Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Blaðsíða 1
Ein og hálf milljón á hveija fjölskyldu - misjöfn staða sjóðanna og sumir stefna í gjaldþrot - sjá bls. 4 Kasparov varði heims- meistara- titilinn - sjábls.2 Gorbatsjov: Orðinn valda- meiri en Stalínvar - sjábls.9 Kynsvall á jólanótt - sjábls. 10 Leiðrétting vaxtabóta hjá 700 manns - sjábls.5 Skóverk- smiðjaflutt upp í Reyk- holtsdal - sjá‘bls.31 Lottó: Potturinn verðurfjór- faldurálaug- ardaginn - sjábls.4 Operan Rigoletto var frumsýnd í Islensku óperunni I gær við gífurlegan fögnuð áhorfenda. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng hlutverk Gildu og það var mat manna að sjaldan eða aldrei hefði hún sungið jafnvel. Sigrúnu var fagnað að tjaidabaki og á myndinni má sjá Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Guðrúnu Ágústsdóttur, aðstoðarmann hans, og Steingrim Hermannsson forsætisráðherra óska Sigrúnu tii hamingju. Sjá nánar gagnrýni á bls. 36. DV-mynd GVA DV kannar verð og gæði f lugelda -sjábls. 19 - 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.