Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990.
35
Lífestm
o
"ÉlíJr
VÍNBER
§■
t
■
■
379 169
TOMATAR
&
I i
299 238
Einkennilegt verðhrun varð á vinberjum á milli daga.
DV kannar grænmetismarkaðinn:
Gífurlegur
verðmunur
Að þessu sinni kannaði DV verð á
grænmeti í eftirtöldum verslunum:
Bónusi í Faxafeni, Fjarðarkaupi í
Hafnarfirði, Miklaggnði vestur í bæ,
Kjötstöðinni í Glæsibæ og Hagkaupi
við Eiðistorg. Eins og áður er Bónus
eina verslunin sem selur flest græn-
meti sit í stykkjatali á meðan hinar
nota kíióverð. Til að fá samanburð á
milli Bónuss og hinna verslananna
er stykkjaverðið umreiknað eftir
meðalþyngd yflr í kílóverð.
Meðalverð á tómötum hækkar frá
síðustu viku úr 256 krónum í 268
krónur. Lægst var verðið í Fjarðar-
kaupi, 238 krónur, en hæst í Hag-
kaupi, 299 krónur. Næsthæsta verð
á tómötum var í Miklagarði, 295. Þar
á eftir kom svo Bónus með 260 krón-
ur og næstlægsta verðið var í Kjöt-
stöðinni, Glæsibæ, eða 250 krónur.
Munur á hæsta og lægsta verði var
26%
Meðalverð á gúrkum lækkar enn,
var í síðustu viku 133 krónur en er
komið niður í 91 krónu kílóið. Ódýr-
astar voru þær í Hagkaupi, 74 krón-
ur, en dýrastar í Kjötstöðinni,
Glæsibæ, 120 krónur. Mikligarður
selur gúrkumar á 99 krónur, Bónus
á 87 krónur og Fjarðarkaup á 75
krónur. Mi$munur á hæsta og lægsta
verði á gúrkum var 62%.
Sveppirnir hækkuðu aftur í verði
þessa viku. Meðalverðið var 237
krónur en fer nú upp í 392 krónur.
Gífurlegur munur var á hæsta og
lægsta verði. Langódýrastir voru
þeir í'Bónusi, kostuðu þar 180 krónur
Mikligarður vestur í bæ selur
þessa dagana 9 stykki af kiwi á 195
krónur. Einnig eru þeir meö sérstakt
tilboðsverð á Pampers pappírsblei-
um á 1098 krónur kassann. 3 kíló af
Nota þvottadufti er á tilboðsverði, 298
krónur, og Haust hafrakexpakkinn
kostar þar nú aðeins 99 krónur.
Fjarðarkaup er einnig með ýmis
sértilboð í gangi, svo sem Club salt-
kex á 66 krónur pakkann, Pampers
pappírsbleiur á 1098 krónur kassann,
950 gramma pakka af haframjöli á
139 krónur og 3,85 kílóa kassa af
kílóið á meðan menn þurfa að greiða
488 krónur fyrir sama magn í Mikla-
garði. Kjötstöðin Glæsibæ selur kíló
af sveppum. á 460 krónur, Hagkaup
er einni krónu ódýrari, eða með kíló-.
ið á 459 krónur, og í Fjarðarkaupi
kosta sveppirnir 375 krónur. Munur-
inn á hæsta og lægsta verði á svepp-
um var 171% og munar um minna.
Meðalverð á grænum vínberjum
lækkar örlítið frá síðustu viku eða
úr 256 krónum í 248 krónur. Ódýrust
voru þau í Hagkaupi, 169 krónur, en
dýrust í Kjötstöðinni í Glæsibæ, 379
krónur. í Fjarðarkaupi kostaði kflóið
225 krónur, í Miklagarði 219 krónur
en fengust ekki í Bónusi. Mismunur
á hæsta og lægsta verði á vínberjum
var 124%
Paprikan hækkar í verði. Meðal-
verð í síðustu viku var 420 krónur
kílóið en er komið í 503 krónur.
Mikligarður var með hagstæðast
verð á paprikunum, 433 krónur kíló-
ið. Dýrast var það í Kjötstöðinni í
Glæsibæ, eða 698 krónur. Fjarðar-
kaup seldi paprikukílóið á 445 krón-
ur, Hagkaup á 435 krónur, Bónus
átti þær ekki til. Mismunur á hæsta
og lægsta verði á papriku var 61%.
Verð á nýjum íslenskum kartöflum
virðist vera að hækka aftur ef marka
má samanburðartölur milli vikna. í
síðustu viku var meðalverðið 75
krónur en er nú komið upp í 81 krónu
kílóið. Ódýrastar voru þær í Bónus,
65,50 krónur kílóið. Kjötstöðin í
Glæsibæ og Mikhgarður voru með
hæsta verð á kartöflunum, eða 90
Bold þvottadufti á 698 krónur.
í Bónusbúðunum er hægt að gera
góð kaup í sykurlausu Egils appelsíni
en þar kostar nú 33 cl dósin 30 krón-
ur. Einnig er þar sértilboð á Pripps
léttbjór í hálfs lítra dósum á 51 krónu,
Merrild kaffl í hálfs kílóapokum á
246 og stórum pitsum frá Veislumið-
stöðinni á 289 krónur.
Hagkaup býður nú 10 stykki af
vorrúllum á sérlega hagstæðu haust-
verði, eða 299 krónur. Þá kostar kíló
af kínakáli 99 krónu, 400 gramma
pakki af Honey nut cheerios kostar
krónur kílóið. í Hagkaupi var verðið
89,50 krónur kílóið og í Fjaröarkaupi
72 krónur kflóið. Mismunur á hæsta
og lægsta verði var 81%. Kartöflur í
lausu fást einnig í flestum þessum
"verslunum og eru þær ódýrari en
vigtaðar. Smælki fæst líka víðast
hvar á mjög góðu verði.
Neytendasíðan kannaði einnig
verð á blómkáli, hvítkáh og gulrót-
um. Meðalverð á blómkáhnu var 159
krónur kflóið og var ódýrast í Hag-
kaupi, 129 krónur. Meðalverð á hvít-
káU var 82 krónur kílóið og var ódýr-
ast í Bónus, 62 krónur. Meðalverð á
gulrótum var 246 krónur kílóið og
þar hafði Bónus lægsta verðið, eða
123 krónur kílóið.
Það vakti athygli okkar þegar við
gerðum verðkönnun á grænmeti
bæði á miðvikudag og flmmtudag að
í einstaka verslunum breyttist verðið
ótrúlega mikið milU daga. Svo dæmi
sé tekið þá lækkaði kílóverð á gúrk-
um í Kjötstöðinni úr 198 krónum á
miðvikudag niður í 120 krónur á
fimmtudag. Munur á milli daga var
65%. Á miðvikudag kostuðu vínber
í Miklagarði 368 krónur kílóið en
voru komin niður í 219 krónur á
fimmtudag. Munur á mflli daga var
68%.
Verðkönnun neytendasíðu DV á ^
grænmeti hefur verið gerð á fimmtu-
dögum. Ef þetta er árangur af heim-
sóknum okkar í verslanir væri
kannski ekki úr vegi að við færum
að fjölga komum okkar á þessa
ágætustaði. -hge
175 krónur og hálfdós af bökuðum
Libby’s baunum kostar nú einungis
39 krónur.
í Kjötstöðinm í Glæsibæ stendur
nú yfir kynning á nýjum léttbjór frá
Becks og er hann á sérstöku kynn-
ingarverði sem er 75 krónur, hálfur
Utri. Kartöflur í lausu kosta þar 69
krónur kílóið, annar flokkur af
sveppum er á 250 krónur kílóið og
einnig er hægt að fá ódýrt lambakjöt
í heilum skrokkum. Þar er kílóverðið
aðeins 340 krónur.
-hge
Sértilboð og afsláttur:
Ódýrar pappírsbleiur