Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1991.
39'
Fréttir
Athugasemd frá Landsvirkjun
í grein, sem birtist í DV föstudag-
inn 8. þ.m., er haft eftir Ragnari
Árnasyni prófessor aö kostnaðará-
ætlanir virkjana á íslandi séu alltaf
langt undir raunverulegum kostn-
aði. í lok greinarinnar segir: „Síðan
væri það einnig staðreynd að
Landsvirkjunarmenn vilji virkja
sem mest. Því væri freistandi fyrir
þá að vera frekar á lægri kantinum
með áætlanir."
Þar sem hér er um alvarlegar
ásakanir að ræða í garð Lands-
virkjunar og ráðgjafa hennar er
nauðsynlegt að koma á framfæri
nokkrum athugasemdum við áður-
nefnda grein.
Stofnkostnaöaráætlanir Lands-
virkjunar fyrir virkjanafram-
kvæmdir fyrirtækisins hafa byggst
á mati innlendra og erlendra verk-
fræðiráðgjafa sem vandað hefur
verið til eins vel og unnt er hverju
sinni og eru ákvarðanir um virkj-
anir byggðar á niðurstöðum svo-
kallaðrar verkhönnunaráætlunar
en búast má við að endanlegur
kostnaður geti legið á bilinu + 12%
frá slíkri áætlun.
Til að skera úr um áreiðanleika
þessara áætlana hefur Landsvirkj-
un af og til gert samanburð á raun-
verulegum virkjunarkostnaði og
hlutaðeigandi áætlunum. Við slík-
an samanburð verður að gæta þess
að bera endanlegan virkjunar-
kostnað saman við þá áætlun sem
byggt var á við ákvörðun fram-
kvæmda. Hér er um mjög vandasa-
man samanburð að ræða sem
krefst þess að gætt sé fyllsta sam-
ræmis varðandi verðgrundvöll,
vexti o.íl. en það getur oft verið
vandkvæðum bundið, einkum á
tímum mikilla breytinga á gengi
og verðlagi.
Samanburður sem þessi var síð-
ast gerður í október sl. og þá á verk-
hönnunaráætlunum og endanleg-
um kostnaði fyrir eftirtalin mann-
virki sem Landsvirkjun hefur haft
í byggingu á sl. 10 árum: Hrau-
neyjafossvirkjun en byggingu
hennar lauk í ársbyrjun 1983, Sult-
artangastíflu, sem lokið var 1984,
fyrsta til fjórða áfanga Kvíslaveitu,
en framkvæmdum við þá lauk 1985,
og fyrir Blönduvirkjun, en stofn-
kostnaður hennar er að hluta til
áætlaður þar sem byggingu hennar
er ekki lokið enn. Þessi saman-
burður leiddi í ljós að frávik frá
verkhönnunaráætlunum var
nokkuð mismunandi eftir mann-
virkjum eða frá 23% undir áætlun
til 13% yfir áætlun. Samanlagt
virðist endanlegur kostnaður þess-
ara mannvirkja nánast sá sami
eins og verkhönnunaráætlanir
höfðu gert ráð fyrir. Þær saman-
burðartölur, sem birtar eru í um-
ræddri grein í DV, eru því rangar
og fullyrðingum um að áætlunum
Landsvirkjunar sé ekki treystandi
er vísað á bug.
F.h. Landsvirkjunar.
Halldór Jónatansson forstjóri
K* N
XX.
- UTSALA
VIÐ FLYTJUM BRATT A NYJAN STAÐ
NÆSTU 12 DAGA GETUR ÞÚ GERT REYFARAKAUP - VIÐ
LEYSUM ÞÍN HElMILISTÆKJAMÁL.
KÆLISKAPAR - KÆLI/FRYSTISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR
Gerð Heiti. Kælir Frystir HxBxD Verðlista- Útsölu- Þú sparar
Lýsing lítra lítra cm verð kr. verð kr. kr.
ZI-9243 Kælisk. til innb. 240 18 122x56x55 58.535 40.975 17.561
Z-916/2 Kæli/frystisk. 160 124 166x54x60 78.931 55.252 23.679
Z-9350 Frystisk. m/2 hurðum 350 210x60x60 101.278 70.895 30.383
Z-9410 Kælisk. m/2 hurðum 410 210x60x60 96.475 67.533 28.943
Z-9165 Kæliskápur 160 85x55x57 39.691 27.784 11.907
Z-622SBS Samb. kæli/frystisk. 128 52 82x90x60 71.911 50.338 21.573
Z-614/4 Kæli/frystisk. 140 40 122x50x60 45.408 39.051 6.357
Z-618/8 Kæli/frystisk. 180 80 140x55x60 56.806 48.853 7.953
Z-619/4 Kæli/frystisk. 190 40 142x53x60 50.648 43.557 7.091
Z-620VF Frystiskápur 200 125x55x57 57.932 49.822 8.110
Z-622/9 Kæli/frystisk. 220 100 175x60x60 75.567 64.988 10.579
Z-6235C Kæliskápur 240 125x55x57 48.499 41.709 6.790
Z-300H Frystikista 271 85x92x65 44.150 37.969 6.181
Z-400H Frystikista 398 85x126x65 52.985 45.567 7.418
ELDAVÉLAR - ELDAVÉLASETT - STAKIR OFNAR - HELLUBORÐ
Gerð Heiti Fjöldi Stærð -HxBxD Verðl.- Útsölu- Þú sparar
Lýsing hellna ofns 1. cm verð kr. verð kr. kr.
EEH-63CWLB Innb. ofn m/bl„ hvítur 65 59x59x55 79.222 55.455 23.767
EM-60-W Helluborð, 4 hraðsuðuh. 4 4x58x51 17.093 11.965 5.128
EM-80-L Ryðfr. helluborð 4 4x77x51 21.055 14.739 6.317
EK-60-SWZ Keramik helluborð - útlg. 5 4x58x51 40.424 28.297 12.127
EKS-62-W Keramik hellub. m/rofum 4 4x58x51 49.434 34.604 14.830
EH-540-WN Eldavél frístandandi 4 58 85x50x60 41.517 35.705 5.812
EH-640-WN Eldavélfrístandandi 4 65 85x60x60 47.351 40.722 6.629
A 40 B Rafha eldavél 4 63 85x60x60 51.849 44.590 7.259
ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - ÞEYTIVINDUR
Gerð Heiti Fjöldi Vind- HxBxD Verðl.- Útsölu- Þú sparar
Lýsing valk. hraði cm verð kr. verð kr. kr.
ZF-700XG Þvottavél 16 700 85x60x60 56.543 46.365 10.178
ZF-800 Þvottavél 18 800 85x60x60 61.685 50.582 11.103
ZF-1142XG Þvottavél 1100 85x60x60 80.626 66.113 14.513
ZD-120 Þurrkari 85x60x60 39.542 32.424 7.118
ZD-201 Þurrkari 85x60x60 54.067 44.335 9.732
Z-710 Þeytivinda 1400 18.542 15.204 3.338
ZW-106 Uppþvottavél, hvít 4 12 p. 85x60x60 65.206 53.469 11.737
ID-5020V Uppþvottavél innb. 7 12 p. 85x60x60 67.691 55.507 12.184
Þvottavélar eru með ryðfríum belg og tromlu.
ÖRBYLGJUOFNAR - ELDHÚSVIFTUR - RYKSUGUR - POTTAR - PÖNNUR OG FLEIRA.
Útsöluverð er miðað við staðgreiðslu. Okkar frábæru greiðslukjör!
Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum.
^Nl
ŒHB® C)
□
OPIÐ SEM HER SEGIR: VIRKA DAGA TIL 15. FEBR. TIL KL. 19.00.
LAUGARDAG 16. FEBR. KL. 10.00 TIL KL. 16.00.
VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI. SIMI 50022 - LÆKJARGATA 22
BILAGALLERÍ
opið virka daga 9-18.
Laugardaga 10-16.
Subaru 4WD station '82, rauður,
4 gfra, útv./segulb., ’91 skoðun,
ek. 120.000, nýtt lakk. Verð
280.000,-
Lada 1500 station ’88, rauður, 5
gira, útv./seg., vetrard., ek.
38.000. Verð 350.000,-
Fiat Uno Stíng '87, blár, 4 gíra,
útv./seg., vetrard. ek. 27.000,
sami eigandi. Verð 410.000,-
Lada Sport ’88, hvítur, 5 gira,
iéttstýri, útv./segulb., ek. 42.000.
Verð 550.000,-
Lada Sport ’88, rauður, 4 gíra,
útv./seg., 2 dekkjag. á felgum, ek.
31.000. Verð 530.000,-
Volvo 245 GL ’84, grár met., 5
gira, vökvast., útv./seg., ek. |
104.000. Verð 710.000,-
Rocky Wagon ’87, hvítur, bensín-
vél, 5 gira, vökvast., útv./seg.,
ekinn 43.000. Verð 1.200.000,-
Charade turbo ’88, svartur, 5
gíra, sóllúga, rafspeglar,
útv./seg., álfelgur, ek. 46.000.
Verð 680.000,-
Subaru 4WD 1,8, statíon ’86, Ijós-
blár, 5 gfra, vökvast., útv./seg.,
ratdr. rúður, læst dril, ek. 90.000.
Verð 780.000,-
Brimborg hf.
Faxafeni 8, s. (91) 685870