Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1990, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990. Guðmundur H. Garðarsson er 5. þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Eflum Sjalfstæðisflokkinn — TREYSTUM ALÞiNGI MEÐ TRAUSTUM MÖNNUM SEM HAFA ÞEKKINGU OG REYNSLU Guðmundur H. Garðarsson hefur verið farsæll í störfum sínum og afstöðu til mála. Tryggjum okkur Guðmund H. Garðarsson áfram á þingi. Helstu mál, sem Guðmundur H. Garðarsson vinnur að, eru: * * Betri lífskjör aldraðra. Bætt kjör launafólks. Allt að 100.000 króna mánaðartekjur einstaklings verði skattfrjálsar. Mótun hagsmunastefnu íslands í Evrópumálurn^ Traustara atvinnulíf á grundvelli einkaframtaks. Efling opins íslensks fjármagnsmarkaðar. Efling og endurbætur á lífeyrissjóðunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.