Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. Utlönd Vamarmálaráðherra Bandaríkjanna vlll raunhæfar tillögur frá Sovétmönnum: Cheney ef ast um stef nu Sovétmanna í hermálum - hefur litla trú á framleiðslu heimilistækja í vopnaverksmiðjum Bandaríkjamenn hafa litla trú á hug- myndum Sovétmanna um að taka upp framleiðslu á neysluvarningi í gömlum vopnaverksmiðjum. Einn aðstoðarmanna Dick Cheney, vam- armálaráðherra Bandaríkjanna, lét hafa þetta efdr sér í Moskvu þar sem ráðherrann ér nú á ferð. „Þaö er ekki hægt að taka upp /i Bætiefni fyrir allar vélar. Myndar húð sem endist 100 þús. km. Verð kr. 1.980 pr. litra. varahlutir Hamarshöfða við > © 68 60 1 0 mBÍLAKAUP Borgartúm 1 - 105 Reyk)avík ÖRUGG SaLm Ath.-Ath.-Ath, Vegna góðrar sölu vantar bíla á skrá og á staðinn framleiðslu á heimilistækjum í verk- smiðjum þar sem eldflaugar voru áður smíðaðar. Hugmyndin er ein- faldlega ekki raunhæf," sagði emb- ættismaðurinn eftir fund Cheneys með Gorbatsjov, forseta Sovétríkj- anna. í viðræðum þeirra kom þó fram að Bandaríkjamenn líta ekki lengur svo á að utanríkisstefna Sovétstjómar- innar sé ógnun við heimsfriðinn. Gorbatsjov á að hafa fagnað orðum Cheneys í þessa veru þrátt fyrir að Cheney hafi haft í frammi efasemdir um hugmyndir Sovétmanna í af- vopnunarmálum. Cheney sýndi sérstakan áhuga á hugmyndum Sovétmanna um breyt- ingar á gömlum vopnaverksmiðjum. Hann lýsti þeirri skoðun sinni að breytingar gætu vart borgað sig auk þess sem auðvelt væri að taka upp fyrri framleiðslu í verksmiðjunum. Þegar Cheney kom til Moskvu virt- ist sem Sovétmenn væm tilbúnir að Dick Cheney lét ekkert hafa eftir sér þegar hann kom af fundi með Gorbatsjov en aðstoðarmenn hans létu orð falla um að ráðherrann heföi ekki verið hrifinn af öllum hugmyndum Sovétmanna i afvopnunarmálum. Símamynd Reuter gera allt til að ná samkomulagi við hafa verið varkár í viðræðunum og í afvopnunarmálum. Þetta hefur sleg- Bandaríkjamenn um samdrátt í víg- gefið til kynna að Bandarikjamenn ið nokkuð á bjartsýnina sem ríkti við búnaði. Cheney virðist hins vegar vildu skoða nákvæmlega næstu skref komuCheneystilMoskvu. Reuter George Bush verður að leggja sítt af mprKnm lil KssningabarítlH finKKa- FHlltrúar beggja flpKKa i öidHngadeiidinni eru tiibúnir að afyðja fjarlagafrum- manna sinna þrátt fyrir stormaspm VÍðaKÍptÍ við þingið vegna fjarlagafrum- varp Bush en í fulltrúadeildinni vilja demókratar breyfa frumvarpÍPH i grunff- varpsins. Hér heilsar hann upp á biskup grísku rátttrúnaðarKirKjunnar í vallaratriðum- Simsmyntl Regter Chicago i roki og rigningu. Símamynd neuter Öldungadolld Bandaríkjaþings boygir slg fyrir Bush: Hugmyndum um skatta á hátekjumenn vísað frá - afgreiða verður nýtt árlagafrumvarp fyrir fóstudagskvöld 47.000, steingrár, (allegur bíll, v. 630.000. Ford Econoline, árg. '86, sæti fyrir 12, 351 Windsor, ek. 92.000, v. 1.450.000 Peugeot 205 GTi 16, árg. '87, ek. 61.000, hvftur, v. 850.000. Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur hafnaö hugmyndum demó- krata í fulltrúadeildinni um að hækka skatta á hátekjumenn. Þá beijast repúblikanar í fulltrúadeild- inni hart gegn öllum hugmyndum um skattahækkanir og leggja áherslu á niðurskurð til að eyöa hal- lanum á fjárlögum landsins. í öldungadeijdinni féllu atkvæöi þannig að 67 reyndust vera á móti tillögu demókrata um skattahækk- anir en 32 voru fylgjandi henni. Hug- myndin var að hækka tekjuskatt hjá hátekjumönnum úr 28% í 33% og leggja átti sérstakan skatt á milljóna- mæringa. Bæði demókratar og repúblikanar í öldungadeildinni vöruðu við hug- myndum um skattahækkanir og leiðtogar þeirra í deUdinni sögðu að skattafrumvarpiö gæti stefnt fyrri áætlunum um niðurskurð á fjárlög- unum í voða. TaUð var fuUvíst aö George Bush forseti hefði komiö í veg fyrir skattahækkanirnar með því að þeita neitunarvaldi sínu. í öldungadeildinni nýtur hugmynd um 9,5% hækkun á bensíni og olíum enn fylgis og þar er orkuskatturinn taUnn vænlegasta leiöin til að eyða fiárlagahaUanum. „Þótt við fáum ekki lausn aUra okkar mála með orkuskattinum þá er hann þó það skásta sem við getum gert tU aö vinna þug á fiárlagahaUanum,“ sagði George MitcheU, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni. „Þaö eina sem við getum gert af viti er aö hækka skatta á bensíni," sagöi Robert Dole, talsmaður repú- blUcana í deildinni. Þannig virðist sem lítUl munur sé á stefnu flokk- anna í öldungadeildinni þótt þeir nái engan veginn saman í fuUtrúadeild- inni. Nú liggja fyrir öldungadeildinni 30 þreytingartUlögur við fjárlagafrum- varp Bush forseta. Hann lýsti því yfir þegar frumvarpið var lagt fram aö engar veigamiklar breytingar kæmu til greina. Bush hefur þó þegar falhst á nýjar hugmyndir um niöur- skurö en nú strandar aUt á deUum um skattahækkanir. Helst veröur aö afgreiöa íjáriaga- frumvarpið fyrir fóstudagskvöld því aö þá á miðnætti renna út aukafjár- lög sem samþykkt voru í síöustu viku. Náist ekki samkomulag fyrir þann tíma er viðbúiö að Bush láti loka ríkissjóði um helgina í annað sinn í þessum mánuði. Þingmenn í öldungadeUdinni Uta svo á aö lokun rUússjóös í annað sinn sé óviöunandi niðurstaða og hafa heitiö því að leggja nótt viö dag tU að leysa málið í tíma. Bush er þó vís meö að beita neitunarvaldi sínu gegn öllum tillögum sem ganga gegn grundvallaratriöum í fjárlagafrum- varpi hans og því eiga menn nú allt eins von á aö fjáriögin hljóti ekki afgreiöslu í þessari viku. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.