Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1990, Side 34
38 FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 1990. r* Fimmtudagur 27. desember SJÓNVARPIÐ 18.00 Litla kanínan (Lilla syster kanin). Sænsk teiknimynd um kanlnustrák sem tekur að sér að gæta litlu syst- ur sinnar en því fylgja margar skyldur og misskemmtilegar. 18.20 Með stóla í fanginu (En famnful stolar). Barnamynd. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.30 Síöasta rlsaeölan 18.55 Táknmálsfréttír. 19.00 Fjölskyldulíf (23) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Benny Hlll. Breski spaugarinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Laura og Luís (1). Þýsk-ítalskur framhaldsþáttur fyrir alla fjölskyld- una. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.40 Landsleikur í handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign islendinga og heims- meistaranna, Svía. 22.15 Þar sem syndin er falleg. Egg- léikhúsið spinnur út frá íslensku þjóðsagnaminni. i hópnum eru Viðar Eggertsson, Ingrid Jóns- dóttir, ÞórTúliníus, Kristján Frank- lín Magnús og leikstjórinn, Hávar Sigurjónsson. Leikmyndina gerði Guttormur Magnússon, Lárus Grímsson samdi tónlistina en Krist- ín Björg Þoreteinsdóttir stjórnaði upptökum og klippti myndina. 22.55 Slett úr klaufunum (Something Wild). Bandarísk bíómynd frá 1986. Heimilisfaðir í góðri stöðu gjörbreytir háttum sípum þegar hann kynnist stúlku af öðru sauða- húsi. Leikstjóri Jonathan Demme. Aðalhlutverk Jeff Daniels, Melanie Griffith og Ray Liotta. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 0.50 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 MeÖ Afa. Endurtekinn þáttur frá - 22. desember síðastliðnum. 19.19 19:19. 20.10 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Spennandi þáttur þar sem reynt er að komast til botns á sér- stæöum og óleystum sakamálum. 21.05 Hátíöarauki. Léttur og skemmti- legúr þáttur í umsjón þeirra Sig- mundar Ernis Rúnarssonar og Helgu Guðrúnar Johnson sem ber svo sannarlega nafn með rentu. 21.35 Kálfsvaö (Chelmsford 123). 22.00 Draumalandiö. i þessum þætti sækir Ómar Ragnarsson Jóhann Má Jóhannsson heim á bæinn Keflavík í Hegranesi í Skagafirði. 22.30 Listamannaskálinn. Gabriel Garcia Marques. 23.25 Framadraumar (I Ought to Be in Pictures). Bráðskemmtileg gam- anmynd um unga stúlku sem ferð- ast yfir Bandaríkin endilöng til þess að hafa upp á föðu' sínum sem hún hefur ekki séó lengi. Aðal- hlutverk: Walther Matthau og Ann Margaret. Leikstjóri: Herbert Ross. 1982. Lokasýning. 1.10 Dagskrárlok. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Ég man þá tíö. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Strengjakvintett í G-dúr ópus 60 eftir Carl Nielsen, Telmanyi-kvint- ettinn leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hvað geröist á árinu? Innlendur fréttaannáll 1990. (Einnig útvarp- að á gamlársdag kl. 16.20.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Ðaglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 „Hary Janos.“ Flutt verður óp- eran „Hary Janos" eftir Zoltán Kodaly. Sandor Solyom Nagy, Klara Tackas og fleiri syngja með barnakór ungverska útvarpsins og kór og hljómsveit ungversku óper- unnar; Janos Ferencsik stjórnar. 21.34 Þjóðlög frá Austur-Evrópu. - 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir.-Vélmennið heldur áfram leik sínum. b.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Rytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 I gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aöir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. fmIooo AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- • ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Strætin úti aó aka. Umsjón Ásgeir 0.00 IQéartvalóaar ItóhlBtöðttartnriBt. fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síödegisblaöió. 14.00 Brugóiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Helóar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Tónlist á Aðalstöðinni. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aðalstöóvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. 9.00 Tónlist. 20.00 Rokkað með Garðari. Horfið til baka í tíma með Garóari Guð- mundssyni. 21.00 Jólamagnamín. Jólatónlist og ró- legheit. Umsjón: Ágúst Magnús- son. 0.00 Næturtónlist. ALFA FM-102,9 9.00 Blönduó tónlíst. 19.00 Dagskrárlok. 0** Ein þekktasta smásaga Svövu Jakobsdóttur verður lesin í dag. Rás 1 kl. 14.03: Saga handa bömum Smásaga Svövu Jakobs- dóttur, „Saga handa böm- um“, er eirt af hennar þekkt- ari sögum. í*ar segir frá ákaflega umhyggjusamri móður og húsmóður sem leggur allt í sölurnar fyrir blessuð börnin sín og leyfir þeim að ganga talsvert lengra en gerist og gengur með afdrifaríkum afleiðing- um. Sem endranær nýtur stílsnilld Svövu sín fullkom- lega, hún læðir óhugnaöi inn í umhverfi sem allir kannast við þannig að úr veröur krassandi saga um kúgun og kærleika. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófínn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 „Saga handa börnum“, smásaga 1 eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfund- ur les. 14.30 Mlödegistónlist eftir Johann Sebasian Bach. 15.00 Fréttir. 15.03 Blandaö á staónum. Þáttur sem tekinn var upp á opnu húsi í Út- varpshúsinu 1. desember með þátttöku gesta. Umsjón: Svavar Gests. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Meö bjartsýni aó vopni. Barátta við krabbamein. Viðtalsþáttur í umsjá Þórarins Eyfjörðs. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. - Borgarljós, Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Jólagullskífan: . „Christmas portrait" með Carpenders frá 1978. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Bíóleikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í fram- haldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 íþróttarásin: island-Svíþjóð. 1 Iþróttafréttamenn lýsa landsleik þjóðanna í handknattleik. 22.20 Landið og mlóin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Jólabúbót Bylgjunnar. Íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Arsæll. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Listapopp með Kristófer Helga- syni. Kristófer lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfær- ingar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 Hafþór Freyr áfram á vakt- inni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 102 rn. 104 12.00 Siguróur Helgi Hlöóversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguróur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sígurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 ÚrslH í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 Another World. Sápuópera 13.50 As the World Turns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 21.00 Wiseguy. Lögguþáttur. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Krikket Vfirlit. 0.00 Krikket. England og Ástralla. Krik- ket alla nóttina. EUROSPÓRT ★ . ★ 12.00 Eurobics. 12.30 World Aerobatlcs Champions- hip. 13.00 Frá vetrarólympíuleikunum í Calgary. 15.00 Tennis. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 Knattspyrna. 21.00 Surfing. 21.30 Saga Knattspyrnunnar. 22.30 Trampolining. 23.00 Eurosport News. 23.30 Bodybuilding. SCREENSPORT 12.00 Körfubolti. 14.30 Hnefaleikar. 16.00 Sport en France. 17.00 Rallí. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Knattspyrna í Argentínu. 19.00 Keila. 19.45 Keila. 20.15 Körfubolti. Bein útsending og geta því aðrir liðir breyst. 23.00 Ishokkí. DV Jóhann Már Jóhannsson á sitt draumaland í Skagafirðin- um. Stöö 2 kl. 22.00: Draumalandið Að þessu sinni þarf Ómar Ragnarsson ekki að fara með viðmælanda sinn á vit draumalandsins því að hann býr þar. Sá er um ræð- ir heitir Jóhann Már Jó- hannsson, bróðir Krisfjáns stórsöngvara. Jóhann átti sitt draumaland og er nú bóndi þar á bænum Keflavik iHegranesi í Skagafiröi. Þar unir hann glaður við sitt í sambýli við náttúruna, söngvinn hund sinn og gæð- inginn sem ekki má spilla með því að fara á landsmót. Og ekki má gleyma sönglist- inni sjálfri en í þessum þætti syngur Jóhann Már Drau- malandiö við undirleik hús- freyjunnar á Varmalæk. Hann brégður sér á skak á trillunni sinni meö eigin- konunni og sólarlagið skagfirská svikur engan. Rás 1 kl. 15.03: Blandað á staðnum í tilefni 60 ára afmælis Útvarpsins var opið hús í Efstaleitinu laugardaginn 1. desember. Þá stjórnaði hinn kunni útvarpsmaður, Sva- var Gests, þætti sem gestir Útvarpsins tóku þátt í aö gera. Eins og nafnið bendir til kennir ýmissa grasa í þætt- inum. Þar er umræðuþátt- ur, ljóðalestur, söngur og gagnrýni á útvarpsdag- skrána. Einnig er í þættin- um að finna frásögn af því þegar íbúar Flateyjar á Skjálfanda slógu saman í fyrsta útvarpstækið sem kom til eyjarinnar. Gabriel Garcia Marques skrifar sápuóperu. handrit að Stöð 2 kl. 22.30: Gabriel Garcia Marques skrifar sápuóperu í Listamannaskálanum fremstrithöfundurinnMar- verður rætt við nóbelsverð- ques sem er þekktur. launahafann og rithöfund- Nokkrar kvikmyndir hafa inn Gabriel Garcia Marques verið gerðar eftir verkum sem borinn er og barnfædd- hans og er hann afar sáttur ur í Kolumbíu. Ungur að viö þær. Nú hefur hann árumvannhannsemblaöa- slegiö sænsku akademíuna maöur fyrir lítið bæjarblað út af laginu því að þessa og seinna á hinu virta dag- dagana skrifar hann hand- blaði E1 Espectador. rit að sápuóperu sem hann Þráttfyriraðblaðamaður-. telur eitt skemmtilegasta inn Marques hafi náö tölu- nútímalistformið til að ná veröum frama er það fyrst eyrum fólks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.