Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 13
MÁNUÐAGUR 22. OKTÓBER 1990. 13 Lesendur „Vaxtakostnaður næstu fjögur árin af Blöndu er a.m.k. 4 milljarðar króna,“ segir þingmaðurinn m.a. - Frá vígsluhá- tið Blönduvirkjunar sl. sumar. SMÁAUGLÝSINGAR NÝJUNG í SKILTAGERÐ Jón Jónsson F. 21. október 1800 - D. 9. maí 1900 Hvíl ífriði SuÉpla GERÐINt! Framleiðum skilti úr álblöndu með Ijósmyndum og skrautrituöum texta ef óskað er. Mynd og texti afar skýr og rafhúðað yfirborð sem endist óbreytt í áraraðir utanhúss. Skeifunni 6 • Pósthólf8650 • 128Reykjavík • Sími 687022 • Fax 687332 Raunverulega byggðastefnu Betri heilsa Kristinn Pétursson alþm. skrifar: Ég legg áherslu á að barist verði fyrir bættum hag landsbyggðarinnar með þeim hætti sem ég hér legg til: 1. Útþynning á gjaldmiðli landsins verði stöðvuð og viöskiptabank- amir fái að ákvarða verð á gjald- eyri. Krónan verði þannig viður- kennd af alþjóðalánastofnunum. Ástæða: Útþynning á gjaldmiðlin- um er dulbúin skattheimta af öll- um atvinnuvegum og heimilun- um, aðallega þó á landsbyggðinni. 2. Framsóknarforsjánni í sjávarút- vegsmálum verði hætt, kvótakerf- ið verði lagfært og það er auðvelt að gera. Ástæða: Núverandi of- stjórn (stjórnarráðspóstur og mið- stýring) mun valda stórtjóni, þ.m.t. byggðaröskun, verði ekkert að gert. 3. Átak verði gert nú þegar í sam- göngumálum með jarögangagerð og endurbótum þjóðvega. Ástæða: Bættar samgöngur skila þjóöinni arði í formi aukinnar framleiðni atvinnulífsins. Hagnaöur þjóðar- innar af samgönguframkvæmd- um er mun meiri en talið hefur verið. Hagur þjóðarinnar af sam- gönguframkvæmdum borgar nið- ur lántöku vegna framkvæmd- anna. 4. Greiðslur til landbúnaðar verði greiddar bændum beint og mark- Prófkj örsbæklingar: Mætti fækka og spara P.H. hringdi: Ég og allir í íjölskyldunni móttók- um nýlega prófkjörsbæklinga frá frambjóðendum í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins. Þetta er ekki nýtt fyrirbæri og lítið viö því að segja þótt frambjóðendur vilji kynna sig með þessum hætti. En þetta hlýtur að kosta miklu meira en þörf er á. Það er algjör óþarfi að senda öllum á sama heimilinu hvert sinn bækl- inginn. Og hér má spara mikið með því að fækka bæklingunum. Ef um hjón er að ræða má skrifa nafn beggja á umslagið eða bækling- inn. Ef um fleiri en hjón er að ræða á heimili má einfaldlega merkja fól- skyldunni aUri bækhnginn með t.d. „Fjölskyldan Fannarfelli 230“ (ef um blokk er að ræða: J.J. og fjölskylda, Fannarfelh 230, líkt og gert er á jóla- kortum og enginn móðgast af því). í þeirri tölvutækni, sem nú er th staöar hjá okkur, hlýtur að vera auð- velt að gera forrit um hvaðeina sem óskað er eftir, þ.m.t. að breyta nöfn- um og heimihsföngum að vild. En manni er oft sagt að „þetta ráði nú tölvan ekki við“ og það þykir mér undarlegt. Til hvers er þá öll tölvu- tæknin ef hún ræður ekki við svona hluti? aðssjónarmið taki við af gamla ,,handstýrða“ framsóknarkerfmu. Ástæða: Núverandi fyrirkomulag tryggir aöallega afkomu milliliða en bændur fá afganginn þegar aðrir hafa etið mest af kökunni. 5. Framleidd orka á landsbyggðinni verði nýtt í þágu landshlutanna með því að sveitarfélög og ein- stakhngar yfirtaki rekstur raf- orkukerfisins, t.d. með stofnun Austurlandsveitu. Orkufyrirtæki landshlutanna fái einkavirkjunar- rétt í sínum landshluta. Ástæða: Nóg er komið af loforðum um orku- og iðnaðarmál. Sjálfstæö orkufyrirtæki geta samið um sölu á orku sín á mihi. Einokun Lands- virkjunar á virkjunarrétti er frá- leitur og reynslan talar skýrast í því máh. Virkjun Blöndu kostar 14 milljarða króna en rafmagn hefur ekki verið selt í eina ljósaperu! Vaxtakostnaður næstu fjögur ár af Blöndu er a.m.k. 4 mihjarðar króna! Svo eiga heimihn á landsbyggðinni að borga í formi rafmangsokurs í skjóli einokunar! Nei, takk fyrir. Við getum gert betur sjálf með því að endurheimta sjálf- stæðiö. Þessi áhersluatriði eru því raunveruleg byggðastefna. Líkamsræktarstöðin hf. Borgartúni 29 - sími 28449 Enska er okkar mál NÁMSKEIÐIN HEFJAST31. OKTÓBER INNRITUN STENDUR YFIR JOSEPHINE FLYNN SKÓLASTJÓRI JULIE INGHAM SKÓLASTJÓRI STEVE AttlSON ENSKUKENNARI JACQUIFOSKETT ENSKUKENNARI HELEN EVERETT ENSKUKENNARI ♦ ♦ FYRIR NYTT NYTT FULLORDNA 7 vikna enskunámskeið 6 vikna samræðuhópar 6 vikna laugardagsnámskeið 1 viku hraðnámskeið 7 vikna „pub" námskeið 6 vikna enskar bókmenntir 6 vikna rituð enska 6 vikna viðskiptaenska 6 vikna Bretland - saga, menning og ferðalög EINKATÍMAR Hægt er að fá einkatíma eftir vali FYRIR BÖRN 6 vikna leikskóli 3-5 ára 6 vikna forskóli 6-8 ára 6 vikna byrjendanámskeið 8-12 ára 6 vikna unglinganámskeið 13-15 ára ENGINN BÝÐUR MEIRA ÚRVAL ALMENNRA OG SÉRHÆFDRA ENSKUNÁMSKEIDA. T.O.E.F.L. Ensku Skólinn 7 vikna undirbúningsnámskeið fyrir prófið. TUNGATA 5, 101 REYKJAVIK HRINGDU í SÍMA 25330/25900 OG KANNADU MÁLID.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.