Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. Viðskipti Sjóvá-bréfin taka mikinn kipp - Flugleiðabréfin hækka einnig í verði þessa vikuna Hlutabréfavísitalan íslenska, Hámarks-vísitalan, hækkar í þessari viku úr 704 stigum í 740 stig. Ástæðan er að hlutabréf stórfyrirtækjanna á hlutabréfamarkaðnum hækka í verulega í verði þessa vikuna. Þann- ig hækka hlutabréfm í Sjóvá- Almennum úr 6,50 í 6,88 en hlutabréf í félaginu stórhækkuðu í vor er Eim- skip sóttist mjög eftir bréfum í félag- inu. Þá hækka hlutabréfin í Eimskip úr 5,60 í 5,67 stig. Það er athyglisvert að Flugleiðabréfin hækka þessa vik- una úr 2,15 í 2,20 stig á sama tíma og hundruð milljóna króna hlutaíjár- útboð stendur fyrir dyrum. Þá hækka hlutabréf í Olíufélaginu úr 5,78 í 6,05 og Skeljungsbréfin hækka úr 6,35 í 6,62 stig. Á erlendum mörkuðum er verð á olíu að lækka eftir að hafa rokið í Peningarriarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparilciö 1 Úbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikriingur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggö kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum’Hðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuöi, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaðg bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggð kjör eru 3,0%. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni 'milljón króna eru 11,25% vextir. Verötryggð kjör eru 5,25% raunvextir. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! A yUJ^EROAR um 40 dollara tunnan í byrjun vik- unnar. Erlendir sérfræðingar segja ástæðuna vera þá að áhrifa Persa- flóadeilunnar gæti um þessar mund- ir minna en áður á markaðnum og gömlu markaðslögmálin framboð og eftirspurn séu aö sama skapi meira ráðandi. Framboð af bensíni er meira en eftirspurn. Dollarinn er rosalega slappur. í fyrradag var hann skráður á um 1,51 INIMLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 2,0-2,5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5 Ib 18mán. uppsögn 10 ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir nema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Ib Sterlingspund 13,5-13,6 Sp Vestur-þýskmörk 7-7,25 Sp Danskarkrónur 9-9,4 sP ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viöskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi Álmennskuldabréf 11,25-13,5 Ib Viðsklptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lt) Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,5 Lb . Útlán til framleiðslu Isl.krónur 11,75-13,5 Ib SDR 11-11,25 Lb,Bb,- Sb Bandaríkjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema Sp Húsnaeðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverötr. okt. 90 14,0 Verðtr. okt. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala sept. 2932 stig Byggingavísitala okt. 552 stig Byggingavísitala sept. 172,5 stig Framfærsluvísitala okt. 147,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt * VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,121 Einingabréf 2 2,781 Einingabréf 3 • 3,369 Skammtímabréf 1,725 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,061 Markbréf 2,694 Tekjubréf 1,997 Skyndibréf 1,509 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,456 Sjóösbréf 2 1,780 Sjóðsbréf 3 1,712 Sjóðsbréf 4 1,466 Sjóðsbréf 5 1,031 Vaxtarbréf 1,7345 Valbréf 1,6300 Islandsbréf 1,061 Fjórðungsbréf 1,036 Þingbréf 1,061 öndvegisbréf 1,055 Sýslubréf 1,066 Reiðubréf 1,046 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 567 kr. Flugleiöir 217 kr. Hampiðjan 176 kr. Hlutabréfasjóöur 174 kr. Eignfél. Iðnaöarb. 187 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 179 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 605 kr. Grandi hf. 200 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 662 kr. þýskt mark og hefur aldrei í sögunni verið jafnlágur. Hérlendis er hann kominn niður í 54,77 krónur. Skömmu fyrir áramót var hann yfir 63 krónur. Pundið er hins vegar firnasterkt. Álið lækkar þessa vikuna úr um 2 þúsund dollurum niður í 1.898 doll- ara tonnið. -JGH VerðáerBendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,.351$ tomiið, eða um.....14,60 ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um................376$ tonnið Bensín, súper,....390$ tonnið, eöa mn.....16,10 ísl. kr. lítrinn Verö í síðustu viku Um.............................421$ tonnið Gasolía........................321$ tonnið, eða um.....14,90 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............................350$ tonnið Svartolía......................153$ tonnið, eða um.........7,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............................158$ tonnið Hráolia Um................37,05$ tunnan, eða um.....2.029 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um....................37,25$ tunnan Gull London Um................365$ únsan, eða um........19.991 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.............................392$ únsan Ál London Um..........1.898 dollar tonniö, eða um..103.953 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........2.087 dollar tonnið un Sydney, Ástralíu Um......................óskráð eða um............ísl. kr. kílóiö Verð í síðustu viku Um.......óskráð doliarar kílóiö Bómull London Um.............82 cent pundið, eða um.....102 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............82 cent pundið Hrásykur London Um.........271 dollarar tonnið, eða um.....14.967 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........285 dollarar tonnið Sojamjöl Chieago Um..........177 dollarar tonnið, eða um.....9.7760 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........174 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............76 cent pundið, eða um.........95 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.............73 cent pundið Verðáíslenskum vörum eríendis Refaskinn K.höfn., sept. Blárefur.............152 d. kr. Skuggarefur..........106 d. kr. Silfurrefur..........226 .d. kr. BlueFrost............163 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur...........93 d. kr. Brúnminkur............93 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)....79 d. kr. Grásleppuhrogn Um.......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........723 dollarar tonniö Loðnumjöl Um..........560 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........275 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.