Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. Hvernigég hef getaðveriðgiftursvona lengi?... ég drekk. Lalli og Lína Skák Jón L. Árnason Meðfylgjandi leitólétta á áreiðanlega eftir að rata í kennslubækur. Hún er frá móti í Pula í ár; Sovétmaðurinn Serper hafði hvítt og átti leik gegn G. Georgadze: 1. Rh5! g6 2. Dxe4! Laglegt því að ef 2. - Dxe4, þá 3. Hxd8+ Kh7 4. RfB+ og nær drottningunni aftur með hrók í kaup- bæti. Svar svarts er þvingað. 2. - Be6 3. Db4! Nú á hvítur unnið endatafl eftir 3. - Dxb4 4. Hxd8+ DfB 5. RfB+ Kg7 6. HxfB KxfB 7. a3 Ke7 8. Re4 o.s.frv. 3. - Dc7 4. Df4! Hc8 Ef 4. - De7, þá 5. DfB! og vinn- ur. 5. Rf6+ Kf8 Eða 5. - Kg7 6. Dxc7 Hxc7 7. Re8+ og hrókurinn fellur. 6. Dxh6+ Ke7 7. Hd7 + ! Lokahnykkurinn. Ef 7. - Bxd7, þá 8. Rd5+ og drottningin er dauð. Svartur gaf. Bridge ísak Sigurðsson Bretinn ungi, Andy Robson, er einhver skærasta stjarnan hjá tjallanum í dag þrátt fyrir að hann sé aðeins 26 ára gam- all. Hann er þekktur fyrir vandvirkni við spilaborðið og gerir sjaldan fljótfæmis- villur í úrspilinu. Tökiun þetta spil sem dæmi en Robson var sagnhafi í fjórum spöðum á suðurhendina. Útspil vesturs var lauffimma: V ÁDG1093 ♦ 642 * 10964 ♦ D V 8654 ♦ G10875 + D87 * KG108432 »2 ♦ ÁKD + Á3 Andy drap á ás og þar sem hann vildi ekki hætta á svíningu strax spilaði hann spaðakóngi. Vestur drap, drottning féll hjá austri og vömin hélt áfram laufi. Andy trompaði og spilaði spaðagosa. Hann spilaði síðan að vel ígrunduðu máii tígulkóng og vestúr gaf talningu í litnum eins og hann bjóst við. Vegna hinnar slæmu spaðalegu var hjartasvin- ing nú orðin nauðsynleg og hjartadrottn- ingu því svínað í næsta slag. Tígull flaug síðan í hjartaás (sem er nauðsynlegur leikru til að ná fram endastöðunni) og lauf trompað því að Robson vissi að aust- ur myndi fylgja lit. Hann spilaði sig síðan einfaldlega út á spaðafjarka og vestur varð að spila frá 97 upp í 108 suðurs og gefa Robson níunda og tiunda slaginn. Krossgáta ■i Z 3 * n ‘ ? ? J j J i/ >z 13 ly- iy 1 vr 1 *. 2C7 J J Lárétt: 1 upphæð, 6 leit, 8 mikil, 9 manns- nafh, 10 stjómar, 12 ávöxtur, 14 grastopp- ur, 15 land, 16 tengdi, 17 þjótir, 18 lát- bragð, 20 gelt, 21 stafur, 22 þögul. Lóðrétt: 1 matur, 2 mælir, 3 málaðir, 4 hávaði, 5 eðja, 6 brauðsneið, 7 forfaðir, 10 himna, 11 upptök, 13 heiti, 15 tónverk, 16 tenging, 19 leit. *Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hegðun, 7 lind, 9 ger, 10 sorg, 11 má, 12 tað, 13 unað, 15 alin, 17 afl, 19 vöndur, 20 án, 21 sið, 22 át. Lóðrétt: 1 hlíta, 2 eisa, 3 gnoðin, 4 ugg, 5 nema, 6 bráölát, 8 drundi, 14 nauð, 16 lón, 18 frá, 19 vá. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvúið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bmna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 12.-18. október er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. HafnarQörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Qpið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingkr em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fmuntudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar, Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 ög 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 18. okt.: Deildum Slysavarnafélagsins fjölgar óðfluga. Níu deildir stofnaðar, margar í undirbúningi. m A9765 V K7 ♦ 93 T/PCO Spákmæli Sannleikurinn er |Dað verðmætasta sem við eigum. Við skulum því fara sparlega með hann. MarkTwain Söfriin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö 'allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur ekkert gert í því þótt fólk nöldri í þér. Kláraðu verkefni þín þótt það taki lengri tima en þú skipulagðir. Happatölur em 11, 23 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er mjög mikið aö gera hjá þér framundan. Taktu á þeim málum sem hindra þig á framabrautinni. Það er mikilvægt að vera sanngjam í úthlutun verkefna. Hrúturinn (21. mars-19. april): Láttu heimilis- og fjölskyldumálin hafa forgang hjá þér í dag. Það skortir ekki tillögur en fólk er að sama skapi ekki jafntilbúið til að aðstoða. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur mjög góð tækifæri í viðskiptum í dag sem þú ættir að ráðast í, þótt þú sjáir ekki árangur strax. Taktu sjálfstæð- ar ákvarðanir. Ánægjan er þitt vopn í dag. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Hlutimir ganga betur en þú áttir von á í dag. Svaraðu strax skilaboðum eða upplýsingum sem þú færð. Þú hefur heppn- ina með þér. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því hvað allt gengur hratt fyrir sig í kringum þig í dag. Samvinna gengur vel ef þú hefur þetta í huga. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er ákveðin áhætta varðandi ferðaáætlun sem þú verður að taka. Það væri ráðlegt fyrir þig að hafa tímann fyrir þér. Ræddu málin við viðkomandi aðila og þú nærð góðu sam- komulagi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú stefnir hátt en skortir sjálfstraust til framkvæmda. Fáðu aðra í hð með þér og hlutimir ganga upp. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það skortir ækki áhugaverðar fréttir eða upplýsingar hjá þér. Vandamálið er að velja og hafna. Ef þú ert ekki dáhtið fastheldinn gæti kostnaður þinn farið úr böndunum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er dagur tækifæranna. Láttu samkeppni ekki hindra þig á neinn hátt. Notaðu persónutöfra þína til að ná þeim verkefnum sem þú hefur áhuga á. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað hefur mikil áhrif á skapiö í þér fyrri hluta dagsins. Upplýsingar streyma til þín. Láttu öðrum eftir vandálin um hríð. Happatölur em 9, 20 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur em ekki skipulagöar persónur. Þú verður að taka þig saman í andhtinu og taka stjómina í þínar hendur ef þú sérð að aht stefnir í óefni. < 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.