Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Gallasmekkbuxurnar komnar. Alltaf eitthvað nýtt. Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22, kjallara. Opin frá kl. 13-18 virka daga. S. 91-75760. Morgunn, timarit um dulræn málefni. Elsta rit sinnar tegundar á Islandi. Meðal efnis í nýjasta hefti: „Er íslenskt jurtaseyði eftir uppskrift að handan að vinna á í baráttunni gegn krabbameini?“ „Hvað er enduí- hoidgun?" „Dulræn skynjun dýra“. „Er nýöldin nýjung?“ o.fl. Afgreiðsla og pöntun áskrifta hjá Sálarrann- sóknafélagi Islands, Garðastræti 8, önnur hæð. Sími 91-18130. OPTíMA ÁRMÚLA 8 - S/MI 67 90 00 Hagstætt verð, fullkomin tæki. Hafðu samband eða líttu inn. Optima, Ármúla 8. Hama perlu unnendur! Nú eru komnar nýjar perlur og litir í miklu úrvali, ásamt botnum og myndum. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Varáhlutir KVIS DEMPARAR I I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU HONDA Ásamt úrvali i aðrar gerðir. Gæði og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf„ Faxa- feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. S-10 Sport 4x4, árg. ’87, Tahoe týpa með sóllúgu, varadekksgrind, lit- uðu gleri, rafinagnsrúðum og læsing- um, ný dekk og demparar. Verð 1.800 þús. Uppl. í síma 91-42990. Cadillac „Coupé de Ville“ árg. ’83, innfl. ’88, ekinn 59 þús. m., sjálfsk, útvarp/segulb., 4,1 L, bein innspýting, eyðslutölva, rafm. í rúðum, læsingum og bílstjsæti. Tilt og veltistýri, nýtt lakk. Góður og fallegur bíll. Uppl. á Bílasölunni Bliki eða Lárus í síma 38773 eftir kl. 18. Dick Cepek sandspyrna Bílabúðar Benna verður haldin sunnud. 21/10 á bökkum Ölfusár við Eyrarbakka. Keppni hefst kl. 14 en keppendur mæti fyrir kl. 12. Skráning og nánari uppl. eru í sfma Kvartmíluklúbbsins 91-674530 eða 91-45731 á kv. Almennir félagsfundir eru í félagsheimili akst- ursíþróttafél. að Bíldshöfða 14 á fimmtudagskv. Nissan Sunny ’84 station og Ford- Mustang ’66 til sölu. Báðir bílarnir eru skoðaðir ’91. Skipti möguleg. Uppl. í símum 92-13507 og 985-27373. Sparið. Sparið. Nautakjöt í heilum og hálfum skrokkum á hagstæðu verði. Tilbúið í frystikistuna eins og þú óskar. Látið kjötiðnaðarmenn okkar vinna verkið. Kjötheimar, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 650299. Geymið auglýsinguna. Dodge Ram SE-150, árg. ’82, ekinn 103.000 km„ skoðaður, lítur mjög vel út og í toppstandi. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, við Borgartún 26, s. 91-681502 og 91-681510, hs. 91-30262. 4x4 AMC Eagle 1982, í topp standi (einkabíll). Sérstaklega vel með far- inn. Til sýnis og sölu á Bílsölu Garð- ars, Borgartúni. ■ Ýmislegt BMW 325i, árg. 1988, M-tec, ekinn 40 þúsund. Bíllinn er með öllum hugsan- legum aukabúnaði. Verð 2.000.000, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-689559 á daginn. Húsgögn V-þýsku Bypack fataskáparnir nýkomn- ir. Yfir 40 gerðir. Litir svart, hvítt og eik, með eða án spegla. Hagstætt verð, frá kr. 12.400. Nýborg, Skútuvogi 4, sími 82470. Bílar tíl sölu Subaru 4x4 station, árg. '88, til sölu, ljósblár, ekinn 57 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, útvarp/segulband, raf- magn í rúðum og speglum, dráttar- kúla, álfelgur, vel með farinn afmælis- bíll. Verð 1.075 þús., skipti á ódýrari. Til sýnis í. Bílagalleríi Brimborgar, simi 91-685870, og hs. 91-624205. Endurskii í skamiHíi ■ Þjónusta Af hverju notarðu ekki frekar tímann til að vinna úr hugmyndum þínum og lætur okkur um bókhaldið og vask- inn? Tökum einnig að okkur rit- vinnslu og skýrslugerð. Útbúum allar geíþir línu-, súlu- og kökurita og skyggnugerð. GIGA, sími 91-671482. Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1991 fást hjá upplýsinga- og afgreiðsludeildum Tryggingastofn- unar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönn- um hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Tryggingastofnun ríkisins dv Skák Fjórða einvígisskákin: „Þeir tef la eins og brjál- æðingar“ - jafíitefli í biðstöðunni eftir æsispennandi skák Fjöldi stórmeistara fylgdist með fjórðu einvígisskák Karpovs og Kasparovs í Hudson-leikhúsinu á Broadway í nótt, þeirra á meðal ekki ómerkari menn en Boris Spassky og Viktor Kortsnoj. En enginn fékkst til að tjá sig um stöð- una. Skákin tók öllum öðrum þeirra félaga fram hvað flækjur snerti. „Þeir tefla eins og brjálæð- ingar,“ sagði bandaríski stórmeist- arinn John Fedorowicz sem þó er ýmsu vanur enda ahnn upp í stór- borginni. Yasser Seirawan tók í sama streng. „Ég veit ekki hvað er að gerast, sagöi hann, „það veit enginn.“ Báðir lentu í miklu tímahraki undir lok setunnar og léku með eldingarhraða. Þá fyrst fóru línur að skýrast. Ljóst var að Karpov var að hrinda atlögu heimsmeistarans en í næstsíðasta leik fyrir tíma- mörkin lék hann af sér. Kasparov Skák Jón L. Árnason skákaði með riddara og er skákin fór í bið blasir jafntefli með þrá- skák við. Flestir búast við því að þeir undirriti friðarsamninga án þess að tefla frekar. Karpov þótti svalur að tefla aftur Zaitsév-afbrigði spænska leiksins sem Kasparov fór svo óblíðum höndum um í 2. skákinni. Karpov breytti út af í 15. leik og tveimur leikjum síðar bauð hann upp á tví- eggjaða stöðu. Kasparov lét ekki sitt eftir ligja - lagði allt á eitt spil. Gaf Karpov tvö peð sem hafði fjóra samstæða frelsingja á drbttningar- væng! En Karpov varð að vera vak- andi gagnvart kóngssóknaráform- um heimsmeistarans. Hann varðist af mikilli list og vinningur virtist í sjónmáh er hann lék af sér. Hvítt: Garrí Kasparov Svart: Anatoly Karpov Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 h6 13. Bc2 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bbl c5 Karpov vhl skiljanlega ekki end- urtaka 15. - bxa4 16. Hxa4 a5 17. Ha3 Ha6 18. Rh2 g6 19. f3! eins og tefldist í 2. skákinni. Nú hverfur hann aftur að leik sem hann beitti í tvígang í éinvígi þeirra 1986. 16. d5 Rd7 17. Ha3 f5 Teningunum er kastað! Þannig tefldi Karpov í 9. skák sinni við Timman í Kuala Lumpur, sem svaraði með 18. Hae3. Kasparov, sem væntanlega er vel undir þetta búinn, velur beittari leið. 18. exf5 Rf6 19. Re4 Bxd5 20. Rxffi+ Dxffi 21. Bd2!? Dxb2! I IÍÉ Á Á Á Á Á i í & A* S ^ A m Á, A A A <ý> ABCDEFGH 22. Bxb4 Bf7! Miklu sterkara en 22. - Bxf3 23. Hxf3 og hvítur hefur hættuleg sóknarfæri á hvítu reitunum. Þetta er tímabundin mannsfórn - hvítur bjargar ekki biskupnum á b4, án þess að missa hrókinn á a3. Vænt- anlega er þetta heimabrugg Karpovs en Kasparov er þó ekki af baki dottinn. 23. He6!? Dxb4 Ekki 23. - Bxe6 24. fxe6 Dxb4 25. He3 með hættulegri sókn. 24. Hb3 Dxa4 25. Bc2 Had8!? Karpov teflir að því er virðist ekki sérlega markvisst í næstu leikjutn en engu að síður þarf Kasp- arov á öhu sínu að halda til að hræra upp í taflinu. Að öðrum kosti vinnur Karpov létt á umframpeð- unum. 26. Hbe3 Db4 27. g3 a5 28. Rh4 d5 29. De2 Dc4 30. Bd3 Dcl+ 31. Kg2 c4 32. Bc2 Bxe6 33. Hxe6 Hxe6 34. Dxe6+ Kh8 35. Rg6+ Kh7 36. De2 Ekki gengur 36. Rxf8+ Hxf8 37. Dg6+ Kg8 38. ffi Hxffi 39. De8+ Hf8 40. De6+ Kh8 41. Dg6 Dxc2! 42. Dxc2 b4 og svörtu peðin rúha fram. 36. - Dg5 37. ffi Dxffi 38. Rxffi+ Kg8 39. Rg6 Df7?? Eftir 39. - d4 40. Re7+ Kf7 41. Bg6+ Kffi 42. Rd5 Dd6 (jafnvel 42. - Dxg6!? 43. De7+ Kg8 44. Dxd8+ Kh7) verður ekki betur séð en aö svartur eigi að vinna. 40. Re7+ Kffi 1 tíF Á Á Á Á A Á 111 A A . Jl A A? ABCDEFGH Biðstaðan. Þráskák með 41. Rg6+ Kg8 42. Re7 + blasir við. Kasparov er að sleppa með skrekkinn. -JLÁ LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! ÍBÚÐ - ÆSUFELLI 4 til sölu, 4-5 herb. Fallegt útsýni. Uppl. í síma 77473.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.