Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Síða 27
FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Þjóðverinn Eckhard Schmittdiel sigr- aði í opna flokknum á skákmótinu í Groningen um jóhn, með 7 v. af 9 mögu- legum, og skaut fimmtán stórmeisturum ref fyrir rass. Keppendur voru 106 - þar af á þriðja tug Sovétmanna, sem gera nú víða strandhögg á opnu mótunum. Schmittdiel hafði hvítt og átti leik gegn Sovétmanninum Minasian 1 þessari stöðu: 30. Rxg6! Db7 Ekki 30. - fxg6 31. Df8 + Kh7 32. Dg7 mát. 31. Df5! fxg6 Þvingað, þvi aö hvítur hótaði 32. RfB! ásamt máti. 32. Dg6+ Kh8 33. Kg2! Dh7 34. Bg7 + ! Kg8 35. De6+ Kxg7 36. Dxc8 Og hvitur vánn létt. Hörkuskákmaður, þessi Schmittdiel. Bridge ísak Sigurðsson SpU dagsins býður upp á athyglisverða möguleika í fjórum hjörtum. Gerum ráð fyrir að sagnir gangi þannig, suður gjaf- ari: ♦ 82 V Á107 ♦ D83 + DG1095 ♦ ÁD9 V G52 ♦ G1092 + 863 ♦ G1063 V 64 ♦ Á765 + K74 * K754 V KD983 ♦ K4 + Á2 Suður Vestur Norður Austur IV Pass 2+ Pass 24 Pass 4V p/h Báðir spUarar ofsegja að einhverju leyti í sögnum sínum, norður í tveimur laufum og suður þegar hann segir tvo spaöa sem lýsir sterkri hendi. Samningurinn á samt sem áður nokkra möguleika sé hann rétt spilaður. Sagnhafi verður að setja traust sitt á lauflitinn og þarf þrjár innkomur í blindan tU þess. Útspil vesturs er tígul- gosi sem sagnhafi fær að eiga á kóng. Hann spilar aftur tígli sem vestur á á níuna. Þar sem vestur sér ekkert betra rökrétt framhald, spilar hann tigh aftur sem sagnhafi trompar á áttu!? Með þeirri spilamennsku telur hann sig búa til auka innkomu. Hann svínar síðan hjartasjöu sem er nauðsynlegt því þrjár innkomur þarf inn í blindan tU að geta fríspUað lauf- ið. Inni á hjartasjöu er síðan laufdrottn- ingu spilað og síðan laufi á ás. Nú kemur hjartanía og tíunni svínað í blindum og lauf trompaö hátt. Innkoman á hjartaás nægir síðan tíl að landa heim samningn- um. Sagnhafi fær fimm á tromp, fjóra á lauf og tígiUslag. Vestur sofnaði hins veg- ar á verðinum. Ef hann setur spaðagosa, er trompi var spilað í annað sinn, fækkar hann innkomunni um eina. Sagnhafi hefði hins vegar getað spilað nákvæmar. Þar eð hjartagosi verður að hggja átti sagnhafi að trompa tígul með hjartakóng, en þá getur vestur ekki varist því að þijár innkomur eru inn á hendi blinds. EINSTAKT Á ÍSLANDI BLAÐSÍÐUR FYRIR KRONUR BÝEXJR NOKKUR BEIUR? Úrval TÍMARIT FYRIR ALLA © Hann er hvorki hár né dökkur yflrhtum, en hann er alla vega ekki ókunnugur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími ■ 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, slökkvílið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. janúar tU 17. janúar, að báöum dögum meðtöldum, verður í Laugamesapóteki. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsing- ar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, HafnarQarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11000, Hafnaríjöröur, sími 51100,' Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar. sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru -gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur • heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:' Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). • Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 . ‘ Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. ‘ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alja daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17, Vísir fyrir 50 árum Föstud. 11. jan. Leiftursókn Breta í lofti. Árásir á herstöðvar Þjóðverja og ítala með sömu bardagaaðferð og í Lýbíu. Spakmæli Ör af streng og töluð orð verða aldrei aftur tekin. Forn orðskviður. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, ■ fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14^-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, KeflavíR og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyriningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15. Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá__________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. janúar. Vatnsberinn (20.' jan,-18. febr.): Athugaðu öll mál gaumgæfilega, hvort heldur þau eru persónu- legs eða viðskiptalegs eðlis. Farðu vel yfir allan útreikning. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ruglingur gæti orðið til skemmtunar frekar en til leiöinda. Ræddu ekki alvarleg málefni ef hætta er á misskilningi. Happatölur eru 11, 22 og 31. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Þú ert óöruggur með sjálfan þig og eirðarlaus í dag og nærð ekki að festa hugann við neitt. Það er mikilvægt að halda viðkomandi aðilum vel upplýstum. Nautið (20. apríl 20. mai); Þú hefur efni á að líta framtíðina björtum augum. Forðastu þó að taka meira að þér en þú kemst yfir. Breytingar eru til góðs. Tvíburarnir (21. maí 21. júni): Þú færð nóg um að hugsa varðandi vinskap á næstunni. Forð- astu að vera of tilfmninganæmur í samskiptum þínum við aðra. Krabbinn (22. júní 22. júli): Þú þarft að vera snar í snúningum og ákvörðunum. Treystu ekki á að aðrir fylgi þér að máli. Happatölur eru 3, 14 og 26. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Gerðu ráð fyrir að verða fyrir einhverjum vonbrigðum. Mistök annarra eða skortur á upplýsingum gætu verið ástæðan. Reyndu að vera ekki of afturhaldssamur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að gefa þér tíma til að leysa vandamál þín, því fyrr fara hlutirnir ekki að ganga hjá þér. Taktu tillit til duttlunga annarra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur efni á að slá um þig í dag. Vertu sveigjanlegur í sam- skiptum þínum við aðra, þótt það kosti breytingar á áætlunum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt frekar erfitt uppdráttar í dag. Þras og læti gera þig við- kvæman. Reyndu að halda þig út af fyrir þig nema eitthvað mikil- vægt gangi á. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að skipta þér sem minnst af öðrum í dag. Vertu hlutlaus í ráðleggingum þínum og áliti við fólk. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gerðu allt sem þú getur til þess að halda góðu sambandi við alla. Nýttu þér allar upplýsingar sem þú getur fengiö og hlutimir ganga upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.