Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. 35 LífsstOI Breytingar á leiðakerfi SVR í dag, mánudag, taka gildi breyt- ingar á leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur. Þær eru sem hér segir: Leið 1: Hlíðar-Eiðsgrandi Tímajöfnun verður á Lækjartorgi eftir komu úr austurbæ, gagnstætt því sem áður var. Brottfarartími í vesturbæ helst óbreyttur. í austurenda leiðarinnar, Hlíðun- um, bætist við lykkja út frá Stakka- hlíð: Háteigsvegur-Bólstaðarhlíð. Vagnarnir munu hafa viðkomu við Bólstaðarhlíð 41 í þágu aldraðra sem búa í fjölbýlishúsunum 41 og 45. Eins og áður verður ekið má.-fö. kl. 07-19 á hálftíma fresti. Tímatafla Neytendur leiðarinnar verður þannig (mín. . yfir heila tímann): Frá Lækjartorgi 00 30 " Melaskóla 03 33 " Öldugranda 08 38 " Melaskóla 13 43 " Hafnarstræti 18 48 " Hlemmi 25 55 " Bólstaðarhlíð 28 58 AðLækjartorgi 42 12 Æskilegt hefði verið að hafa enda- stöð í miðborginni eins og á sér stað um aðrar hraðleiðir en rými er þar ekki fyrir hendi. Til samanhurðar við leið 11 er þess að geta að í stað Armúla og Grensás- vegar hggur leið 111 um Háaleitis- braut allt að Borgarspítala og þaðan austur Bústaðaveg. Annað frávik er að leið 111 hggur um Arnarbakka án viðkomu við Breiðholtskjör. Leið 14 hættir jafnframt akstri umhverfis Amarbakka að deginum til, má.-fö. Um Seljahverfi verða leiðir 111 og 11 eins með sömu viðkomustaði að öðru leyti en því að 111 ekur jafnan réttsæhs um hverfið. Tímaáætlun leiöar 111 verður sem hér segir má.-fo. kl. 07-19 (mín. yfir heila tímaim): FráHlemmi 05 " Borgarspítala 12 " Mjódd 18 " Flúðaseh 26 " Mjódd 34 " Borgarspítala 40 AðHlemmi 49 Viðkomustaðir hinnar nýju hrað- leiðar eru sýndar á meðfylgjandi korti. Leið 14: Lækjartorg-Sel (hraðferð) Sú breyting verður á leið 14 að vagnarnir hætta akstri umhverfis Leiðakerfi SVR breytist í dag. Arnarbakka að degi til má.-fö. kl. 07-19, jafnframt því sem leið 111 kem- ur aö hluta í staðinn. Þetta hefur venð ein af lengstu leiðunum í leiða- kerfi SVR og með stöðugt þyngri umferð hafa tímaáætlanir leiðarinn- ar ekki staðist. Verður nú ekið um Stekkjarbakka mihi Mjóddar og Seljahverfis í báð- um leiðum. Kvöld- og helgarakstur verður óbreyttur frá því sem verið hefur (þ.e. ekið um Amarbakka), að öðm leyti en því að að og frá Seljahverfi verður ekið um Stekkjarbakka (ekki Stöng). Leiðir 15A og 15B: Hlemmur-Keldnaholt í samræmi við óskir farþega verður brottfór frá Hlemmi flýtt um 5 mínút- ur. Brottfór verður því 05 og 35 mín- útur yfir heila tímann í stað 10 og 40 mín. Leið 17: Lækjartorg -Öskjuhlíð Endastöð flyst úr Lækjargötu í Hverfisgötu, neðst. Annað Að lokum skal bent á að allar leið- ir með viðkomu í Mjódd munu eftir- leiðis hafa þar tímajöfnun. Þetta eru leiðir 4,11, 111,12,13,14 og 15C. Upplýsingar um ofangreindar breytingar og annað er varðar þjón- ustu SVR er að finna í nýrri Leiðabók SVR sem komin er út og verður til sölu í skiptistöðvum SVR við Lækj- artorg, Hlemm, Grensás, Mjódd og auk þess að Borgartúni 35. Skipt verður um leiðaspjöld á við- komustöðum þar senj breytingar verða. Leiðir 2,3,4 og 5: Breytingar til bráðabirgða Vegna lokunar við Skúlatorg koma v- vagnar á þessum leiðum ekki um Lækjargötu á leið í vesturbæ, heldur um Fríkirkjuveg og Vonarstræti, eft- ir kl. 13 alla daga. Farþegar eru því vinsamlegast beðnir aö taka sér far á næsta viðkomustað í Vonarstræti. -hge Leið 3: Nes-Háaieiti Eftir breytingu á akstursleið sl. vetur styttist ferðatími vagnanna. Eftir lagfæringu vegna þessa verður kvöld- og helgartími ferða þannig (mín. yflr heila tímann): Frá Suðurströnd 03 33 " Meistaravöllum 08 38 "Lækjartorgi 14 44 " Hlemmi 17 ' 47 Að Efstaleiti 25 50 Leið 4: Hagar-Mjódd Til að samræma brottfarartíma leiðar 4 frá Mjódd og komutíma leið- ar 12 í Mjódd á leið að Hlemmi, verð- ur brottfor leiðar 4 seinkað um 4 mínútur. Brottfór verður þá 10, 25, 40 og 55 mínútur yfir heila tímann frá kl. 07-19. Leið 11: Hlemmur-Breiðholt Líths háttar breyting verður á þessari leið. í stað þess að aka um Stöng á leið frá Arnarbakka að Selja- braut verður ekið Um Stekkjarbakka til að komast hjá því að þvera Breið- holtsbraut án umferðarljósa. Eftir sem áður verður .ekið á víxl réttsæhs (Miðskógar, Seljabraut...) og rangsæhs um Seljahverfi. Til baka að Mjódd verður ekin sama leið og vagninn kom að Selja- hverfi. Leið 111: Hlemmur-Sel (hraðferð) Þetta er ný hraðleið sem ætlað er að vinna með leið 11. Ekið verður á klukkutíma fresti frá kl. 07-19, má- fo. Bein tengsl verða nú m.a. við Borgarspítala að og frá Breiðholti. Við hvetjum sjálfstæðisfólk til að koma á fundinn með Láru Margréti þriðjudag kl. 17.30, í Dómus Medica. Asgeir Thoroddsen. Hæstar.lögm. Edda Hjaltested. Hjúkrunarframkv.stj. Egill Eðvarðsson. Kvikmyndaleikstj. , Einar Stefánsson. Prófessor. Guðmundur Hlynur Guðmundsson. Bakarameistari. Gunnar G. Schram. Prófessor. Gunnlaugur Snædal. Yftrlæknir. Höskuldur Jónsson. Forstjóri. Jónas Fr. Jónsson. Lögfræðinemi Ólöf Benediktsdóttir. Menntask. kennari. Sesselja Magnúsdóttir. Húsmóðir. Sigríður Snæbjörnsdóttir. Hjúkrunarforstjóri. Sveinn Björnsson. Forstjóri. ánœgjulegvi cikstur betri þjónusta lægra verð Suzuki Swift 3ja dyra Verð frá kr. 639.000,- stgr. . Suzuki Swift sedan 4ra dyra Verð frá kr. 798.000,- stgr. / Suzuki Fox Samurai Verð kr. /* 956.000,- stgr. Lm Suzuki Vitara JLX Verð frá kr. 1.275.000,- stgr. y Suzuki Swift 5 dyra Verð frá kr. 716.000,- stgr. Suzuki bflar hf. eru fluttir í Skeifuna 17. Opið kl. 9-18 mánud.-föstud. og kl. 15-16 laugardaga. ' Nýskráning, númeraspjöld 1111 W**'" ' 1 " og 6 ára ryðvarnarábyrgö SUZUf frá verksmiðju er innifalin í verði. S K E I F U N N I 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.