Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990.
29
Skák
Jón L. Árnason
Einn er sá skákmeistari sem gleymist
gjaman er undraböm ber á góma: Brasil-
íumaðurinn Henrique Mecking. Fimmt-
án ára gamail stóð hann sig engu lakar
en bömin sem nú em í sviðsljósinu, vann
m.a. Kortsnoj á miUisvæðamótinu í Tún-
is og tvitugur var hann orðinn stórmeist-
ari. En hann veiktist af sjaldgæfum rým-
unarsjúkdómi og varð að draga sig í hlé
frá taflmennsku.
Hér fléttar hann laglega gegn Kortsnoj
í einvígi þeirra 1974. Mecking hafði hvítt
og átti leik:
*I ■t-: s
7 k á k
UU/
5 Ék Ék
4 JÉL & á
3 ^ & ÉL 4J
A B C D A £ A E F G H
17. Rfd4!! exd4 Fallegt afbrigði er 17. -
Dd718. Dal Kb819. Da7 +!! Kxa7 20. Rc6+
Ka6 21. Hal + Kb5 22. Ra7 mát. 18. Dxg4 +
Dd7 19. Dxd7+ Hxd7 20. Rxd4! Bc3 21.
Ha2 Hxd4 Ef 21. - Bxd4, þá 22. Ha8+ og
svartur missir vald á biskupnum. 22.
Ha3! Nú gengur hvorki 22. - Bb2 23. Hb3,
né 22. - Bb4 23. Ha8 + Kd7 24. Hxh8 Rxh8
25. Rxd4, og eftir 22. - Hb4 23. Hxc3 vann
hvítur létt.
Bridge
ísak Sigurðsson
Allir hafa heyrt um yfirfærslur í sögn-
um en færri hafa heyrt um yfirfærslur i
úrspilmu. Skoðum dæmi þar sem bæði
tilvik koma fyrir. Suður gefúr, AV á
hættu:
* 98754
V Á10
♦ 973
+ G107
♦ G103
¥ K98754
♦ K8
+ 42
* D
V G6
* 10652
* ÁKD853
* ÁK62
V D32
♦ ÁDG4
+ 96
Suður Vestur Norður Austur
1 G Pass 2V 3+
3* p/h
Þetta spil kom fyrir í sterkri tvímenn-
ingskeppni í Bandaríkjunum í vor sem
kennd var við Omar Sharif. Sagnhafi var
Sidney Lazard og hann fékk út lauffjarka
frá vestri og austur spilaði þremúr hæstu
í laufi. Lazard trompaði í þriðja slag, vest-
ur yfirtrompaði og spilaði trompi aftur.
Trompin vom nú tekin og trompi síöan
inn í blindan til að svína tígh. Vestur fékk
á tígulkóng og spilaði tígh aftur til baka.
Lazard sá að ástæðan fyrir því að vestur
spilaði ekki hjarta hlaut að vera sú að
hann ætti kónginn í htnum. Gjafaslagir
virtust vera 5 ef tígullinn brotnaði ekki,
nema ef hægt væri aö ná fram þvingun
í spilinu. Ef vestur ætti tíguhengdina
væri ekkert hægt að gera þar eð sagn-
hafi þyrfti að henda á undan honum. En
ef austur ætti tígullengd myndi hann
lenda í vandræðum ef hann ætti einnig
hjartagosa. En tíl þess að það væri unnt
varð aö yfirfæra þvingunina yfir á aust-
ur. Lazard spilaði því hjartadrottningu,
kóngur frá vestri og ás í blindum. Þar
með var þvingunin yfirfærð yfir á aust-
ur. Þegar spöðum var síðan rennt í botn
gat austur ekki valdað bæði 65 í tígh og
hjartagosa.
Krossgáta
i 2 r 2
é J L
)0 ii h z.
H /íT Wj
17- 7T 18 1 L
H
12 J IT~
Lárétt: 1 matur, 6 hrasðast, 8 strit, 9 lok-
að, 10 kvendýrið, 12 íþróttafélag, 14 blett-
ur, 17 kona, 19 æviskeiö, 20 þukhr, 22
forfeður, 23 túlkaði.
Lóðrétt: 1 fregn, 2 ferð, 3 hnoðaði, 4 gang-
flötur, 5 bátar, 6 beiðni, 7 bardagi, 11 sig-
aði, 13 blautri, 15 hlífa, 16 kerra, 18 skref,
20 þegar, 21 þögul.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skrofa, 8 óviti, 9 fé, 10 lesa, 11
slá, 13 snarkar, 14 drauga, 16 ei, 17 suð-
an, 18 lúa, 19 kuta.
Lóðrétt: 1 sól, 2 kvendi, 3 risar, 4 otar, 5
fiskuðu, 6 aflaga, 7 vé, 12 árana, 13 skel,
15 auk, 17 sa.
/o-ifc
Þarna koma bestu vinir okkar. Hverjir aðrir mundu
koma þegar við byðum þeim í mat?!!
Lalli og Lína
SlökkviJið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvihð og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími - 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333; lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 24. ágúst - 30. ágúst er
í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga W. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða na:r ekki tU hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögi-eglunni í síma
23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsólmartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild efitir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftír umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 28. ágúst:
Amerískirflugmenn streyma í
brezka herinn
___________Spakmæli____________
Gærdagurinn er ógild ávísun. Morgun-
dagurinn er fyrirheit um borgun. Dagur-
inn í dag er reiðufé, notaðu það.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánud. kl. 10-18 og um helgar. DUlons-
hús opið á sama tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl: 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
ftmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aUa
daga kl. 11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið aUa daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, síml 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tUkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tílkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tílfellum, sem borgarbúar telj a sig þurfa
að-fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvik., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú færð tækifæri tíl aö endurgjalda eitthvað af greiðasemi
annarra við þig. Þú hefur mikiö að gera í dag og þarft að
taka töluverða áhættu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Allar líkur em á því að þetta verði mjög afslappaður og róleg-
ur dagur. Þú hefur tækifæri tU að bæta þér ýmislegt upp sem
þú hefur ekki komist yfir að undanfórnu. Happatölur em 3,
15 og 29.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur mikla frelsisþörf núna. Þér líkar ekki hvemig fólk
vUl binda þig niður. Þú ættir að njóta þín í nýjum félagsskap.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Ákveðinn félagsskapur getur valdiö þér vonbrigðum. Farðu
sérstaklega gætilega með peninga og eigur þínar.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Reyndu að hafa stjórn á skapi þínu í samskiptum þínum við
annað fólk. Hugmyndir þínar fá fylgi og þú er miðdepill
áður en þú veist af. Láttu ekki pappírsvinnu sitja á hakanum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir ekki að vænta of mikUs af fundi eða einhverju sem
þú hefur hlakkað til að gera. Haltu þínu strUti þótt á móti
blási.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú virðist vera tilbúinn til að láta kjafta þig til til aö gera
hluti sem þú ert venjulega á móti. Félagsleg sambönd þín
em þér mjög í hag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er ekki mikUl kraftur í þér í dag og þú verður að treysta
á aðra. Þér gengur best ef þú tekur þátt í einhverju sem
annar'Stjómar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur mjög vel í dag og hæfileikar þínir njóta sín hið
besta. Láttu ekki útiloka þig frá því sem þú vilt taka þátt í.
Happatölur em 1, 16 og 34.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Haltu þig við upprunalegar áætlanir þinar og vertu ekki
óþolinmóður þótt eitthvað fari öðmvisi en þú æflaðir. Hlut-
imir ganga frekar hægt fyrir sig um þessar mundir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur meira en nóg um að hugsa áöur en dagurinn er
allur. Þú verður að reyna að finna þér tima og raða verkefn-
um upp í forgang. Feröalag er á döfinni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú skalt ekki treysta á að fá aðstoð frá öðrum við það sem
þú ert að gera þvi fólk er mjög upptekið í kringum þig. Þér
gengur best upp á eigin spýtur.
í--
V