Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Síða 24
36 MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Datsun '83, 2,8 D - Mazda ’82, 929. Datsun með mæli, sjálfskiptur, vökva- stýri, overdrife, rafinagn í rúðum og topplúgu, einnig Mazda hardtopp, 2ja ^lyra, digital mælar, rafmagn í rúðum ö.fl. Fallegir bílar. Sími 72918. Rallbíll til sölu. Toyota twin cam, árg. ’84, eftir ýmis lokafrágangur. Bílnum fylgir umtalsvert magn varahluta. Einnig Toyota Corolla liftback 1,8, árg. ’81, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 91-670919. Range Rover, árg. ’83, til sölu, 4 dyra, 31" dekk, sportfelgur, brettakantar, topplúga, þarínast lagfæringar á lakki, verð 1100 þús., bein sala eða skipti á ódýrari, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-11025. AMC og Mazda. ’88 AMC comance pickup, 6 cyl., 4 1, b. innsp. 5 g. m/bedl- V iner, húsi, innfl. des. ’90, ek. 29 þ. m. ’88 Mazda B 2200 SE 5, pickup, 4 cyl., 5 g., innfl. ’90, ek. 15 þ. m., S. 667693. S. 15014, 17171, staðgreitt. Höfum kaupendur að góðum, lítið eknum bíl- um, yngri og eldri árg. Nýlegir Toy- ota, MMC, Honda, Mazda o.fl. óskast á söluskrá. Aðalbílasalan Miklatorgi. Benz 309 D, árg. ’83, með kúlutopp, til sölu, vsk bíll. Verð 750 þús., skipti ath. Upplýsingar í síma 985-32378 (79), 91-46854 eða 91-45153. BMW 316, árg. '84, til sölu, ekinn 99 þús. km, topplúga, álfelgur. Lítur vel út. Verð 580 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-12452 eftir kl. 18. Bíll og vélsleði. Gerðu góð kaup. Ford Mustang, árg. ’83, og Ski-doo Citation, árg. ’80, verð 320 þús. staðgr. fyrir báða. Upplýsingar í síma 91-34632. Einn gullfallegur. M Benz 230 ’76 til sölu, innfl. '87, ek. aðeins 160 þ., ssk., skoðaður ’92, Hafið samband við auglþj, DV í s. 27022, H-6958._______ Escort 1600 Savoy ’88 til sölu, ekinn 23 þús. km, hvítur, 3ja dyra, 5 gíra, útvarp/segulband, sumar- og vetrar- dekk, skipti ath. á ódýrari. S. 91-52275. Ford Econoline, árg. ’79, til sölu, 8 cyl., ekinn 15 þús. km á vél, innréttaður, með bilaða sjálfskiptingu, verð 400 þús. Upplýsingar í síma 98-31004. -Ford Mustang, árg. ’79, til sölu, 8 cyl., “^ný dekk, nýsprautaður, útvarp/segul- band, athuga skipti eða skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-675293. Glæsileg, svört Mazda 323 GLX 1500 sedan, árg. ’89, til sölu, ekinn aðeins 15 þús. km. Úppl. hjá Aðalbílasöl- unni, sími 15014 eða 17171. Glæsilegur MMC Lancer 1500 GLX ’85, sk. ’92, útvarp/segulband, rafm. í rúð- um, vökvastýri. V. 25 þús. út, 15 þús. á mán. á bréfi á 665 þ. S. 675588 e.kl. 20. Góð kaup. Til sölu Skoda 130 GL ’87, 5 gíra, ekinn 38 þús. km, hvítur, góður bíll, verð 140 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 54940 á daginn og 627017 e.kl. 19. Honda Accord ’86, 2.0i, beinskipt, ABS bremsur, ekinn 65 þús., topplúga, raf- magn í öllu, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-72243 eftir kl. 18 . Aðeins fyrir sölumenn ★ Viltu njóta starfs- ins betur? ★ Ljúka sölunni á auöveidan hátt? ★ Svara mótbárum af meira öryggi? STJÓRNUNARSKÓLINN Konráö Adolphsson Sími 82411 Honda Prelude ’88 til sölu, rauður að lit, verð 1250 þús. Ath. góður bíll, at- huga skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-31279 eða 985-23364. Mazda 323 Salon 1300 ’85. Vetrar- og sumardekk, sílsalistar, grjótgrind og útvarp. Fallegur og góður bíll. Skipti koma til greina á ód. bíl. S. 91-44239. Mazda 626 2000 GLX, árg. '85, 5 dyra, hlaðbakur, til sölu. Góður bíll með ýmsum lúxus. Verð 520 þúsund. Uppl. í síma 91-650314. Mazda 626 GLX (2ja dyra), árg. '85, ekinn 80 þús., sjálfsk., rafmagn í rúð- um og læsingum, sumar- og vetrar- dekk. Ath. skuldabréf. S. 76665 e.kl. 19. Mercedes Benz 0-309 ’79 til sölu, 20 manna, lengri gerð með upphækkuð- um toppi og lofthurð. Uppl. í síma 96-31300 eða 96-31303. MMC L200 4WD pickup, árg. ’82, til sölu, nýlegur pallur og fleira, verð ca 180 þús., skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-46556. MMC Lancer EXE, árg. '88, til sölu, ekinn 47 þús., vel með farinn, raf- magnsrúðuvindur og samlæsingar. Uppl. í síma 91-19184 eftir klukkan 17. MMC Lancer GLX, árg. ’86, til sölu. 4 dyra, 5 gíra m/vökvastýri, ekinn 52 þús. km. Gullfallegur að innan sem utan. Góð kjör. S. 91-72212 e. kl. 18. MMC Lancer GLX, árg. ’88, ekinn 31 þús. km, gylltur að lit, skoðaður ’92. Fallegur og góður bíll. Uppl. í símum 91-676899 og 985-31412.______________ Nissan Cherry, árg. ’83, 3 dyra. Range Rover, árg. ’78. Lada Safír, árg. ’87, fallegir bílar, skoðaðir ’91 og á vetrar- dekkjum. Uppl. í síma 91-619876. Nissan Micra, árg. ’87, til sölu, skoðað- ur ’92. Einnig flugvélabekkur í Van bíla og 2 31" Michelin dekk á 15" felg- um. Uppl. í síma 91-40816 eftir kl. 18. Nissan Pathfinder 4x4, árg. ’88, ekinn 66 þús. km, 5 gíra, verð 1650 þús., gott eintak, skipti á ódýrari eða skulda- bréf. Uppl. í s. 91-31279 og 985-23364. Rúmenskur Rússajeppi, árg. ’71, til sölu, hálfuppgerður. Verð 30.000. Upplýs- ingar í símum 91-72060 á daginn og 91-78211 á kvöldin. Saab + Mazda. Til sölu Saab 900 EMS ’79, bein innspýting, álfelgur, toppl- úga. Mazda 323 sendibíll, árg. ’83, báð- ir skoðaðir ’91. Uppl. í síma 91-651449. Sala-skipti. Til sölu Suzuki Swift GL 1300, árg. ’87, 5 dyra, 5 gíra, góður bíll, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-82418 eftir kl. 19. Subaru 4x4 station ’88, MMC Space Wagon ’88, Fiat Uno ’87, Lada Sport ’86, til sýnis og sölu í Skeif- unni 9, sími 91-686915. Subaru 4x4. Til sölu vel með farinn Subaru 1800 GLF st. ’84, ek. 105 þús., rafm. í öllu, splittað d., nýtt púst, nýr geymir, 385 þ. staðgr., s/ath. S. 76419. Subaru station, árg. ’86, til sölu, 5 gíra, 4x4, vökvastýri, ekinn 88 þús., góður bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-32011 eftir kl. 18. Sun stillitæki. Co-mælar, fjölgasmælar, hjólastillitölvur, bremsumælar. Nánari upplýsingar hjá Sun umboð- inu, sími 91-611088. Suzuki Swift ’88, á götuna '89, til sölu, ekinn 28 þús. km, sem nýr, sumar- og vetrardekk, útv./segulb., sparneytinn bíll. Uppl. í síma 91-19979 e. kl. 16. Suzuki swift GLX, árg. '87, til sölu, 3ja dyra, ekinn 40 þús., einn eigandi, útvarp/segulband, staðgreiðsla 400 þús. Úppl. í síma 91-685310. Toyota Camry XL, árg. 87, til sölu, kom á götuna ’88, ekinn 23 þús. km, blá- sanseraður, vel með farinn, aðeins bein sala. Úppl. í síma 97-11713. Vel meö farinn, hvitur Escort XR3i ’87 til sölu, ekinn 75 þúsund. Verð 750 þúsund, góður staðgreiðsluafsláttur, skipti ath. Sími 91-650348. Volvo station, árg. ’74, til sölu, vökvastýri, sjálfskiptur, góð vetrar- og sumardekk, þokkalegt eintak. Uppl. í síma 91-46440. Ódýrir!!. Galant ’81, ssk., heillegur, fallegur bíll, ca 120 þ. Mazda 626 ’80, 2 d., ssk., uppt. vél, fallegur, óryðgaður bíll, ca 85 þ. S. 11157, 654161. Austin Metro, árg. ’88, til sölu, ekinn 26 þús., vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-14139, allan daginn. Chevrolet Impala, árg. ’78, til niöurrifs. Uppl. í síma 91-83466 milíi 9 og 18 og 91-670682 á köldin. Chevrolet Nova, árg. '73, til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 91-667592 eftir kl. 18. __________________________________ Daihatsu 4x4 bitabox, árg. ’87, til sölu, vsk bíll. Uppl. í síma 91-44447 eftir klukkan 19. Fiat 127, árg. '84, til sölu, skoðaður ’92 í góðu standi. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-45783. Ford Bronco, árg. ’74, til sölu, litur blár og hvítur, verð kr. 530 þúsund. Upplýsingar í síma 98-33786. Honda Prelude, árg. ’83, til sölu, ekinn 10 þús. km á vél, athuga skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 98-21317 eftir kl. 17. Lada Samara, árg. '87, til sölu, bíll í góðu standi, lítur vel út, selst á 160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-36690. Land-Rover dísil, árg. ’71, með mæli, nýyfirfarinn og góður bíll. Upplýsing- ar í síma 91-74229. Mazda 323 Supersport, árg. '89, til sölu, 2 dyra, hvít. Úpplýsingar í síma 92-14836 eftir kl. 18. Mazda E 2000 pickup '88 til sölu.með bensínvél, sléttur pallur, burðargeta 2 tonn. Uppl. í síma 91-28329. MMC L-300, 4x4 sendibill, árgerö '85, bíll í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-679662 eftir kl. 20._______________ Nissan Sunny 1500, árg. '87, til sölu. Hvítur, lítur mjög vel út. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-12734. Subaru Justy, árg. ’85, til sölu, fallegur bíll, mikið endurnýjaður, athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-71435. Suzuki Fox SJ 410 ’83 til sölu, Volvo B20 vél, 33" dekk. Allur nýyfirfarinn. Upplýsingar í síma 91-678921. Suzuki Fox, árg. ’82, til sölu, upphækk- aður og jeppaskoðaður. Uppl. í símum 91-40956 og 91-84991. Toyota Camry GL ’83 til sölu, út- varp/segulband, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í síma 91-675596. Toyota Corolla speciai series, árg. ’90, ekinn 6000 km, til sölu, verð 870 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-656166. Toyota Cressida station '81 til sölu, ekinn 120 þús. km, útlit gott, ástand mjög gott. Uppl. í síma 98-21827. Ford Fairmont, árg. ’79, til sölu. Uppl. í síma 91-21876 eftir kl. 16. ■ Húsnæði í boði Vantar þig geymslupláss? Við höfum geymslupláss sem er sniðið að þínum þörfum: fyrir hjólbarðana, vélsleðann, tjaldv., skíðin, bækurnar, bókhalds- gögnin, hluta af búslóðinni og raunar hvað sem er. Tollvörugeymslan hf., frígeymsla - vöruhótel, s. 688201. Nýleg einstaklingsíbúð til leigu í Selás- hverfi, laus 1. mars. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 6890“. 5 herb. vönduð ibúð til leigu í Hraunbæ frá 1. apríl. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð, atvinnu, aldur og leiguupphæð sendist DV, merkt „Ibúð 6950“. Einstaklingsibúð í Breiðholti með sér- inngangi til leigu. Húshjálp genguf fyrir gegn hluta af leigu. Tilboð sendist DV, merkt „ZX 6955“. Risaðstaða miðsvæðis, 2 lítil herbergi og wc (ekki bað), leigist reglusömum einstaklingi. Upplýsingar í síma 91-29116 kl. 18-20 mánud. og þriðjud. Stúdíóíbúð til leigu, 55 m2, á jarðhæð, í tvíbýli, í fögru umhverfi, í Heimahv., nýstandsett, flísar á gólfum, nýtt eld- hús, laus strax. Uppl. í síma 91-32126. Til leigu 3ja herb. íbúð i Árbæ, mánað- argreiðslur. Upplýsingar um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 20. feb., merkt „Árbær 6951“. 3ja herb. íbúð tii leigu í Þverholti. Laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Þverholt 6948“. 3ja herbergja íbúð i vesturbænum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Vest- urbær 6944“. Er með rúmgóðan bílskúr til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 15. feb., merkt „K 6956“. Góð einstaklingsíbúð i vesturbænum til leigu frá 1. mars. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 6942“. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baðherbergi til leigu í Hlíðunum. Upp- lýsingar í síma 91-22822. Herbergi til leigu i Kópavogi, með eld- unaraðstöðu og snyrtingu. Uppl. í síma 91-45864 eftir kl. 18. Keflavík. 4ra herbergja íbúð á góðum stað til leigu frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 91-29262 frá kl. 9-19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022._______________ 2 herbergi til leigu í miðbænum, laus strax. Uppl. í síma 91-19344. Keflavik. 4 herbergja íbúð til leigu í 2 ár. Upplýsingar í síma 95-12780. Ti! leigu 14 fm herbergi í neðra Breið- holti. Uppl. í síma 91-671629 eftir kl. 18. ■ Húsriæði óskast 4 herbergja íbúð óskast til leigu, ásamt góðum bílskúr, í 1-2 ár, góðri um- gengni og reglusemi heitið, öruggar greiöslur. Uppl. í síma 91-82418 fyrir hádegi, eða eftir kl. 19. Ungt par meö eitt barn bráðvantar íbúð í Haftiarfirði frá 1. mars ’91. Greiðslu- geta 30-35 þús. á mán. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Bæði í fastri vinnu. Uppl. í síma 91-54627, Lilja eða Þorvaldur. 5-6 herbergja ibúð eða hús óskast í Hlíðum, miðbæ eða vesturbæ í 8 mán. Leigutilboð 60-70 þús. á mán. eftir ástandi og staðsetningu. Uppl. í síma 91-19807 fyrir hádegi og e.kl. 18. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi, góðri mngengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-82217. 4-5 herb. íbúð óskast i 2-2 'A ár, helst í Kópavogi (ekki skilyrði). Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-43484 eftir kl. 20.30. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Herbergi eða lítil ibúð óskast í miðbæ eða vesturbæ. Heimilishjálp gæti komið til greina sem hluti af greiðslu. Uppl. í síma 91-611531 e.kl. 16. Hjón m/1 barn óska eftir 3ja herb. ibúð frá 1. apríl í Hlíðahverfinu, þó ekki skilyrði. Má þarfnast lagfæringar. Meðmæli ef óskað er. S. 12473 e.kl. 17. SOS.4ra manna fjölskyldu bráðvantar húsnæði strax. Állt kemur til greina. Reglusemi og áreiðanlegum greiðslum heitið. Vinsaml. hafið samb. í s. 44226. Verkfræðingur óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í Hlíðunum eða nágrenni á sann- gjömu verði. Handl. og getur hjálpað við viðgerðir á húsi. S. 621945 e.kl. 18. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst, öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6960. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-674619. Einstæð móðir i námi óskar eftir íbúð í Norðurmýri, Hlíðum eða Laugar- nesi. Uppl. í síma 91-78470 eftir kl. 17. Ræstitækni óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð fyrir starfsmann sinn til lengri tíma. Uppl. í síma 91-667761. Herbergi óskast til leigu á góðu verði með aðgang að salerni. Uppl. í síma 91-42342. Reglusöm 4ra menna fjölskyIda óskar eftir íbúð til leigu frá 1. mars. Uppl. í síma 91-46856. Óska eftir 4-5 herbergja húsnæði, helst í Bústaðahverfi eða nágrenni. Úppl. í síma 91-31601. 1-2 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-78627. 5 herb. raðhús, einbýlishús eða sérhæð óskast á leigu. Uppl. í síma 91-685972. ■ Atvirmuhúsnæði Frá 240 kr. m2 á mánuði. Höfum á boð- stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði, hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf., frígeymsla - vöruhótel, s. 688201. 60 m* húsnæði á 3 hæð Vlð Bolholt til leigu, hentar fyrir skrifstofu eða léttan iðnað, vöru- og fólkslyfta. Uppl. í síma 91-35770 eða 91-82725 á kvöldin. Skrifstofu- og lagerhúsnæði (84 m2 + 100 m2) við Grettisgötu til leigu. I Ármúla verslunarhúsnæði, 400 m2. Uppl. í síma 91-686911 frá kl. 9-12. Óskað er eftir ca 100 fm geymsluhús- næði fyrir þrifalega starfsemi, þarfa að hafa innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj, DV í síma 91-27022. H-6913. 220 ms atvinnuhúsnæöi til leigu, góð lofthæð, í austurborginni. Uppl. í sím- um 91-685966 og 91-37621. Bilskúr óskast til leigu eða svipað hús- næði, 30-rf0 fm. Upplýsingar í síma 91-652934 eða 91-45266. Iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg í Kópa- vogi til leigu. Uppl. í heimasíma 91-32426 og vinnusíma 32244. ■ Atviima 1 boði Lögmannsstofa - Starfsmaður óskast á lögmannsstofu til almennra starfa, hálfsdagsstarf kemur til greina. Þarf að hafa góða íslenskukunnáttu og víð- tæka þekkingu á meðferð tölva, reynsla æskileg. Starfsmaður þarf að vera jákvæður, lipur í almennum sam- skiptum, húsbóndahollur og reykja ekki. Umsóknir sendist DV, merkt „Stundvísi og samviskusemi 6924“. Ábyggileg starfstúlka óskast til af- greiðslu á veitingastað. Ekki yngri en 18 ára. Vinnutími frá kl. 8-18, ca. 15 daga í mánuði. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6946. Dagheimilið Hamraborg óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús frá 8.30- 12.30. Einnig vantar í afleysingastöðu frá 8.30-17. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 91-36905 og 91-78340 á kvöldin. Sölumenn - bækur. Óskum eftir dug- legum sölumönnum í dag-, kvöld- og helgarvinnu, miklir tekjumöguleikar, mjög góður sölutími framundan. Uppl. í síma 91-35635 á skrifstofutíma. Verkamaður. Málningarverksmiðjan Harpa hf. óskar eftir að ráða starfs- mann til verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. veitir Páll Theódórs í síma 674400 frá kl. 8-16 mánud. og þriðjud. Laghentur maður, karl eða kona, óskast til iðnaðarstarfa í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-6947,___________________ Starfskraftur óskast í ræstingu á sjúkra- stöðina Vog, vinnutími frá kl. 8-12. Upplýsingar gefur Jóna Dóra Krist- insdóttir í símum 676633 og 681615. Traust sölufólk óskast, æskileg reynsla, verður að geta unnið skipulagt og sjálfstætt, Bifreið nauðsynleg. S. 653435, 653430 m. kl. 9-18. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á 54 tonna línubát. Upplýsingar í síma 91-52591 og 91-54203. Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn. Uppl. í síma 91-79322. ■ Atvinna óskast Vantar vinnu! 26 ára áreiðanleg stúlka óskar eftir atvinnu á morgnana, seinnipartinn eða á kvöldin, þnf, afgr., innheimta og ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-53554. 150 manns á lausu. Fjáröflun 6. b. Verslunarskóla íslands tekur að sér ýmis verkefni, stór og smá. S. 78045 e.kl. 17. Höskuldur. 27 ára fjölskyldumaður vanur trésmíð- um óskar eftir vinnu, helst sumarhús en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-656512; Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Rafvirkjar. Rafvirkjanemi óskar eftir vinnu, er búinn með skóla en á eftir samninginn. Uppl. í vs. 91-636858 eða e.kl. 18 í hs. 91-71431. Theódór. Tvær hörkuduglegar óska eftir skúr- ingum, heimilishjálp o.fl. á kvöldin og um helgar, framreiðslustörf koma til greina. Upplýsingar í síma 91-45224. Ung kona óskar eftir góðri vinnu á dag- inn. Er vön afgreiðslu en annað kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-46856. Ég er 20 ára og óska eftir að komast á samning hjá bílréttinga- og/eða bíla- sprautunarmeistara. Úpplýsingar í síma 91-670404. Óskum eftir vel launaðri skúringa- vinnu. Einnig kemur hjálp á heimilum til greina. Góð meðmæli. Hafið sam- ban^vi^D^^íma9^7022rff-6957. ■ Bamagæsla Barngóð unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja barna, 2ja og 6 ára, í Hvassa- leiti stöku sinnum. Upplýsingar í síma 91-687258. Vesturbær og nágrenni. Er dagmamma og get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, hef mikla reynslu. Uppl. í síma 91-20442 eftir kl. 14, ■ Einkamál 37 ára fjárhagslega vel stæður, góð hjartaður og traustur maður óskar eftir að kynnast stúlku með sambúð í huga. Er í góðri vinnu. Tilboð s. DV, m. „Trúnaði heitið 6952“ fyrir 20. feb. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kennsla Tónskóli Emils, kennslugreinar: píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta, munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í símum 91-16239 og 91-666909. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Úppl. og innritun alla daga milli kl. 14-17 í síma 91-623817. ■ Spákonur Völvuspá, framtiðin þín. Spái á mismundandi hátt, dulspeki, m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192 eftir kl. 17. Spái i spil og bolla alla daga vikunnar. Uppl. í síma 91-82032 milli 10 og 12 og 19 og 22 á kvöldin. Strekki dúka. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.