Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991. íþróttir • Nökkvi Jónsson fagnar islandsmeistaratitili með ÍBK 1989. Hann hefur staöið sig mjög vel í bandaríska körfuboltanum. Nökkvi hefur slegið í gegn - með menntaskólaliði Hauppauge Nökkvi Már Jónsson, unglinga- hann leikur af miklum krafti allan landslíðsmaður í körfuknattleik tímann. Áður en Nökkvi kom átti frá Keflavík, hefur staðið sig mjög ég von á að við yrðum með gott liö, vel með skólaliði Hauppauge en nú eru engin takmörk fyrir því menntaskólans í Bandaríkjunum í hve langt við getum náð i vetur,“ vetur. Nökkvi, sem er 18 ára gam- segir Rick Bennis, fyrirliði Haupp- all og var farinn að láta að sér auge. kveða með Keflvíkingum í úrvals- „Ég var ekki viss um hvemig mér deildinni, hefur skorað 20 stig og gengi en það var búiö aö segja mér tekiö 14 fráköst að meðaltali í leik. að ég gæti. staöið mig hérna. Ég var Blaöiö Newsday í New York fjall- taugaóstyrkur og spenntur, það aði sérstaklega um Nökkva og var erfltt að yfirgefa íjölskylduna frammistööu hans fyrir skömmu og unnustuna heima á íslandi en og þar kemur fram aö það var Lee ég vissi að þjálfunin hér væri góö Nobler, fyrrum þjálfarí Keflvík- og hún myndi koma mér til góða. inga, sem benti Ken Gabelman, Ég varð mjög undrandi aö sjá hve þjálfara skólaliðs Hauppauge, á körfuboltinn hér er á háu stigi og hann. hve fast er leikið. Leikmenn hér í greininni segir meðal annars að eru mikið stærri og sterkari en Nökkvi hafi lagaö sig vel að banda- gengur og gerist heima,“ segir ríska leikstílnum og staöið sig frá- Nökkvi við blaðið. bærlega i vöm og sókn. Frammi- í greinarlok er sagt frá því að staða hans og þjóðerni hafi orðið Nökkva hafi veríð boðinn náms- til þess að hann fékk viðurnefnið styrkur tii fjögurra ára við Au- „Ice“. burn-Montgomery háskólann, sem „Nökkvi er mjög óeigingjarn leik- leíkur í efstu deild, og nokkrir skól- maður og með hann innanborös ar með lið í 2. og 3. deild hafi einn- hafa aðrir í liöinu leikið betur en ig sýnt áhuga. Um það segir áður. Hann er mjög traustur og Nökkvi: ,,Ég á eftir eitt ár í skóla vinnurvelogþaökunnasamherjar heima á íslandi og veit ekki hvað hans að meta,“ segir Gabelman framundan er.“ þjálfari við blaöiö. -VS „Allir eni ánægðir með hann og „Samni móti ölli - segir Jón Hjaltalín Magnússon, for Nýyrðasmíði Bylgjunnar Valtýr Björn Valtýsson, hinn „léttfætti íþróttafrétta- maður Bylgj- unnar“, er í fríi frá störf- um þessa dag- ana og þess bera íþróttafréttir útvarpsstöðvar- innar merki. Sá sém leysir hann af hólmi virðist ekki hafa mikið fyrir fréttaöfluninni og styðst greinilega hressilega við dagblöð- in. Þá brá hann á dögunum fyrir sig orðinu „sýningarhlaup“ þegar hann fjallaði um keppni milli hlaupagarpanna Bens Johnson og Carls Lewis. Áhugasömum hlust- anda varð þá að orði: „Sýningar- hlaup, er það ekki eins og hjá þess- um bera á Laugardalsvellinum í fyrra?“ Ekki nógu góð í unglingaliðið Það hefur vakið nokkra athygli hjá þeim sem fylgjast með handknattleik kvenna að markahæsti leikmaðurinn í 1. deild kvenna, Stefanía Guð- jónsdóttir úr ÍBV, kemst ekki i unglingalandslið íslands þó hún sé að skora allt að 13 mörk í leik fyrir Eyjastúlkumar í 1. deildinni. Stefanía er sögð ekki falla inn í leik unglingaliðsins, sem vermdi botnsætið á Norðurlandamótinu, og hún mun hafa unnið sér það til saka að vera eigingjöm og gera of mikið sjálf. En em það ekki menn sem þora að taka af skarið sem hafa verið að slá í gegn i leikjum karlalandsliðsins að undanfomu? Kaltstríðá Sudurnesjum Fyrir leik Grindavíkur og Keflavíkur í úrvalsdeild- inni í körfu- bolta síðasta fimmtudag geisaði kalt stríð milli þessara tveggja ágætu Suðurnesja- liða, vegna þess að Grindvíkingar höfðu fengið leiknum frestað um tvo daga þar sem Dan Krebbs var meiddur. Keflvíkingar hafa látið liggja að því að Grindvíkingar hafi hætt við að fá frestað leik við Þór nokkrum dögum áður vegna þess að þá var Þórsarinn Jón Öm Guð- mundsson í leikbanni. Grindvík- ingar hafa svarað fyrir sig með því að Keflvíkingar séu bara svekktir - ef leik Grindavíkur og Þórs heföi verið frestað hefði Jón Örn nefni- lega verið í leikbanni á móti þeim! Enginn skráði sig ífótboltaferðina Auglýsingin frá Stöð 2 og Sammvinnu- ferðum-Land- sýn um ferð til Englands til að sjá íslend- ingaliðin Arsenal og Tottenham siðasta laugardag hætti snögglega að heyrast á öld- um ljósvakans. Ástæðan er sú að ekki einn einasti kjaftur skráði sig í umrædda ferð og kannski ekki að undra þar sem þeir Guðni Bergsson og Sigurður Jónsson hafa ekki verið í náðinni og því lítiö um svokallaðan íslendinga- slag. Önnur skýring á áhugaleysi sparkáhangenda á ferðinni gæti verið sú að Bjarni Fel. lofaði fyrri laugardag að sýna umræddan leik í beinni útsendingu í Sjónvarp- inu. Umsjón: Víðir Sigurösson og Guðmundur Hilmarsson „í fyrstu vil ég segja það aö ég mun sem formaður HSÍ svara þessari grein sam birtist í DV á dögunum. Það mun ég gera aö sambandsstjórn- arfundi loknum en því miður hef ég ekki ennþá orðið var við þann sam- bandsstjórnarmann sem er upplýs- ingamaður DV í greininni en ég vona að hann gefi sig fram,“ sagði Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, í samtali við DV í gærkvöldi. Á dög- unum birtist í DV grein þar sem greint var frá erfiðum fjárhag HSÍ og talað var við gjaldkera sambands- ins. Tveir sambandsstjórnarmenn, sem kusu nafnleynd, lýstu því yfir í samtali við DV að gjaldþrot HSÍ væri yfirvofandi og að komið væri að því að Jón Hjaltalín ætti að segja af sér sem formaður HSÍ. Mjög erfiðlega hefur gengið að ná í Jón Hjaltalín en það tókst loks í gærkvöldi að fá viðbrögð hans við greininni. „Fjárhagur HSÍ er mjög erf- iður“ „Það er ljóst að fjárhagur HSÍ er erf- iður. Langtímaskuldir okkar núna, sem eru á móti viðskiptatekjum næstu árin, eru svigaðar og þær, það er að segja að HSÍ skuldar um 30 milljónir. En við erum húnir að ganga frá auglýsingasamningum til tveggja til fimm ára sem greiða þess- ar skuldir alfarið niður. Þetta eru skriflegir samningar. Það var ljóst þegar viö sóttum um HM 1995 að við þurftum að leggja í gríðarlegan kostnað vegna HM hér á landi 1995. Sú upphæð er líklega komin í um 25 milljónir króna í dag en þetta eru peningar sem skila sér til baka, enda lítum við á HM 1995 sem mikla ijár- festingu fyrir HSÍ. Við reiknum með að skuldastaða okkar verði viðráðan- leg 1993 og að sambandið standi í miklum blóma í árslok 1995 að heims- meistarakeppninni lokinni. Við höf- um verið að gera auglýsingasamn- inga nýlega til langs tíma við Lands- banka Islands, Sjóvá/Almennar tryggingar, og Adidas sém er sex ára samningur upp á 25 milljónir. Það er ljóst að þessa samninga hefðum við ekki gert ef við hefðum ekki fengið HM 1995.“ „Spurning um bókfærslu“ - Þú segir að þið séuð með skriflega auglýsingasamninga á móti lang- tímaskuldum. Lítur þú þá þannig á málin að HSÍ sé á sléttu í dag? „Þetta er spurning um bókfærslu. Ef þú ert með skriflega samninga þess efnis að þú fáir 30 milljónir á næstu þremur til fimm árum og ert með samsvarandi skuldir á móti í dag þá er þetta spurning um hvernig þú vilt túlka það í bókhaldi félagsins eða fyrirtækisins." - Er það þá þitt mat að staðan sé ekki eins alvarleg í dag og margir vilja vera láta? „Ég geri mér fyllilega grein fyrir stöðunni og ástæðunni fyrir því að hún er svona. Ég veit það líka að á undanfornum árum höfum við lagt ótrúlega mikla áherslu á þjálfun unglingalandsliða okkar og eigum í • Héðinn Gilsson er að komast í gott form og stendur sig vel með Diisseldorf í Þýskalandi. Héðinn lék stórvel - Diisseldorf í 1. sæti Héðinn Gilsson átti mjög góöan leik með Dússeldorf þegar liðið vann mikilvægan sigur á Bayer Leverkus- en, 17-14, í 2. deild þýska handboltans um síðustu helgi. Héðinn skoraði 5 mörk og fiskaöi að auki 3 vítaköst. Leikurinn var annars mjög harður og varnir beggja liða sterkar fyrir eins og sést á markaskoruninni. Héðinn hefur leikið vel í síðustu leikjum Dússel- dorf og er búinn að ná sér af þeim meiöslum sem hafa verið að há hon- um. Það má segja að þetta hafi verið 4 stiga leikur því Leverkusen er í þriðja sæti deildarinnar en Dússel- dorf er í efsta sæti, stigi á undan Hameln sem á þó leik til góða. -GH Sigurl áll.s -þegarUMFG1 Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: „Það var lélegt hjá okkur að missa niður mikið forskot sem við náðum í fyrri hálfleik en þetta var engu að síður mjög þýðingarmikill sigur. Það var mjög gaman aö skora sigurkörfuna og tilfinn- ingin ólýsanleg þegar boltinn fór beint í körfuna. Þessi leikur sýnir að allir geta unnið alla í úrvalsdeildinni og liðin eru jöfn. Valsmenn eru meö mjög sterkt lið,“ sagði Guðmundur Bragason, fyrirliði Grindvíkinga, eftir að hann hafði tryggt Grindvíkingum nauman eins stigs sigur á Val í úrvalsdeildinni í gærkvöldi í Grindavík, 72-71. Heimamenn byrjuðu með miklum lát- um og komust í 28-9 og allt stefndi í stór- • Ben Johnson veitar tll áhortenda sl. fösl Simamym

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.