Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Qupperneq 12
12 FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 1990. Tippaðátólf Jólapotturinn er fiórf aldur Það verður nóg að gera hjá tippur- um um jólin því engin röð kom fram með tólf rétta á laugardaginn. Heimasigrar voru átta og það kom í veg fyrir að margir PC-tipparar næðu tólfu því þeir henda margir út átta og fleiri heimasigrum. Þaö sem kom þó helst á óvart var fyrsti sigur Sheffield United sem vann Nottingham Forest, 3-2. Það leit þó ekki út fyrir að Sheffield myndi vinna því Skírisskógarpilt- arnir voru komnir í 1-2. West Ham tapaði sínum fyrsta leik gegn Bams- ley og Manchester City tapaði 0-2 heima fyrir Crystal Palace. Leik- menn City hafa skorað að minnsta kosti eitt mark í leik fram til þessa Getraunaspá fjölmiðlanna c c > i E Q 5 Q. L. (0 ■o _ra -Q 3 O ->- -Q. < LEIKVIKA NR.: 52 Coventry Norwich 1 1 X 1 X 1 1 1 X X Everton Derby 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Leeds Wimbledon 1 1 X 1 1 X 1 1 1 1 Luton Chelsea 2 X X X X X 1 X 1 X Manchester Ut... Aston Villa 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Nott.Forest ManchesterC 1 1 X 2 2 1 1 1 X X Q.P.R Sunderland 1 1 X 1 X 1 1 1 1 X Southampton Tottenham 2 1 X 2 2 1 2 X 2 2 Bristol C Middlesbro 2 X X 1 2 2 1 1 2 2 Millwall Oldham 2 X X 2 2 X 2 X X X Watford Swindon X 1 X 1 1 X 1 X 1 2 W.B.A Wolves X 2 X X 2 2 2 X 1 2 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 en komust aldrei í gang. Eins fóru nokkrir tipparar flatt á útisigri Blackburn á Middlesbro. Potturinn er fjórfaldur - engin röð fannst með tólf rétta. Fyrsti vinning- ur, 1.783.750 krónur, bíður laugar- dagsins. Ellefurnar voru fjörutíu og ein og hafa aldrei verið fleiri án tólfu. Annar vinningur var 429.598 krónur og fær hver ellefa 10.478 krónur. 561 röð var með tíu rétta og fær hver röð 765 krónur. Potturinn var alls 2.642.946 krónur og seldist 452.241 röð. Munið að skila snemma Söludagar eru færri en fyrr vegna jólanna og má búast við mikilli ös við sölukassana því lottópotturinn er einnig fjórfaldur. Það er því skyn- samlegt aö skila getraunaseðlunum snemma í sölukassana. Sölukössum verður lokað klukkan 14.55 á laugar- daginn en móttöku PC-raða er lokaö klukkan 13.55. Á laugardaginn verður leikur Manchester United og Aston Villa sýndur beint í íslenska ríkissjón- varpinu. Ekki er að efa að margir áhugamenn um knattspymu munu setjast fyrir framan skjáinn og fylgj- ast meö. Nú er haustleik getrauna lokiö með sigri TROMPÁSSINS sem hlaut 111 stig. Vorleikur íslenskra getrauna hefst laugardaginn 12. janúar og stendur yfir í 15 vikur. Besta skor tíu viknanna gildir. Breyttar bikarhefðir Enska 1. deildin HEIMALEIKIR UTILEIKIR L U J T Mörk___________________________U J T Mörk S 18 8 1 0 23 -5 Liverpool.;.......... 6 2 1 15 -10 45 19 7 3 0 21 -4 Arsenal.........’..... 5 4 0 15 -5 41 19 6 3 0 15 -9 C.Palace.......;.... 5 3 2 15 -9 39 19 6 2 2 21 -10 Leeds............... 4 4 1 12 -8 36 19 7 2 1 25 -13 Tottenham......,.... 2 4 3 8 -9 33 19 6 1 3 18-9 Manchester Utd........ 3 4 2 11 -12 31 19 6 4 0 17 -11 Chelsea............... 2 1 6 16-24’ 29 18 6 1 2 16-12 Manchester C.......... 0 7 2 11 -14 26 19 6 1 3 16-15 Norwich............... 2 1 6 8 -16 26 19 3 4 3 13 -14 Wimbledon........... 3 3 3 16 -14 25 18 4 2 2 14 -10 Nott.Forest........ 2 4 4 12 -16 24 19 3 4 2 9 -7 Luton...........:... 2 1 7 11 -23 20 18 3 4 0 11 -6 Aston Villa....... 1 3 7 6 -13 19 19 4. 2 3 15 -12 Southampton........ 1 2 7 11 -24 19 19 4 3 3 14 -9 Everton............. 0 3 6 6 -15 18 19 3 4 3 14 -12 Coventry........... 1 1 7 4-12 17 18 2 5 3 12 -16 Derby............... 2 0 6 5 -16 17 19 2 4 4 9 -10 Sunderland......... 1 2 6 12-19 15 19 2 2 5 12 -13 Q.P.R.............. 1 3 6 11 -23 14 18 1 2 5 6 -13 Sheffield Utd...... 1 2 7 5 -19 10 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk__________________________U J T Mork S 23 9 3 0 25 -7 West Ham............... 5 5 1 .10 -6 50 22 10 2 0 36 -11 Oldham............... .4 3 3 11 -12 47 22 5 1 4 15 -7 Middlesbro............ 7 3 2 22 -10 40 22 4 7 0 24 -14 Sheff.Wed............. 6 3 2 20 -12 40 22 6 3 3 22 -18 NottsC............... 4 3 3 11 -9 36 22 6 2 2 24 -12 Wolves.. ............ 2 7 3 12 -15 33 22 5 4 3 24 -17 Millwall.............. 3 3 4 9 -12 31 21 6 3 2 23 -13 Bristol C............. 3 1 6 11 -20 31 21 5 3 3 19 -20 Brighton.............. 4 1 5 12-19 31 22 5 4 1 20 -8 Barnsley.............. 2 5 5 10 -15 30 21 5 3 3 13 -9 Bristol R............. 3 3 4 14 -15 30 22 6 1 5 18 -12 PortVale.............. 2 3 5 14 -21 28 23 4 4 3 13 -12 Ipswich............... 2 6 4 15 -22 28 23 4 3 5 11 -12 Swindon............... 2 6 3 18 -21 27 21 3 5 2 10 -9 Newcastle............ 3 3 5 13 -15 26 22 4 5 3 13 -10 W.B.A................. 2 3 5 14 -20 26 23 4 2 6 11 -12 Blackburn............. 3 2 6 1 4 - 20 25 22 3 2 5 12 -14 Charlton.............. 3 4 5 15 -18 24 23 4 6 2 16 -10 Plymouth............. 1 2 8 9 -27 23 22 5 2 3 20 -17 Leicester............ 1 3 8 10 -30 23 23 2 3 6 8 -14 Watford............... 3 4 5 12 -15 22 23 3 5 3 14 -15 Portsmouth............ 2 2 8 11 -23 22 23 4 5 2 25 - 20 Hull............:..... 1 2 9 13 -36 22 22 3 4 3 21 -20 Oxford............... 1 5 6 1 3 - 24 21 Enska Football Association (F.A.) bikarkeppnin er elsta knattspymu- keppni í heimi. Árið 1872 var fyrsti úrsútaleikurinn háður og vann Wanderersliöið Royal Engineerslið- ið, 1-0, á Kennington Oval leikvang- inum. Síðan þá hefur verið keppt um F.A. bikarinn á hverju ári ef undan era skilin árin er fyrri og seinni heimsstyrjaldimar voru haldnar. Breytingar hafa ekki verið miklar á þessari keppni þó svo að hið ytra útlit sé annað en í upphafi. Nú er annað uppi á teningnum, því stjórn F.A. hefur tilkynnt að frá og með upphafi næsta keppnistímabils verði einungis tveir leikir til að útkljá hvaða lið kemst áfram í næstu um- ferð. Ef jafnt er eftir tvo leiki verður vitaspymukeppni. Stjóm F.A. er ekki ánægð með þessa ákvörðun, en lögreglan í Eng- landi krafðist þess vegna óláta knatt- spymubullna. Lögreglan telur sig þurfa minnst sjö daga til að undirbúa sig fyrir knattspymuleik. Oft hafa lið lent í maraþonleikjum og spennan hefur verið allt að því óbærileg. Nú er þessi hefð fyrir bí og er Englendingum mikil eftirsjá að því. Engin vítaspyrnan rétt í framhaldi af þessari ákvörðun hefur stjórn F.A. ákveðið að hart verði tekið á þvi ef rangt er staöiö að því er vítaspyrna er tekin. Stjóm- in horfði á allar 58 vítaspyrnurnar sem voru teknar í heimsmeistara- keppninni á Ítalíu og segja stjórnar- meðlimir að allar vítaspymumar hafi verið rangt teknar. Annaðhvort hreyfði markmaðurinn sig, eða að leikmenn vom komnir inn fyrir víta- teiginn, eða inn í hringinn fyrir fram- an vítateiginn þegar knettinum var spymt. 1 Coventry - Norwich 1 Coventry er komið í fatlhættu enda hefur liðinu gengið herfilega í undanfömum leikjum. Leikmennimir em snjallir og spila netta og skemmtilega knattspymu en það sem reynt hefur verið hefur ekki gengið upp. Nú gefst tækifæri á að klifra eilitið upp stigatöfiuna. 2 Everton - Derby 1 Bæði em liðin við botninn. Gengi liðanna hefur verið slæmt í vetur. Það hefur komið töluvert á övart hve Everton hefur verið slakt því leikmannahópurinn er sterkur. Howard Kend- all, hinn nýi framkvæmdastjóri, hefur verið að reyna að tjasla liðinu saman en illa hefur það gengið. 3 Leeds - Wimbledon 1 Þar mætast sigursæl lið. Hjá Leeds em margir snjallir leik- menn, þeirra fremstur fyrirliðinn Gordon Strachan. Hjá Wimbledon skorar John Fashanu mikið enda á góðum laun- um. Leikmennimir standa þétt saman og því er liðsandinn 4 Luton - Chelsea 2 Chelsea er komið á skrið. Leikmennimir em flestir heilir og munar mikið um skoska landsliðsmanninn Gordon Durie sem hefur spfiað undanfama leiki með liðinu. Lutonliðið er seigt á gervigrasinu. Liðið tapar fáum leikjum þar enda hentar það ekki mörgum liðum. 5 Manch. Utd. - Aston Vllla 1 íslendingrar munu sjá þennan leik í beinni útsendingu í Röas- sjónvarpinu. Manclíester United er stöðugra en nokkm sinni fyrr enda hefúr tapleikjunum feekkað töluvert. Aston Villa liðið lofaði góðu í september er liðið vann þijá leiki í röð en síðan hefur leiðin legið niður á við. 6 Nott. Forest - Manch. City 1 Nottinghamliðið er ekki eins sterkt og sannfærandi og mörg undanfarin ár. Manchester City spilar nú sinn besta bolta um árabil. Um jólin em úrslit oft óvænt í Englandi. Þar koma til breyttar vallaraðstæður svo og spumingin um aga. Hjá Skírisskógarpiltunum er aginn mikill og þeir verða í banana- stuði. QPR - Sunderland 1 Leikmenn OPR róa nú lifróður því liðið er í bullandi fall- hættu. Vamaxmaðurinn snjálli Paul Parker fótbrotnaði illa fyrir rúmum mánuði og verður ekki heill fyrr en í febrúar. Liðið hefur ekki unnið leik síðan hann slasaðist. Hér gefst gott tækifæri því gestimir em frekar neðarlega á stigatöfl- unni. 8 Southampton - Tottenham 2 Bæði em liðin erfið fyrir tippara. Þegar sá gálinn er á þeim vinna þau en tapa einnig oft óvænt. Leikmenn Southampton skora í fiestum leikjum en því miður fyrir þá fá þeir á sig fleiri mörk en þeir skora. Tottenham hefur að visu veriö slakt í undanfömum leikjum sínum en getur með sigri í Southampton friðar aðdáendur sína í viku. 9 Bristol C. - Middlesbro 2 Bristol City sækir flest sín stig á heimavöllinn. En gestimir ' eru engir meðalmenn. Middlesbro er meðal efstu liða. Leik- mennimir skora mikið af mörkum og spila af krafti. Þeir eiga meir undir þessum leik en heimamenn. 10 Millwall - Oldham 2 Miilwall hrundi alveg í októberlok og hefur ekki enn náð sér á strik. Oldhamvéiin hikstaði upp úr miðjum nóvember en nú er blöndungurinn kominn í lag. í undanfömum górum leikjum hafa leikmennimir leikið við fingur sína og tær og skorað grimmt. 11 Watford - Swindon X Watford tók við sér svo um munaði fyrir rúmum mánuði enda blasti falldíkið við. Nú á liðið raunhæfa möguleika á að bjarga sér frá falli, nokkuð sem enginn þorði að spá. Mikið hrun er hjá Swindon. í kjölfer fjármálahneykslis hefur inn er dauður. 12 WBA - Wolves X Þar mætast tvö lið frá Birmingham. Úrslit geta orðið á þijá vegu og þvi farinn millivegurinn. Engin rök geta rökstutt jafhtefli og því vil ég benda vöm WBA á að hafa sérstakar gætur á markaskoraranum mikla Steve Bull sem hefur skor- að rétt rúmlega 100 mörk fyrir Úlfana i um það bil 140 deild- arleikjum. Bull spilaði reyndar §óra leiki með WBA áður en Úlfamir keyptu hann og skoraði fyrir þá tvö mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.