Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Síða 11
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1991.
11
DV
Kina:
Réttaðyfir
þekktum
andófsmanni
Réttarhöld hófust í morgun í
Kína yfir hagfræðingnutn Chen
Zitning. Er hann sakaður um hai'a
reynt að steypa kínversku stjórn-
inni. Getur hann átt yftr höíði sér
að minnsta kostí tíu ára fangelsis-
vist eöa jafttvel dauðarefsingu.
Chen er einnig sakaður um áróð-
ur gegn yflrvöldum. ■;
Chen, sem er 37 óra, var yfir-
maður einkarekinnar rannsókn-
arstofnunar sem var í tengslum
við umbótasinnaða embættis-
menn. Hann hefur árum sarnan
verið lýðræðissinni.
Kínversk yfirvöld settu Chen
og hagfræðinginn Wang Juntao
efst á lista sjö menntamanna sem
lýst var eftir í kjölfar blóöbaðsins
á Torgi hins himneska friðar í
Peking í júni 1989 þegar herinn
ókskriödrekum á lýðræðissinna.
Einkennisklæddir og óeinkenn-
isklæddir lögreglumenn lokuðu í
morgun svæðinu umhverfis stað-
inn þar sem réttarhöldin yfir
Chen fara fram og vestrænum
fréttamönnum var sagt að hafa
sig á brott.
Vinir Chens segja hann hafa:
hafið hungurverkfali 1 síðustu
viku. Búist er við að Wang komi
fyrir rétt í þessari viku, jafnvel á
morgun.
útsendingum veðurfrétta um
stundarsakir vegna þess að þeir
sem lesið hafa þær hafa notað
gömui staðamöfn frá nýlondu-
tímanum. í yfirlýsingu sjón-
varpsins frá því í gær sagði að
veðurfréttum yrði sjónvarpað á
ný þegar réttir aðilar, sem geta
kynnt þær réttilega, heföu fund-
ist.
í yfirlýsingunni sagði ennfrem-
ur að það hefði verið eins og þeir
sem lásu veðurfréttirnar byggju
ekki í Líbýu og hefðu ekki fylgst
með breytingunum sem fylgdu í
kjölfar byltingarínnar.
Ungverjaland:
Krefjastaf-
sagnarráð-
herravegna
vopnasölu
Jozsef Antall, forsætisráðherra
Ungverjalands, hefur vísað á bug
kröfum stjórnarandstöðunnar
um afsagnir tveggja ráðherra
sem tengst hafa vopnasölu til að-
skilnaðarsínna í Króatiu í Júgó-
slavíu.
í sjónvarpsviðtali í gær viður-
kenndi forsætisráðherrann að tíu
þúsund vélbyssur og skotfæri
heiðu verið seld til Króatíu í
fyrra. Yfirvöld í Króatíu segja
vopnin hafa verið keypt handa
lögreglu lýöveldisins til aö hún
væri viðbúin aðgeröum júgóslav-
neska hersins.
Júgóslavnesk yftrvöld hafa sent
yfirvöldum í Ungverjalandi mót-
mæli vegna málsins og í gær fór
sendimaöur ungversku stjórnar-
imtar til Belgrad til að ræna bæta
samskiptin.
Viðræður júgóslavneskra yfir-
valda og leiðtoga júgóslavnesku
lýöveldanna um framtíð landsins_
fóru út um þúfur á fóstudaginn.
Yfirvöld í Króatíu og Slóveníu
hafa lýst þvi yfir aö þau verði
ekki áfram í júgóslavneska ríkja-
sambandinu nema það verði
laust sámbaitd fullvalda rikja.
Reuter
Útlönd
Síberíuveturinn á Bretlandseyjum leikur fólkið á götunni grátt:
Hótelherbegi opnuð
fyrir húsnaeðislausa
Bændur verða fyrir miklu tjóni víða í Evrópu vegna kuldanna. Vetraruppsker-
an frýs á ökrunum og í Suður-Frakklandi er snjór yfir öllu. Simamynd Reuter
„Fyrir nokkrum vikum var mjög
kalt héma, kaldara en nú, en þá var
enginn snjór og þá var öllum sama
um örlög okkar sem hvergi höfum
húsaskjól," sagði naður að nafni
David í samtali við fréttamann Reut-
ers í London. David hefur verið á
götunni í 18 mánuði en getur nú not-
ið góðs af einu þeirra hótelherberja
sem ríkisstjórnin hefur látið opna
svo ekki verði mannfellir meðal úti-
gangsfólksins.
í allt hefur stjómin tekiö 730 hótel-
herbergi á leigu í London. Góðgerða-
stofnanir segja að þetta sé ekki nóg
því í það minnsta 3000 manns búi að
staðaldri á götum borgarinnar og í
landinu öllu séu í það minnsta 5000
manns án húsaskjóls. Opinberlega
era um þúsund manns án húsnæðis
í London.
Fólkið á götunni vill kenna Margr-
éti Thatcher, fyrrverandi forsætis-
ráðherra, um hvernig komið er fyrir
því. John Major, arftaki hennar, hef-
ur lofað að grípa til viðeigandi að-
gerða til að koma útigangsfólkinu af
götunni.
Meðan beðið er eftir að eitthvað
gerist nota menn sér.alla möguleika
til að halda á sér hita. Fólk sefur
undir teppum í undirgögnum og and-
dyrum húsa. Um helgar em dyraskot
við opinberar byggingar vinsæl en á
virkum dögum er gisting þar óheim-
il.
Útigangsfólkið segir að erfiöast sé
að ná í sig hita á morgnana. Það má
líka búast við mörgum köldum
morgnum á næstunni því veður-
fræðingar sjá ekki betur en að kuld-
arnir haldist marga næstu daga.
Reuter
■ BOKAMARKAÐUR ARNAR OG ö R LY G S • BÓKAMARKADUR ARNAR OG ÖRLYGS • BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÓRLYGS ■
Vegna fjölda tilmæla og mikillar
aðsóknar framlengjum við bókamarkað okkar
til sextánda þessa mánaðar.
ORN OG ORLYGUR
Síðumúla 11 * Sími 84866