Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 25
i-Y MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. Sviðsljós Hver erfir Garbo? 64 ára sænskum sjómanni á eft- irlaunum hefur verið gefið leyfi til að leggja fyrir dómstóla kröfu til arfs eftir leikkonuna látnu Gretu Garbo. Nái krafa hans fram að ganga á hann tiikall í dánarbúið sem talið er um 100 milljónir dollara að verðmæti. Þar er meðal annars að finna málverkeftir Renoir og Bonnard. Sven Áke Fredriksson heldur því fram að hann sé launsonur bróður Garbo og eigi því rétt til arfs. Greta arfleiddi frænku sína, Gray Reisfield, að öllum eigum sínum. Það var tekið fram í erfða- skránni að engir þeir sem tilkall gerðu á grundvelli skyldleika ættu neinn rétt þar sem ekki væri vitað um neina réttboma afkomendur. Lögfræðingar dánarbúsins halda því fram að þó tekið verði mark á kröfum Fredriksen, á grundvelb þess að leikkonan hafi verið orðin vanheil á geðsmunum vegna ofdrykkju þegar hún gerði gildandi erfðaskrá, sé það skammvinnur sigur fyrir hann. Til er mun eldri erfðaskrá sem er samhljóða þeirri nýrri og gerir aðra en Reisfield arflausa. Haldið ykkur fast ÞVIHER KEMUR: Tískuhönnuðurinn Thierry Mugler hannaði þennan óvenjulega búning fyrir sumarið 1991 og sýndi í París á dögunum. Fatnaðurinn er úr plasti og hentar því vel íslensku rigningasumri. 40fet Flutningsgjald Frá Englandi GBP 1.347 Hollandi NLG 4.530 Danmörku DKR 15.260 20 fet Flutningsgjald Frá Englandi GBP 980 Hollandi NLG 3.280 Danmörku DKR 11.050 Englandi GBP 85 hvert tonn - 41 hver m3 Hollandi NLG 290 hvert tonn -141 hver m3 Danmörku DKR 980 hverl tonn -474 hver m3 Grimsby Rotterdám Esbjerg Reykjavik ísafjörbur Austfirbir Rókur 17/10 19/10 25/10 31/10 Jarl 29/10 31/10 2/11 7/11 12/11 15/11 Rókur 7/11 9/11 12/11 17/11 22-23/1-1 Jarl 19/11 21/11 23/11 28/11 3/12 6/12 Rókur 27/11 29/11 3/12 8/12 13-14/12 Jarl 10/12 11/12 13/12 18/12 20/12 23/12 Rókur 18/12 19/12 21/12 27/12 GLÁMAHP SKIPAFELAG Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, A-inngangur, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími: (91) 62 35 33, fax: (91) 62 35 77, telex: 3008. KILOIÐ AF GOUDA 26% IKILOAPAKKNINGUM LÆKKAR UM: i VAR: 755,30 KR/KG VERÐUR: 555,30 KR/KG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.