Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 31
 naavwagQBmaK Sviðsljós Westwood sýndi sérkennileg föt sem hún hefur hannað. Tísku- hönnuður pönkara fær viður- kenningu Vivienne Westwood heitir breskur tískuhönnuður sem átti einna mest- an þátt í aö skapa þá tísku sem ein- kenndi pönkarana svonefndu. West- wood átti lengi vel ekki upp á pall- borðið hjá kollegum sínum sem voru meira á hinni hefðbundnu línu. Hún fékk viðurkenningu sína á dögunum þegar henni var boðið að taka þátt í tískuviku sem haldin var í Bret- landi. í lok vikunnar var hún svo útnefnd tískuhönnuður ársins. Westwood sýndi nýja línu sem ein- kenndist af stuttum rifnum jökkum, stuttbuxum og stöku lífstykki frá 18 öld. Hún var hrærð þegar hún tók við útnefningunni enda er þetta fyrsta viðurkenning sem hún hlýtur heimafyrir þrátt fyrir alþjóölega frægð. Olivia ásamt birninum Pulyara. Olivia vemd- arbimi Poppsöngkonan góðkunna OUvia Newton-John, sem íslenskir gárung- ar kölluðu Ólafíu nítján tonn hér áöur, hefur fundið sér gott málefni til að styrkja. Hún tekur nú þátt í átaki til þess að bjarga kóalabjömum frá útrýmingu. Kóalabjöminn, sem er einkennisdýr Ástralíu heimalands Ólafíu, er í hættu vegna ágangs manna á kjörlendi hans. Sjúkdómar herja á dýrin og sífellt fleiri ekalypt- ustré em felld en lauf tijánna em meginfæða bjarnanna. Til þess að vekja athygh á þessu góða málefni heimsótti ólafía dýra- garðinn í San Diego og lét taka mynd- ir af sér með kóalabiminum Pulyara sem þar á heima. IFACD FACOl FACOFACO FACD FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Lsikhús Þjóðleikhúsið í islensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Rand- ver Þorláksson, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árnason. Handrit og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Föstud. 19/10, uppselt. Laugard. 20/10, uppselt. Þriðjud. 23/10. Föstud. 26/10, uppselt. Laugard. 27/10, uppselt. Föstud. 2/11. Laugard. 3/11. Sunnud. 4/11. Miðvikud. 7/11. Íslénski dansflokkurinn: Pétur og úlfurinn og aðrir dansar. 1. Konsert fyrir sjö Tónlist: Sergei Prokofiev. Danshöfundur: Terence Etheridge. 2. Fjarlægðir Tónlist frá Marokkó. Danshöfundur. Ed Wubba. Leikmynd: Armenio og Marcel Alberts. Búningar: Heidi De Raad. 3. Pétur og úlfurinn Danshöfundur: Terrence Etheridge. Tónlist: Sergei Prokofiev. Flutningur tónlistar: Philadelphia Orchestra. Sögumaður: Bessi Bjarnason leikari. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjamason. Dansarar: Asta Henriksdóttir, Ásdís Magn- úsdóttir Einar Sveinn Þórðarson, Flosi Ölafs- son, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hanya Hadaya, Helena Jóhanns- dóttir, Helena Jónsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Ól- afla Bjarnleifsdóttir. Sýningarstjóri: Jóhanna Norðfjörð. I kvöld kl. 20.00. Frumsýning. Sunnudag 21. okt. kl. 20.00. Fimmtudag 25. okt. kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasala og simapantanir i (slensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla virka daga f rá kl. 10-12. Símar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. Leikfélag Akureyrar Miðasala 96-24073 • eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónsson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. Frumsýning föstudaginn 19. okt. kl. 20.30. 2. sýning laugardaginn 20. okt. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafslátt- inn. Miðasölusimi (96) - 2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiöa FLUGLEIÐIR Borgartúni 32. simi 624533 Bllliard á tvelmur hæðum. Pool og Snooker. OpM frá kl. 11.30-23.30. Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik- mynd og búningar Rósberg Snædal. Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Arni J. Baldvinsson. ( Hlégarði, Mosfellsbæ. Frumsýning fimmtud. 18. okt. kl. 20, uppselt. 2. sýn. föstud. 19. okt. kl. 20, uppselt. 3. sýn. laugard. 20. okt. kl. 14, uppselt. 4. sýn. laugard. 20. okt. kl. 16.30, upp- selt. 5. sýn. sunnud. 21. okt. kl. 14, uppselt. 6. sýn. sunnud. 21. okt. kl. 16.30, upp- selt. 7. sýn. þriðjud. 23. okt. kl. 20.30, upp- selt. 8. sýn. fimmtud. 25. okt. kl. 20, upp- selt. 9. sýn. laugard. 27. okt. kl. 14, nokkur sæti laus. 10. sýn. sunnud. 28. okt. kl. 14, nokkur sæti laus. 11. sýn. sunnud. 28. okt. kl. 16.30. Ósóttar miðapantanir seldar degi fyrir sýningardag. Miðapantanir i síma 667788. <»j<» LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR fló a km\ eftir Georges Feydeau Fimmtud. 18. okt. Föstud. 19. okt., uppselt. Laugard. 20. okt., uppselt Föstud. 26. okt., Laugard. 27. okt., uppselt. Fimmtud. 1. nóv. Föstud. 2. nóv., uppselt Sunnud. 4. nóv. egerMEimnm Á litla sviði: Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga- lín Guðmundsdóttur. Miðvikud. 17. okt. Fimmtud. 18. okt. Föstud. 19. okt., uppselt. Laugard. 20. okt., uppselt. Fimmtud. 25. okt. Laugard. 27. okt. Föstud. 2. nóv., uppselt Sunnud. 4. nóv. (\b EK Hcin/Rn VWAÍNÁ/L/ eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur. Leikarar: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Hanna Maria Karlsdótt- ir, Harpa Arnardóttir, Helgi Björnsson, Karl Guðmundsson, Ragnheiður Arnardóttir, Sigurður Skúlason, Stefán Jónsson og Þröstur Guðbjartsson. Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen Dramatúrg: Hafliði Arngrímsson Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Lýsing: Egill Árnason, Grétar Reynisson, Guðjón P. Pedersen. Úts. sönglaga og áhrifahljóð: Jóhann G. Jóhannsson. Danskennarar: Lizý Steinsdóttir og Haukur Eirlksson Frumsýning sun. 21. október kl. 20.00. 2. sýn. miðv. 24. okt. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmt. 25. okt. Rauð kort gilda. 4. sýn. sunnud. 28. okt. Blá kort gilda. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Miðvikud. 24. okt. Föstud. 26. okt. Sunnud. 28. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20. Auk þess tekið á móti miðapöntunum I síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 Greiðslukortaþjónusta K-yikmyndahús Bíóborgin Sími 11384 Salur 1 VILLT L(F Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Jacqueline Bisset, Carre Otis, Assumpta Serna. Framleiðandi: Mark Damon/Tony Anthony. Leikstjóri: Zalman King. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl. 5 og 9. BLAZE Sýnd kl. 7 og 11.05. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5 og 7. Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 9 og 11.10. Bíóhöllin Simi 78900 Salur 1 TÖFFARINN FORD FAIRLANE Aðalhlutv.: Andrew Dice Clay, Wayne New- ton, Priscilla Presley, Morris Day. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR Sýnd kl. 5 og 9. SPÍTALALÍF Sýnd kl. 7 og 11. Salur 4 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50 og 6.50. Á TÆPASTA VAÐI II Sýnd kl. 9 og 11.05. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11._____ Háskólabíó Simi 22140 DAGAR ÞRUMUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. KRAYSBRÆÐURNIR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ROBOCOP II Sýnd kl. 9.10 og 11.10. PARADÍSARBlÓIÐ Sýnd kl. 7. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10. PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 5._________________ Laugarásbíó Simi 32075 A-salur SKJÁLFTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. C-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Sýnd kl. 5 og 7. AÐ ELSKA NEGRA ÁN ÞESS AÐ ÞREYTAST Sýnd kl. 9 og 11. Bónnuð innan 12 ára.________ Regnboginn Sími 19000 A-salur L(F OG FJÖR i BEVERLY HILLS Það getur margt gerst á einni helgi I hæðum Hollywood þar sem gjálifið ræöur ríkjum ... Aðalhlutv.: Jacqueline Bisset, Ray Sharky, Paul Mazursky og Ed Begley jr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur HEFND Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. D-salur i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. E-salur NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10,__ Stj örnubíó Simi 18936 Salur 1 FURÐULEG FJÖLSKYLDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 HEILÖG HEFND Sýnd kl. 5 og 11. MEÐ TVÆR i TAKINU Sýnd kl. 7 og 9. r (Slireal - verðíð heftir lækkað Veður Suðaustlæg átt, víðast kaldi fram eftir morgni en síð- an stinningskaldi eða allhvass vestantil en litið eitt hægari austanlands. Rigning sunnanlands og þykkn- ar upp norðaustanlands. Síðdegis má búast við lítils háttar slyddu eða rigningu á Norður og Norðausturl- andi en sunnanlands og vestan verður rigning og súld. Veður fer hlýnandi, hiti 2-7 stig í dag. Akureyri skýjað 4 Egilsstaðir hálfskýjað 1 Hjarðarnes alskýjað 1 Gaitarviti alskýjað 2 Keflavikurflugvöllur alskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur rigning 4 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavik alskýjað 4 Sauðárkrókur alskýjað 4 Vestmannaeyjar alskýjaö 4 Bergen skýjað 7 Helsinki þoka 7 Kaupmannahöfn þokumóða 11 Osló skýjað 3 Stokkhólmur rigning 6 Þórshöfn alskýjað 6 Amsterdam þokumóða 14 Barcelona hálfskýjað 13 Berlln skýjað 12 Feneyjar þokumóða 15 Frankfurt þoka 12 Glasgow rigning 11 Hamborg þokumóða 12 London rigning 15 Los Angeles alskýjað 19 Lúxemborg skýjað 12 Madrid skýjað 10 Malaga hálfskýjað 14 Mallorka léttskýjað 12 Montreal þoka 8 Nuuk skýjað 3 Orlando þokumóða 23 Paris rigning 14 Róm þokumóða 17 Valencia heiðskírt 12 Vín rigning 10 Winnipeg skýjað -4 Gengið Gengisskráning nr. 199. -18. okt. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,440 54,600 56,700 Pund 107,018 107,333 106,287 Kan. dollar 46,476 46,613 48,995 Dönsk kr. 9,4967 9,5246 9,4887 Norsk kr. 9,3187 9,3461 9,3487 Sænskkr. 9,7475 9,7762 9,8361 Fi. mark 15,2857 15,3306 15,2481 Fra.franki 10,8011 10,8328 10,8222 Belg.franki 1,7580 1,7632 1,7590 Sviss. franki 43,1208 43,2475 43,6675 Holl.gyllini 32,1208 32,2152 32,1383 Vþ. mark 36,1968 36,3032 36,2347 It. líra 0,04832 0,04846 0,04841 Aust. sch. 5,1458 5,1609 5,1506 Port. escudo 0,4106 0,4118 0,4073 Spá. peseti 0,5775 0,5792 0,5785 Jap. yen 0,43921 0,44050 0,41071 irskt pund 97,107 97,393 97,226 SDR 78,9260 79,1580 78,9712 ECU 74,8033 75,0231 74,7561 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 17. október seldust alls 27,363 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,055 57,00 57,00 57,00 Grálúða 0,357 85,00 85,00 85,00 Keila 0,401 54,00 54,00 54,00 Langa 3,309 78,00 78,00 78,00 Lúða 1,078 284,05 200,00 505,00 Lýsa 0,615 60,64 49,00 90,00 Reyktur, fis. 0,045 390,00 390,00 390,00 Skarkoli 1,783 100,00 100,00 100,00 Steinbítur 3,396 100,58 100,00 101,00 Þorskur.sl. 2,078 108,20 108,00 112,00 Þorskur, ósl. 0,025 89,00 89,00 89,00 Ufsi 0,049 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 12,166 116,08 114,00 120,00 Ýsa.ósl. 1,006 113,98 78,00 137,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. október seldust alls 3,454 tonn. Blandað 0,102 90,00 90,00 90,00 Gellur 0,078 374.87 345,00 395,00 Smáýsa, ósl. 0,028 61,00 61,00 61,00 Þorskur 0,107 116,00 116,00 116,00 Lýsa, ósl. 0,130 69,00 69,00 69,00 Lúða 0,032 335,00 335,00 335.00 Ýsa 0,688 102,14 79,00 111,00 Ysa, ósl. 1,743 94,19 93,00 104,00 Ufsi.ósl. 0,044 35,00 35,00 35,00 Þorskur, ósl. 0,491 99,48 83,00 100.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 17. október seldust alls 68,232 tonn. Skata 0,120 98,00 98,00 98,00 Hlýri/steinb. 0,082 81,00 81.00 81,00 Sólkoli 0,110 87,00 87,00 87,00 Skötuselur 0,048 215,00 215,00 215,00 Langa 5,213 63,86 60,00 70,00 Blálanga 1,217 67,00 67,00 67,00 Lýsa 0.060 58,00 58,00 58,00 Lúða 0,436 313,19 285,00 410,00 Ýsa 19,726 103,11 78,00 125,00 Ufsi 0,540 32,94 32,00 37,00 Kinnar 0,023 87,00 87,00 87,00 Steinbitur 0,405 79,81 73,00 81,00 Keila 10,908 47,86 44,00 50,00 Karfi 5,697 52,40 40,00 54,00 Háfur 0,048 5,00 5,00 5,00 Þorskur 23.587 110,42 80,00 132,00 Gellur 0,012 305,00 305,00 305,00 Gerum ekki margt í einu við stýrið..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.