Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. 35 Skák Jón L. Arnason Mát í ellefu leikjum er sjaldgæft en getur þó gerst. Skákin Borisjénko - Khartsjénko frá Sovét í fyrra gekk þann- ig, bytjunin var Caro - Kann vöm: 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 Rd7 4. Bd3 dxe4 5. Rxe4 Rgffi 6. Rg5 Rb6 7. R113 Bg4 8. 0-0 h6? 9. Rxf7! 9. - Bxf3 10. Bg6! Bxdl 11. Re5 mát! Bridge Isak Sigurðsson Þetta spil kom fyrir í sveitakeppni í Istan- búl í Tyrklandi fyrir skömmu, en sagnir gengu þannig, norður gjafari og allir á hættu: ♦ G92 9 ÁG8 ♦ 4 + 1097654 * 65 9 95432 ♦ Á10972 + 3 N V A S * 4 9 KD76 ♦ K865 + KD82 * ÁKD10873 9 10 ♦ DG3 + ÁG Norður Austur Suður Vestur pass l# 44 54 54 pass 64 p/h Laufútspil eða skipting í hjarta eftir tígul- útspil banar slemmunni, en vestur hóf vörnina á tígulás og skiptingu yfir í lauf. Sagnhafi gerði sér strax grein fyrir að ef tveir tíglar yrðu trompaðir í bhndum myndu vandræðin við að komast heim á höndina eyðUeggja þvingunarmöguleik- ana í spilinu. Þess í stað trompaði sagn- hafl aðeins einn tigul og spilaði síðan spöðum í botn. Staðan var þannig áður en síðasta spaðanum var spilað: * 9 ♦ + 10 AG8 9 954 ♦ 7 + -- N V A S ♦ -- 9 KD ♦ K + K * 7 9 10 ♦ G + G síðasta trompið henti vestur tígli og lætlun sagnhafa gekk út á að austur etti KD9 í hjarta en þá verkar þvingun- n. Austur ákvaö hins vegar að halda í íjarta og varð því. aftur þvingaður í eU- ifta slag. Ef hann hendir frá hjartanu iugir nía vesturs tU aö bana samningn- ím. Krossgáta 1 (o 10 11 )Z 1 ,v í7"“ J(í? If /‘7 1 Zo □ !d Lárétt: 1 skurn, 5 tíðum, 8 þræðir, 9 loöna, 10 ríkum, 12 fugl, 14 frásögn, 16 bikkjur, 18 eyðimerkur, 20 kerald, 21 púkar. Lóðrétt: 1 hungra, 2 deUa, 3 þegar, 4 ráðning, 5 umtal, 6 skordýr, 7 auöa, 11 kvabba, 13 rugU, 15 óhreinkir, 17 pípur, 19 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stef, 5 vía, 7 vík, 8 létt, 10 okk- ur, 11 ýr, 13 leigan, 16 aflaðir, 18 snær, 20 asi, 21 ái, 22 kalt. Lóðrétt: 1 svola, 2 tík, 3 ekki, 4 fluga, 5 vér, 6 at, 9 týnist, 12 rýrir, 14 efni, 15 aðal, 17 læk, 18 sá, 19 Ra. 7-2A Þig hefur alltaf langað að fara-í siglingu nú er rétti tíminn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Heykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500,. slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 30. nóvember til 6. des- ember er í Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka 'daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sóiarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnartjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður ki. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 6. 'desember Badoglio lætur af störfum. Ágreiningur milli facista og herstjórnarinnar. ítalir enn á undanhaldi í Albaníu. Spakmæli Þjáning hugans er verri en þjáning líkamans. Syrus. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., flmmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Varastu að dæma fólk of hart. Það liggur misjafnlega vel á fólki og framkoman fer þá eftir því. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að komast hjá rifrildi. Einhver reynir að fá þig til að gera eitthvað gegn þinni betri vitund. Það er nokkur viðkvæmni í kringum þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Streita truflar áætlanir þínar. Taktu mark á uppástungum ann- arra. Hæfileiki þinn til að komast að kjarna málsins vegur þungt. Nautið (20. apríl-20. mai): Taktu þér ekki neitt nýtt fyrir hendur í dag. Líttu vel eftir íjármál- unum. Þú verður fyrir einhverri seinkun í ferðalögum og ástamál- in ganga ekki eins og þú vilt. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú hittir fólk sem hefur allt aðrar skoðanir en þú. Þú hefur hugs- að þér ákveðin viðskipti en láttu ekki sjást of mikinn áhuga hjá þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert með ýmislegt í pokahorninu. Taktu á þeim málum sem lengst hafa beðið. Kvöldið verður rómantiskt. Happatölur eru 11, 25 og 37. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú eykur álit á þér með ákvörðun sem þú tekur. Þú þarft að leysa úr eriiðu máli. Hlustaðu ekki á kjaftagang. Meyjan (23. ágúst-22. Sept.): Varastu að skuldbmda þig. Haltu þig frá þeim sem ekki eru sam- viskusamir. Einhverjar breytin'gar erú væntanlegar í félagslifinu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Forðastu rifrildi í dag því það er ekki líklegt að þú hafir bétur. Þú færð tækifæri til að endurgjalda vinsemd. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að taka skjótar ákvarðanir þar sem breytingar eru fyrir- sjáanlegar. Fjölskyldan veitir þér mikla gleði. Happatölur eru 6, 18 og 31. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu viðbúinn einhverri andstöðu í dag. Einhver sem þú hefur aðstoðað særir tilfinningar þínar. Þetta ástand varir þó ekki lengi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn byrjar rólega en þegar á daginn líður máttu búast við einhverju óvæntu. Þú ættir að treysta ný vináttubönd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.