Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 9
' ‘M,M¥tíÐlÁG-lM¥.: ÖKTðBÉK'ÍÖ90.
8
9
UÚönd
Þing Ukrainu hefur látið undan Þingiö hefur sraátt og smátt orðið
kröfum námsmanna og samþykkt að láta undan kröfum mótraælenda
að gera nýja sijórnarskrá þar sem og nú síöast í gær var samþykkt
gert er ráð fyrir sjálfstæði lýðveld- að þeir sem gegndu herskyldu
isins. Þingmenn samþykktu einnig þyrftu ekki að fylgja hemum út
að láta kanna hug íbúanna til sjálf- fýrir landamæri lýöveldisins.
stæðis og hlíta niðurstöðunni. Ökraína lýsti yfir sjálfstæði i
Mikil mólmæli hafa verið í Úkra- sumar en yfirlýsingin er ekki ann-
inu síðustu daga en landsraenn eru aö en orðin tóm. Heimamenn vilja
mjög óánægðir með fiarstýringu að sjálfstæöiö verði bundiö í stjón-
lýðveldisins frá Moskvu. Efnahag- arskránni. Þeir segja að með því
ur stendur með meiri hlóma í Úkra- móti einu veröi réttur lýðveldisins
ínu en víðast í Sovétríkjunum cn tryggður við uppstokkun á ríkja-
íbúamir segjast ekki njóta ávaxt- sambandi Sovétlýðveldanna.
anna svo sem vert værl Reuter
París:
Hleranir í ráðhúsinu
Háttsettir embættlsmenn í ráö-
husinu í Fáris hafa verið hleraðir af
félögum sínum sem hafa verið undir
beinni stjóm Jacques Chirac borgar-
stjóra. Ráðhúsið í París hefur verið
og er enn fullt af leynilegum hler-
unartækjum. Embættismenn hlera
hveijir aðra gegnum hlerunartæki
sem komið hefur verið fyrir í símum.
Samkvæmt vikuritinu Le canard
enchainé, sem afhjúpar hieranirnar
í nýjasta tölublaði sínu, eru það fyrst
og fremst embættismenn sem haft
hafa mikilvæg málefni á sinni könnu
sem hafa verið hleraðir. Þeir sem
komið hafa hlerunartækjunum fyrir
eru starfsmenn sérstakrar eftirlits-
deildar sem lýtur stjóm borgarstjór-
ans. Rannsókn í máÚnu er nú hafin.
Starfsmenn vikuritsins hafa í ráð-
húsinu sýnt embættismönnum
hvernig þeir vom hleraðir. Símtöl
péirra Voru tekin upp á segulband í
bíl sem lagt var nálægt ráðhúsinu.
Bífiinn tilheyrði borginm og allur
hlerunarbúnaðurinn var keyptur
fyrir fé borgarinnar.
Tahð er líklegt að fylgjast hafi átt
með því að hvort embættismennirnir
væru með eitthvað óhreint í poka-
horninu en shkar hleranir eru ólög-
legar.
Þetta mál kemur í dagsljósið sam-
tímis því sem Mannréttindadóm-
stóhinn í Evrópu hefur þvingað póst-
og símamálaráðherra Frakklands,
Paul Quhés, til að útbúa nýjar reglur
um hvernig og hvenær eigi að leyfa
hleranir. Einkafyrirtæki hafa tekið
að sér hleranir fyrir einstaklinga og
hefur komist upp um hleranir bæði
í sambandi við iðnaðamjósnir og í
skilnaðarmálum.
TT
Grænfriðungar
sektaðir í Noregi
Áhöfn skips Grænfriöunga, sem
fór th Novaja Semlja fyrir nokkru th
að mótmæla tilraunum Sovétmanna
með kjarnorkuvopn, var í gær sektuö
í Tromsö í Noregi um nær fimmtíu
þúsund íslenskar krónur fyrir að
hafa ekki tekið lóðs um borð nógu
snemma við komuna th Tromsö. Var
skipið komið tuttugu og tvær sjómíl-
ur inn á norskt bannsvæði áður en
lóðsinn kom um borð.
Samkvæmt áætlun ætlaði skipið
að leggja úr höfn í Tromsö í gær í
átt th Islands.
Á þriðjudagsmorgun varð skipið
að bíða margar klukkustundir fyrir
norðan Tromsö áður en leyfi fékkst
th að halda til hafnar. Það var ekki
fyrr en starfsfólk norska utanríkis-
ráðuneytisins kom til vinnu sem leyfi
fékkst en áhöfnin var orðin leið á
biðinni og skipið sigldi af stað áður
en lóðsinn var kominn.
Átli að fá Pahne
«1 liðs við KGB
Móðir Olofs Palme, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, var af lettlenskum
uppruna og hafði Palme því sérstakan áhuga á Lettlandi. Sovétmenn eru
sagðir hafa ætlað að notfæra sér það.
Nikolai Nejland, sem lengi var
grxmaður um njósnir fyrir Sovétrík-
in í Svíþjóð, hefur skyndilega látið
af embætti aðstoðarutanríkisráð-
herra Lettlands. Fréttamenn Eystra-
saltsríkjanna segja að Nejland hafi
verið rekinn en fréttastofan í Lett-
landi greindi svo frá að hann hefði
„skipt um vinnu“ á mánudaginn.
Það var sama dag og norræn blöð
birtu frásagnir af því að sovéska
leyniþjónustan, KGB, hefði reynt að
fá Olof Palme, fyrrum forsætisráð-
herra Svíþjóðar, til hðs við sig. Nikol-
ai Nejland, sem var sænskumælandi,
var gerður aö yfirmanni APN-frétta-
stofunnar sovésku í Stokkhólmi 1973.
Kynntist hann Paime persónulega og
lék tennis við marga aðra málsmet-
andi menn í Svíþjóð.
Það er í endurminningum fyrrum
sovéska gagnnjósnarans Olegs
Gordievski sem greint er frá áhuga
KGB á Palme. Nejland var hvattur
th að færa sér í nyt áhuga Palme á
Lettlandi en móðir Palme var af lett-
lenskum uppruna.
Eftir sjö ár í Svíþjóð hætti Nejland
1980 hjá APN-fréttastofunni. Vegna
thmæla sænsku öryggislögreglunnar
var honum neitað um vegabréfsárit-
un til Svíþjóðar 1982 þegar hann æfi-
aði þangað sem leiötogi landshðs
Sovétríkjanna í tennis. Hann fékk þó
að koma seinna við önnur tækifæri
þó að hann væri enn grunaður um
störf fyrir KGB. Nejland hefur sjálfur
vísað á bug ásökunum um njósnir.
Þrjátíu og eins árs gamah sagn-
fræðingur, Martins Virsis, var í gær
útnefndur aðstoðarutanríkisráð-
herra Lettlands.
TT
Kim Philby-hneykslið:
Kveðst ekki vera
„fimmti maðurinn“
Skotinn John Caimcross, sem
búsettur er í Suður-Frakklandi,
neitaði í viðtah við franska dag-
blaðiö Ls iyiönaG l gær áö vera
„fimmti maðurinn" í Kim Philby
njósnamálinu fræga í Bretlandi.
Oleg Gordievski, fyrrum sovéskur
gagnnjósnari, hafði í endurminn-
ingum sínum bent á Caimcross
sem manninn sem lengi hefur verið
leitað að.
Hinir í njésnahring Sovéimanna
innan bresku leyniþjónustunnar
voru Guy Burgess, Donald Mac-
lean, Harold „Kim“ Philby og Ant-
hony Blunt. Burgess og Maclean
flúðu austur 1951 þegar upp komst
um njósnir þeirra. Philby kom th
Moskvu 1963. Ekki komst upp um
Biunt fyrr en 1979.
Miklar vangaveltur hafa verið
um hver fimmti maðurinn gæti
hafa verið og lá jafnvel yfirmaður
bresku leyniþjónustunnar, Roger
Holhs, undir grun.
Reuter
NÝR OG STÆRRI \
SUZUKISWIFT
SUZUKISWIFT SEDAN er sérlega glæsi-
legur og rúmgóður fjölskyldubíll, þar
sem vel fer um farþegana og nægt rými
er fyrir farangur.
SUZUKI SWIFT SEDAN býðst með afl-
miklum 1,3 I og 1,6 I vélum, 5 gíra
handskiptingu eða sjálfskiptingu. Einn-
ig er hann fáanlegur með
sítengdu aldrifi.
• Til afgreiðslu strax.
• Komið og reynsluakið.
Verð frá kr. 798.000 stgr.
Opið mánud. - föstud. kl. 9-18.
Laugard. kl.13-16.
$ SUZUKI
SUZUKIBÍLAR HF.
SKEIFUNNI 17 ■ SlMI 685100
NTB