Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 12
12 Spurningin MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. '1 Spumingin Drekkurðu mikið kaffi? Bjarndís Mikaelsdóttir œóðir: Nei, ekki mikið og suma daga ekkert. Ætli það sé ekki að meðaltali einn bolli á dag. Charlotta Magnúsdóttir nemi: Ég drekk mjög sjaldan kaffi. Ég drekk aðallega te. Hallfríður Þorgeirsdóttir nemi: Ég drekk ekki kaffi heldur er aðallega í teinu. Richter : Svona 30-40 bolla á dag, svart og sykurlaust og líður nýög vel. Lárus Lárusson nemi: Ég drekk ein- stöku sinnum kaffi og þá vel sætt með mjólk. Svanhvít Guðmundsdóttir nemi: Ég drekk aldrei kaffi. Ég drekk aðallega kók. Lesendur Konur eiga erfitt uppdráttar í stjómmálum: Asinn og ákafinn eyðileggur Guðbjörg Guðmundsdóttir skrifar: Ég hefi stundum velt því fyrir mér hvers vegna konur eiga erfiðara með að hasla sér völl í stjómmáium en karlar. Það er þannig um heim allan að konur eru í algjörum minnihluta í stjómmálum. Hér á landi eru þær þó fjölmennar miðað við það sem gerist annars staðar. Þeim hefur fjölgað á Alþingi allt frá árinu 1983 þegar Kvennalistinn komst fyrst aö. Kolbrún Jónsdóttir hringdi: Ég las grein Helenu Albertsdóttur sem hún kallaöi „Sameinum Sjálf- stæðisflokkinn, nokkur orð um próf- kjör“. Hún kallar prófkjör Sjálfstæð- isflokksins „tímamótaglímu“ vegna þess að bróðir hennar er þátttakandi í prófkjörinu. Hún segir hann hafa mikinn kjark, manndóm og síðast en ekki síst forsjá til þess að stíga þaö skref að ganga til liös við sjálfstæðis- menn og „þar með stuðla að samein- ingu flokksins“! Eg spyr nú bara: Skyldi Helena halda að Sjálfstæðisflokkurinn standi og falli með þátttöku bróður hennar? Sjálfstæðisflokkurinn er löngu sameinaður eftir brotthvarf Hafsteinn Guðmundsson skrifar: Sjónvarpinu (RÚV) fyrirgefst j margt fyrir að taka til sýningar hina l frábæm mynd frá Puerto Rico sem I er um leið sú fyrsta sem framleidd er þar í landi, að sögn. Ekki var bara um afbragðs leik að ræða hjá öllum aöaUeikumnum, heldur var efnið nálægt og rammsögulegt, þ.e. yfir- taka Bandaríkjanna á Puerto Rico á En sannleikurinn er sá að konur hafa sjálfar unnið á móti sér með ýmsu móti. Þar vil ég nefna fyrst til asa og ákafa sem þær beita til að ná fram markmiðum sínum. Þetta hvort tveggja er ekki til fagnaðar í lang- tímamarkmiöum. Ég var að enda við aö hlusta á morgunútvarp rásar 2. Þar var talað við tvo aðila, karl og konu um próf- kjörsmál hjá Sjálfstæðisflokknum. föður hennar, Alberts Guðmunds- sonar, úr flokknum. Reyndar held ég að hann hafi aldrei farið úr Sjálf- stæöisflokknum þótt hann stofnaði Borgaraflokkinn. Svo það þarf engan Inga Bjöm Albertsson til að sameina eitt eða annað í Sjálfstæðisflokknum. Það er hins vegar rétt hjá Helenu að þarf vissan kjark til að skrá sig í prófkjör flokks sem maður hefur ekki starfað í nema í örfáa mánuði. Er hægt að vænta fjöldafylgis í próf- kjöri við þátttakendur sem eru ný- komnir í flokkinn og vilja fá allt eða ekkert og helst ekki síðar en nú þeg- ar? Ég vona hins vegar að bróðir He- lenu, sá er nú býður sig fram í próf- fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar. Árás Japana á Pearl Harbour hafði ýtt óþyrnúlega við Bandaríkjamönn- um og þeir vora aö vonum á varð- bergi um allan heim, ekki síst við strendur Ameríku, þ. á m. við Puerto Rico. Þar þurftu þeir að fá aðstöðu, sem þeim og tókst. - Hið pólitíska tafl á bak við tjöldin var vel sviðsett og sannfærandi. Konan var svo áköf um framgang kvenna á hsta flokksins að hún tók beinlínis orðið af hinum þátttakend- unum hvað eftir annað. Ég var að sjálfsögðu sammála henni en engu að síður fannst mér ákaflnn við að koma sínum skoðunum á framfæri vera til baga fyrir þann málstað sem hún var að verja. Nú eru konur í framboði vegna prófkjörs flokkanna. Eitthvað er það kjöri, sé verður forsjár Sjálfstæðis- flokksins og honum endist þohn- mæði til að vinna með flokknum að prófkjöri loknu, hvemig sem fer, en hlaupi ekki á brott til að stofna ann- an flokk eins og hann gerði á sínum tíma ásamt öðrum. Við skulum hins vegar minnast þess að enginn er ann- ars bróðir í leik og ahra síst í próf- kjörsslag sem er forsmekkur að því sem koma skal. Og eins og Helena ^egir réttilega í grein sinni er þaö markmið okkar að fá fólk sem er með hugsjónir fyrir land og þjóð og getur þjónað af hreinlyndi og vilja til að taka þátt í stjórnmálum. Aðrir ættu að foröast þann vettvang. Þeir virðast snjalhr þama á Puerto Rico þegar þeir taka sig til og gera kvikmynd. Fengu meira aö segja bandarískan leikara (E.G. Marshall) til að vera í hlutverki eina Banda- ríkjamannsins í myndinni, Tugwell landstjóra. - Vel tíl fundið (kom þó hvergi fram í dagskrárkynningu! - viljandi eða óviljandi). Tónhstin í myndinni var svo sér- stakur kafli þar sem hún lék stórt hlutverk út í gegn og var notuð sem stígandi og sígandi gildi í sjálfri at- burðarásinni. - Þar voru ekki kallað- ir til neinir gítarkassastrákar eða bammbusrörblásarar, heldur ein besta hljómsveit Puerto Rico, vandað „big band“, ásamt söngvurum sem fluttu allt í seiðandi suðuramerísk- um takti. Feikngóð tónhst sem naut sín afar vel. - Allt var þetta samspil tónhstar og leiks frábærlega vel unn- ið. Viö íslendingar virðumst eiga margt ólært í kvikmyndagerð ennþá þegar borin er saman þessi fyrsta mynd Puerto Rico-manna viö það „peysuprjón“ sem við erum að gamna okkur við að styrkja og köll- um kvikmyndir. Aht í ætt við sauð- kindina að viðbættu þjóðarjarminu um „Litla- og Stóra-Kláus“ í þjóð- félaginu, og vonsku heimsins gagn- vart íslendingum. - En það er annar og lengri handleggur. Hafi Sjón- varpið þökk fyrir Veisluna miklu. nú misjafnt hvað flokkarnir eru hrifnir af því að hafa konur þar í hópnum og held ég að Sjálfstæðis- flokkurinn sé einna víösýnastur í því efni (þegar frá er tahnn Kvennalist- inn). Hitt verður varla hrakið að konur hafa ekki náð miklum árangri í stjórnmálum hér á landi eða annars staðar. Það er ein og ein kona sem hefur alveg sérstakt lag á því að vinna baráttumálum sínum fylgi og það er annars vegar með einfaldri lempni og slóttugheitum, hkt og karla er háttur að nota, eða þá með hörku og beittum málflutningi sem er þá oftast skotheldur gegn and- stæðingunum. Hvorugt af þessu er konum beint í blóð borið og það gremst þeim gjarn- an og beita því að vonum öðrum að- ferðum. Ég veit ekki hvort nokkuð vænkast í bráð hagur þeirra kvenna sem ætla að hasla sér völl á stjórn- málasviöinu hér á landi en hitt finnst mér orka tvímælis aö konur séu að sækjast eftir sæti á framboðshstum stjórnmálaflokka ef þær hafa ekki meira fram að færa en ákafann og asann. Það er ekkert sérstakt keppi- kefli landsmanna aö hafa konur á hstum flokkanna bara vegna kyn- ferðisins. Það hlýtur ávallt að verða spurt um hæfileika og verðleika þar sem annars staðar. Gufangleymir ekkisínum Ragna hringdi; Gamla „Gufan“ gleymir ekki sínum, datt mér í hug þegar ég las um það nýja fólk sem fengiö hefur verið til að annast þætti í dagskrá Ríkisútvarpsins, Rás 1 eða gömlu „Gufunni“ eins og gamla Ríkisútvarpið er oft kallað. - Þar hafa nú verið ráðnir ekki færri en þrír fyrrverandi ritstjór- ar Þjóðviljans, sem eíga allir að sjá um að fræða hlustendur um það sem á daga þeirra hefur drif- ið eöa þá að finna eitthvaö nýtt og nýtilegt fyrir okkur gömlu sakleysingjana sem erum flestir hverjir nýbúnir að kasta trúnni á kommúnismann og kenningar Leníns. Ég hélt satt að segja að Ríkisút- varpið væri alveg orðið „bakter- íufrítt“, hefði losnað við alla vinstri óværu, þegar hinn nýi útvarpsstjóri úr röðum hins frjálsa framtaks var ráðinn fyrir nokkrum árum. En það er nú aö koma æ betur í ljós, að svo er ekki. Einn kurmingi minn orðaöi það svo aö aldrei hefði borið jafn- mikið á vinstra hði hjá RÚV og eftir að hinn nýi útvarpsstjóri kom þangaö. - Hann væri svo miklill öðhngur af manni að vera, að hann sæi aumur á sérhverjum þreyttum og þjáðum vinstri manni sem leitaði eftir dvöl í Efstaleiti. Ég held að það sé bara eitthvað til í þessu hjá honum. Ég var reyndar búinn að taka eftir þessu líka, en nú á maður bara völ á fleiri útvarpsstöðvum en Ríkisút- varpinu og því verður þetta minna áberandi. - En það er gott að_ enginn verður útundan hjá RÚV og allir fá þar eitthvað fall- egt, í það minnsta „tal og spil“. Hringið í síma 27022 milli kl. 14 og 16 eða skrifið ATH.: Nafn og sími verður að fylgja bréfum. „Konum hefur fjölgað á Alþingi, allt frá þvi árið 1983 þegar kvennalistinn kom að þremur konum,“ segir í bréf- inu. Konur á Alþingi árið 1983. Hugleiðingar í tilefni bréfs Helenu: Flokkurinn var löngu sameinaður „Veislan mikla“ í Sjónvarpinu sló í gegn: Mögnuð mynd og margslungin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.