Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. Fréttir Granur um íkveikju í Kvennaskólanum: Hiti og reykur orðinn út- breiddur um bygginguna segir Erlingur Lúðvíksson, varðstjóri hjá slökkviliðinu 29 ára maður vár úrskuröaður í gæsluvarðhald til næstkomandi miðvikudags vegna gruns um að hafa lagt eld að húsnæði Kvenna- skólans við Fríkirkjuveg snemma á laugardagsmorgun. Tilkynnt var um eldinn klukkan rétt rúmlega átta. Húsvörður í Kennaskólanum hafði verið að koma til vinnu og varð hann var við töluvert mikinn reyk í bygging- unni. Hann reyndi að stöðva veg- farendur, sem óku hjá, til að hjálpa sér við að tilkynna um eldinn, en enginn sinnti honum. Fór hann þá á miðborgarstöð lögreglu. Slökkvi- hð Reykjavíkur fór með allt tiltækt hð á staðinn og stóð slökkvistarf yfir í tæpa klukkustund. Skemmdir urðu miklar í vistar- verum í kjallara en húsvörðurinn hefur þar húsnæði th umráða. Hann býr þó á öðrum stað í borg- inni. Að sögn Erlings Lúðvíksson- ar, varðstjóra hjá slökkvihðinu, benti aht th þess aö töluverður tími hefði höið frá því að eldur kviknaði fyrst í eldhúsi í kjahara þar th th- kynnt var um eldinn: „Þetta hefði getað sprungið út á hverri stundu þar sem hitinn og - ■ . •'. Menn frá Rafmagnseftirlitinu rannsaka brunann í Kvennaskólanum reykurinn var orðinn svo útbreidd- ur um allt húsið. Þetta var farið að nálgast þau mörk að hvað sem er hefði getað gerst,“ sagði Erhngur. Skemmdir urðu miklar í kjahara en einnig varð nokkurt tjón af völd- um reyks og sóts á öðrum hæöum hússins. Klukkan 8.34, eða á meðan slökkvihð var að ráða niðurlögum eldsins á Fríkirkjuvegi, var maður handtekinn við hús á Sóleyjargötu. Thburðir mannsins bentu th að hann ætlaði að leggja eld að rush við húsið. Maðurin var greinilega ölvaður. Var hann færður í fanga- geymslxur lögreglunnar. Rannsóknarlögregla ríkisins hef- ur mál þetta th meðferðar. Lögð var fram krafa um úrskurð um gæsluvarðhald yfir manninum á laugardaginn. Sakadómari í Reykjavík féhst á þá kröfu á laug- ardagskvöldið. Varðhaldsúrskurð- urinn rennur út á miðvikudag. Máhð er í rannsókn. Skólahald feh- ur niður í Kvennaskólanum í dag vegna skemmdanna sem urðu í húsinu á laugardag. -ÓTT DV-mynd JAK Deilumar í Starfsmannafélagi Reykjavikurborgar: Viljum lýðræðislega kosningu um formann - segir Sigríöur Alexandersdóttir og vísar ásökunum Óskars um rógburð á bug „Við vhdum koma þeirri skoðun okkar á framfæri við fuhtrúaráðið að eftir að formaður félagsins okkar féh frá væri eðhlegast að fulltrúaráö- ið sjálft tilnefndi nýjan formann. Okkur fmnst óeðhlegt að núverandi varaformaður, sem fékk fæst at- kvæði th stjómar í síðasta stjómar- Kjöri, skuh taka við formennsku. Hún var kosin varaformaður af stjóm en ekki af félagsmönnum. Þetta finnst okkur ólýðræðislegt og þessu vhdum við breyta," segir Sig- ríður Alexandersdóttir, en hún var ein þeirra sem skrifuðu undir erindi það sem dreift var á fuhtrúaráðs- fundi félagsins þann 20. september og Óskar Jóhannsson, stjómarmað- ur í St. Rvk, telur rógburð. í erindinu, sem er undirritað af 16 starfsfélögum Óskars, er vikið að ýmsu fleira í starfi félagsins. Lagt er th að lögum félagsins verði breytt í þá veru að atkvæðamagn verði látið ráða í niðurröðun th stjómar, þannig að það séu kjósendur sem ákveði al- farið sæti formanns og varafor- manns. Þá segir: „Einnig erum við ósátt við að nefndarstörf fyrrverandi formanns gangi í erfðir, eins og um konungborið fólk sé að ræða, heldur sé nefndarstörfum skipt niður á lýö- ræðislegan hátt mihi stjómar- manna.“ í lok erindisins er síðan þeirri ákvörðun stjórnar félagsins mót- mælt að skipa Kristján Thorlacius í Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, enda sé hann nú hættur störfum hjá BSRB vegna aldurs og greiði ekki félags- gjöld í Starfsmannafélagið. „Fyrst 70 ára aldurstakmarkið ghdir varðandi starfsgetu þá hlýtur það einnig að ghda varðandi störf í nefndum. Lög era th að fara eftir þeim, en ekki th að bijóta þau eftir eigin geðþótta, eða eftir því hver kippir í spottann", seg- ir í niðurlagi erindisins. Hitt erindið, sem dreift var á fuh- trúaráðsfundinum og Óskar telur rógburð í sinn garð og stjómarinnar, er bókun sem Guðmundur Vignir Óskarsson gerði á stjómarfundi St. Rvk. í henni mótmælir hann af- greiðslu stjórnar á kjöri varafor- manns svo og öðra er lýtur að næsta stjómarkjöri 1991. Þar segir um af- greiðslu stjórnar: „Hún er bæði ólýð- ræðisleg og brot á lögum og reglum félagsins, enda er skylt samkvæmt þeim að kjósa formann beinni kosn- ingu. Stjóminni er óheimht að kjósa félaginu tvo varaformenn." Sjöfn Ingólfsdóttir, varaformaður staifsmannafélagsins, vhdi ekki tjá sig um deilumar innan félagsins á opinberam vettvangi. „Ég tel að við eigimi að fá að afgreiða þessi mál í friði innan félagsins," sagöi hún er DV leitaði th hennar. -kaa Farþegi í stolnum bíl benti á þjóf inn Brotist var inn í Gróubúö á Grandagarði í Reykjavík aöfaranótt laugardagsins en þar hefur Björgun- arsveitin Ingólfur aðstöðu. Þjófurinn hafði brotið rúöu og farið inn um glugga sem er í töluverðri hæð upp imdir lofti. Hinn óboðni gestur hafði uppi á lyklum af Chevrolet-bifreiö sveitar- innar og ók á brott á bílnum auk þess sem hann hafði með sér hand- talstöðvar sem síðan fundust í bif- reiðinni. Bhþjófurinn hélt nú sem leið lá upp í Seljahverfl og endaði ökuferðina í húsagaröi þar sem bíllinn sat fastur en áöur hafði hann keyrt utan í tvo bha. Það var íbúi í hverfinu sem gerði lögreglunni viðvart um þessa grunsamlegu ökuferð og gat íbúinn gefið greinargóða lýsingu á baksvip manns sem hljóp frá bhum. Lögreglan náði svo manni sem bh- þjófurinn haföi boðið far og hefur nú farþeginn bent á þjófinn. Bfll björg- unarsveitarinnar skemmdist líths háttar. -KGK Stjórnin borin grófum ásökunum: fum æ ■_ xtu ■ ■■ „Tilgangur bréfsins var að svara grófiun ásökunum á hendur mér og öðrum stjórnarmönnum í Starfsmannafélagi Reykjavíkur- borgar sem komu fram á síðasta fundi fuhtrúaráðs félagsins. Stjómin var þar borin alvarlegum sökum sem ég get ekki sætt mig við. Bréfið var einvöröungu ætlað nokkrum samstarfsmönnum mín- um í Skúlatúni 2 og skrifað í þeim thgangi að koma í veg fyrir að saro- starfsfóik mitt færi að standa í ili- indum á fjölmennum fundi í félag- inu,“ segir Óskar Jóhannsson, sérstakri ábendingu um að það væri alls ekki ætlað öðrum. „Það er hins vegar ljóst að einltver þess- ara níu hefur ekki aðeins brugöist trúnaði mínum heldur snúið út úr efni bréfsins, hlaupiö með það í fjöl- núðla og tengt það máh sem ekki er minnst á í bréfinu. Fyrir fundi fulllrúaráðs, sem haldinn verður i dag, mánudag, liggur tillaga um kjör formanns í vetur og mun hún Reykjavikurborgar, um bréf þaö sem DV greindi frá í grein á laugar- daginn um miklar deilur í félaginu. I greininni kom fram aö átök og uppnám væri nú í Starfsmannafé- lagi Reykjavíkurborgar vegna dehna um formannskjör og var meðal annars vitnaö í bréf Óskars þar sem hann skorar á félagsmenn að láta ekki nöfn sín og atkvæði th óhappaverka sem skaöað gætu fé- lagsandann og skapað illindi í fé- laginu. ; Að sögn Óskars fengu einungis 9 einstakiingar bréfiö í hendur með ........ fjöllun og afgreiðslu.“ Oskar segir að bréfið hafi ekki verið th þess ætlað aö hafa áhrif á fulltrúaráðiö varðandi það hvort opnað verður fyrir formannskjör i félaginu næst þegar stjórn verður kosin. „Ég var einfaldlega að bregðast viö ásökunum varðandi ólýðræðis- leg vinnubrögð stjómar og for- manns. Undirskriftalista þess efnis var dreift á síðasta fundi fuhtrúar- áðsins og þar var einnig dreift bók- un frá Guðmundi Vigni Óskars- syni, sem situr ásamt mér í stjórn félagsins, en í henni er sambærileg- um ásökunum komið á framfæri.“ Innbrot á Hvammstanga Brotist var inn í söluskála bensín- stöðvar á Hvammstanga aðfaranótt fóstudagsins og þaðan stohð tóbaki og sælgæti. Þarna vora nokkrir unglingar að verki en lögreglan á Blönduósi hafði fljótlega uppi á þeim á föstudaginn ogermáhðþvíupplýst. -KGK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.