Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. Fimmtudagur 6. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sjötti þáttur: Hvað kostar vel upp alið barn? Við skildum við Hafliða og Stínu þar sem þau stefndu í birtuna miklu sem þau telja stafa frá Betle- hem. Hvað tekur nú við? 17.50 Stundin okkar ((>)• Endursýndur þáttur frá síðasta sunnudegi. 18.20 Tumi (26). (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (16). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Benny Hlll (16). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sjötti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. í Kast- Ijósi á fimmtudögum veröa tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber innanlands sem utan. 20.40 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Hilmars Oddssonar. 21.00 Evrópulöggur (1). Mannrán í Par- Is. (Eurocops). Þessi sakamála- myndaflokkur er fyrsta verkefni ECA sem er samvinnufyrirtæki sjö stærstu sjónvarpsstöðva í Evrópu. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.00 íþróttasyrpa. Þáttur með fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.20 Tj3ppas á íslandi. (P tur med Tjíppas). Svíinn Tjíppas Fogel- berg brá sér til íslands og hitti m. a. allsherjargoða ásatrúarmanna og leðurklædda lögreglukonu. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið). Þýð- andi Þorsteinn Helgason. 23.00 Ellefufréttir. I lok fréttatímans skýrir Friðrik Ólafsson skák úr ein- vígi Garrís Kasparovs og Anatólís Karpovs sem fram fer í Lyon í Frakklandi. 23.20 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Saga jólasveinsins. Börnunum í Tontaskógi finnst ákaflega gaman að sitja saman og hlusta á fallegar jólasögur. 17.50 Meö Afa. 19.19 19:19. 20.15 Óráönar gátur. Sannsögulegur þáttur um dularfull sakamál. 21.15 Draumalandiö. Þriðji þáttur Óm- ars Ragnarssonar þar sem hann fer ásamt þátttakendum á vit drauma- landsins. 21.55 Kálfsvað. Breskur gamanmynda- flokkur um ruglaða Rómverja. 22.25 Áfangar. Að þessu sinni mun Björn G. Björnsson fara að Bægisá og Myrká. 22.40 Lístamannaskálinn - Evelyn Glennie. Að þessu sinni mun Listamannaskálinn beina sjón- um sínum aö Evelyn Glennie. 23.35 Hjálparhellan (The Desperate Mission). Spennandi vestri sem greinir frá útlaga nokkrum sem ásamt félögum sínum freistar þess að ræna gylltri styttu af Maríu guðsmóður í San Francisco. Loka- sýning. 1.15 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Umferðarþing. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráði. Skrásetj- ari og Sigríður Hagalín lesa (8). 14.30 Píanósónata númer 2 í b-moll ópus 35 eftir Fréderic Chopin. Tamas Vasary leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar:„Torgið" eftir Steinar Sigurjónsson. (Einnig út- varpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Ég man þá tíð. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp (fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. Robert Shaw kórinn syngur nokkur lög eftir Stephen Foster, John Cali leikur á banjó og gítar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Á bókaþíngi. Lesið úr nýútkomn- um bókum. Umsjón: Frlðrik Rafns- son. 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við íslenska hugvísindamenn um rannsóknir þeirra, að þessu sinni Friðrik Jór.s- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á fimmtudegi með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Búbót Bylgjunnar klukkan 14.00. íþróttafréttir klukk- an 14.00 Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Listapopp með Kristófer Helga- syni. Kristófer lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfær- ingar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. Komið verður við á Bægisá og Myrká í Eyjafirði. Björn G. Björnsson er enn frægur fyrir Jjóðaþýöingar á slóöum Eyfirðinga og að sínar. Myrká er sögusvið þessu sinni mun hann koma þjóösögunnar um djáknann aö Bægisá og Myrká. og Guðrúnu sem flestir is- Kirkjustaðurinn Ytri- lendingar þekkja. Bægisá er kunnastur fyrir Brugðið verður upp merka klerka sem þar hafa myndum af sögu staöanna setið. Hæst ber nafh séra beggja og lýst bæjum og Jóns Þoriákssonar sem var husagerð þess tíma. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óöurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: Crazy World of Arthur Brown. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Bíóleikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í fram- haldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolling Stones. Þriðji þáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tímabil í sögu hljómSveitarinnar, sjöunda áratuginn. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00. í dagslns önn - Umferðarþing. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmennlö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 Haraldur Gislason áfram á vakt- inni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 102 m. * «>-» 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 I gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. F\ffe(>9 AOALSTÖÐIN 12.00 Hádeglsspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Strætln útl aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síödegisblaöiö. 14.00 Brugðiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásagan. lnger,Anna Aikman les. 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Um- sjón Lárus Friðriksson. FM 104,8 16.00 MR. Byrjað að kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 Kvennó. Eiki mætir í sínu fínasta pússi og verður á rólegu nótunum. 20.00 MH. Saumastofan. 22.00 MS.Sameiginlegur vinsældalisti, Tryggvi og Frímann taka saman alla lista sem í gangi eru. 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 19.00 I góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjart- ansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 22.00 Magnamín. Róleg og hugljúf ást- arlög -ballöður- svona rétt undir svefninn hjá okkuröllum. Óskalög- in og ástarkveðjur í s. 62460. Farið í getraunaleiki. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 24.00 Náttróbót. ALFA FM-102,9 10.00 Biblían svarar.Halldór S. Grönd- al. Tónlist. 13.30 í hlmnalagi.Signý Guðbjartsdóttir. Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson 17.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 Another World. Sápuópera 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Punky Brewster. Barnaefni. 17.30 McHale’s Navy. Gamanþáttur. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.30 Wings. Gamanþáttur. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Cricket Hightlights. EUROSPORT 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Tennis. 16.30 Surfing. 17.00 The Ford Ski Report. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18 30 Eurosport News. 19.00 lce Skating. 20.00 Formula 1 Special. 21.30 I.A.A.F. Athlete of the Year. 22.00 Knattspyrna frá Spáni. 22.30 Trukkakeppni. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCREENSPORT 7.00 US College Football. 9.00 Motor Sport F3. 11.00 Snóker. 13.00 Ruöningur. 14.30 Sport en France. 15.00 Hnefaleikar. 16.30 Hjólreiðar. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Knattspyrna í Argentínu. 19.00 Pilukast. Frá Þýskalandi. 21.00 Top Team Spanish Foot- ball.Barcelona og Mallorca. Valla- dolid og Real Madrid. 23.00 Blak. 0.00 Knattspyrna. Evelyn Glennie er nær heyrnarlaus en er samt einn af tíu bestu slagverksleikurum heims. Listamannaskálinn fjallar um hana í kvöld. Stöð 2 kl. 22.40: Iistamanna- skálinn í kvöld beinir Lista- mannaskálinn sjónum sín- um að Evelyn Glennie en þessi unga skoska kona hef- ur náð miklum árangri sem slagverksleikari. Dugnaður hennar og leikni er ekki síð- ur aðdáunarverð fyrir þá sök að síðustu tólf árin hef- ur hún verið nær heyrnar- laus. Hún hefur leikið með mörgum bestu sinfóníu- hljómsveitum Breta og þar á meðal Lundúnasin- fóníunni og Fílharmón- íunni. En Evelyn Glennie vill ekki einskorða sig sem klassískur slagverksleikari og í þessum þætti fylgjumst við með henni á ferð til Rio de Janeiro þar sem hún nemur sambataktinn og tekur að lokum þátt í skrúð- göngu kjötkveðjuhátíðar- innar. Þessi unga kona er talin vera einn af tíu snjöll- ustu slagverksleikurum heims og í lok þáttarins sjáum við hana og heyrum leika tvö brasilísk verk í Royal Albert Hall ásamt Lundúnasinfóníunni. Sjónvarp kl. 21.00: Sameinuð Evrópa er óð- um að verða annað og meira en hringborðshjal „pólitík- usa“ í Brussel og Strass- burg. Eitt talandi dæmi þessa er ný spennumynda- syrpa, Evrólöggur, sem er fyrsta framtak ECA, sam- eiginiegs framleiðslufyrir- tækis sjónvarpsefnis í eigu sjö öflugra sjónvarpsstöðva í jafnmörgum löndum. Hver og ein þessara sjónvarps- stöðva mun leggja til nokkr- ar myndir í hinn nýja flokk. Hver um sig er sjálfstæð saga með einkennum og ummerkjum hvers lands. Sameiginlegt þeim öllum er þó að segja sögu af ungum lögreglumönnum sem leggja líf og limi i hættu, lögum og reglum til við- gangs. Það verða Frakkar sem ríða á vaöiö í kvöld með myndinni Mannrán í París. Hér segir af iðnjöírinum og milljónamæringnum Jean Plessis-Lambert sem er á ieið út úr veitingahúsi í Par- ís ásamt lagskonu sinni þeg- ar flokkur grímuklæddra manna yfirbugar þau og færir þau hvort inn í shm bílinn. í kjölfariö er millj- ónamæringurinn neyddur til að afhenda ræningjunum væna fjárfúlgu úr banka- hólfi sínu og er síðan svæfð- ur með lyfjum, Af lagskon- unni spyrst hins vegar ekk- ert svo Marc Laroche og Jerome Cortal, fulltrúar í glæpadeild frönsku lögregl- unnar, hafa í nógu að snú- ast. Rás 2 kl. 20.00: Lausa rásin Lausa rásin - út- varp framhaldsskól- anna - er á dagskrá rásar 2 kl. 20 frá sunnudegi til fimmtudags. Allt mögulegt er á dag- skrá. Á sunnudags- kvöldum eru fjöl- miðlafræðinema- pistlar og það sem er á döfinni. Aðaltón- listarviðtal vikunnar er á mánudagskvöld- um. Kvikmyndum eru gerð skil á þriðjudögum. Erlend tónlistarviðtöl eru á miðvikudögum, auk nýrrar tónlistar, og á fimmtudögum er svo bíóleikur og umfiöll- un um viðburði helgarinnar. Auk þess hefur Lausa rásin á sínum snærum fréttaritara víðs vegar um land, fylgst er með Morfís og hinir og þessir koma í heimsókn og spjall. Umsjón með Lausu rásinni hafa Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir eru umsjónarmenn Lausu rásarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.