Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. 5 PV Fréttir Heysala: Innheimtaskal virðisaukaskatt „Mönnum ber að innheimta virðis- aukaskatt af sölu á heyi. Það er hins vegar erfitt að fylgjast með hvort það er gert,“ sagði Jóhann Ólafsson hjá búreiknideiid Búnaðarfélagsins við DV. Viðmælandi DV fuUyrti að nokkur brögð væru á því að virðisaukaskatt- ur væri ekki innheimtur af heysölu og ef seljandi væri spurður sérstak- lega um virðisaukaskattinn fengjust fá svör og loðin. Jóhann sagði að framleiðsluverð á hvert kíló af heyi síðasta sumar hefði verið reiknað 1.495 krónur. Væri söluverð á heyi reyndar svohtið rokkandi, það færi eftir hversu vel hefði heyjast. Þá hefði aukist nokkuð að menn væru hættir venjulegum búskap en héldu áfram að heyja. Hey frá þeim aðhum væri oft ódýrara. Sagði hann khó af heyi kosta á bilinu 1.200-1.600 krónur kílóið, án virðis- aukaskatts. Varðandi virðisaukaskattinn sagði Jóhann að þess ætti að geta á sölu ' nótu væri hann innifalinn í verðinu. Annars ætti að sundurhða reikning- inn. -hlh Akranes: Ördeyða hjá trillukörlum Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi; Heita ná að alger ördeyða hafi ver- ið hjá trihukörlum á Akranesi und- anfarnar vikur. Afli í haust er mikl- um mun lakari en á sama tíma í fyrra og ghdir þá einu hvort menn veiða á línu eða í net. Dæmi eru um að aflinn hafi farið aht niður í 600 kg eftir róður með 24 bjóðum sem hvert um sig er með að minnsta kosti 50 króka. Af því má glöggt ráða að flestir þeirra 1200 króka sem fara í sjó í slíkum róðri koma upp án fiskjar. Selfoss: Slátrun lokið Regína Thorarensen, DV, Selfossi; Aö sögn Hahdórs Guðmundssonar, sláturhússtjóra hjá Sláturfélagi Suð- urlands á Selfossi, lauk slátrun að mestu fóstudaginn 19.október. Svo verður eftirlegukindum slátrað 30. og 31. október. Stórgripaslátnmhefst síðan af fullum krafti. bIlasprautun ----IÉTT1NGAR Varmi i Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 í BÆNDATRYGGINGU SJÓVÁ-ALMENNRA SAMEINAST EINKATRYGGINGAR FJÖLSKYLDUNNAR 0G VÁTRYGGINGAR SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM LANDBÚNAÐARINS Bændatrygging SJÓVÁ-ALMENNRA er nýjung sem gerir tryggingamál bænda bæði einfaldari og hagkvæmari. Þar er sérstakt tillit tekið til þeirrar sérstöðu sem skapast af því að bændur stunda vinnu sína í mjög nánum tengslum við heimili sitt — oftast með fjölskyldu sinni. Atvinnurekstrartrygging vegna búsins ásamt tryggingum sem fjölskyldan þarfnast eru settar saman á eitt tryggingarskírteini og afhentar í einni möppu. Þannig fæst góð heildarsýn yfir tryggingarmálin og þar með öruggari og betri trygging. SJOVAOinALMENNAR Kringlunni 5, sími 91~692500 EG HELD MIG SE AÐ DREYMA svo hlý, mjúk og meðfæríleg. Ja . . . ekkí keyptí ^ ég köttínn í sekl :l. /MIKIIOIRDUR REYKJA VÍK- GARDABÆ HAFNARFIRÐI K KAUPSTAÐUR 1MJÓDD— - Gefjunar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.