Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ódýrir bilar: MMC Colt ’80 á 30 þús.
stgr., Mazda 323 station ’79, selst á 35
þús. stgr., Datsun Cherry GL ’81, selst
á 55 þús. stgr. Uppl. í s. 91-72091.
Ódýrir. Nissan Sunny ’80, mjög góður
bíll en dálítið ryðgaður, verð 35 þús.,
og Toyota Corolla ’80 station, verð 40
þús. Uppl. í síma 91-679051.
100 þús. staðgr. Óska eftir góðum bíl,
borga allt að 100 þús. staðgr. fyrir
réttan bíl. Uppl. í síma 91-40951.
BMW 315, árg. ’82, til sölu. Góður stað-
greiðsluafsláttur eða skuldabréf.
Uppl. í síma 91-44205 eftir kl. 18.
Dodge Dart Custom, árg. 75, til sölu,
ekinn 75 þús. mílur, gott eintak. Uppl.
í síma 641041.
Lísaog
Láki
Mummi
memhom
/ Þaö sem er mest tímamótaíegt við
, flugvélina þína er að hún lítu •
iiræðilegar út áður en þú ilýgur henni
en eftir að hún lendir.
Dodge Shadow turbo '88 til sölu, 4 dyra,
sjálfsk., skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 96-26945 e.kl. 18.
Fiat Uno 45 '84 til sölu, ekinn 68 þús.
km, ágætis bíll, selst ódýrt. Uppl. í
sima 91-626352 milli kl. 6 og 8.
Honda Civic '88, 3 dyra, ekin 46 þús.,
5 gíra, mjög vel með farin. Uppl. í síma
91-76061._______________________________
MMC Galant ’80 til sölu, skoðaður ’91,
útv./segulb., góður bíll, greiðslukjör
samkomulag. Uppl. í síma 91-50508.
MMC Lancer ’87, skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 91-52961 eftir
kl. 18.
Sapporo 1980 til sölu. 1600 vél, 5 gíra.
Verð 110.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-25838._______________________________
Suzuki Swift '88 til sölu, ekinn 20 þús.
km, rauður, gott eintak. Uppl. í síma
91-40542 um helgina.
Toyota Carina II SS, 5 dyra, árg. ’88,
til sölu, góður vel með farinn bíll,
skipti. Uppl. í síma 91-76666 eftir 17.
Volvo 245 station, árg. '80, til sölu. Bein
sala eða skipti á ódýrari, helst Lödu
Sport. Uppl. í síma 97-81485.
Óska eftir ódýrum bil, helst skoðuðum,
á ca 40-90 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-687907.
Lada station ’89 til sölu, hvít. Uppl. í
síma 91-680327.
■ Húsnæöi í boöi
Tökum í fullnaðarumsjón og útleigu
hvers konar leiguhúsnæði og önnumst
m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á
leigutaka, gerð leigusamnings, frá-
gang ábyrgðar- og tryggingaskjala,
eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu-
gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu-
miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar
680510, 680511 og 686535.
Löggilt þjónusta.
Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Fremur litið en hlýtt og notalegt herb.
með húsgögnum í efra Breiðholti,
skammt frá leið 12 og 13, leigist karl-
manni, allt að mestu sér, leiga 13.300,
3 mán. fyrirfr. Laust strax. S. 74131.
2ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði frá
og með helginni til áramóta. Uppl. í
síma 91-53554 eftir kl. 16.
Til leigu 3ja herb. ibúð, tæplega 57 m2
á efri hæð í Smáíbúðahverfi. Leiga 35
þús. á mán. án vísitölu. Einhver fyrir-
framgreiðsla (2-3 mán.). Sími 39Ö64.
Viljum ráða vant fólk í snyrtingu og
pökkun, einnig vanan ver’ itjóra í
sal, helst með matsréttindi. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-4434.
2 herb. og eldhús til leigu i Drápuhlið,
leigis„ í 1 ár. Uppl. í síma 623282 e.kl.
20.
Rúmgóð 4ra herb. íbúð í efra Breið-
holti til leigu nú þegar. Tilboð sendist
DV fyrir 10. sept., merkt „P-4422".
Til leigu i Mosfellsbæ frá 1. okt. 55 m2
kjallaraíbúð. Tilboð sendist DV, fyrir
17. sept., merkt „Mosfellsbær 44166“.
Til leigu í efra Breiðholti gott herbergi,
sérinngangur, wc og sturta. Uppl. í
síma 91-72141.
Bilskúr til leigu. Á sama stað er til sölu
eldavél. Uppl. í síma 91-16411.
Á Siglufirði. Rúmgóð, 4ra herb. íbúð
til leigu, laus. Uppl. í síma 91-651759.
■ Húsnæði óskast
Hjón utan af landi með 3 böm á skóla-
aldri óska eftir 3 4ra herb. íbúð á
Rvíkursvæðinu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 98-64408.
SOS. Ungt par vantar íbúð í vesturbæ,
miðbæ eða Hlíðunum, hún í skóla
(MH), hann í góðri vinnu. Algjörri
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-16557 eftir kl. 19.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18