Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift * Dreifing: Stmi 27022 MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. Deilt um dægurlag: Viðhöfum samið um sýn- ingarréttinn - segir þjóðleikhússtjóri Upp er komið deilumál milli Leik- félags Reykjavíkur og Þjóðleikhúss- ins um hvort Leikfélaginu sé heimilt að nota hið vinsæla lag Alparós, sem upprunalega var samið fyrir söng- leikinn Sound of Music, í leikritinu Ég er hættur! Farinn! eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur sem frum- sýnt var í gærkvöldi hjá Leikfélag- inu. Gísh Alfreðsson þjóðleikhús- stjóri hafði farið fram á það við Hallmar Sigurðsson leikhússtjóra að lagið yrði tekið út úr sýningunni: „Við höfðum samið um sýningar- rétt á söngleiknum Sound of Music. Æíingar eru hafnar og ætlunin er að hefja sýningar í Þjóðleikhúsinu eftir að viðgerðum lýkur, nánar tiltekið í mars. Á fóstudagskvöldiö fengum við fréttir af því að þeir hjá Leikfélagi Reykjavíkur væru með Alparósina, sem er eitt þekktasta lagið úr söng- leiknum, í sínu leikriti. Það er án þess að hafa fengið til þess tilskilin leyfi. Þessu vildum við mótmæla," sagði Gísli Alfreðsson þjóðleikhús- stjóri í samtali við DV í gær. Hallmar Sigurðsson segir í bréfi, sem hann hefur sent frá sér um mál- ið, að hér sé einungis um að ræða brot tónlistar úr umræddum söng- leik sem ekki tekur nema innan við mínútu í flutningi og það hafi verið sannfæring hans frá því hann vissi um væntanlega uppfærslu Þjóðleik- hússins að flutningur lagsins skaðaði ekki á nokkum hátt hagsmuni Þjóð- leikhússins og sjái hann enga ástæðu til að fella lagið úr sýningunni. -ÓTT/hk Hafnarfjörður: Skora á Jón Sig. aðtakalsæti Undirskriftahstar eru í gangi í Hafnarfirði og víðar í Reykjaneskjör- dæmi þar sem skorað er á Jón Sig- urðsson ráðherra að gefa kost á sér í fyrsta sæti framboöslista Alþýðu- flokksins í kjördæminu. „Upphafið að þessu er hér í Hafnar- firði. Þetta er síður en svo vantraust á Guðmund Árna Stefánsson. Við viljum hafa hann óskiptan í því starfi sem hann er nú. Við hófum þetta á fóstudag og okkur hefur gengið vel. Það er ætlun okkar aö ljúka þessu á miövikudag,“ sagði Albert Magnús- son, krati í Hafnarfirði. „Jón vissi af þessu áður en við fór- um af stað. Hann hvorki hvatti okkur né latti. Hann bað okkur að forðast ~ leiðindi og skítkast," sagði Albert. -sme LOKI Það ergreinilega hægt að vona fram eftir öllum aldri. Níu sinnum var slökkviliðið í Klukkan 8.03 var tilkynnt um Reykjavík kallað út um helgina mesta bmna helgarinnar, í kjallara vegna elds. í öll skiptin reyndist í húsi Kvennaskólans við Frí- vera um eld að ræða. Líkur hafa kirkjuveg. Nokkru síðar handtók verið Ieiddar að því að um íkveikj- löp-egla mann en tilburðir hans ur hafí veriö aö ræöa í flestum til- bentu til að hann heföí ætlaö áö fellunum. í þrjú skipti var hætta á kveikja í rusli á Sóleyjargötu. stórbruna - á Rauðarárstíg 13 í Klukkan 21.10 á laugardags- gærkvöldi, í Austurstræti 8 í fyrri- kvöldið var tilkynnt um eld i rusli nótt og að Fríkirkjuvegi 9 á laugar- við Álftamýrarskóla. Um nóftina dagsmorgun en þar varð tjónið fór slökkviliðið að Austurstræti 8. mest. Þar hafði kviknað í ruslageymslu Rannsóknarlögregla ríkisins sem er innbyggö við bókabúö ísa- óskar eftir því að vitni sem voru á foldar. Þar var aht orðiö fuht af faranótt laugardagsins, gefi sig færi. sem hugsanlega gátu átt hlut að Laufásvegiðlenþarerbamaheim- íkveikjum. ilið Laufásborg. Þar hafði kviknað Klukkan 4.10 aöfaranótt laugar- í rusli en eldurinn var fliótlega dags kviknaði í ruslagámi við slökktur. slökkvihðið kom. „Þarna heföi get- stöðviðHamraborg.ísjöafþessum Skólabrú og var slökkt í honum. Á tíunda tímanum í gærkvöldi að verið hætta fyrir fólk,“ sagði brunaútköhum var um lítils háttar Fimmtán mínútum síðar kviknaði kviknaði í dekkjum í reiðþjóla- varðstjórinn við DV. Bakdyr vora bruna að ræða. Þrisvar var eldur í rush viö Hahærisplan. Klukkan geymslu á neðstu hæð á Rauöarár- opnar út í garð við geymsluna þeg- og hiti kominn á það stig i viðkom- 4.40 logaði svo eldur í rusli við stíg 13. Málning í geymslunni hafði ar að var komið - giæiður aðgangur andi húsnæði að aðstæður voru bensíndælu á bensínstöð við Haíh- flætt út um gólf. Að sögn varðstjóra fyrir utanaðkomandi. Á svipuðum orðnar stórhættulegar, að sögn arstræti. Lögregla handtók tvo slökkvhiðs sáu menn ekki handa tíma náði lögreglan í Kópavogi í slökkviliðs. pilta nokkra síðar grunaða um sinna skil fyrir svörtum reyk. íbú- unglinga sem höfðu borið eld aö -ÓTT íkveikju. ar voru komnir út á götu þegar rusli við Snælandsskóla og bensín- Það var Ijót aðkoman hjá Bjarna Guðlaugssyni, húsverði í Kvennaskólanum í Reykjavík, á laugardagsmorguninn. Bjarni kom að þar sem kveikt haföi verið i eldhúsi í húsvarðaríbúð skólans. Eldur og reykur ollu töluverðum skemmdum og heldur Bjarni þarna á ónýtum eldhúsglugganum. DV-mynd GVA Veðriðámorgun: Áfram hlýttí veðri Á morgun verður suðaustlæg átt, kaldi eða stinningskaldi suð- vestanlands en heldur hvassara í öðrum landhlutum. Súld viö suðurströndina, skýjað vestan- lands og austan en léttskýjað á Norðurlandi. Hith 6 til 11 stig. Ókunnur maður í rúmi konu á ní- ræðisaldri - héltsigveraheima Konu á níræðisaldri brá heldur mikið þegar hún sá ókunnan mann liggja upp í rúmi í íbúð hennar í Hhð- unum aðfaranótt laugardagsins. Konan hafði haft gesti hjá sér fyrr um kvöldið og fór hún síðan að horfa á sjónvarp. Við svo búið ætlaði hún að leggjast til hvílu. Þegar hún kveikti ljósið í svefnherberginu sá hún höfuð á sofandi manni koma undan sænginni. Konan hringdi skelkuð á son sinn sem kom fljót- lega. Ekki tókst að vekja hinn óvænta gest. Var síðan hringt á lögreglu og eftir langa mæðu tókst að vekja manninn sem var drukkinn. Miðað við viöbrögð mannsins taldi hann sig vera kominn heim til sín og varð hlessa á því að lögregla væri að vekja sig. Þegar hann áttaði sig baðst hann afsökunar og lögreglan keyrði hann til síns heima. Gömlu •konunni brá mjög í fyrstu en hún jafnaðisigfljótlega. -ÓTT g KONFEKT — HeildsöludreifinK slmi: 91-41760 r sa R á.oJ’.' Iifliyggiugar lll , ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFELAGIÐ HF. LÁGMÚLI5 - RF.YKJ AVÍK sími 681644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.