Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Page 3
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990. Guðmundur H. Garðarsson er 5. þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Eflum Sjalfstæðisflokkinn — TREYSTUM ALÞiNGI MEÐ TRAUSTUM MÖNNUM SEM HAFA ÞEKKINGU OG REYNSLU Guðmundur H. Garðarsson hefur verið farsæll í störfum sínum og afstöðu til mála. Tryggjum okkur Guðmund H. Garðarsson áfram á þingi. Helstu mál, sem Guðmundur H. Garðarsson vinnur að, eru: * * Betri lífskjör aldraðra. Bætt kjör launafólks. Allt að 100.000 króna mánaðartekjur einstaklings verði skattfrjálsar. Mótun hagsmunastefnu íslands í Evrópumálurn^ Traustara atvinnulíf á grundvelli einkaframtaks. Efling opins íslensks fjármagnsmarkaðar. Efling og endurbætur á lífeyrissjóðunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.