Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991. 25 Lífestm DV kannar verð hjá líkamsræktarstöðvum: Kostar lítið að fá eróbikk með Á tímum heilbrigðis og hreysti þykir viö hæfi að stunda líkamsrækt af einhverju tagi. Sumir telja nægi- lega hreyfingu að fá sér göngutúr af og til, aðrir skokka eða stunda ýmis- konar íþróttir af kappi. Svo eru þeir sem sækja líkamsræktarstöðvarnar. Þar ætla þeir sér ýmist að pumpa lóð, eða fara í eróbikk. Fjölmargir þeir sem stunda líkams- ræktarstöövarnar sameina þetta Neytendur fimi. Tiltölulega lítill verðmunur er á milh þessara þriggja staða inn- byrðis. Ræktin er þó með lægsta verðið af þeim. Hinir staðirnir þrír í verðkönnuninni, Líkamsræktin, í þessari könnun er ekkert mat lagt á gæði tækja eða kennslu í eróbikki. Svo virðist sem líkamsræktarstöðv- amar miði gjald sitt við aö það borgi sig fyrir viðskiptavininn að kaupa mánaðarkort ef hann mætir að jafn- aði þrisvar sinnum í viku eða oftar, en hagstæðari kaup að kaupa 10 tíma kort ef menn mæta tvisvar í viku eða sjaldnar. -ÍS Likamsræktarstöð 1 mán. 3mán. 6mán. Stakurtími lOtímar 15tímar Stúdíó Jónínu og Ágústu 4.100 9.500 16.500 500 3.550 * World Class 3.950 8.950 15.950 500 4.650 Ræktin Ánanaustum 3.900 8.800 15.900 450 3.700 Líkamsræktin Laugavegi 3.700 8.300 14.600 450 Líkams- og heilsureéktin 3.400 7.800 14.200 400 3.100 Máttur Faxafeni 3.850 9.240 16.170 * 12 tímar Sumir segja að eróbikk eða þolleikfimi sé allra meina bót. tvennt. En mörgum finnst þetta dýr íþrótt og víst er um það að það er ekki ókeypis að stunda líkamsrækt- arstöðvamar. DV gerði verðkönnun hjá líkamsræktarstöðvum og niður- stööuna má sjá á töflunni hér til hlið- ar. Með eða án eróbikks í verðkönnuninni eru teknar út 6 líkamsræktarstöðvar. Þijár þær fyrstnefndu, Stúdíó Jónínu og Agústu, World Class og Ræktin eru með eróbikktíma innifalda í sínu verði. Viðskiptavinir geta mætt ótak- markað í hvort sem er, líkamsrækt eða eróbikk, á meðan opið er. Þeir geta jafnframt valið sér tíma á hvaða stigi sem er í eróbikk. Eróbikk hefur stundum verið kall- að þol(leik)fimi eöa jafnvel másleik- Líkams- og heilsuræktin og Máttur, eru ekki með eróbikk. Af þeim kem- ur Líkams- og heilsuræktin, Borgar- túni, út með hagstæðasta verðið. Gufubað og nuddpottar Allar stöðvarnar í könnuninni bjóða viðskiptavinum sínum upp á að leggja inn kortin í ákveðinn tíma, allt að 6 mánuðum (Líkamsræktin Laugavegi). Allir staöimir voru sömuleiðis með gufubað eða sauna en einnig var hægt að komast í nudd- pott í líkamsræktarstöövunum World Class, Ræktinni, Mætti og Lík- amsræktinni Laugavegi. Einstaka stöðvar bjóða upp á ýmiskonar aðra þjónustu, til dæmis er Stúdíó Jónínu og Ágústu með barnagæslu. Líkamsræktarstöðin Máttur seldi ekki tímana hvern fyrir sig, einungis mánaðakort. Það skal tekið fram að ij.'"''‘‘VV *''*-•+*** <,> ~ ■ ^-^urruW- Það eina sem viðskiptavinurinn þarf að gera er aö skrifa númer og setja undirskrift sína á ávisunina. Tímaspamaður -peningakassinn skrifar upphæðir á ávísanir Þeir viöskiptavinir sem lagt hafa leið sína í Bónusverslanirnar í Hafn- arfiröi og Kópavogi, hafa tekið eftir því að biðraðir ganga óveixju hratt fyrir sig hjá afgreiðslukössum versl- ananná. Ástæðan er sú að kassamir eru búnir þeim aukabúnaði að geta prentað allar nauðsynlegar upplýs- ingar á ávísanir aðrar en eiginhand- arundirskrift og númer reikningsins. Þetta nýmæli hefur mælst vel fyrir hjá viðskiptavinum enda er tíma- sparnaðurinn umtalsveröur. Viðskiptavininum er í sjálfsvald sett hvort hann lætur ávísunina hljóða upp á sömu upphæð og verslaö er fyijr eöa rúnnar hana af í stærri tölu. Samkvæmt upplýsingum, sem fengust hjá verslunum Bónuss, var það verslunin í Hafnarfirði sem byij- aði á þessu í ágústmánuði á síðasta ári. Síðan hefur Bónusverslunin í Kópavogi bæst við og áformað að Bónus, Skútuvogi og Faxafeni, fái þessa afgreiðslukassa um mánaða- mótin janúar/febrúar. Að þeirra sögn er enginn afgreiðslustaður annar á höfuðborgarsvæðinu, enn sem kom- ið er, kominn með þessa þjónustu. -ÍS ÓTSALAN HEFST Á MORGUN REYKJAVÍKURVEGI 62, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.