Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. Viðskipti Verðbréfamarkaðurinn: Það er rúm vika eftir Rúm vika er nú í þaö aö dagurinn mikli á íslenska veröbréfamarkaön- um renni upp, laugardagurinn 15. desember. Þá verða viðskipti með erlend verðbréf leyfð hérlendis í fyrsta skipti. Verðbréfafyrirtækin íjögur eru öll klár í slaginn. Landsbréfu er með sérstakan sjóð sem enduríjárfestir erlendis og sömuleiðis Fjárfestingar- félagið. Kaupþing býður upp á bein kaup á hlutdeildarbréfum í fjórum sjóðum hjá Deutsche Bank. Verðbréfamarkaður íslandsbanka tilkynnti svo í gær að hann myndi Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 2-3 íb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 2,5-3 Allir 6mán. uppsogn 3,5-4 nema Bb Ib.Sb 12mán.uppsógn 4-5 lb 18mán. uppsogn 10 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 Ib Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán.uppsogn 2.5-3.0 Allir Innlánmeðsérkjörum 3-3,25 nema Ib ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib Sterlingspund 12,25-12,5 Ib.Bb Vestur-þýsk mork 7-7,1 Sp Danskar krónur 8,5-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv) 12,25-13,75 Bb.Sp Viöskiptavixlar(forv-) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14.25 Ib Vidskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-17.5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Lb.Sb Bandarikjadalir 9,5-10 Lb.SB Sterlingspund 15,25-15,5 Lb.Sb Vestur-þýskmörk 10-10,2 Allir Húsnæðislán 4.0 nema Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 90 12,7 Verötr. nóv. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Lánskjaravísitala des. 2952 stig Byggingavisitala nóv. 557 stig Byggingavísitala nóv. 174,1 stig Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt 1okt VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 5.186 Einingabréf 2 2,813 Einingabréf 3 3,412 Skammtímabréf 1.744 Auölindarbréf 1,007 Kjarabréf 5,136 Markbréf 2,730 Tekjubréf 2,029 Skyndibréf 1.527 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,491 Sjóðsbréf 2 1,775 ') Sjóösbréf 3 1,732 Sjóðsbréf 4 1,490 Sjóðsbréf 5 1,044 Vaxtarbréf 1,7590 Valbréf 1,6500 Islandsbréf 1,079 Fjóröungsbréf 1,053 Þingbréf 1,078 Óndvegisbréf 1,070 Sýslubréf 1,084 Reiðubréf 1,061 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 572 kr Flugleióir 245 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 181 kr. Eignfél. Iðnaöarb 189 kr. Eignfél. Alþýðub. 142 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 180 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagiö hf. 630 kr. Grandi hf. 225 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 667 kr. Armannsfell hf 240 kr. Otgeróarfélag Ak. 330 kr. Olís 204 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. stofna tvo sjóði, Sjóð 7, sem er Þýska- landssjóður VÍB og mun fylgja hluta- bréfavísitölunni í Frankfurt, og Sjóð 10, sem er Evrópusjóður VÍB og mun fylgja hlutabréfavísitölu Evrópu- landa utan Bretlands. Þessir sjóðir VÍB eru allt öðruvísi en sjóðir hinna verðbréfafyrirtækj- anna. Þeir eru vísitölusjóðir og er hlutabréfaeign þeirra samsett í sem líkustum hlutfóllum og hlutabréf í viðkomandi hlutabréfavísitölu. Ákveðið er því fyrirfram hvaða hlutabréf verða keypt og í hvaða magni. E ] Dollar 58 Kr. A Y/Va Vm \ \r\ | Yr/ w ágúst sept. okt nóv des Á olíumörkuðum hefur verðiö lækkað lítið eitt þessa vikuna. Það kemur i kjölfar frétta um að Bush Bandaríkjaforseti vilji reyna samn- ingaleiðina til þrautar áður en hann lætur til skara skríða. Verð á hráol- íunni Brent úr Norðursjónum hefur lækkað úr rúmum 33 dollurum niður í um 30 dollara tunnan við þessar fréttir. Á erlendum hlutabréfamörkuðum hefur verðið hækkað í þessari viku í kjölfar tíðinda um auknar líkur á friðsamlegri lausn fyrir botni Persa- flóa. Dollarinn er enn á allra lægsta Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki SparllelA 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatlma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparllelð 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæöum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggö kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggö kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbok er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið i 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- verði. Verð á áli heldur áfram aö lækka á erlendum mörkuðum. Það er nú komið niður í 1.494 dollara tonnið. Ástæðan er minnkandi eftirspurn á sama tíma og ekki hefur verið dregiö úr framleiðslu áls. Árlegt skinnauppboð verður haldið dagana 13. og 14. desember í Kaup- mannahöfn. Sárafá skinn verða frá íslandi á þessu uppboði, að sögn Jóns Ragnars Björnssonar hjá Sambandi loðdýraræktenda í gær. -JGH S Súper 500 $/tonn ^ y VVa V' 200, I ágúst sept. okt nóv des aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareiknlngur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Öhreyfð innstæða I 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Öhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggö kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verötryggð kjör eru 5,25% raunvextir. Verdáerlendum mörkuðum Bensín og olia Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,.277$ tonnið, eða um.....11,60 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................307$ tonnið Bensín, súper,....287$ tonnið, eöa um.....11,90 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................318$ tonnið Gasolia.....................298$ tonnið, eða um......14,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.................312$ tonnið Svartolía...................154$ tonnið, eða um.......7,9 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um........:....157$ tonnið Hráolía Um..............29,98$ tunnan, eða um.....1.652 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um........................33,52$ tunnan Gull London Um...........................377$ únsan, eða um.....20.780 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um.......................387$ únsan Al London Um..........1.494 dollar tonnið, eða um.....82.349 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um......«...1.542 dollar tonnið, Ull Sydney, Ástraliu Um.....................óskráð eða um..........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um..............82 cent pundið, eða um........100 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um.............83 cent pundið Hrásykur London Um.....257 dollarar tonnið, eða um.14.166 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um.........260 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........173 dollarar tonnið, eða um..9.535 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.........175 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............69 cent pundið, eða um.......82 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um............71 cent pundiö Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn .K.höfn., sept. Blárefur............152 d. kr. Skuggarefur.........106 d. kr. Silfurrefur.........226 .d. kr. BlueFrost...........163 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur..........93 d. kr. Brúnminkur...........93 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..79 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um...............697 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...............585 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..............285 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.