Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. Alþýðubandalagið: Klofnings- framboðá Austurlandi? „Því er ekki að neita að GG fram- boð hefur verið nefnt við mig í kjöl- far forvalsins. Þá háfa Hjörleifur og uppstillingarnefnd formlega beðið mig um að taka annað sætið á listan- um. Ég hef hins vegar ákveðið að gefa ekki ákveðið svar fyrr en við Hjörleifur höfum hist og hann út- skýrt hvernig hann muni leiða list- ann í kosningabaráttunni. Ég lýsti því yfir þegar ég gaf kost á mér að ég hefði efasemdir um hvort Hjörleif- ur gæti leitt hsta alþýðubandalags- manna í kjördæminu. Á fundi meö honum vil ég því fullreyna hvort samstarf okkar, er hugsanlegt eða ekki,“ sagði Einar Már Sigurðarson sem varð í öðru sæti í forvali Al- þýðubandalagsins á Austurlandi. Mikillar ólgu gætir meðal margra alþýðubandalagsmanna eftir forval- ið þar sem þeir tókust á um fyrsta sætið, Hjörleifur Guttormsson og Einar Már. Eftir sigur Hjörleifs hefur veriö töluverður þrýstingur á Einar Má og Björn Grétar Sveinsson að fara fram með klofningsframboð á Austurlandi, GG-hsta. „Fólk er að átta sig eftir forvalið og öldurnar hefur enn ekki lægt hjá sumum. Til að fá skýrari línur varð- andi framhaldið hef ég óskað eftir fundi með Hjörleiíi og vonast til að hann verði í vikunni," sagði Einar. „Ég er nú löngu kominn niöur á jörðina eftir forvahð en síminn hefur varla þagnað vegna þessa GG-lista. Ég er nú einu sinni þannig gerður að ég kann betur við einfalt stafróf en tvöfalt. Þó er ég alltaf tilbúinn að læra eitthvað nýtt. Ég hef þó ákveðið að gefa ekki ákveðið svar varðandi veru mína á lista flokksins fyrr en á kjördæmisþingi eftir áramót,“ sagði BjömGrétarísamtaliviðDV. -hlh Veturinn kominn: Útlitfyrirslæma færð fyrir norðan Miðað við ástand vega í morgun og veðurspá er útlit fyrir slæma færð á Norðurlandi og að einhverju leyti á Vestijörðum og Austurlandi næsta sólarhring. Að sögn vegae/tirlitsmanna er mik- il hálka víða á landinu. í morgun var orðið ófært á fjallvegum á Vestfjörö- um, aðeins fært fyrir jeppa og stóra bíla úr Skagafirði á Sigluijörð og Ólafsfjarðarmúli var alveg ófær. Samkvæmt upplýsingum Veður- stofunnar verður norðanátt ríkjandi með snjókomu fram eftir degi á norð- anverðu landinu. Norðanáttin mun halda áfram á morgun. Útht er fyrir bjart veður sunnan íjalla. -ÓTT LOKI Já, það geturalltgerst þegar maður fær sér í glas! Trúi því varla að ég ■ ■ ■■■■ ■ ■ ■ ■■ eigi oll þessi born „Þetta gekk ljómandi vel. Strák- „Égerbúinaðverahémaádeild- in,“ sagði hún. Foreldrarnir fengu Grundarfiröi en Þóra er hár- arnir eru mjög svipaðir, á bilinu inni frá því i byrjun september og aö vita um móðirin gengi með þrí- greiðslukona. Hún segist hafa leigt 9-10 merkur. Annars hef ég lítið séð hef ekkert verið heima síðan í bura eftir 12 vikna meðgöngu. Um aðstöðu sína á meðgöngutimanum. þá. Ég trúi því varla ennþá að ég ágúst. Ég hef að vísu skroppið út kyn barnanna fengu þau hins veg- Móðirin fær heimilishjálp þegar eigi öh þessi börn,“ sagði Þóra af og til en læknarnir vildu hafa ar að vita nýlega: „Við fórum svo hún kemur heim í Grundarfiörð Karlsdóttir, 28 ára þriburamóðir raig hér af öryggisástæðum. Ann- oftísónarogfannstorðiðkjánalegt með þríburana. Pabbinn segúr að úr Grundarfirði, i samtali við DV ars er mesta furða hvað mér hefur að allir hér vissu kynið en ekki þrátt fyrir að hann verði á sjónum í gærkvöldi á Fæðingardeild gengið vel. Ég var þó orðin nokkuð við.“ muni hann oftast verða heima á Landspítalans. þung í lokin,“ sagði Þóra. „Mér fannst tveir ofsalega hkir kvöldin. Þóra eignaðist þrjá drengi sem Móðirin gekkst undir glasa- en einn er dálítið öðruvísi, sagði Foreldrarnir vonast til að fá að teknir voru með keisaraskurði i frjóvgun í Eondon. „Við þurftum Rúnar Russel, nýbakaður þrí- fara heim með þríburana fyrir jól- gærmorgun. Hún hafði gengið með bara að fara einu sinni. Það eru 30 burapabbi, en hann var hjá konu in. i 37 vikur. Þóra segir að drengirnir prósent líkur á að þetta heppnist sinni á Fæðingardeildinni í gær- -OTT þrír teljist því ekki fyrirburar: strax - Þannig aö við vorum hepp- kvöldi. Rúnar er á vertíðarbát frá 44 ára kona og 18 ára dóttir hennar létust eftir mjög harðan árekstur við Ártúnsbrekku um tíuleytið í gærkvöldi. DV-mynd S Mjög harður árekstur: Mæðgurfórust íbílslysi 44 ára kona og 18 ára dóttir hennar létust eftir mjög harðan árekstur í Ártúnsbrekku um tíuleytið í 'gær- kvöldi. Móðirin lést skömmu eftir slysið en dóttir hennar var flutt á gjörgæsludeild Borgarspítalans. Þar lést hún i nótt. Mæðgurnar voru á Skodabifreið neðst í Ártúnsbrekku, á austurleið, á móts við afleggjara frá Breiðholts- braut, þegar bifreiðin snerist skyndi- lega í mikilli hálku sem var á göt- unni og fór yfir á öfugan vegar- helming. Stór sendibifreið kom úr gagnstæðri átt og skullu bílarnir mjög harkalega saman. Ökumaður sendibílsins slasaðist einnig en meiðsl hans eru ekki talin alvarleg. Hann var fluttur í lögreglubíl á slysa- deild. 20 árekstrar voru skráðir hjá lög- reglunni í Reykjavík á síðasta sólar- hring. Mjög mikil hálka var á götum borgarinnar og er varað við slæmum akstursskilyrðum. -ÓTT Fiskverðfrjálst? Fjallað verður um frjáls fiskverð á fundi sem hófst í Verðlagsráði sjáv- arútvegsins klukkan 10 í morgun. í gær báðu fulltrúar fiskseljenda um frest þar til í morgun til að svara til- boði fiskkaupenda í ráðinu um frjálst fiskverðmeðskilyrðum. -J.Mar DOR FEKT Freyja hf, Sími: 91-41760 Veðriöámorgun: Dregurúr norðanáttinni Á morgun verður minnkandi norðanátt og talsvert frost um allt land fram eftir dagi en þá dregur úr því. Dálítil él verða við norðausturstöndina en þurrt og sums staðar bjart veður annars staðar. Frost verður á bilinu 4 til 10 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.