Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 29
37
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990.
Skák
Jón L. Arnason
Það er ekki á hveijum degi sem skák-
dæmi hljóðar svo: Hvítur leikur og mátar
í 18. leik. Sú er raunin með þetta hér, sem
er eftir Sovétmanninn Seljavkín. Hvítur
setur upp svikamyllu og eftir 18 leiki er
svartur mát:
A B C D
1. Hdl a3 2. Hd5 e3 Þetta eru einu löglegu
leikir svarts en nú má hvítur gæta sín á
pattinu. 3. Kdl Kb2 4. Hb5 + Kal 5. Hxg5
Kbl 6. Hb5+ Kal 7. Hb3 g5 8. Hxc3 Kb2
9. Hb3+ Kal 10. Hxe3 Kb211. Hb3+ Kal
12. Hxh3 Kb2 13. Hb3+ Kal 14. h4! gxh4
15. c4 h3 16. Kc2 h2 17. Hh3 hl = D 18.
Hxhl mát!
Bridge
ísak Sigurðsson
Þú heldur á vesturspilunum og átt að
velja útspil eftir þessar sagnir. Norður
gefur, AV á hættu. Hvaða útspil velur
þú og hvers vegna?
* Á6
V ÁG108
♦ KG974
+ 107
♦ KG84
V D954
♦ Á
+ G643
N
V A
S
♦ D7532
V 63
♦ 53
+ K852
* 109
¥ K72
♦ D10862
+ ÁD9
Norður Austur Suður Vestur
1» Pass 2♦ Pass
3* Pass 3» Pass
34 Pass 3 G p/h
Valdir þú spaða sem útspil? Það var rétt-
ur litur en nauðsynlegt er i þessari stöðu
að spila út hærri spaöa en fjarkanum þar
sem útspil á fjarka myndi stífla litinn ef
sagnhafi gefur fyrsta slag. Hvaöa spaða
er best að spila? Þeir sem spila út 3ja 5ta
í ht gegn grandsamningi leysa vandamál-
ið óvart sjálfkrafa en besta útspilið er
spaðakóngur í byrjun. Margt mælir með
því útspili. Sagnir benda til veikleika í
spaðalitnum og kóngur myndi til dæmis
vera nauðsynlegur út gegn drottningu
einspili hjá öðrum hvorum andstæðing-
anna. Ef blindur væri með DlOx og aust-
ur ás gæti sagnhafi valið drottninguna í
blindum í öðrum slag. Ef sagnhafi á bæði
drottningu og ás, a.m.k. önnur, tapast
ekkert á spaðakóng sem útspih frekar en
lægri spaða.
Krossgáta
1 Z b~ J
Z J
)ö mmmm
II iT|
J Up /7
\
J 2D
Lárétt: 1 kunnáttu, 8 súld, 9 mynni, 10
bikkjur, 11 mælir, 13 íþróttafélag, 14 sefa,
16 afgangur, 18 borga, 19 flas, 20 espar.
Lóðrétt: 1 vökva, 2 ótti, 3 sönglar, 4 ók-
urt-
eis, 5 líkamshluti, 6 kássan, 7 hljóða, 11
dygga, 12 landspilda, 15 skelfing, 17 spor.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 mönduh, 8 erja, 9 nói, 10 skáh,
12 mn, 13' tál, 14 gras, 15 olh, 16 óna, 17
fúlgan, 20 MÁ, 21 tinda.
Lóðrétt: 1 mest, 2 ör, 3 Njáh, 4 dal, 5
unir, 6 lómana, 7 linsa, 11 kálfa, 14 gih,
15 orm, 16 ógn, 18 út, 19 na.
10-11
Það er rétt, hann er örugglega ekki sá eiginmaður sem
gerir konuna sína brjálaða með að vera alltaf
að lagfæra eitthvað heima fyrir.
Lalli og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 7. september -13. sept-
ember er í Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og heigidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seitjamarnes, sími 11166, Hafnar-
Qörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavam fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um iækna og
lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga' og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 7. sept:
Lundúnabúar í loftvarnabyrgjum í nótt
Ákafar loftárásir og margir brunar
__________Spakmæli___________
Sá sem þekkir ekki sannleikann þegar
hann kemur auga á hann er hans alls
óverðugur.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons-
hús opið á sama tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tillcyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík;, sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur úr nógu að moða. Vandinn er aðallega hvað þú átt
að velja. Einbeiting þín er ekki upp á marga fiska í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Skipuleggðu daginn vel svo þú hafir tima til að sinna áhuga-
málum þínum. Láttu aðra ekki hafa of mikil áhrif á þig.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér gæti reynst dálítiö erfitt að hafa þig af stað. Kláraðu eitt
verkefni áður en þú byrjar á öðru og þér gengur allt í haginn.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það liggur mikil pressa á þér og þú verður að halda vel á
spöðunum til aö hafa tíma til að gera allt sem þig langar.
Efndu loforð við einhvern.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Sjálfstraust þitt er kannski ekki upp á það besta. Taktu þér
eitthvað fyrir hendur sem krefst ekki mikillar einbeitingar.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Taktu þinn skammt af ábyrgð og láttu aðra um afganginn.
Taktu þér þann tíma sem þú þarft til að framkvæma áætlan-
ir þínar og útkoman verður góð.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Sparaðu orku þína þar til seinna í dag því það gengur allt á
afturfótunum hjá þér til að byrja með. Þegar þú kemst á
skrið gengur allt vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Haltu nánum tengslum við félaga þína. Það þjappar ykkur
saman ef eitthvað fer úrskeiðis. Taktu enga áhættu, sérstak-
lega í fjármálum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Óstaðfesta fólks í kringum þig gerir þér nokkuð erfitt fyrir
í dag. Reyndu að halda þig út af fyrir þig og gera hlutina
sjálfur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Forðastu að takast á við ný verkefni og vertu ekki með
óþarfa bjartsýni, því þeim mun meiri verða vonbrigðin ef
eitthvað mistekst.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft að taka skjótar ákvarðanir varðandi óvænt tæki-
færi sem þér býðst. Vertu eins mikiö með fjölskyldu þinni
og þú getur í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gerðu ráð fyrir breytingum þegar þú skipuleggur daginn.
Hæfileg bjartsýni er góð. Happatölur eru 10, 18 og 29.