Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991.
Spalonæli
27
Skák
Jón L. Árnason
Það voru enski stórmeistarinn Tony
Miles og Johnson nbkkur, sem áttu stöð-
una í mánudagsblaði DV, en texti þar að
lútandi féll niður. Skák þeirra var tefld
á American Open mótinu í Los Angeles
í lok síðasta árs. Miles, sem haföi hvítt,
fann fallegan vinningsleik:
1. Rxd5!! Dxc2 2. Rxe7+ Kh8 3. Rg5!
Þótt hvítur hafi aðeins fengið einn ridd-
ara í skiptum fyrir drottninguna á hann
vmningsstöðu. Svartur fær nú ekki með
góðu móti valdað f7-hótun hvíts er 4.
Rxf7 mát. 3. - Hf8 4. BxfS h6 5. Rxf7 +
Kh7 6. 0-0 Ba6 og Miles vann laglega úr
stöðunni með 7. Be8! Bxfl 8. Hxfl Rd7
9. Rg5+ hxg5 10. Bxg6+ Dxg6 11. Rxg6
og vann létt.
Bridge
ísak Sigurðsson
Bridge er oft ekkert annað en íþrótt í að
telja punkta og liti til þess að reyna að
komast að rökrænni niðurstöðu. Sjáum
hvemig New Yorkbúinn Saul Bronstein
kemst að réttri niöurstöðu sem sagnhafi
í þremur spöðum á rökrænan hátt. Sagn-
ir gengu þannig, norður gjafari, alhr utan
hættu: 4 DG92
V 5
♦ Á10653
+ DG4
♦ K
V G632
♦ 872
+ K10872
♦ Á7653
¥ D974
♦ G
+ 953
Norður Austur Suður Vestur
lð 1 G 2* 2 G
34 - p/h
Norður virðist hafa mistalið punktana
eða ofmetið höndina, en opnun hans er
frekar rýr. Útspil vesturs var hjartaþrist-
ur sem austur drap á kóng. Hann spilaöi
nú laufás, fékk kall frá félaga, spilaði
ööru laufi og fékk trompun í htnum.
Hann spilaði síðan spaðaáttu. Bronstein
lagöist undir feld. Vörnin átti samtals 23
punkta og af sögnum mátti ráða að aust-
ur ætti 15-17 punkta. Það táknaði aö aust-
ur ætti 6-8 punkta. Austur átti nokkuð
örugglega ÁK í hjarta, laufás var hann
búinn að sýna og hann átti örugglega tig-
ulhásph á grundvelli innkomu sinnar,
jafnvel tvö háspil í litnum. Vestur átti
laufkóng og átti þvi 3-5 aöra punkta. Ef
hann átti ekki spaðakóng þá átti hann í
mesta lagi tígulkóng og hjartagosa. Með
það á hendi er óliklegt að hann hefði sagt
tvö grönd. Á grundvelli þess fór Bron-
stein upp með spaöaás og felldi kónginn.
Hann trompaði síðan tígulinn frian og
vann sitt spil. Austur gat varist betur
með því að setja hjartaás í fyrsta slag.
Þá er ekki ólíklegt að sagnhafi hafi gert
ráð fyrir hjartakóng í vestur og spaða-
kóng í austur.
Krossgáta
Lárétt: 1 sonur, 6 leit, 8 heiður, 9 skaut,
10 eins, 11 hress, 13 skák, 15 hljóma, 17
vond, 19 lengdarmál, 21 húð, 22 and-
styggð, 23 beitu, 24 op.
Lóðrétt: 1 sagði, 2 votta, 3 lofttegund, 4
eðh, 5 kyrrð, 6 ánægð, 7 fugl, 12 stiht, 14
kjáni, 16 seðla, 18 smávaxin, 20 egg, 21
hvað.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt:l þvöl, 5 ást, 8 víf, 9 örva, 10 æð,
11 ungar, 12 ragnar, 14 erta, 15 las, 17
gh, 19 fitu, 21 gróna, 22 ám.
Lóðrétt:l þvær, 2 víðari, 3 öfugt, 4 lön, 5
árgali, 6 svara, 7 tarf, 13 nafn, 14 egg, 16
' sum, 18 ló, 20 tá.
© 1990 by Kinfl Faalures Syfxhcale. Inc Wortd nghu reserved.
'tpestg fíÉiHEF t.w
Það er hryllingsmynd í sjónvarpinu. Kannski hún komi
þér til að gleyma hjónabandinu um stund.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 11. janúar th 17. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugamesapóteki. Auk þess verður
varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka
daga og kl. 9 th 22 á laUgardag. Upplýsing-
ar um læknaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er Hfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugaesla
Slysavarðstofan: Sínii 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en. slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gfEslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-íostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 16. janúar
Varðarfundurinn
Útsvarsstiginn á að geta laekkað þótt heildargjöld til
Reykjavíkurbæjar hækki
Raunveruleikinn er enn kynlegri en
skáldskapurinn.
Byron.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa.í okt.-maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud -fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. ki. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opiö alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum.'sém borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynrdngar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það borgar sig að veita smáatriðunum gaum, sérstaklega varð-
andi fjármálin. Farðu vel yfir aht og forðastu minnstu yfirsjón
sem jafnvel yrði ekki aftur tekin.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn verður þér mjög árangursríkur, en þú verður að vera
meðvitaður í umræðum. Láttu ekki eftir þér eyðslusemi. Happa-
tölur eru 7,19 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Gerðu aht sem þú getur th að spara þér tíma, fyrirhöfh og pen-
inga. Ferðalög og félagslifið er mjög í brennideph.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú ert yfirvegaðri í skemmtunum þínum núna en áður. Nú er
rétti tíminn th að færa út kvíamar varðandi áhugamál þín.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Einbeiting þín er ekki mjög mikh og þú verður að taka þig á th
að klúðra ekki öllu því sem þú ert aö gera. Forðastu að vera utan
við þig og gleyma einhverju mUdlvægu.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Sjálfsöryggi er ekki þín sterka hhð í dag, sérstaklega ekki gagn-
vart fjöískyldu þinni eða atorkusömu fólki. Haltu þig með fólki
sem hefur sömu skoðanir og áhugamál og þú.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú nýtur þín best í samstarfi við fólk þar sem þekking og sameig-
inleg áhugamál fara saman. Nýttu þér gömul samböndþéríhag.
Meyjan (23. ógúst-22. sept.):
Taktu þig saman í andhtinu og kláraðu þau verkefni sem þú átt
enn effir aö ljúka. Vertu viðbúinn að hafa mUtið að gera seinni
partinn með tilheyrandi breytingum og tækhærum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Láttu þér ekki detta í huga að draga þig í hlé þótt einhver með
meiri reynslu og menntun komi fram í dagsljósiö. Staöreyndir
hjálpa ttl í umræðum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu ekki hræddur eða gefstu ekki upp við að spyija spuminga
þangað th að þú ert ánægður með svörin. Forðastu fólk sem á
það th að vera dáhtið kreddufuht og forðastu áht þess.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ýttu ekki of fljótt frá þér ótrúlegum hlutum. Gefðu þér tíma og
athugaðu aht sem á fjörur þínar rekur. Happatölur eru 2,14 og 31.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hlutimir ganga hægt og geta verið raglandi. Vertu vel á veröi
gagnvart tölum og staðreyndum sem orðið geta th vandræöa.
Heimilislífið getur verið mjög viðkvæmt eins og er.