Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Adamson Óska eftir 2ja herb. íbúö í Reykjavík, reglusemi og tillitssemi áskilin. Uppl. í síma 91-39425 eftir kl. 19. ■ Atvirmuhúsnæði 180 m! iðnaðarhúsnæði til leigu, við Bygggarða á Seltjarnamesi. 4ra m. háar innkeyrsludyr, möguleiki á milli- lofti. Uppl. í s. 91-611216 eað 91-611214. 25-50 fm bilskúr eða sambærilegt hús- næði óskast á leigu, ekki í íbúðar- hverfi. Einnig ódýr lítil skutla. Uppl. í síma 91-675769. Höfum til leigu 150 fm skrifstofu- og lagerhúsn.% nýstandsett, mjög glæsi- legt, í miðbænum. Sanngjörn leiga. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6549. Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 100 fm, helst á Ártúnshöfðanum eða þar í kring. Uppl. í sima 671195 á kvöldin eða 985-27797 á daginn. 140 m2 iðnaðarhúsnæði i Mosfellsbætil sölu. Uppl. í síma 91-666176. ■ Atvinna i boði Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann við pökkun og almenn störf í kjötvinnslu HAGKAUPS við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Vinnu- tími 7 15. Nánari upplýsingar veitir vinnslustjóri í síma 91-43580. HAGKAUP, starfsmannahald. Deildarstjóri-bakari. Óskum eftir að ráða deildarstjóra í útibú okkar við Rauðarárstíg. Nánari ■ upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrifstofu okkar Grensásvegi 48, í dag milli klukkan 13 og 16. Sveinn-Bakari. Starfsfólk óskast tii snyrtingar á síld. Vinnutími 8.00-16.05. Góð aðstaða í nýlegu húsnæði. Stundvísi og snyrti- mennska áskilin. Uppl. á staðnum eða í síma 41455. Síldarútvegsnefnd, Hafnarbraut 1, Kópavogi. Laugarneshverfi. Starfskraftur óskast í matvöruverslun eftir hádegi, frá kl. 14-19. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6553. Bakari. Óskum eftir að ráða röskan aðstoðarmann, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6560. Fóstru eða uppeldismenntaðan starfs- mann vantar á leikskóla á Ártúns- holti. Uppl. hjá forstöðumönnum í síma 673199. Starfskraftur óskast hálfan daginn í barnafataverslun í Kringlunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6551. Starfskraftur óskast í sveit á Suðurlandi, við tamningar og fleiri bústörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6558.___________ Verkamenn óskast. Óskum éftir að ráða vana byggingarverkamenn, mikil vinna frammundan. Uppl. hjá verkstjóra í síma 673385 á daginn. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða tæknifræðing eða mann vanan mæl- ingum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6540. Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar eftir kraftmiklu fólki í vörukynningar, hlutastarf. Umsóknir sendist DV, ^nerkt „Hlutastarf 6522“. Óska eftir krökkum og unglingum til útburðar á dreifiritum á Reykjayíkur- svæðinu, vinnutími frá kl. 13 -17. Haf- ið samb. við DV í síma 27022. H-6547. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Norðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6545. Starfsfólk óskast i eldhús Hrafnistu og kaffiteríu. Uppl. gefur Magnús í síma 91-689323. Starfskraftur óskast i bakari til af- greiðslustarfa. Uppl. í síma 11530 fyrir hádegi fimmtudag og föstudag. Starfskraftur óskast i sal, vaktavinna. Upplýsingar á staðnum. Lauga-ás, Laugarásvegi 1. . Starfskraftur óskast til afgreiðslu, 5 tíma á dag. Uppl. í síma 91-36970 frá kl. 17-19. A og B bakaríið, Dalbraut 1. Óska eftir nuddara til starfa á ljósa- stofu. Uppl. í síma 670011 eftir kl. 18. M Atvirma óskast 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi og ef til vill eitthvað um helgar í 1 mánuð. Allt kemur til greina. S. 22585 eða 13865 fyrirhádegi. 25 ára karlmaður sem er vélvirki + 2. stig vélstjóra, óskar eftir vel laun- aðri vinnu í 3 4 mán. eða til framtíð- ar, allt kemur til gr. Uppl. í s. 675262. 29 ára, reglusamur karlmaður óskar eftir vinnu starx, er ýmsu vanur, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-39657 næstu daga. Beitning - húsnæði. Duglegur beitn- ingamaður óskar eftir beitningu, ca 10 balar á dag. Húsnæði þarf að vera fyrir hendi. Sími..91,-469Q2,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.