Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. Fréttir 39 íbúðarkaupandi kærir fasteignasala á Akureyri: Missti íbúð vegna þess að veði var ekki aflétt Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyii; Sölumaöur á fasteignasölu á Ak- ureyri, sem kærður var til rann- sóknarlögreglunnar nú í vikunni, stóð ekki við það loforð sem hann gaf kaupanda íbúðar í bænum um að aflétta 800 þúsund króna veði af ibúðinni og það leiddi til þess að kaupandi íbúðarinnar missti íbúð- ina í nauöungarsölu. Rannsóknarlögreglan á Akureyri er með málið til rannsóknar og vill litlar upplýsingar gefa um það á þessu stigi. Ekki er talið sannað að sölumaðurinn hafi sjálfur haft í hyggju að hagnast á viðskiptum sínum við íbúðarkaupandann, en sá þáttur málsins er þó ekki full- kannaður. Það var lífeyrissjóður í bænum sem keypti íbúðina á nauðungar- uppboöinu og samkvæmt heimild- um DV er ekki talið útilokað að lausn málsins verði sú að íbúðar- kaupandinn fái íbúð sína aftur. __________Memúng Jass á Háskóla- tónleikum Á Háskólatónleikum í gær voru leiknar jassútsetningar á lögum eftir sænska vísnasöngvarann Evert Taube. Hljóðfæraleikarar voru Reynir Sigurðsson á víbrafón, Frið- rik Karlsson á gítar, Tómas R. Ein- arsson á kontrabassa og Sigurður Flosason á saxófón. Nú er það hlutverk tónlistargagn- rýnanda DV að fjalla einkum um tón- list sem tengist klassískri hefö. Það er hins vegar ekki nema hollt að víkja stöku sinnum frá þeirri reglu og líta á aðrar tónlistartegundir. Má skoða það sém viðleitni til að lokast ekki inni í fílabeinsturni sjálfs- ánægjunnar, sem er auðvelt nú á Tónlist Finnur Torfi Stefánsson dögum sérhæfingar og sérfræöi. Það er þess-utan ljóst að miklar framfarir hafa orðið í flutningi hvers konar léttrar tónhstar á íslandi síðustu ár. Er áberandi hve mun betur menntað- ir hljóðfæraleikarar í þessum grein- um eru nú en áður og má þar vafa- 'laust fyrst og fremst þakka tilkomu Tónlistarskóla FÍH auk þess sem það hefur farið í vöxt að menn leiti sér fræðslu erlendis. Um lög Everts Taubes er í sjálfu sér ekki mikið að segja annað en þau eru stutt og aðgengileg. Kostur þeirra fyr- ir jassleikara er sá að þau eru flestum kunnug og skapa þannig þekktan ramma utan um það sem hljóðfæra- leikaramir leika af fingrum fram, sem er hér aöalatriðiö. Jassinn, sem þama var leikinn, virtist nokkuð undir suður-amerískum áhrifum sömbunnar. Form tónlistarinnar var einfalt. Lagið var leikiö einu sinni, en hljómagangur þess síðan endurtek- inn nokkrum sinnum meðan hljóð- færaleikaramir skiptust á að einleika af fingrum fram. Þá er lagið aftur endurtekið í lokin. Minnir þessi að- ferð á chaconnur fyrri alda. Spuni í þessari tegund tónlistar fer fram með hætti sem minnir á austræna tónlist eins og t.d. frá Byzantium ríki hinu forna á fjórðu og fimmtu öld. Hver hljóðfæraleikari hefur komið sér upp nokkru safni stefja eða stuttra hend- inga sem hann raðar saman eftir því sem andinn býður. í það heila tekið er þetta tónlistarform býsna þröngt og býður auðveldlega upp á miklar endurtekningar og klisjur, nema auð- vitað hjá góðum tónlistarmönnum sem hagnýta sér oft það svigrúm sem gefst af mikilli hugkvæmni og tekst stundum á góðum augnablikum að ná sterkum tengslum við áheyrendur. Þetta lukkaðist þeim fjórmenning- unum eigi ósjaldan í Norræna húsinu í gær. Þeir eru allir vandaðir flytjend- ur með gott vald á hljóðfærinu og augljóst að alúð hafði verið lögð við undirbúning. Svingiö fræga var svo- lítið misjafnt á köflum en komst stundum ágætlega í gang. Hver hljóð- færaleikari sýndi sinn lit í einleiksk- öflunum og áttu allir sína góðu punkta. Ef nefna skal eitthvað öðru framar var sóló Friðriks Karlssonar í laginu Himlajörð sérlega gott m.a. fyrir skemmtilega notkun granntóna. GEISLADISKA- HÁTÍÐ í JAPIS Þú getur sparað þúsundir. Verslaðu á þægilegum stað þar sem boð- ið er upp á fjölbreyttasta tónlistarúrval landsins á geisladiskum. NAXOS: „Hágæða útgáfur, ótrúlegt verð." Nokkrar staðreyndir um NAXOS útgáfuna: 1) Verð: 3 geisladiskar á verði eins 2) Á einu ári hefur NAXOS náð 20% af klassiska markaðjnum í Þýskalandi. 3 Gramophone: „Bæði með tilliti til hljómgæða, túlkunar og flutnings standa NAXOS-útgáfurnar fullkomlega gæða útgáfum." 4) The Guardian: „... gæði, virði tvöfalt □ Bach - Brandenburgarkonsertarnir no. 1.2 & 3 kr. 690 □ Bach - Brandenburgarkonsertamir no. 1,2 & 3 kr. 690 □ Beethoven - Píanósónötur (Moonl., app. Waldst.) kr. 690 C Beethoven - Symph. 1-9,5-C0 kr. 2.990 □ Biret-Carmen kr. 690 □ Brams-Ungverskrapsódía kr. 690 □ Chopin—Prelúdiur kr. 690 G Dvorak-Slavneskirdansar kr. 690 D Dvorak-Symphonyno.9 kr. 690 □ Hándel-Fireworks-/WaterMusic kr. 690 □ Mozart- Fiðlukonsertar Pr. CD kr. 690 O Mozart- Pianókonsertar Pr. CD kr. 690 □ Mozart-Þekktar ariur kr. 690 □ Morert-Symphonyno40 . kr. 690 □ Mozart-BestofMozart kr. 690 O Mozart— Forleikir kr. 690 □ Mozart-Eine Kleine Nachtmusik kr. 690 C Orff-CamiinaBurana kr. 690 □ Gershwin - Rhapsody in blue, an American kr. 690 □ Ravel-Bolero kr. 690 m Rossini-Forleikir kr. 690 □ Rodrigo - Concierto De Aranuuez kr. 690 □ R. Strauss - Also Sprach Zarathustra kr. 690 □ Strauss-Valsar, polkarVoll kr. 690 □ Strauss - Valsar. polkar Vol 2 kr. 690 □ Tchaikowsky - Pianókonsert No. 1 kr. 690 □ Verdi—Forleikir kr. 690 Q Verdi—Kórar úr óperum kr. 690 D Vivaldi—Arstiðimar kr. 690 □ Night MusicVol 1-10 Pr. CD. kr. 690 (Safn þekktra kiassiskra verka) jafnfætis öðrum klassiskum há- hærra verðs." „Stórgott tækifæri til að kynna sér töfraveröld klassiskrar tónlistar" Athugið: Sérstakar gjafapakkningar frá NAXOS. ■Þú getur fengið þrjá eða fimm NAX- OS-diska að eigin vali i sérstöku NAXOS-boxi Verð: Þriggja diska sett: kr. 1990 Fimm diska sett kr. 3190 THE VERY SPECJAL * * CHRISTMAS MIIÍJT-NHItrr.HOt.l' MIC.HT . All. Vli »TArlHTX!l. - >.NOVV ONLV IO tOM WI«T» CIIKISIMAM O triTUs TOWN C*P IMíTIDUxmiM HX»R COMRS SANTA C1ACS - ö C ih*-, 0.;Wts * 'W'A IU'MÍMk t.W, ^ÍSíil sartjeSr' B! 1.THOS I \ j,,(0 Suá"- B. Crosby/M.Jackson/E. Presley - A very special cristmas Einstakt tækifæri til að endurnýja á geisladiskum þekktustu jólaplötur allra tíma. Hér er á ferðinni sett sem inniheldur 3 geisladiska. Bing Crosby - White Cristmas Mahalia Jackson - Heims um ból. Elvis Presley - Santa Claus is back in town 3 cd á aðeins 1990 kr. Gullaldartónlist, einstætt verð □ Louis Armstrong - Satchmo's hits/When the St. kr. 990 CH Marlyn Monroe - Let's make love kr. 690 D Louis Armstrong - What a wonderful world kr. 990 □ The Monkees - Hey, hey, we're the monkees kr. 690 □ Andrew sisters - The best of/rum and coca colakr. 990 G Elvis Presley - 16 Superhits of the sixties kr. 990 □ Animals - House of the rising sun kr. 990 □ Elvis Presley - Pictures of Elvis 2-CD kr. 1.690 □ Nat King Cole - The best of/those Lazy-crazy-H.D. kr. 690 □ Simon & Garfunkel - The hit collection 2-CD kr. 1.690 □ Fats Domino - Greatest hits/Blueberry hill kr. 690 □ The Searches - Greatests hits/Needles and pins kr. 990 □ Bob Dylan - All i really want to do kr. 990 LJ Nina Simon - My baby just cares for me kr. 990 □ Bob Dylan - The times they are A-changin' kr. 990 □ Frank Sinatra - Ol blue eyes kr. 990 □ Marvin Gay - His greatest hits/1 heard it trough kr. 990 □ Frank Sinatra - More hits of Frank Sinatra kr. 690 □ Billy Holliday - The Lady sings the Blues kr. 990 □ Richie Valens - La bamba kr. 990 □ Ike & Tina Turner - Greatest hits/ O High Society - Úr samn. kvikmynd/ River deep mountain H. kr. 990 G. Kelly, B. Crosby o.fl. kr. 690 □ The Kinks - Greatest hits kr. 990 G The sound of Music - Julie Andrews o.fl kr. 990 □ Manfred man - first hits kr. 990 D Ýmsir - All or nothing 1960-70 kr. 990 □ Roy Orbison - Oh pretty woman kr. 990 □ Ýmsir- California dreaming 1960-70 kr. 990 □ Platters - The very hest of/only you kr. 690 D Ýmsir - My generation 1960-70 kr. 990 □ Harry Belafonte - Greatest hits kr. 690 □ Ýmsir - House of the rising sun 1960-70 kr. 990 □ Harry Belafonte - Coconut woman kr. 690 □ Memories club vol 1. Doris Day, Dean Martin o.fl kr. 690 □ Byrds - The best of/Mr. Tambourine man kr. 990 O Memories Club vol 2. Nat King Cole, Platters o.fl. kr. 690 □ Dean Martin - Memories are made of this kr. 690 □ Memories Club vol 3. H. Belafonte, Frank Sinatra kr. 690 Aðeins lítið brot af úrvalinu sem við bjóðum upp á Eigum jafnframt fyrirliggjandi landsins skemmtilegasta úrval af blús, jassi, heimstónlist, gömlu rokki o.fl. o.fl. Ljúf tónlist á Ijúfu verði. JAPISS Sendum i póstkröfu samdægurs Brautarholti 2 Sími 625200 Veður Allhvass eða hvass norðan með éljum á Norður-, Austur- og Vesturlandi i dag. i kvöld fer að draga úr vindi fyrst vestanlands. Frost 6-9 stig, kaldast á Norður- og Vesturlandi. Akureyri Egilsstaðir Hjarðarnes Galtarviti Keflavikurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlin Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal Nuuk Paris Róm Valencia Vin Winnipeg snjóél -4 snjókoma -5 skýjað -1 snjókoma -6 skýjað -2 léttskýjað -A skafrenning- -5 ur léttskýjað -5 snjókoma -2 rign/súld 7 léttskýjað -9 skýjað 2 skýjað -5 skýjað -7 rigning 4 skýjað O heiðskirt 3 léttskýjað -3 heiðskírt -5 skýjað 7 léttskýjað -2 þoka -1 mistur 15 heiðskírt -2 heiðskírt -3 þokumóða 14 heiðskírt 2 léttskýjað -9 skafrenning- -11 ur þokumóða O skýjað 6 þokumóða 6 snjókoma O heiðskírt -11 Gengið Gengisskráning nr. 234. - 6. des. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,010 55,170 54,320 Pund 106,051 106,359 107,611 Kan. dollar 47,300 47.438 46,613 Dönsk kr. 9,5528 9,5806 9,5802 Norskkr. 9,3730 9,4002 9.4069 Sænsk kr. 9,7778 9,8063 9.8033 Fi. mark 15,2869 15,3314 15,3295 Fra. franKÍ 10,8426 10,8742 10.8798 Belg. franki 1,7745 1,7797 1,7778 Sviss. franki 43,0354 43,1606 43,0838 Holl. gyllini 32,5705 32,6653 32,5552 Vþ. mark 36,7419 36,8488 36,7151 It. líra 0.04880 0,04894 0,04893 Aust. sch. 5,2229 5.2381 5,2203 Port. escudo 0,4167 0,4179 0,4181 Spá. peseti 0,5750 0,5767 0,5785 Jap. yen 0,40961 0,41080 0,42141 írskt pund 97,937 98,222 98,029 SDR 78,4382 78,6664 78.6842 ECU 75,5012 75,7208 75,7791 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. desember seldust alls 72,327 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,035 59,00 59,00 59,00 Ufsi 0,448 ,46,00 46,00 46,00 Ýsa, ósl. 0,764 89,37 50,00 97,00 Þorskur, ósl. 0,352 66,28 66,00 70,00 Steinbítur 0,708 68,39 66,00 70,00 Skata 0,025 50,00 50,00 40,00 Karfi 2,647 45,00 45,00 45,00 Ýsa 15,171 108,48 69,00 130,00 Smár, þorskur 1,896 79,61 79.00 86,00 Þorskur 47,615 96,82 55,00 119,00 Langa 0,993 65,00 65.00 65,00 Keila 1,294 51,00 51,00 51,00 Lúða 0,377 287,09 250,00 290,00 Faxamarkaður 5. desember seldust alls 123,073 tonn. Blandað 0,069 53,00 53,00 53,00 Blandað 0,221 44,86 27,00 57,00 Gellur 0,013 350,00 350.00 350,00 Grálúða 0,019 25,00 25,00 25,00 Karfi 1,240 46,53 43,00 47,00 Keila 4,316 49,40 39,00 56,00 Kinnar 0,020 260,00 260,00 260,00 Langa 2,441 76,26 63,00 79,00 Lúða 0,797 284,02 210,00 390,00 Lýsa 1,231 60,00 60,00 60,00 Saltfiskflök 0,124 220,00 220,00 220,00 Skata 0,797 118,04 60,00 125,00 Skarkoli 0,048 88,58 88,00 90,00 Steinbítur 1,606 64,44 60,00 76,00 Þorskur, sl. 67,078 99,80 80,00 116,00 Þorskur, ósl. 0,997 94,95 83,00 100,00 Ufsi 17,947 41,53 40,00 47,00 Undirmál. 2,005 68,23 42,00 81,00 Ýsa, sl. 16,414 104,48 94,00 130,00 Ýsa, ósl. 5,668 103,28 80,00 116,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. desember seldust alls 1,849 tonn Blandað 0,018 44,00 44,00 44,00 Þorskur 1,031 90,00 90,00 90,00 Lýsa 0,065 58,71 39,00 60,00 Langa 0,025 40,00 40,00 40,00 Keila 0,065 36,09 30,00 39,00 Steinbítur 0,024 51,50 50,00 59,00 Karfi 0,267 48,01 48,00 50,00 Ýsa 0,239 92,07 90,00 109,00 Undirmál 0,023 60,00 60,00 60,00 Skarkoli 0,074 74,05 50,00 90,00 FACOFACO FACOFACD FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.