Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. 11 Lögreglan í bænum Nuussaq á mer. Hans- hafði verið leitaö 1 Grænlandi hefur fundið lík af níu nokkra daga þegar líkið fannst. ára gömlum dreng sem flest bendir Lögreglan segir að ekkert sé hægt tilaðhafiveriðmyrtur.Hanntýnd- að gefa upp um tildrög þess aö ist í fyrri viku en likiö fannst nú drengurinn lét líQð, aðeins að flest um helgina. Á því voru skotsár og bendi til að hann hafi verið myrtur. hafði drengurinn sýnilega fallið Undanfarin misseri hefur fjöldi fyrir kúlum úr stórum rifíli. manna verið myrtur á Grænlandi Lögreglan útilokar ekki að um og í flestum tilvikum hafa öflug slysaskot hafl veriö að ræöa þótt skotvopn veriö notuö. Morö á flest bendi til að drengurinn hafl Grænlandi á þessu ári fylla senn verið myrtur. Líkið fannst í fjalls- annan tuginn. Reynsla undanfar- hlíð við asfaltverksmiðju í Nuussu- inna ára sýnir að ástandið verður aq en bærinn er nærri höfuðstaðn- aldrei verra en í svartasta skamm- um Nuuk. deginu. Drengurinn hét Kim Geisler Rei- Hitzau Rauði herinn hélt um helgina sýningu á vopnum sínum í Weimar í Þýska- landi. Herinn er nú á heimleið og hefur óhikað leyft almenningi að skoða herbúðir sínar þar sem áður var Austur-Þýskaland. Hér má sjá unglings- stúlku handleika vélbyssu af gerðinni kalashnikov. Símamynd Reuter Stasileiddi Manfred Wörner í gildru Enn eitt njósnahneyksið er komið upp í Þýskalandi. Að þessu sinni er það vel heppnuð tilraun austur- þýsku leyniþjónustunnar Stasi til að koma Manfred Wömer á kné sem vekur furðu manna í Þýskalandi. Atvik þetta gerðist árið 1984 en þá var Wörner varnarmálaráðherra Vestur-Þýskalands. Hann er nú framkvæmdastjóri NATO en litlu munaði að ferli hans lyki þegar hann gekk í gildru Stasi. Þannig var að árið 1984 lét gagn- njósnadeild vestur-þýsku leyniþjón- ustuna Wörner vita að Gúnther Kiessling hershöfðingi væri hommi og því möguleiki á að erlendar leyni- þjónustur notuðu sér það til að þjarma að hershöfðingjanum. Wörn- er trúði upplýsingunum og rak Ki- essling. Síðar kom í Ijós að ekkert var hæft í því sem gangnjósnadeildin hafði sagt og Wömer bauðst til að segja af sér eftir að hafa sætt mikilli gagn- rýni. Helmut Kohl neitaði hins vegar að taka afsögnina til greina og Wöm- er hélt embætti sínu. Nú hefur komið á daginn að mað- urinn, sem bjó söguna til, var Joac- him Krase, einn af yfirmönnum gagnnjósnadeildarinnar. Nægar sannanir em nú fyrir því að Krase var njósnari Stasi eins og svo margir í gagnnjósnadeildinni. Hann fékk þau fyrirmæli frá yfirmönnum sín- um í Austur-Þýskalandi að koma höggi á Wörner og gerði það með þessu hætti. Krase varð síöar að segja af sér embætti vegna þess að Wörner kenndi honum réttilega um vand- ræðin sem hann rataði í. Krase er nú látinn en samverkamenn hans í gagnnjósnadeildinni hafa staöfest söguna. Þjóðverjum er nú ljóst að gagn- njósnadeild leyniþjónustunnar var nánast öll á bandi Stasi sem hún átti þó að njósna um. Krase átti til dæm- is að elta uppi menn sem njósnuðu um vestur-þýska herinn en sjálfur var hann einn mikilvægasti njósnar- inn á því sviði. Sextán af yfirmönnum í gangn- njósnadeildinni hafa nú verið hand- teknir eftir að „meistaranjósnarinn" Klaus Kuron ákvað að gefa sig fram. Hann hefur skýrt í smáatriðum frá starfsemi Stasi í Vestur-Þýskalandi. í Þýskalandi óttast menn nú að enn gangi fjöldi njósnara Stasi lausir og trúlega hafist aldrei uppi á þeim öll- um þótt þeir mikilvægustu séu nú komnir bak við lás og slá. Reuter BLIND' HÆOA ALLA ÞRIÐJUDAGA i Sófi sem breytt er í svefnsófa með einu handtakí þegar bakið er fellt níður. Rúmfatageymsla í sökkli. Mál á rúmi 130x195 cm. Sérlega vandaður sófi sem er með sterkri málmgrind og form- spenntum rímlabotni og springdýnum. Margir lítir á áklæðum. SUÐURLANDSBRAUT 22 S. 36011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.