Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 2
I>V Frétlir_____________________________________________________________________ Nefnd að skila áliti um umferð á Reykjavíkurflugvelli: Flugtökum og lendingum mun fækka um 60 þúsund Fimm manna nefnd skipuð af sam- gönguráðherra mun væntanlega leggja til að æfinga-, kennslu- og einkaflug muni færast frá Reykjavík- urflugvelli á nýjan upplýstan flug- völl sem rísa skuli viö Obrynnishóla í landi Hafnaríjarðar. Nefndinni var falið að gera tillögur um að finna leið- ir til að auka öryggi á Reykjavíkur- flugvelli, auk mengunar- og hávaða- varna. Hún mun væntanlega skila tillögum sínum fyrir lok mánaðarins. í tillögunum er gert ráð fyrir að ferjuflugi og komum erlendra flug- véla verði beint til Keflavíkurflug- vallar. Reykjavíkurflugvöllur mun því nær eingöngu þjóna innanlands- flugi. Eftir því sem DV kemst næst þýðir það að flugtökum og lending- um muni fækka um 60 þúsund eða rúmlega helming af núverandi um- ferð um Reykjavíkurvöll. í aðalskipulagi borgarinnar og deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar er gert ráð fyrir að Hringbrautin verði færð verulega til suðurs í átt að norðurenda aðalflugbrautar - suður fyrir Bifreiðastöð íslands og byggingu Tanngarðs. Þetta þýðir að flugbrautina þarf að stytta þar sem fyrirhuguð Hringbraut mun skarast á viö norðurenda flugbrautarinnar. Að sögn Álfheiðar Ingadóttur, for- manns nefndarinnar, mun norð- - flugvöllur fyrir litlar vélar veröi byggður við Haftiarfiörð ur/suður flugbrautin því styttast. Vangaveltur hafa verið uppi um aö á móti komi að í Skerjafirði, við Suö- urgötu, mun vesturendi þeirrar flug- brautar veröa lengdur um 300 metra og en sú braut er einnig aðalflug- braut fyrir innanlandsflug. Göng kæmu þá undir Suðurgötu aö Ein- arsnesi. „Við höfum verið að skoða marga þætti varðandi Reykjavíkurflugvöll sem varöa aukið öryggi. Þessa dag- ana erum við að reka smiðshöggið tillögugerðina og ég leyfi mér að vona aö viö skilum af okkur fyrir lok mán- aðarins," sagði Álfheiður við DV. Hún segir að tillögumar um nýja flugvöllinn í Óbrynnishólum feli í sér að aðstaða verði bætt fyrir einka- og kennsluflug, miðað við núverandi mynd á Reykjavíkurflugvelli. „Við erum þar að tala um flugvöll með tveimur flugbrautum sem yrði mjög vel búinn,“ sagði Álfheiður. Nefndina skipa auk hennar þau Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavama, Þórður Þorbjamar- son borgarverkfræðingur, Jóhann Jónsson frá flugvalladeild flugmála- stjómar og Pétur Einarsson flug- málastjóri. -ÓTT sVrland LÍBANON ÍSRÆd Jerúsalftni^y JÓRDANÍA VX,YVÍ, OVJfU Sönnunargögn Arafats: Varð brot af gömlum peningi að Stór-ísrael? á i ■*(•**. s> wft ra<*r jxitia w-ra xaarki IsraHar fc;iia éfefci gefift ít '>;«•:< \M<ir ivifa anrtað slagíð w'i {íetw iAíirai iawfovitslíi i 'Wi hiiKwymluftt." Stttln- íttt-tt IÞ'írjiíaiíí'-i/ja torsa.'Usráð' r?:> i >;»j;>íaíi viö DV n baxm var uiit ptxám M V.r-iStr ’ifa' h'ifimn fóV-stÉaumanns. ilí tommÚ ÍUridi \mrrni Túnis. vl Sfwtíitrttns Oííái Aratai <u*: pmúvótttttn nýndi kort kr<»'i m hmúfmmt hafa úitM'. otc 'infýu „kortið" vera ! pr;«tt>gí fri íttttálaUnu frá {tvt' fyrir ■■H mrfi. Itt'lmildttín >f {>;tð mfai ntimn sktJgtvánlitg M V;i?.jv muiiiwrfí ten&ix 4 h ii m ttttrat hef ut feuvnht í Oí>Ió. **** VMtom *rnr wtMfytoa ■ m i%mm » krttfi mn <t tssnr Mmtk Mtésttt, fehití afír- áfStttttót firMit :-í Svrttaítfi. Azithi tifk haa imttt - Ég trúi að }H>ir vatru aft kalla Utnnan petting íjflur ixtn cn það bírtíst tttrt hantt greíit t Gfót Jouwtai timarifinu frá l’ví ft'bráar I ar. Ég tnidi þetta rtú ekkart slórmól," sagði StwRgrtmur. - Ert þú aiveg saitritrrður uni að hetia sé l.wdakort? „bað held ég aö $é. Ég er ntt tnrð haxin hér fyiir frnman mig og landa- kori og það fcllur tdveg Katnan," sagði Steíngrímttr. Kétt er aft taka frrnn að rast var siutleiðis við Steín- i7i at ð airðan hann dvaldist á hótel fit'xbergi i Frankíurí t V-Jn'skalandi i git»r ('tt i dag If.'kJur hajtn áhriðis tii Tékkðídðvakfu I opínbc'ra iteimsókn. En hvena?r úrít Arafat pt-ningintt upp'f ,.he«a var náttast avar v?ð spurn- irm mitint ttm þaft af hvetju þeir rdlaál svn nyðg yfrrgang liaiðlfrtu- ntanxja." sagöi Sntingrtntur. Petínguríttft sm Itér um ræölr hrfttr vetið geftmi öi siðan tsrat'l.v nwut brt'yttu myttí ainni I98S. Mynf etfáti&n «r ið agorot og cr öjitnber AraM, segir forsætisráðherra myxtt op, þvi fuilkoraJega gjaldgcng baö stenst ]tví tœpast aem Arafat hcfur sagt við Steingríxtt að það sé verið að kalla mynthta inn. l>á verður að serfasl eíns og er aö ákaflt^a erfitt er að U>sa landskort Ut úr b.Tkgrunni kerutstjakans en rf Ulraun er gerft til þess j>á nær það yftr stúrati hluta arahaheixnsínii dns og sést á meöfylgjandi korti. f myntsafni Scðlahaiskna? er til sams kon.tr myjit eri reyndar ekki af árgerft 1989. Sfr mynt á þó ekki að vera öðru yisi, Ynrmaður mynt- safaslns. Antt;n* Holt, sagðíst efiki geta Jeslö út úr bakgntaninum Jnndakort og fann hattn hvergi heira ildir utn að slikt vasrí nutnin. Þá sitgöi Atiion að það íteiði alla vega gerst ivisvar áður aft gamall Iteningur vatri notaöur wm sllkur hakgrunuur x' nyrrt israelskri mytth Nefndi hann sem tiæmi 5 agorota peninginn sem er í umferð. -SMJ Frétt DV frá því i vor þar sem sagt var frá hinu óvenjulega „sönnunargagnl" Arafats. Peningurinn sem Arafat sýndi Stemgrími: Sýnir 2000 ára gamla mynt - segirhönnuðurinn í nýlegu hefti tímaritsins World Coin News er fjallaö um mál sem vakti nokkra athygh hér á íslandi. Það kom upp síöasta vor þegar Pa- lestínuarabar sögðu aö ný mynt frá ísrael sýndi glögglega útþenslu- stefnu ríkisins. Yassir Arafat, leiðtogi Palestínu- araba, hampaði peningi þessvun mjög og sýndi hann meðal annars Stein- grimi Hermannssyni forsætisráð- herra þegar þeir hittust. Sagði Arafat að hann sýndi Stór-ísrael og sagðist Steingrímur trúa honum. í greininni í World Coin News frá 20. ágúst síðastliðnum er gert grín aö þessari deilu um peninginn. Hinn umdeildi peningur var af myntein- ingunni 10 agorot. Að sögn Natans Karp, listamanns- ins sem hannaði peninginn, felldi hann 2000 ára gamalt peningsbrot frá Maccabea-tímabilinu inn í nýja pen- inginn. Sá peningur var orðinn slit- inn enda síðan 37 fyrir Kristsburð og útlínur hans því famar að mást. Svo virðist því sem „sönnunar- gagn“ Arafats þoh illa tímans tönn. -SMJ Reykjavíkurflugvöllur: Fimm hafa látist í slysum síðan 1988 Flugslysið í Skerjafirði, þegar Val- ur Amþórsson fórst með tveggja hreyfla Pipervél, var fyrsta slysið við Reykjavíkurflugvöll síðan í ágúst 1988. Þá fómst þrír menn með er- lendri flugvél sem hrapaði niður í aðflugi við enda norður/suður flug- brautarinnar. Var það á svipuðum stað og ný Hringbraut mun færast í framtíðinni miðað við aðalskipulag borgarinnar. Árið 1988 fórst einnig erlend feriu- flugvél rétt fyrir lendingu í Skerja- firði. Einn maður fórst. Áriö áður lenti erlendur flugmaður vél sinni svokallaðri „þungri lengdingu" á Reykjavíkurflugvelli eftir að drepist hafði á hreyfli eftir flugtak. Tveir menn voru í véhnni. Þá sakaði ekki. Árið 1986 rann Fokkerflugvél í inn- anlandsflugi með 45 farþegum út á Suðurgötu af enda austur/vestur flugbrautarinnar við Skerjaíjörð. Hætt hafði verið við flugtak. Engan sakaði. Á þeim staö eru nú uppi til- lögur um að lengja brautina til vest- urs og setja göng undir fyrirhugaða flugbraut fyrir bílaumferð. Árið 1983 lést farþegi úr Fokkervél sem gengið haföi inn-í skrúfu eftir að vélin hafði verið stöðvuð eftir lendingu. Nokkur önnur óhöpp hafa orðið á eða við flugvöllinn á síðustu tíu árum en án teljandi meiðsla flug- manna eða farþega. -ÓTT Niðurgreiðslur: Áætlaðar 5.250 millj- ónir á næsta ári Niðurgreiðslur á landbúnaðar- vörum eru áætlaðar 5.250 milljónir króna á næsta ári samkvæmt fjár- lagafrumvarpinu. Það er 2% lækk- un frá fjárlagafrumvarpinu fyrir 1990. Til niðurgreiðslna á vöruverði er ætlunin að verja 4.995 milljónum króna en auk þess leggjast við nið- urgreiðsluliðinn 255 milljónir króna. Þessar 255 milljónir eru svo- kallað mótframlag úr ríkissjóði til Lífeyrissjóðs bænda. Ef teknir eru stærstu niður- greiðsluliðimir þá má nefna að til að greiða niður dilkakjöt eiga að fara 1.609 miUjónir. Til að greiða niður mjólk á að veija 1.241 milijón króna. Þá má geta stórs liðar sem flokk- ast undir annað en í hann á aö verja 1.055 milijónum. Hann er tii að greiða niður ull, til að greiða hlut ríkissjóðs vegna frestunar á hækkun á launaiið bænda og til greiðslu vaxta- og geymslugjalds, samtals 545 milijónir. Þar að auki er gert ráð fyrir 60 til 80 milljónum króna til markaðs- starfs og 430 til 450 milijónum til aukinna niðurgreiöslna á næsta ári. Gert er ráð fyrir að verð búvara hækki í samræmi við aörar verð- lagsbreytingar fyrri hluta ársins 1991, en á tímabilinu frá 1. júní til 1. september verði hækkun þeirra nokkuð umfram almennar verð- lagsbreytingar. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.