Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Page 19
27 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vel með farinn 2 ára gamall Mothercare barnavagn til sölu. Uppl. í síma 622205. ■ Heimilistæki Vantar ódýran litinn ísskáp, má ekki vera hærri en 80 cm og breiðari en 55 cm. Uppl. í sima 91-35330. 348 lítra Gram frystikista til sölu. Uppl. í síma 91-654285. Óska eftir að kaupa notaða eldavél. Uppl. í síma 91-673075. ■ Hljóðfæri Fender stratocaster til sölu með Kahler tremolo, verð 40.000. Einnig til sölu Rockman gitareffect, verð 10.000. Dig- ital sampler delay, verð 7.000. Con- pression sustainer, verð 5.000. Uppl. í síma 91-54998 um kvöldmatarleytið. SHURE hljóðnemar á ótrúlega hag- stæðu verði, Beta 58, kr. 16.320, SM 58, kr. 11.980, SM 57, kr. 9.375, P 14 L, kr. 3.320. Tónabúðin, Akur- eyri, s. 96-22111, Rín, Reykjavík, s. 91-17692.___________________________ Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Til sölu úrval hljóðfæra á góðu verði, git- arar frá 3.700, strengir, magnarar, ól- ar, effektatæki, töskur, fiðlur o.fl. Leblanc tréklarínett til sölu, frábært hljóðfæri. Á sama stað óskast góður altsaxófónn. Uppl. í síma 52265. Rúnar. Litið notaður og vel með farinn 3 ára gamall Bach trompet ásamt tösku til sölu, er til sýnis í Tónstöðinni, Óðins- götu 7. Uppl. í síma 15037 e.kl. 16. Gítarleikari óskast, þarf að geta sunglð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4385.______________________ Yamaha kraftmagnari, 2x250 W, til sölu. Uppl. í síma 91-51274 eftir kl. 18 og um helgina. Hyundai flygill, 185 cm, til sölu á kr. 385 þús. Uppl. í síma 91-32518. M Hljómtæki____________ Sony magnari 555 ES, 2x120 W., til sölu. Uppl. í síma 91-31242. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Ef þú vilt kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki í góðu standi hafðu þá samb. við okkur. Stór og bjartur sýningarsalur tryggir betri sölumögul. Ödýri markaðurinn, Síðu- múla 23, Selmúlam., s. 679277. Ath. opið virka daga 10-19, laugad. 11-15. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Nýlegur hvítur fataskápur og hvítar kojur til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 92-37826. Vantar boðstofusett, kringlótt, stækk- anlegt borð og 6 stóla á góðu verði. Uppl. í síma 91-32292 eftir kl. 20. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Hewlett Packard ES 12 AT tölva til sölu m[VGA litaskjá, 40 Mb diski, 2,5 Mb minni, 2 drif, ýmis hugb. fylgir, t.d. Windows 3 o.fl. Uppl. í síma 91-71436. PC tölva 4,77 og 8 Mhz með 20 Mb disk, Herquels/CGA skjástýrisspjaldi, einn- ig Citizen LSP-10 prentari til sölu. Uppl. í síma 91-621954 eftir kl. 18. Quickshot “Pilot" stýripinnarnir komnir fyrir PC, Atari, Commodore, Amiga, Ámstrad. Ath.: takmarkað magn. Tölvuland v/Hlemm, s. 621122. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk- ur PC og Macintosh Plus tölvur, einn- ig prentara. Amtec hf. sölumiðlun, Snorrabraut 22, sími 621133. Apple Image Writer II prentari til sölu, nær ónotaður, á góðu verði. Uppl. í síma 91-77129 eftir kl. 18. Laser XT PC tölva með gulum skjá til sölu. Uppl. í síma 91-72713. ■ Sjónvörp Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8. M Dýrahald________________________ Ég er 9 vetra rauður, tvístjömóttur klárhestur með tölti, þægur og spak- ur. Vegna óviðráðanlegra orsaka verð ég að fara frá eiganda mínum. Uppl. í síma 91-667189 (Agla), 666539 (Rósa) og 666316 (Finnur) eftir kl. 19. Hesthús á Heimsenda. 6-7, 10-12 og 22-24 hesta hús. Seld fullfrágengin að utan og fokheld að innan eða fullbúin. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-652221, SH Verktakar. Hesthúsasýning á Heimsenda laugar- dag og sunnudag frá kl. 14-17, fullfrá- gengið glæsilegt hús. Kaffi á staðnum. Uppl. í síma 652221. Hey til sölu. Til sölu vélbundið hey (baggar). Uppl. í síma 620099 til föstu- dags en í s. 98-65550 laugardag og sunnudag. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía fyrir hv. hund. Hundagæslu- heimili HRFÍ og HVFÍ, Amarstöðum v/Selfoss, s. 98-21030 og 98-21031. Steingrá hryssa undan Flugari frá Flugumýri til sölu, þæg og með allan gang. Verð 90 þúsund. Uppl. í síma 93-86746._________________________ Það verður stórkostlegur gæðingsefna- markaður að Krossi A-Landeýjum um næstu helgar. Hvergi meira úrval, verð frá 25- 250 þús. Uppl. í s. 98-78551. Óskum eftir plássi fyrir 4 hesta á höfuð- borgarsvæðinu í vetur. Getum tekið þátt í hirðingu, m.a. morgungjöf. Uppl. í síma 688903 eftir kl. 18. 12 tonna fóðurtankur, 4ra hólfa, með dælubúnaði, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4423. Fallegur 7 vetra rauður alhliða hestur til sölu, ekki fyrir óvana. Uppl. í síma 93-41348._________________________ Hestamenn, athugið. Tökum hesta í haustbeit. Uppl. í síma 98-71411 á kvöldin eftir kl. 20. Tvö merfolöld af úrvalsættum em til sölu hjá Bjama Þorkelssyni í síma 98-64462._________________________ Grá, 5 vetra hryssa með allan gang til sölu. Uppl. í síma 79054. Hreinræktaðir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 98-75201. Ódýrt hey til sölu, ca 300 baggar. Uppl. í síma 98-68979. 3 hross til sölu. Uppl. í síma 91-641329. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa- saki á Islandi. Skellinöðmr, torfæm- hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og varahlutir. Stillingar og viðgerðir á öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol- íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. 10 gíra karlmannshjól. Lítið notað, vel með farið, silfurlitað karlmannshjól af gerðinni Peugeot til sölu. Uppl. í síma 91-35330. Yamaha motocrosskeppni, laugardag- inn 8. sept. kl. 14 í Leirdal, Kópavogi. Aðkoma frá nýju Reykjaneshrautinni. Stökksýning eftir keppnina. V.Í.K. Honda MT 50 1990. Eigum fyrirliggjandi MT 50 1990. Honda umboðið, sími 689900. Yamaha XT 600, árg. '84 til sölu. Ekið 22 þús. km. Uppl. í síma 93-50030. ■ Til bygginga Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. Nokkurt magn af timbri, 1x6, 2x4, og dokamót til sölu, einnig hvítt baðker og sturtubotn, nýtt en örlítið gallað. Uppl. í síma 43841 e.kl. 17. Skúr til sölu. Gæti hentað sem vinnu- skúr. Til sýnis að Bjarnhólastíg 8, Kópavogi. Uppl. í síma 41323. M Byssur_________________________ Byssur, gervigæsir, gæsaskot, gæsa flautur og leirdúfur. Verslið þar sem úrvalið er mest, verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóat. 17, s. 622702/84085. Nýkomið Brno, 22 cal., og Bmo 22 homet, einnig Baikal tvíhleypur yfir/undir. Vesturrröst hf., Laugavegi 178, sími 16770. Remington 1100 3" magnum til sölu, skiptanlegar þrengingar, Skeet hlaup getur fylgt, verð byssu kr. 60 þús., hlaup kr. 10 þús. Uppl. í síma 30252. ■ Flug_______________________ Flugáhugafólk. Bóklegt einkaflug- mannsnámskeið hefst mánudaginn 17. sept. nk. Nánari up'pl. og skráning í síma 28122 frá kl. 9-17 alla daga. Flugskólinn Flugtak. ■ Verðbréf Get keypt nokkurt magn af viðskipta- vixlum. Tilboð sendist DV, merkt „ Nú 4415“. ■ Sumarbústaðir Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Tvö sumarbústaðalönd til sölu, /i ha. hvort, við austanvert Þingvallavatn. Uppl. í símum 98-64436 og 985-24761. ■ Fyrir veiðimenn Laxveiðileyfi til sölu hjá Fiskeldi Grindavíkur, Bmnnum. Uppl. og sala í Vesturröst, s. 91-84455, og Fiskeldi Grindavíkur, s. 92-68750 e. kl. 17. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Meðalfellsvatn i Kjós. Veiðileyfi í Með- alfellsvatn fást á Meðalfelli. Sími 91-667032. Veiðitími frá 7-13 og 15-22. M Bátar____________________________ Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fjársterka kaupendur að afla- reynslu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Símar 91-622554, sm. heima 91-45641 og 91-75514. Kaup - sala. Vantar þig tæki eða veið- arfæri í bátinn? Eða ertu að selja slíkt? Hafðu þá samband við okkur. Bátsafl, umboðssala á notuðum og nýjum bátavörum, sími 641480. Beitningarvélar. Höfum til afgreiðslu beitningarvélina Létti 120 og Létti 20 ásamt skurðarhníf og uppstokkara. Góð greiðslukjör. Uppl. í s. 97-12077. Fiskkör íyrir smábáta, 310 1, einfalt, 350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjamamesi. Skerum út merkingar á báta skv. reglug. Einnig rendur og fyrirt.merki. Allt tölvuskorið. Landlist, Armúla 7, Rvk„ s. 91-678077, fax 91-678516. Trilla til sölu. Þarfnast lítils háttar aðhlynningar til að fá veiðileyfi, hent- ar vel í úreldingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4432. Viltu eiga 13 feta skútu, hálfuppgerða? Hringdu þá í síma 51274 og borgaðu auglýsinguna og báturinn er þinn. Sómi 800, fullbúinn tækjum, til sölu. Uppl. í síma 93-11372 eftir kl. 20. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saaþ 99 ’81, Uno turbo '88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Micra-’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat iþiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Ópel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer '81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su- baru 1800 ’82, Subam Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80 ’88, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Sendum. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í fleSt- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Bllapartar, Smiðjuvegl D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra '84, Órion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD '86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCmiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99, '82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17.__________________________ •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan, Lyngási 17, Garðabæ. •Varahlutir í flestar gerðir og teg., m.a.: Audi 100 ’77-’86, Áccord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GLE og 900 GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. •Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Bílhlutir - simi 54940. Emm að rifa Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, Benz 280 SEL ’76, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru station 4x4 ’83, Su- baru E 700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Bilpartar JG, Hveragerði, s. 98-34299 og 98-34417. Varahlutir í Lada Samara ’86, Chevrolet Citation ’80, Range Rover ’75, Mazda 323, 626, 929 ’80-’82, Cressida ’79, Civic ’80, Galant ’78, Pinto ’78, Mercury ’77, Suzuki 800, Datsun, Saab 99 ’74, Fiat Uno, Dai- hatsu, BMW 316, Lada, Lada Sport, Volvo ’74, Audi 100. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Emm að rífa: Charade ’89, Carina ’88, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Celica ’87, Subam ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87, Cþerry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar. Kaupum nýlega tjónabíla. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kóp„ s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Abyrgð. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Cþarade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,.BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 985-24551 og 40560. Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Reynið viðskiptin. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car- ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79. Dísilvél í Toyota Crown til sölu. Lítið ekin eftir upptekt hjá Þ. Jónssyni. Einnig fleiri varahlutir. Uppl. í síma 97-11985 eftir kl. 20._______________ Njarðvík, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Fiat Uno ’84, Ford Turino ’75, Bronco ’74, einnig úrval af vélum í evrópska bíla. Sendum um allt land. •Saab, Saab, nýrifnir. Saab 900 GLS, ss„ ek. 88 þ„ Saab 99 GL, bsk„ ekinn 125 þ„ og Saab 99 GLE, ss„ ek. 84 þ. Bílapartasalan, Lyngási, s. 652759. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá Jap- an, Evrópu og USA. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Er með Peugeot 504 ’77, nánast öku- færan, selst í pörtum eða í heilu lagi. Uppl. í síma 91-653104. Jeppadekk. Óska eftir ódýrum 33" dekkjum. Uppl. í síma 91-74843 eftir kl. 18 föstudag og um helgina. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Perkins dísil 4236 til sölu. Uppgerð túrbína fylgir. Uppl. í síma 91-79322 á daginn og 76659 á kvöldin. Til sölu hásingar undan Ford Bronco ’74 ásamt sjálfskiptingu og millikassa. Uppl. í síma 91-35183 eftir kl. 18. ■ Viðgerðir Allar almennar viðgerðir og réttingar, breytingar á jeppum og Vanbílum. Bíltak, verkstæði með þjónustu, Skemmuvegi 40M, sími 91-73250. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. M Bílaþjónusta Bílaþjónustan B 1 I k ó, Smiðjuvegi 36D, s. 79110. Opið 9-22, lau-sun. 9-18. Vinnið verkið sjálf eða látið okkur um það. Við höfum verkfæri, bílalyftu, vélagálga, sprautuklefa. Bón- og þvottaaðstaða. Tjöruþv., vélaþv. Ver- ið velkomin í rúmgott húsnæði okkar. Tökum að okkur alhliða bifreiðavið- gerðir. Erum að Tangarhöfða 6, sími 91-685828. Boðtæki 984-58063. ■ Vörubflar Kistill, simi 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir. Nýtt: íjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, hjólkoppar o.fl. Otvegum vörubíla. Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf„ s. 641690, 46454. Höfum á lager innfl. notaða varahluti í sænska vörubíla og útvegum einnig vinnubíla erlendis frá. ■ Vinnuvélar Jarðvinnuvélar frá Fiat Allis og Fiat Hitachi, nýjar og notaðar. Vélakaup hf„ Kársnesbraut 100, Kópavogi, sími 641045.__________________ Perkins dísil 4236 til sölu. Uppgerð túrbína fylgir. Uppl. í síma 91-79322 á daginn og 76659 á kvöldin. ■ Lyftaxar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara fiina heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil- lyftara. Árvík sf„ Ármúla 1, s. 687222. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur._________________ Bilaleiga Rúmsins, Grensásvegi 12. Höfum til leigu bíla á lágmarksverði. Ýmis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím- um 91-678872 eða 91-43131. Bónus - bilalelga. Japanskir bílar, hagstæða haustverðið komið. Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9 (gegnt BSl), sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynníngar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 27022. B & S markaðurinn auglýsir: Mikil sala og engin sölulaun, öll gögn á staðnum, aðeins 1500 kr. aðstöðugj., opið á lau. kl. 10-17 hjá Miklagarði v/Sund. Uppl. og pantanir í s. 10512. Góður konubíll óskast, helst Suzuki Swift eða Daihatsu Charade á ca 250-300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 675850. Óska eftir Galant eða Ford Sierra '85 eða ’86, eða sambærilegum bíl, í skipt- um fyrir Benz 240D ’77 (góður bíll). Milligjöf staðgreidd. Sími 98-34885. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.