Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990.
16
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
-leimilismarkaðurinn.
Verslunin sem vantaði.
Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067.
Kaupum og seljum notuð húsgögn,
heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit-
vélar, bamakerrur, bamavörur ýmiss-
konar, videospólur, ljósritunarvélar,
búsáhöld, skíðabúnað, reiðhjól o.m.fl.
Einnig er möguleiki að taka notuð
húsgögn upp í.
Srum fluttir í stórt og bjart húsnæði
1 besta stað í bænum.
Verslunin sem vantaði, Laugvegi 178,
opið mán.-fös. 10.15-18 og lau.
10.15-16, sími 679067.
Tvíbreið vatnsdýna, svo til ný, til sölu,
allir fylgihlutir með. Uppl. í síma
91-42815 eftir kl. 18.
Agfa-Gevart 1000 repromaster til sölu.
Uppl. í síma 91-613031 eftir kl. 18.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Gólfdúkar i úrvali (þarf ekki að líma),
10-30% afsláttur næstu daga. Harð-
viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-
671010._______________________________
Ritvélar. Tökum notaðar ritvélar og
tölvin- í umboðssölu. Mikil eftirspum.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c, sími
31290.________________________________
Stór og góð eldhúsinnrétting, AEG
eldavél m/grilli, vifta og nýlegur stál-
vaskur til sölu. Allt vel með farið.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4410.
230 lítra fiskabúr til sölu, með Sacen
dælu, hitara, hitamæli og ljósum.
Uppl. í síma 91-30157.
3ja ára gamalt hjónarúm til sölu,
1,60x2, mjög vel með farið. Kostar
18-20 þús. Uppl. í síma 91-678705.
Gríptu tækifærið. Goldstar síminn
m/símsvara er á aðeins kr. 9.952 stgr.
m/vsk. Við minnum einnig á minni
og stærri símkerfi. Pósts. Euro/Visa
Kristall, Skeifunni llb, sími 685750.
Keramik vegg- og gólfflísar. Allt að
30% afeláttur næstu daga. Harðvið-
arval, Krókhálsi 4, sími 671010.
Innihurðir í sumarbústaði, 10-30% af-
sláttur næstu daga. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Scheppach sambyggð trésmíðavél til
sölu ásamt borðfræsara og spónsugu.
Uppl. í síma 91-613031 eftir kl. 18.
Radarvari, nýr, til sölu, einnig vari
fyrir símahlerun. Uppl. í síma 39153.
Vatnsrúm til sölu, 160 á breidd. Uppl.
í síma 91-651183.
Videotæki til sölu, einnig tvö 33" ra-
dial-jeppadekk. Uppl. í síma 72467.
Þvottavél til sölu. 2ja ára, lítið notuð.
Verð 22 þúsund. Uppl. í síma 623057.
■ Oskast keypt
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir huggulegri innréttingu og
borðum fyrir snyrtivöruverslun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4413.
Fyrirtæki óskar eftir notuðum hillum
og bókaskápum. Uppl. milli kl. 16 og
19 í dag í síma 91-688433.
Loftpressa, 800-1200 minútulitra, ósk-
ast keypt, einnig góð argonsuða. Uppl.
í símum 92-15098 og 92-50750.
Óska eftir að kaupa lagervörur, allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4391.
Oska eftir kæliborði, ca 2ja metra, sem
notast á í fiskbúð. Vinnusími 98-11484
og heimasími 98-12243.
Stór og ódýr ísskápur óskast. Uppl. í
síma 17892.
Óska eftir að kaupa góða skólaritvél.
Uppl. í síma 91-652788 eftir kl. 15.
Verslun
Saumavélar. Overlock vélar, Bemina
vélar, nýkomnar. Efiii, tvinni og
saumavörur í úrvali, föndurvörur og
jólavörur. Saumasporið hf., á hominu
á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632.
M Fyrir ungböm
Rolls tviburanna ’90. 2ja skerma Silver
Cross tvíburavagn, ljósgrár, verð að-
eins 27 þús. Uppl. í síma 91-656488.
Þjónustuauglýsingar
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á fflöt þök
Múrbrot Þakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.ffl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
Múrbrot og fleygun.
Verkpantanir í síma 91-10057.
Jóhann.
Vélaleiga
Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170.
Bílasímar 985-25309
og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
SiiOK—waaiKían}.
GRÖFUÞJÓNUSTA
Bragi Bragason, sími 651571,
bílasími 985-31427.
Grafa með opnan-
legri framskóflu,
skotbómu og 4x4.
Vinn einnig á kvöld-
in og um helgar.
SMÁGRÖFUÞJÓNUSTA
Leigjum út G EH L smágröfu.
Hentar fyrir hvers konar
garðvinnu.
Verð á klst.1500 m/vsk.
Á sólarhring 15.000 m/vsk.
Pallar bf.
Dalvegur 16, 200 Kóp.
Simar 42322 og 641020.
JARDAFLÍÍ
F SIMI 985-28042
Öll almenn
jarðvinna.
Efnissala.
Vélaleiga.
L Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
1 Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
S7EINTÆKNI
Verktakar tiff.,
mm símar 686820, 618531
J&. og 985-29666. mhí
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
Sími 72103
FYLLIN G AREFNI •
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í þeðin.
Möl í dren og beð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Véla- og tækjaleigan
ÁHÖLD SF.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, simi 688955.
Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar
og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél,
teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar. ■■■■
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
ER SMÁAUGLÝSINGA
BIAÐIÐ
SIMINNER
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Útihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timbri eða áli
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar- og ibúðarhúsnæði
Garðstofur 0£
svalayfirbyggingar
úr timbri og áli
Gluggasmiðjan hf.
VIDARHOFDA 3 REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SIMI: 3 42 36
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasími 985“27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niöurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260