Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER íþróttir Enska knattspyman: Dagur neðstu liðanna í gær -5af6neðstuliðunumunnuleikisína - Liverpoolennefst • Brian McClair skoraði tvö af mörkum Man. Utd í gær. Símamynd Reuter 1 0 1T England Vo 1. deild Laugardagur/sunnudagur: Aston Villa-Arsenal........0-0 Chelsea-Coventry...........2-1 Derby-Q.P.R................1-1 Liverpool-Southampton......3-2 Manch. City-Cr. Palace.....0-2 Norwich-Everton............1-0 Sheffield Utd-Nott. Forest.3-2 Sunderland-Leeds...........0-1 Tottenham-Luton............2-1 Wimbledon-Manch. Utd.......1-3 Annar í jólum: Arsenal-Derby..............3-0 Coventry-Tottenham.........2-0 Cr. Palace-Sunderland......2-1 Everton-Aston Villa........1-0 Leeds-Chelsea..............4-1 Luton-Sheffield United.....0-1 Manch. United-Norwich......3-0 Nott. Forest-Wimbledon.....2-1 Q.P.R.-Liverpool...........1-1 Southampton-Manch. City....2-1 Liverpool .18 14 3 1 38-15 45 Arsenal .19 12 7 0 36-9 41 Cr. Palace.... .19 11 6 2 30-18 39 Leeds .19 10 6 3 33-18 36 Tottenham.. .19 9 6 4 33-22 33 Man. Utd .19 9 5 5 29-21 31 Chelsea .19 8 5 6 33-35 29 Man. City .18 6 8 4 27-26 26 Norwich .19 8 2 9 24-31 26 Wimbledon.. .19 6 7 6 29-28 25 Nott. For .18 6 6 6 26-26 24 Luton .19 5 5 9 20-30 20 A. Villa .18 4 7 7 17-19 19 South.ton .19 5 4 10 26-36 19 Everton .19 4 6 9 20-24 18 Coventry .19 4 5 10 18-24 17 Derby .18 4 5 9 17-32 17 Sunderland. .19 3 6 10 21-29 15 Q.P.R .19 3 5 11 23-36 14 Sheff.Utd .18 2 4 12 11-32 10 2. deild Laugardagur/sunnudagur: Bamsley-West Ham...........1-0 Bristol Roveís-Newcastle...1-1 Charlton-Hull..............2-1 Leicester-Watford..........0-0 Middlesbrough-Blackburn....0-1 Notts County-Bristol City..3-2 Oldham-Plymouth.............5-3 Oxford-Sheffield Wed.......2-2 Portsmouth-Ipswich.........1-1 Port Vale-Brighton.........0-1 Swindon-W.B. A.............2-1. Wolves-Millwall....:.......4-1 Annar í jólum: Blackburn-Notts County.....0-1 Brighton-Bristol Rovers....0-1 Bristol City-Portsmouth....4-1 Hull-Oxford................3-3 Ipswich-Middlesbrough......0-1 Millwall -Leicester........2-1 Newcastle-Swindon..........1-1 Plymouth-Barnsley..........1-1 ShefField Wed.-Wolves......2-2 Watford-Port Vale..........2-1 W.B.A.-Charlton............1-0 West Ham-Oldham............2-0 WestHam... ..23 14 8 1 35-13 50 Oldham ..22 i4 5 3 47-24 47 Midd.bro ..22 12 4 6 37-17 40 Sheff. W ..22 10 10 2 44-26 40 Notts Co ..22 10 6 6 33-27 36 Wolves ..22 8 9 5 36-27 33 Millwall ..22 8 7 7 33-29 31 Bristol C ..21 9 4 8 34-33 31 Brighton ..21 9 4 8 31-39 31 Bamsley ..22 7 9 6 30-23 30 Bristol R ..21 8 6 7 27-24 30 PortVale.... „22 8 4 10 32-33 28 Ipswich „23 6 10 7 28-34 28 Swindon „23 6 9 8 29-33 27 Newcastle... „21 6 8 7 23-24 26 W.B.A „22 6 8 8 27-30 26 Blackburn.. „23 7 4 12 25-32 25 Charlton „22 6 6 10 27-32 24 8 10 26-37 23 Plymouth... „23 5 Leicéster „22 6 5 11 30-47 23 Watford „23 5 7 11 20-29 22 Portsmouth „23 5 7 11 25-38 22 Hull „23 5 7 11 38-56 22 Oxford „22 4 9 9 34-44 21 3. deild Southend „20 14 3 3 37-25 45 Grimsby „20 12 4 4 34-18 40 Brentford... „20 9 -7 4 26-20 34 Orient „19 11 1 7 26-22 34 Bolton „20 9 5 6 25-24 32 Cambridge. „20 8 7 5 35-28 31 Bury ..19 8 6 5 29-24 30 Stoke „20 8 6 6 27-24 30 Tranmere... „20 8 5 7 31-25 29 Boumemth. „20 7 8 5 23-22 29 Reading „20 8 4 8.30-29 28 Mansfield... „20 4 6 10 19-28 18 Shrewsbury. 19 4 5 10 30-35 17 Fulham „20 3 8 9 19-26 17 Rotherham. „20 3 4 13 21-40 13 Eftir leikina um jólahátíðina er enn fjögurra stiga munur á Liverpool óg Arsenal. En það sem vakti meiri at- hygli í umferðunum tveimur, sem leiknar voru, cr að lið ShefEield Un- ited vann fyrstu leiki sína á tímabil- inu og það sem meira er að fimm af sex neðstu liðunum sigruðu í gær. QPR fékk Liverpool í heimsókn og skildu hðin jöfn, 1-1. John Barnes náði forystu fyrir Liverpool á 49. mínútu en Mark Falco jafnaði metin fyrir Rangers á 67. minútu og þar við sat. Smith með tvö fyrir Arsenal Arsenal lék í gær 19. leik sinn í röö án taps í 1. deild og er það nýtt met hjá félaginu. Arsenal fór létt meö Derby, sigraði 3-0. Alan Smith skor- aði tvö mörk, á 4. og 77. mínútu, og Paul Merson skoraði eitt á 25. mín- útu. Derby hefur nú tapað átta af síð- ustu níu leikjum sínum. • Coventry vann í gær fyrsta sigur sinn undir stjórn Terrys Butcher. Liðið fékk Tottenham í heimsókn og sigraði, 2-0. Kevin Gallacher skoraði á 46. mínútu og Mick Gynn bætti við öðru marki fjórum mínútum síðar. Guðni Bergsson var í 15 manna leik- mannahópi Tottenham en var ekki á meðal varamanna. • Crystal Palace heldur sínu striki og í gær var hð Sunderland fórnar- lambið. David Rush náði þó forystu fyrir Sunderland með marki á 62. mínútu en þeir John Salako og Mark Bright tryggðu Palace sigur með tveimur mörkum á síðustu 12 mínút- unum. Stórsigur Leeds Gengi Leeds hefur verið með afbrigö- um gott í vetur og hefur liðið nú leik- ið 10 leiki í röð án þess að bíða ósig- ur. í gær lék Leeds gegn Chelsea, sem gengið hefur vel í síðustu leikjum, og sigraði 4-1. Mel Sterland skoraði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu. Lee Chapman bætti við tveimur mörkum á 46. og 49. mínútu. Kerry Dixon náði að minnka muninn á 65. mínútu en Mick Withlow' tryggði Leeds stórsigur með marki á loka- mínútunum. • Everton náði loks að vinna leik í gær þegar liðið bar sigurorð af Aston Villa, 1-0, á heimavelli sínum Goodi- son Park. Það var Graham Sharp sem skoraði sigurmarkið á 78. mín- útu. • Luton, sem aðeins hafði tapað ein- um leik á heimavelh sínum fyrir leik- ina í gær, varð að láta í minni pok- ann fyrir Sheffield United, 0-1. Það var Brian Dean sem skoraði sigur- markið á 71. mínútu. Síðasti seðillinn í dag birtist í síðasta skipti at- kvæðaseðillinn í kjöri lesenda DV á íþróttamanni ársins 1990. Útfylltir seölar þurfa að hafa borist íþrótta- dehd blaðsins í síðasta lagi klukkan 13 á morgun, fóstudag, en úrslitin verða birt í blaðinu þann 2. janúar 1991. Rétt er að minna á að einhver heppinn þátttakandi fær glæsilegan vinning, Olympus myndbandstöku- vél frá Hljómco, að verðmæti 65 þús- und krónur, en dregiö verður úr innsendum atkvæðaseðlum. Hughes og McClair sáu um Norwich Liði Manchester Umted gengur allt í haginn þessa dagana og í gær vann það öruggan sigur á Norwich, 3-0, á heimavelli sínum, Old Trafford. Mörk United létu þó standa á sér og komu þau öll í síðari hálfleik. Mark Hughes skoraði á 50. mínútu og Brian McClair skoraði tvö, á 70. og 90. mínútu. ' • Nottingham Forest hafði betur gegn Wimbledon og sigraði, 2-1. Stu- art Pearce skoraði fyrir Forest á 11. mínútu. Jon Fashanu jafnaði metin fyrir Wimbledon á 44. mínútu. Leik- menn Forest tóku miöju, brunuðu fram og Keane skoraði sigurmarkið fyrir Forest. • Hið skemmtilega sóknarlið South- ampton sigaði Manchester City á heimavelli sínum, 2-1. Niall Quinn kom City yfir á 36. mínútu en þeir Brian Horne og Mark Le Tissier tryggðu Southampton sigurinn. Leikir laugardaginn 22. des. í leik Tottenham og Luton fengu þrír leikmenn aö fjúka út af, þeir Nayim og Pat van der Hauwe í fyrri hálfleik og einn leikmanna Luton í síðari hálfleik. Tveimur leikmönnum færri mestan partinn af leiknum höfðu leikmenn Tottenham betur og sigr- uðu, 2-1. Ian Dowie náði forystu fyr- ir Luton á 12. mínútu en tvö mörk frá Paul Stewart í síðari hálfleik færðu Tottenham öll stigin. Guðni Bergsson var hvorki í liðinu né á varamannabekknum. • Liverpool vann sigur á Southamp- ton í fjörugum leik á Anfield Road, 3-2. Israehnn Ronnie Rosenthal skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og Ray Houghton eitt eri Rodney Wallace skoraði bæði mörk South- ampton. • Man. Utd tryggði sér sigurinn á Wimbledon á síöustu 20 mínútum leiksins. John Fashanu náði forystu fyrir heimaliðið en í síðari hálfleik héldu United engin bönd. Fyrst skor- aði Steve Bruce úr vítaspyrnu, þá Mark Hughes og Bruce var aftur á ferðinni með mark úr víti á loka- mínútunni. • Sheffield United vann fyrsta sigur sinn á tímabilinu þegar liöið lagöi Nottingham Forest, 3-2. Ian Bryson skoraði tvö mörk og Brian Dean eitt fyrir Sheffield en Stuart Pearce og Kean'svöruðu fyrir Forest. • Chelsea lagði Coventry að velli, 2-1. Kevin Gallacher skoraði fyrir Coventry á 59. mínútu en tvö mörk á síðustu 10 mínútunum tryggðu Chelsea sigur. Andy Townsend skor- aði jöfnunarmarkiö og Denis Wise sigurmarkið skömmu síðar. • Crystal Palace vann góðan sigur á Manchester City á útivelli, 0-2. Niel Pointon, sjálfsmark, og Mark Wright skoruðu mörk Palace. • Eveton beið lægri hlut fyrir Nor- wich, 1-0. Það var Polston sem tryggði Norwich öll stigin með marki í fyrri hálfleik. • Aston Villa og Arsenal gerðu márkalaust jafntefli á heimavehi Villa. Arsenal sótti heldur meira en án þess að skora. • Dean Saunders tryggði Derby annað stigið gegn QPR þegar liðin skildu jöfn, 1-1, á Baseball Ground í Derby. Mark Saunders kom á 90. mínútu en Roy Wegerle skoraði mark Rangers í fyrri hálfleik. • Leeds vann sigur á Sunderland á útivelli, 0-1. Það var bakvörðurinn Mel Sterland sem skoraði sigur- markiö á 72. mínútu. Teka vann álbiza Teka, Uð Kristjáns Arasonar, tryggði sér á laugardaginn sigur í deildarkeppninni í spænska handboltanum þegar liðið vann Valencia í úrslitaleik, 30-29. F)ög- ur efstu liðin í deildarkeppninni háðu úrsUtakeppni á eynni Ibiza um sfðustu helgi. í undanúrsUt- unum sigraði Teka Uð Barcelona, 23-21, eftir að hafa haft mest 6 marka forystu í leiknum, og Val- encia bar sigurorð af Sigurði Sveinssyni og félögum hans í At- letico Madrid. Úrslitleikurinn var mjög hrað- ur og skemmtilegur, Teka hafði frumkvæðið, þó aldrei munaöi miklu á liðunum. Teka náði þriggja marka forskoti, 30-27, en Valencia skoraði tvö síðustu mörkin í leiknum. Kristján átti góðan leik, skoraði 2 mörk og mataði félaga sína með góðum sendingum. Með þessum sigri vann Teka sér þátttökurétt í IHF- keppninni. „Þetta var mjög ánægjulegur sigur og forráðamenn félagsins geisluðu af gleði þegar úrslitin lágu fyrir. Liðið lék mjög vel þessa tvo leiki og sigurinn gegn Barcelona var mjög sætur enda höfum við alltaf átt í vandræðum með þá,“ sagði Kristján Arason í samtali Við DV. -GH Spánn vann kvennamótið Spánn vann öruggan sigur á alþjóðlega kvennamótinu í hand- knattleik sem lauk í Keflavík á fóstudagskvöldið. Spænsku stúlkurnar sigruðu þá unglinga- landslið íslands, 24-18. A-lið ís- lands tryggði sér síðan annað sætið með því að sigra Portúgal, 22-16. Lokastaðan í mótinu varð þessi: Spánn....3 3 0 0 74-51 6 íslandA..3 2 0 1 61-56 4 íslandU..3 1 0 2 50-58 2 Portúgal.3 0 0 3 44-64 0 -ÆMK/VS Ítalirí efsta sætið ítalir unnu fyrsta sigur sinn í 3. riöli Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu á laugardaginn og tóku þar með forystuna í riðhn- um. Þeir sóttu Kýpurbúa heim og unnu öruggan sigur í Limas- sol, 0-4. Aldo Serena skoraði tvö markanna og þeir Pietro Vierc- howod og nýliðinn Attiho Lomb- ardo eitt hvor. Staðan í 3. riðli er þá þannig: Ítalía....3 1 2 0 5-1 4 Ungvland..3 1 2 0 5-3 4 Sovétríkin.2 110 2-03 Noregur...3 1113-23 Kýpur.....3 0 0 3 2-11 0 -VS NM stúlkna í Kaplakrika Norðurlandamót stúlkna í handknattleik hefst í Kaplakrika í Hafnarfirði i dag en mótið fer allt fram þar og lýkur á laugar- daginn. Það eru ísland og Danmörk sem mætast í fyrsta leiknum klukkan 14 í dag og klukkan 16 eigast við Svíþjóð og Noregur. Á morgun, föstudag, leika Nor- egur og Danmörk klukkan 14 en ísland og Sviþjóð klukkan 16. -VS -GH íþróttamaður ársins 1990 Nafn íþróttamaims: 1. _ íþróttagrein: 3 C ' 4. 5. Nafn: Sími: Heimilisfang: Sendið til: fþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11 - 105 Reykjavík. FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 1990. 23 íþróttir Heimsmeistarar í Höllinni í kvöld - Kristján Arason á ný með landsliðinu sem mætir Svíum klukkan 21 «* : / "4 W • Kristján Arason leikur í kvöld sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu undir stjórn Þorbergs Aðalsteinssonar. Það verður sannkallaður stórleikur í Laugardalshölhnni í kvöld klukkan 21 þegar íslenska lándsliðið í hand- knattleik mætir heimsmeistaraUði Svía. Þetta er forleikur fyrir Flugleiöa- mótið sem fram fer í Höllinni frá föstu- degi til sunnudags en þar mætir ísland Noregi á morgun, Japan á laugardag og svo Svíum öðru sinni á sunnudag. „Mér líst ágætlega á leikinn við Svíana en þeir eru verðugir mótherjar og þetta verður án efa mjög erfitt," sagði Þorbergur Aðalsteinsson, lands- Uðsþjálfari íslands, í samtali við DV að lokinni landsliðsæfingu í Mosfells- bæ í gær. Kristján styrkir liðið mikiö „Kristján Arason leikur með okkur á ný og styrkir liðið mikið. Ég sakna Júlíusar Jónassonar, það hefði verið gaman að hafa hann líka. Það verður mikil keyrsla á liðinu þessa fjóra daga og góður undirbúningur fyrir mótið á Spáni 9.-13. janúar þar sem við mætum Júgóslövum, Svisslendingum og Spán- ■ verjum," sagði Þorbergur. Óvíst er hvort Bjarki Sigurðsson get- ur leikiö með í kvöld þar sem hánn er með brákuð rifbein og þá er Leifur Dagfinnsson markvörður meiddur í baki. Þeir Stefán Kristjánsson og Einar Þrír leikir við hávaxna Dani - sá fyrsti í Hólminum í kvöld Islenska landsUðið í körfuknattleik mun leika þrjá leiki við danska landsliðiö nú miUi hátíðanna. Fyrsti leikurinn fer fram. í Stykkishólmi kl. 20 í kvöld, annar leikur- inn í Njarðvík á morgun kl. 20 og þriðji og síðasti leikurinn verður á laugardaginn kl. 16 í íþrótthúsi Vals. íslendingar og Danir hafa longum eldað grátt silfur saman í körfuknattleik. Alls hafa þjóðirnar mæst 28 sinnum, 17 sinnum hafa íslendingar farið með sigur af hólmi en Danir 11 sinnum. Danir eru, eins og íslendingar, að undirbúa Uð sitt fyrir und- ankeppni Evrópumeistaramótsins í körfu- knattleik. Þeir mæta hingað til lands með sitt sterkasta Uð og í liði þeirra eru 7 leik- menn yfir tveir metrár á hæð. íslenski landsliðshópurinn í leikjunum þremur verður þannig skipaður: Pálmar Sigurðsson, Haukum, ívar Ás- grímsson, Haukum, Jón Arnar Ingvars- son, Haukum, Jón Kr. Gíslason, ÍBK, Al- bert Óskarsson, ÍBK, Sigurður Ingimund- arson, ÍBK, Falur Harðarson, ÍBK, Magn- ús Matthíasson, Val, Jóhannes Sveinsson, ÍR, Pétur Guðmundsson, Tindastóli, Valur Ingimundarson, TindastóU, Guðmundur Bragason, Grindavík, Rúnar Árnason, Grindavik, Teitur Örlygsson, UMFN, Frið- rik Ragnarsson, UMFN, og Guðjón Skúla- son. -GH Omar og Olaf ur til Grindavíkur Ægtr Már Káxason, DV, Suðttmesjum: 2. deildar Uð Grindvíkinga í knatt- spyrnu hefur fengiö góðan liðsstyrk fyrir næsta keppnistímabil. Þeir Ómar Torfason og Ólafur Ölafsson hafa báö- ir gengið M félagaskiptumí Grindavík og munu leika með liðinu. Ómar þjálf- aði og lék með liði Leifturs á siðasta keppnistfmabili en Ólafur lék með Vík- ingi í sumar. „Þessir tveir leikmenn eiga eftir aö styrkja lið okkar mikið og ekki spillir þaö fýrir að þeir eiga eftir að starfa mikiö fyrir félagið sem þjálfarar yngri flokka og þeir verða með knattspyrnu- skóla,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálf- ari Grindvíkinga, í samtaU við DV. „2. deiidar keppnin næsta suraar verður án efa sú harðasta og sterkasta frá upphafi og bilið miUi 1. og 2. deild- ar er alltaf að rainnka. Takmarkið hjá okkur er að byggja sterkt 2. deildar lið,“ sagði Bjarni. • Lothar Matthaus hlaut langflest atkvæði i kjöri um besta knatt- spyrnumann í Evrópu. Gunnar Sigurðsson hafa átt við veik- indi að stríða en ættu að geta leikið. í liði Svía verða átta af þeim sem urðu heimsmeistarar síðasta vetur, þar á meðal Staffan Olsson, Per Carlén og Magnus Wislander, svo einhverjir séu nefndir. Anægður með Þýskalandsferðina íslenska liðið lék tvo leiki gegn Þýska- lándi ytra á fóstudagskvöld og laugar- dag og tapaði báðum. Þeim fyrri í Lúbeck, 20-17, eftir að hafa verið 7-11 yfir í hálfleik, og þeim síðari í Schwer- in, 21-14, en þá leiddu Þjóðverjar í hálfleik, 8-5. Þarna var leikið gegn A-Uði sameinaðs Þýskalands, ekki B- Uði eins og sent var til íslands nokkr- um dögum áður. „Þetta var góð ferð og lærdómsrík og ósigrarnir koma okkur niður á jörð- ina eftir gott gengi að undanfórnu. Fyrri leikurinn gat alveg eins endað með okkar sigri, staðan var 18-17 þeg- ar ein mfnúta var eftir en þá var dæmdur af okkur boltinn og tvö mörk fylgdu í kjölfarið. í síðari leiknum voru lykilmenn okkar gjörsamlega búnir með úthaldið, enda að spila sinn fjórða leik á fimm dögum,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson. -VS Matthaus bestur í Evrópu - hjá France Football Lothar Mattháus, fyrirUði vestur- þýsku heimsmeistaranna og leik- maður með Inter Milano á ítahu, var á Þorláksmessu útnefndur knatt- spyrnumaður ársins í Evrópu af hinu virta franska tímariti France Football. Mattháus vann öruggan sigur í kjörinu því hann fékk 137 atkvæði af 145 mögulegum en ítalinn Salva- tore SchUlaci kom næstur með 84 atkvæði. Tíu efstu í kjörinu urðu eft- irtaldir: Lothar Mattháus, Þýskalandi.137 Salvatori Schillaci, Italíu..84 AndreasBrehme.Þýskalandi...68 Paul Gascoigne, Englandi...43 Franco Baresi, Ítalíu......37 JúrgenKlinsmarin.Þýskal... 12 Enzo Scifo, Belgíu........ 12 Roberto Baggio, ítaUu...... 8 Frank Rijkaard, Hollandi... 7 Gmdo Buchwald, Þýskalandi.. 6 -VS Goethalstil Marseille - Beckenbauer veröur yflrþjalfari félagsins Raymond Goethals, hinn gamal- kunni belgíski knattspyrnuþjálfari, var á Þorláksmessu ráðinn þjálfari frönsku meistaranna MarseiUe. Hann tekur viö af vestur-þýska „keisaranum”, Franz Beckenbauer, sem verður þó áfram hjá félaginu, að minnsta kosti út þetta tímabil, sem yfirþjálfari. Mikill styr hefur staðið um Beck- enbauer að undanfórnu en hann réðst til franska félagsins í haust eft- ir að hafa leitt Vestur-Þýskaland til heimsmeistaratignar í sumar. Þó hefur MarseUle fjögurra stiga for- ystu í frönsku defidinni. Goethals, sem er 67 ára gamall, þjáUaði lands- lið Belgíu um árabil og einnig And- erlecht en hann hefur verið atvinnu- laus frá því honum var sagt upp störfum hjá Bordeaux í Frakklandi í ágúst. -VS Sport' Úrslit í bandarísku NBA-deildinni í körfu- knattleik um jólin frá aðfaranótt laugardags tU jóladags urðu sem hér segir: Indiana - Charlotte.....137-114 Miami - Ph. 76ers........102-126 NJNets - Cleveland.......111-103 Chicago - LA Lakers......114-103 Detroit - Atlanta......113-87 Washington - NYKnicks.. 87-85 Dallas - Milwaukee......103-89 Phoenix - SASpurs........128-132 LAClippers - PorUand.....107-117 Cleveland - Washington... 89-109 NYKnicks - NJNets .........106-93 Orlando - Utah............96-104 Ph. 76ers - Detroit....106-99 Chicago - Indiana........128-118 Houston - Phoenix........122-102 SASpurs - MUwaukee........98-114 Denver - DaUas...........110-119 Seattle - Sacramento...121-93 GoldenState - Minnesota.115-102 Miami - Utah.............99-93 LALakers - Minnesota...118-94 LAClippers - Sacramento 109-99 Portland - Denver........132-101 Chicago - Detroit........98-86 Ameríski fótboltinn í ameríska fótboltanum, NFL- deUdinni, bar það helst fii tiðinda um jólin að San Francisco 49ers tapaði öðrum leik sínum af 15 á tímabilinu, gegn New Orleans Saints. Úrslit urðu annars þessi: Detroit - GBPackers........24-17 LARaiders - Minnesota.....28-24 Ind. Colts - Washington...35-28 Buffalo - Miami............24-14 Chicago - TampaBay.......27-14 Cincinnati - Houston.....40-20 NY Jets - NE Patriots.....42-7 Ph.Eagles - Dallas........17-3 Pittsburgh - Cleveland ...35-0 Atlanta - LARams...........20-13 NYGiants - Phoenix........24-21 NOSaints - SF49ers........13-10 KCChiefs - SDChargers.....24-21 Seattle - Denver..........17-12 St. Mirren vann St. Mirren vann mUril- X vægan sigur á Hibern- //, ian, 1-0, í skosku úr- valsdeUdinni í knatt- spyrnu og komst við það úr neösta sætinu. Guðmundur Torfason leikur sem kunnugt ekki meö St. Mirren um þessar mundir vegna kjálkabrots. Ran- gers og Aberdeen skildu jöfn í toppslag deUdarinnar, 2-2, Dundee United tapaði dýrmætum stigum í Dunfermiine, 1-0, Hearts vann MotherweU, 3-2, og St. Jo- hnstone sigraði Celtic, 3-2. Stað- an í úrvalsdeUdinni er þannig: Rangers.....18 11 5 2 39-13 27 Aberdeen....18 8 8 2 29-17 24 DundeeU.....18 9 5 4 24-14 23 St.Johnst...18 8 5 5 27-25 21 Celtic......18 6 4 8 24-25 16 Dunf.line...18 4 7 7 20-26 15 Hearts......18 5 5 8 19-29 15 MotherweU ..18 4 5 9 23-24 13 St.Mirren..... 18 4 5 9 14-30 13 Hibernian...18 3 7 8 9-25 13 Jafnt hjá Bordeaux Amór Guöjohnsen og félagar í Bordeaux geröu markalaust jafn- tefli við Lille á útivelli í frönsku I. deildinni í knattspyrnu á Þor- láksmessu. Bordeaux er áfram í II. sæti af 20 liðum í deildinni og er með 19 stig, en aðeins þremur stigum meira en neðsta hðið. Úr- slit urðu þessi: Caen - MarseUle..............0-0 Montpelliere - Monaco.......2-1 Lille - Bordeaux.............0-0 Lyon - Toulouse..............4-1 Rennes - Brest...,...........3-0 Nice - St.Etienne............2-0 Auxerre - Cannes..............03 Leik Toulon og Paris St. Ger- main var hætt eftir að áhorfandi kastaði einhverju í andUt línu- varðar sem var borinn í burtu. Staða efstu Uða er þessi: Marserile...21 14 3 4 36-18 31 Auxerre.....21 10 7 4 31-19 27 Monaco......21 9 6 4 25-19 26 Montpell....20 9 5 6 36-22 23 Caen........21 7 8 6 23-19 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.