Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1991, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1991. Viðskipti_________________________________________ Fraktflug um Keflavíkurflugvöll: Að selja völlinn eins og aðra vöru - stórkostiegir möguleikar íslands í fraktflugi Keflavikurflugvöllur er talinn eiga stórkostlega möguleika sem alþjóðlegur fraktflugvöllur veröi gjöld lækkuð og umferð fraktvéla um völlinn aukin. Hann er á stórbaugslínu á milli Sovétríkjanna og Bandarikjanna, stystu leið á milli. Sömuleiðis á norðurpólsleið á milli Evrópu og Asíu. Guðmundur Óli Guðmundsson, stjómarformaður Flugfax, hélt því fram í DV á laugardaginn að ef Flug- leiðir lækkuðu ekki afgreiðslugjöld Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2-3 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6 mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5 Ib 18mán.uppsögn 10 lb Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 Ib Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib Innlán meðsérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib.Lb Sterlingspund 12-12,5 Sb Vestur-þýsk mörk 7-7,6 Sp Danskar krónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 12,25-13,75 Ib Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14,25 Lb Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-17.5 Allirnema Ib Útlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb Utlán til framleiðslu isi. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Ib.Bb Bandaríkjadalir 9,5-10 Allirnema Sb Sterlingspund 15-15,25 Sb Vestur-þýsk mörk 10-10.7 Sp Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR överðtr. des. 90 13,2 Verðtr. des. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala jan. 2969 stig Lánskjaravisitala des. 2952 stig Byggingavísitala jan. 565 stig Byggingavisitala jan. 176,5 stig Framfærsluvísitala des. 148,6 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun . jan. VERDBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Einingabréf 1 5,287 Einingabréf 2 2,862 Einingabréf 3 3,476 Skammtímabréf 1,774 Kjarabréf 5,198 Markbréf 2,760 Tekjubréf 2,021 Skyndibréf 1,542 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,538 Sjóðsbréf 2 1,801 Sjóósbréf 3 1,764 Sjóösbréf 4 1,517 Sjóösbréf 5 1,061 Vaxtarbréf 1,7883 Valbréf 1,6763 Islandsbréf 1,099 Fjórðungsbréf 1,052 Þingbréf 1,098 Öndvegisbréf 1,088 Sýslubréf 1,106 Reiöubréf 1,079 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88 Eimskip 5,57 5,85 Flugleiðir 2,41 2,53 Hampiðjan 1.72 1,80 Hlutabréfasjóðurinn 1,76 1,84 Eignfél. Iðnaðarb. 1,89 1,98 Eignfél: Alþýöub. 1,38 1,45 Skagstrendingur hf. 4,00 4,20 Islandsbanki hf. 1,36 1.43 Eignfél. Verslb. 1,36 1.43 Olíufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,20 2,30 Tollvörugeymslan hf. 1.07 1.12 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagiö 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3.47 3,65 Olís 2.12 2,25 Hlutabréfasjóóur VlB 0.95 1,00 Almenni hlutabréfasj. 1,01 1,05 Auðlindarbréf 0,96 1.01 Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um penlngamarkað- inn blrtast í DV á limmtudögum. flugvéla á Keflavíkurvíkurflugvelli yrði völlurinn í framtíðinni lítið not- aður útkjálkaflugvöllur þrátt fyrir að gífurlegir fraktflutningar ættu sér stað í háloftunum við landið. Mitt á milli Moskvu og Washington Umræðan um Keflavíkurflugvöll er athyglisverð og brýn þar sem menn í fraktflugi telja að Keflavíkur- flugvöllur eigi stórkostlega mögu- leika til að vera í fararbroddi sem Fréttaljós Jón G. Hauksson alþjóðlegur fraktflugvöllur. Kefla- víkurflugvöllur liggur á stórbaugs- línu á milh Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna. Stysta flugleiðin á milh staðanna er því um íslenskt flugum- ferðarsvæði. Völlurinn er á norður- pólsleiðinni og tengist þannig mörk- uðum á milli Evrópu og Austur-Asíu. Japansmarkaður er mikilvægasti markaðurinn í Asíu. Reynslan af stuttri sögu fyrirtækis- ins Flugfax, sem hefur meðal annars umboð fyrir bandaríska stórfyrir- tækið Federal Express, er sú að ferð- um vöruflutningavéla hefur fjölgað um Keflavíkurflugvöll og tekjur hans þar með aukist. Framkvæmdastjóri Flugfax, Guð- mundur Þormóðsson, hefur á starfs- tima Flugfax margoft lýst því yfir að hægt sé að auka umferð um völhnn með því að hafa meira frelsi í við- skiptunum. Að lægri afgreiðslugjöld og lendingargjöld hafi í fór með sér aukna umferð um völlinn. Aðeins einn dag frá markaðnum í fraktflugi Þeir sem hampa möguleikum Keflavíkurflugvallar benda á að tíð umferð fraktflugvéla um hann hafi mikla þýðingu fyrir útflutningsat- vinnuvegi okkar, sérstaklega sjávar- útveginn. Rökin eru að hæsta fisk- verð fáist fyrir ferskan fisk. Með fraktflugi eru seljendur aðeins ein- um degi frá markaðnum en með sjó- flutningum eru þeir nokkra daga frá honum. Umhleðsluhöfn og fríiðnaðarsvæði í umræðunni um Keflavíkurflug- vöh hefur einnig margoft komið fram á undanfomum ámm að hægt væri að setja upp stóra umhleðsluhöfn svo og ætti aö huga alvarlega að frhðnað- arsvæði við vöhinn. Þetta fríiðnaðar- svæði yrði fyrir utan íslenskt efna- hagskerfi. Bókhald fyrirtækjanna stæði algerlega utan viö íslenska rík- ið. Svæöið yrði algerlega efnahags- lega afskiptalaust af Islendingum, nema búast mætti við aö margir ís- lendingar fengju vinnu á því. Aukin atvinna, tekjur og meiri tækniþekking Alþjóðleg umhleðsluhöfn við völl- inn og fríiðnaðarsvæði myndi gera meira en að auka atvinnu íslendinga, hún myndi einnig auka tekjur Kefla- víkurflugvahar og ríkisins stórlega. Gera mætti ráö fyrir að tækniþekk- ing kæmi óbeint inn í landið. Loks kæmist ísland í eitt skipti fyrir öh inn á kortið hjá risavöxnum alþjóöafyr- irtækjum. Búast mætti við að á fríiðnaðar- svæöi við Keflavíkurflugvöh yrðu fyrst og fremst samsetningarverk- smiðjur. Vöramar yrðu settar þar saman í takt við eftirspum á nær- liggjandi mörkuðum en fyrirtæki reyna í auknum mæli að hafa birgðir í lágmarki. ísland er í nálægö við bæði markaðinn í Bandaríkjunum og Evrópu. Fjármálaþjónusta á frísvæði í umræöum hefur einnig verið bent á að á svona frísvæði gætu alþjóðleg fyrirtæki rekið fjármálaþjónustu þannig að ísland yrði fjármálaland framtíðarinnar. Keflavíkurflugvöh- ur svo og íslensk ferðaþjónusta myndi njóta góðs af slíku þar sem ferðalög tengd fjármálum eiga sér stað ahan ársins hring. Nýting hótela og flugfélaga á veturna myndi stór- batna og þar með afkoma þeirra. Einn þeirra sem hefur skrifað um dehu Flugfax og Flugleiða um hátt afgreiðslugjald Flugleiöa á Keflavík- urflugvelli í skjóh einokunar félags- ins á afgreiðslu fraktvéla th ársins 1992, er Þórarinn Kjartansson, sem til margra ára var framkvæmda- stjóri Norður-Ameríkusvæðis Car- golux. í blaðagrein síðasthðið vor hélt Þórarinn því fram að Flugleiðir hefðu bragðist við þessari framsókn Flugfax-manna eins og vænta mátti og sett sig í vamarstöðu. „Afstaða Flugleiða eðlileg“ „Hafi Flugleiðir að einhverju leyti notfært sér þjónustuaðstöðu sína í Keflavík sér th vamar, og tekið há gjöld fyrir þjónustu við vélar á veg- um keppinauta sinna, þá má það telj- ast ósköp eðlhegt. Myndu sjálfsagt aðrir gera það við sömu aðstæður. Cargolux var th dæmi's nokkrum sinnum með leiguflug síðasthðið haust th Columbus í Ohio í Banda- ríkjunum. Þar var aðeins einn aðhi sem gat veitt þjónustu fyrir Boeing 747 og kostaði sú þjónusta nákvæm- lega flmmfalt meira en samsvarandi þjónusta í Chicago þar sem fleiri en eitt fyrirtæki geta veitt þessa þjónstu. Sá aðih í Columbus var Federal Ex- press. Lögmál framboös og eftir- spumar er ekki bundið við Keflavík- urflugvöh einan." An fraktflugs er erfitt að brjótast inn á fiskmarkaði Þórarinn heldur því síðan fram að hagur Flugleiða sé ekki endilega hag- ur þjóðarinnar allrar í þessu thviki. Ljóst sé að útflutningur á ferskum fiski auki verðmæti vörunnar og þar með tekjur th íslensks sjávarútvegs. „Án reglubundins fraktflugs og góðra tengsla við alþjóðleg dreifmg- amet er nánast útilokað að íslenskir útflytjendur geti brotið sér leið inn á þessa markaði, nema þá í mjög tak- mörkuðum mæli, í samræmi viö flutningsgetu og áætlanir farþega- flugvéla." Lendingargjöld há í Keflavík Hann heldur því ennfremur fram að það sé ekki aðeins að þjónustu- gjöld á Keflavíkurflugvelli séu há borin saman við aðra flugvelli í heiminum, heldur séu lendingar- gjöld íslenska ríkisins líka mjög há. Einnig leggi íslenska ríkið eldsneyt- istoll á flugvélaeldsneyti sem tekið er á vélar í alþjóðlegu flugi með við- komu á íslandi. „Það kostar til dæmis 130 prósent meira að lenda í Keflavík en í Chicago. Það er einnig athyglisvert að í Prestvík á Skotlandi, sem er flug- vöhur er hefur mjög ákaft sóst eftir auknum viðskiptum frá flugfélögum um allan heim, kostar lendingin um 26 prósent af samsvarandi gjaldi á íslandi." „Þjónusta við fraktvélar í Keflavík verði frjáls“ Loks leggur Þórarinn til að lend- ingargjöld verði felld niður á Kefla- víkurflugvehi af fraktflugvélum sem flytja meira en 10 tonn í hverri ferð. Tollur veröi endurgreiddur á elds- neyti fyrir fraktflugvélar. Ahar tak- markanir á þjónustustarfsemi við flugvélar á Keflavíkurflugvehi verði afnumdar þannig að hver sá aðhi sem vhl veita shka þjónustu og fjár- festa í tækjabúnaði og annarri að- stööu þar að lútandi geti gert það óhindrað. í fjórða lagi að öflugri markaðssetningu Keflavíkurflug- vahar verði hrint af stað. -JGH Sandkom Dvínar heiður Hafnarfjarðar ÍMðvarimk iö sktv";r.f.-tt umoþel'mni Hafinarfirðii síðustuvikuog menn reyndu aö fitma hinar ýmsuskýring- aráhonum. Þaðtókkenn- aranokkurní Slensborgþó ekkincmaör- skotsstund að fmnaástæö- una. llann tók rannsóknirsín- ar saman 1 lítilli vísu og hengdi upp á vegg í Flensborgarskólanum svo að nemendumir mættu njóta sannleik- ansmeðhonum. Ð vínar heiður Hafnarfjarðar höldar birgja munn og nef. Leggur úr iðrum jarðar ógeðslegankrataþef. Biind ást Ekki alls fyr- iriönguritaöi maðuraðnafni Vilhjalmur Al- i'reðsson bref I sembirtisti Velvakanda Morgunblnðs-: ins. Maðurinn ermikihaðdá- andiHannesar Hólmsteins Gissurarsonar ogkvaðsvofast aðorðiaðis- lenskaþjóðin mættiþakka guði fyrir að hafa sent henni Hannes. Einum af vinum Sandkorns hugnað- ist ekki alls kostarþessi Hannesar ást og snaraði fram þessari vísu: Guði að þakka gjafir ber oggæfumannsávegl En fyrir Hannes Hólmstein mér hugnastþvílíkteigi. Údýrbjór Þaðiiefur heldurbetur veriðkátt hja Könunumupp áVelliuppá síökastiðog : hafaþeirdans- aö og sungið við hvernsmn fingur. Þaðsem hefurvaldið gleði Kananna erútsalaábjór. Áundanfóm- unt vikunt hafa verið seldirum 4.000 kassaráf Budweiser á 4 dollara og 80 sent kass- ann á Vellinum. Svo hafamenn getað selt tómu dollumar og fengiö 2 doll- ara og40 sent fyrir kassann. Útsjón- arsamir menn hafa þ ví fengið h vern kassa á 2 dollara og 40 sent sem era á milli 130 og 140 íslenskar krónur. Ekki annarhver Happdrætti Háskólansvar ekkialvegsátt viðþegarsagt \ ar i Síuidkorni aðjteii aug lýstuaðannar hver miði fengi vinning. Raun- ar töldu þeir semsjáum auglýsingaraál happdrættisins aðþaðværial- gcrfjarstæða aöþeimhefði dottiðíhugað auglýsa á þennan hátt. Hins vegar auglýsa þeir nú stíft að 70 prósent innkoraunnar fari í aö greiða vinn- inga en það er hins vegar ektó tekið fram hverjir fa þessar krónur, hvort það er happdrættiö sjáift eða fóltóð semkaupirmiðana. Umsjón: Jóhanna Margrct Einarsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.