Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991. 13 Svidsljós Barnabörnin Kristján Jónsson og Laufey Jónsdóttir una sér vel í fanginu á Hjalta afa. Séra Hjalti sextugur Hjalti Guömundsson dómkirkju- prestur varð sextugur þann 9. janúar sl. Hann hélt upp á daginn meö af- mælisboði í Safnaðarheimili Dóm- kirkjunnar í gamla Iðnskólanum. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri. H.Guð. Séra Hjalti ásamt eiginkonu sinni, Salóme Ósk Eggertsdóttur. Meðal veislugesta hjá séra Hjalta Guðmundssyni voru Kjartan Gunnars- son, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, séra Halldór Gröndal og kona hans, Ingveldur L. Gröndal. DV-myndir Brynjar Gauti Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Suðurgötu 7, á neðangreindum tíma: Einigrund 2, 02.02., þingl. eig. Grétar Lýðsson og Hugrún 0. Guðjónsdóttir, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Lögmannsstofan, Kirkjubraut 11. Höfðabraut 2, efsta hæð, þingl. eig. Björg Agnarsdóttir og Þór Gunnars- son, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Vesturgata 25, miðhæð, þingl. eigandi Landsbanki íslands, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppbpðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. BÆJARFÖGETINN Á AKRANESI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 57, á neðangreindum tíma: Bakkatún 18, þingl. eigandi Þórður Bjömsson, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. _ 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Garðabraut 45, 01.02., þingl. eig. Har- aldur Ásmundss. og María Gunnars- dóttir, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Lög- mannsstofan, Kirkjpbraut 11, og Veð- deild Landsbanka íslands. Garðabraut 45, 01.06., þingl. eigandi Ragnheiður Gunnarsdóttir, föstudag- inn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendm- eru Lögmannsstofan, Kirkjubraut 11, og Veðdeild Lands- banka Islands. Háholt 26, þingl. eigandi Guðmundur Bjamason, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Sigríð- ur Thorlacius hdl. Höfðabraut 1, rishæð, þingl. eigandi Elís Rúnar Víglundsson, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Lögmannsstofan, Kirkju- braut 11. Jörundarholt 141, þingl. eigandi Val- geir Guðmundsson, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeið- endur em Lögmannsstofan, Kirkju- braut 11, og innheimtumaður ríkis- sjóðs. Krókatún 5, efri hæð og bílskúr, þingl. eig. Gróa L.D. Haraldsd. og Hjörvar Jóhannsson, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Presthúsabraut 24, þingl. eigandi Jó- hann Adolf Haraldsson, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Lögmannsstofan, Kirkju- braut 11, Landsbanki íslands og Haf- steinn Hafsteinsson hrl. Sandabraut 14, efri hæð, þingl. eig- andi Málfríður Sigurvinsdóttir, föstu- daginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur e_m Landsbanki Is- lands og Guðjón Armann Jónsson hdl. Sandabraut 14, _neðri hæð, þingl. eig- andi Kristjana Ágústsdóttir, föstudag- inn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Akraneskaupstaður og Landsbanki íslands. Skagabraut 33, þingl. eig. Ásgerður Ásgeirsd. o'g Rannveig Bjamad., föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslSnds og Lögmanns- stofan, Kirkjubraut 11. Skólabraut 14, þingl. eig. Áslaug Ein- arsdóttir og Magnús Karlsson, föstu- daginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Ólafur Axelsson hrl, Ólafur Garðarsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Landsþanki ís- lands. Skólabraut 18, efri hæð, þingl. eigandi Rúnar Gunnarsson, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeið- endur em Lögmannsstofan, Kirkju- braut 11, og Tryggingastofnun ríkis- ins. Suðurgata 35A, efri hæð, þingl. eig. Guðjón Finnbogason og Oddný Garð- arsd., föstudaginn 18. janúai' 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands, Lögmannsstofan, Kirkju- braut 11, og Halldór Þ. Birgisson hdl. Vallholt 13, kjallari, þingl. eigandi Guðni Jónsson, föstudaginn 18. jan- úar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Vesturgata 24b, þingl. eigandi Lars Höjlund Andersen,- föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofriun ríkisins. Vitateigur 5, neðri hæð, þingl. eigandi Anna 'Signý Ámadóttir, föstudaginn 18. janúar 1991 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Landsbanki Islands, Jón Ólafsson hrl., íslandsbanki og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Fasteignagjöld í Eyjahreppi, Snæfells- og Hnappadalssýslu 1990 Hér með er skorað á þá sem eiga ógreidd gjaldfallin fasteignagjöld í Eyjahreppi, lögð á árið 1990, að gera full skil nú þegar. Dalsmynni, 15. janúar 1991 Oddviti Eyjahrepps VETRARTILB0Ð HAFIÐ SAMBAND í SÍMA 91 -61 -44-00 m Notaðu endurskinsmerki uæ IFERÐAR Orðsending frá Verkamannafélaginu Dagsbrún Stjórn Dagsbrúnar vill enn ítreka við starfandi verka- menn, sem ekki eru aðalfélagar, að skiíyrði þess, samkvæmt lögum félagsins, til að vera fullgildur aðalfélagi í Dagsþrún er að hafa undirritað inntöku- beiðni. Eingöngu þeir, sem eru skuldlausir aðalfélagar í Dagsþrún, hafa full réttindi í félaginu, þar á meðal kosningarétt og kjörgengi í félaginu. Skrifstofa Dagsbrúnar er að Lindargötu 9, 2. hæð, og er opin frá klukkan 9-19 mánudaga til föstudagg út janúarmánuð. Sími félagsins er 25633. Brettahlífar úr ryðfríu stáli á alla þýska bíla Hondu - Jaguar - Mözdu - Peugeot - Volvo TJ tsölust áðir Ræsir - GS-varahlutir Bílaumboðið og Jötunn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.