Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sendibílar M. Benz 309 D 79 til sölu, talstöð, gjaldmælir og hlutabréf geta fylgt, einnig sæti fyrir 21 farþega. Uppl. í síma 91-54814. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum 6g rafknúnum_ stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Höfði, Síðumúla 27. Leigjum út ódýra bíla. Reynið við- skiptin. Sími 91-678858, kvöld og helg- arsímar 91-657275 og 985-33051. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Jeppi óskast sem má greiðast með skuldabréfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-20344 eftir ki. 19. Bill óskast fyrir ca 10-50.000. Má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-679051. ■ Bílar til sölu Tveir góðir. Mazda 323 ’87, ekinn 57 þús. km, mjög góður bíll, fæst fyrir 480.000, Saab 900 turbo ’86, ekinn 55 þús. km, centrallæsingar, vökvastýri, fæst fyrir 950.000 þús. Úppl. í síma 91-652567 eftir kl. 17. Hermann. 400.000 staðgreitt. Tilboðskjör á Suzuki Swift GA ’88, góður, vel með farinn bíll, sumar- og vetrardekk, kassettutæki, ekinn 26 þús. km, skráð- ur í janúar ’89. Sími 92-14779. Dodge Diplomat 78 (kom nýr ’80), 318 cc, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og sætum, sun-roof. Bíll í sérflokki. Verð 350 þús., góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-26655 og 91-26116. Ford Bronco 72 til sölu, upphækkaður á 35" dekkjum, undirvagn nýyfirfar- inn, verð 350 þ., á sama stað Yamaha 500 sæsleðar með kerru og göllum, verð 700 þús. S. 37213 e.kl. 18. M. Benz 250 D, árg. ’86, ek. 80.000, hvítur, 5 gíra, 4 höfuðpúðar, hleðslu- jafnari. Toppbíll að öllu leyti. Ath. skipti á ód. Uppf. á Bílasölu Bryn- leifs, Keflavík. S. 92-14888 og 92-15488. Toyota Corolla GTI, árg. ’88, til sölu, ekinn 49.000, sumardekk á álfelgum, vetrardekk á koppum, rafmagn í öllu. Skipti á ódýrari eða selst á skulda- bréfi. Sími 91-688410 og 91-688528. AMC Eagle ’81, 4WD, station, 6 cyl., sjálfskiptur, kram í góðu lagi, þarfn- ast málunar, fæst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92-46750. Corolla ’89 - Prelude '85. Toyota Cor- olla og Honda Prelude, tveir góðir til sölu. Skipti möguleg. Úppl. í síma 91- 642278. GLSi. Til sölu MMC Galant GLSi ’88, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í öllu, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk. Úppl. í s. 91-24995 e.kl. 19. GMC Jimmy Ciera 6,2 disil '84 til sölu, upptekin vél og skipting. Einnig Fiat Uno ’84. Upplýsingar í símum 98-34299 og 98-34417. Gullfallegur Peugeot 405 GL1989, sand- brúnn, ekinn 46 þús. km, sumar- og vetrardekk. Sveigjanleg greiðslukjör, ath. ódýrari. Uppl. í síma 91-43828. Jólatiiboð. Ford Escort, árg. ’84, ekinn 87.000, vetrardekk. Gangverð 350.000, fæst fýrir 245.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-642569. Fallegur Range Rover, árg. 75, sjálf- skiptur með Chevrolet 350 vél, 332 dekkjum, gott verð. Til sölu á Bílasöl- unni Bílaport, s. 688688/ 34929. Datsun Cherry, árg. ’81, skoðaður ’91, til sölu, gangfær. Úppl. í síma 91-29708. Subaru 1800 station ’87, rafmagn í rúð- um og speglum, grjótgrind, sílsalistar og dráttarkúla. Bíll í toppstandi. Skipti á ódýrari möguleg. Sími 73353. Subaru Legacy 1,8 GL station, árg. '90, til sölu, ekinn 14 þús., hvítur, rafmagn í rúðum og samlæsingar. Uppl. í sím- um 688177 og 622969. Subaru station 1.8 GL, árg. ’88, til sölu, ekinn 59 þús., rafmagn í rúðum og samlæsingar, sílsalistar. Uppl. í sím- um 688177 og 622969. Subaru. station, 4x4, árg. ’87, til sölu. Snyrtilegur og góður bíll, litur blár. Skipti/skuldabréf. Sími 985-32429 eða 91-642569.___________________________ Suzuki Alto 80, árg. '83, 4 dyra, ekinn 66.000 km., skoðaður ’91. Oryðgaður, í góðu lagi. Staðgreiðsluverð 130.000. Uppl. í síma 92-12962. Toyota Corolla, árg. ’86, til sölu, ekin 40.000 km, blágrá að lit. Verðhugmynd 500.000. Úppl. í símum 92-37679 og 985-25848. Wagoneer, árg. 76, til sölu, allur ný- upptekinn. Verð 350 þúsund., tek 100-200 þús. kr. bíl á milli. Uppl. í síma 91-73597 eftir kl. 17. Trooper. Til sölu Izusu Trooper 4x4 ’82, bensín, góður jeppi, mjög gott staðgreiðsluverð eða skipti. Uppl. í síma 91-24995 eftir kl. 19. ■ Húsnæöi í boöi Lítiö einbýlishús i Höfnum á Suðurnesj- um til leigu, tilvalið fyrir par eða ein- stakling. Uppl. í síma 92-16917 eða 91-18830. Skólafólk. Til leigu herb. m/aðgang að eldhúsi, baði, þvottaaðst. og setustofu með sjónv. Góð staðsetning, strætisv. í allar áttir. Uppl. í síma 13550 e.kl. 16. Ódýr sportbíll. Honda Prelude ’80, í toppstandi, til sölu, skipti á ódýrari athugandi. Hafið samband í síma 91- 641115. Skilaboð á símsvara. VW 1200 L bjalla, árg. 76, aðeins ekinn 43 þús. km á original vél, þarfnast smáviðgerðar, verð 125 þús. Uppl. í síma 95-35814. BMW 318i, árg. ’82, nýskoöaöur til sölu, Selst á 250 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-6424Í4. Subaru Justy 4x4 ’88 til sölu, mjög vel með farinn og lítið ekinn. Uppl. í síma 91-71498 eftir kl. 17. Lancia Y-10 ’87, skoðaöur '91. Einnig Mazda 323 1500 GT, skoðaður ’91. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-43828. Tilboö óskast í Ford Bronco 74, yfirfar- inn á boddíi, er sama sem tilbúinn undir sprautun. Uppl. í síma 92-16124. 3ja herb. íbúð i Hlíðahverfi til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, fyrir kl. 14 laugardag, merkt „R-6071“. MMC Pajero, stuttur, V6 3000, árg. ’90, til sölu, ekinn 10.000. Uppl. í síma 91-40521 e.kl. 18.30. - Toyota Hilux, yfirbyggöur, árg. ’85, dís- ilturbovél, nýsprautaður og fallegur bíll. Uppl. í síma 91-46273. 4ra herb. ibúð til leigu í Reykjavík í desember. Tilboð sendist DV, merkt „Desember 6063“, fyrir 7. des. nk. Plymouth Volaré, árg. 78, til sölu. Þarfnast smálagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 74546 e.kl. 20. Toyota Hilux extra cab, árg. ’87, til sölu, upphækkaður á 33" dekkjum, bretta- kantar. Uppl. í síma 98-21371 e.kl. 19. Herbergi tii leigu með innbyggðum skápum og aðgangi að baðherbergi. Uppl. í síma 40412 eftir kl. 20. Subaru 1800 station, 4 WD, árg. ’84, sjálfskiptur, ekinn 105.000. Verð 450.000. Uppl. í síma 98-33622 e.kl. 19. Willys CJ-5 74 til sölu, verð ca 370.000, ath. skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-42623. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Kð liálfa væri nóg, lífssaga Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis SÁÁ. Guðrún GuðlaugsJóttir klaðamaður sferáði. Mannlíf í Aðalvífe og fleiri minningaferot eftir Gunnar Friðrifesson.. Atfeyglisverð frásögn af feorfnu mannlífi við ysta feaf. Ævisagfa Marg'rétar Þórfeifelar Danaferottningar. Einlæg og opinsfeá frásögn, sferáð af Anne Wolden-Rætfeinge. Minningar úr Mýrdal eftir Eyjólf Guðmundsson ritfeöfund og feónda á Hvoli í Mýrdal. Hluti af Jjjóðarsögu. ■ MANNLIF1 ^LAUGSDÓTTÍR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.