hafnarfirði.
Starfskraftur óskast við framleiðslustörf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4141.________________________
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur fleira fólk á skrá. Ráðning, ráðn-
ingarþjónusta, sími 91-46210.
Verkamenn óskast í byggingarvinnu
Uppl. í síma 91-53505 eftir kl. 18,
Friðjón Skúlason húsasmíðameistari.
Verkamenn. S.H. verktakar óska eftir
að ráða verkamenn á höfuðborgar-
svæðið. Uppl. í síma 985-28232.
Óska eftir vönu starfsfólki í sal. Uppl.
hjá yfirþjóni. Pizzahúsið, Grensásvegi
10, sími 39933.
Óskum eftir manni vönum viðgerðum á
þungavinnuvélum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4143.
■ Atvinna óskast
26 ára stúlka óskar eftir vinnu í mötu-
neyti, eldhúsi, bakaríi eða slíku, þó
ekki við afgreiðslustörf og ekki helg-
arvinnu. S. 13560 á skrifetofutíma.
Kópavogur. Tek að mér þrif fyrir heim-
ili á kvöldin og um helgar, er vand-
virk og áreiðanleg. Uppl. í síma
91-46138.
Matreiðslumaður, nýfluttur utan af
landi óskar eftir góðu starfi, margt
kemur til greina, er vanur mötuneyti
og sjálfetæðum rekstri. S. 91-670401.
Nemi i hárgreiöslu, sem búinn er með
fyrsta ár í skóla, óskar eftir að kom-
ast á stofu sem fyrst. Uppl. í síma
91-45358 frá kl. 19-21 í dag.
Starfskraftur. Ung kona óskar eftir
skemmtilegu starfi, góð þýskukunn-
átta. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4149. ____________
22 ára stúlka óskar eftir hálfsdagsvinnu,
helst fyrri partinn, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 98-33786.
35 ára kona óskar eftir framtíðarstarfi.
Uppl. í síma 91-626754 eftir kl. 17 á
daginn.
Tvítug stúlka, með stúdentspróf og
góða málakunnáttu, óskar eftir vinnu
Uppl. í síma 689359.
Vantar vinnu til að stunda helma, hef
PC tölvu, word perfect, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 24656.
Óska eftir vinnu, er með meirapróf og
tækjaréttindi á flestöll tæki, annað
kemur til greina. Uppl. í síma 91-18731.
■ Bamagæsla
Dagmamma i Kópavogi. Tek böm í
gæslu, er í Fögrubrekku, mjög góð
aðstaða inni og úti. Uppl. í síma
91-45084.
Falleg 2ja herb., 67 fm fbúð í Hóla-
hverfi til leigu frá 3. sept. Leigist ekki
undir 35 þús. á mánuði. Fyrirfrgr. Til-
boð sendist DV, merkt „T-4139“.
Leigjendasamtökln, Hafnarstræti 15,
sími 91-23266. Félagsmenn vantar hús-
næði. Látið okkur gera leigusamning-
ana. Það borgar sig. Leigjendasamt.